Dagblaðið Vísir - DV - 09.04.1991, Side 30
30
ÞRIÐJUDAGUR 9. APRÍL 1991.
Þriðjudagur 9. apríl
SJÓNVARPIÐ
17.50 Einu sinni var... (1) (II était une
fois...). Franskur teiknimynda-
flokkur með Fróöa og félögum þar
sem alheimurinn er tekinn til skoð-
unar. Einkum ætlað börnum á aldr-
inum 5-10 ára. Þýðandi Ólöf Pét-
ursdóttir. Leikraddir Halldór
Björnsson og Þórdís Arnljótsdóttir.
18.20 íþróttaspegillinn. Þáttur um
barna- og unglingaíþróttir. Að
þessu sinni verða kynntar íþrótta-
greinarnar ruðningur og tennis.
Umsjón Bryndís Hólm.
18.50 Táknmálsfréttir.
18.55 Fjölskyldulíf (66) (Families).Ástr-
alskur framhaldsmyndaflokkur.
Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir.
19.20 Hver á að ráöa? (7) (Who's the
Boss?) Bandarískur • gaman-
myndaflokkur. Þýðandi Ýrr Bert-
elsdóttir.
19.50 Jóki björn. Bandarísk teiknimynd.
20.00 Fréttir og veður.
20.35 Neytandinn. Fjallað verður um
geymslu á ferskum ávöxtum og
grænmeti í verslunum og heima-
húsum. Umsjón Jóhanna G. Harö-
ardóttir. Stjórn Þiðrik Ch. Emilsson.
21.00 Sumir Ijúga og aðrir deyja (2)
(Some Lie and Some Die). Annar
þánur. Breskur sakamálaþáttur
byggður á sögu eftir Ruth Ren-
dell. Spæjaranir Wexford og Burd-
en halda áfram að rannsaka hið
dularfulla morð á Dawn Stoner.
Aðalhlutverk George Baker og
Christopher Ravenscroft. Þýðandi
Gunnar Þorsteinsson.
22.00 Alþingiskosníngar 1991. Vest-
fjarðakjördæmi. Fjallað verður um
helstu kosningamálin og rætt við
kjósendur og efstu menn á öllum
listum. Umsjón Ingimar Ingimars-
son.
23.30 Útvarpsfréttir í dagskrárlok.
16.45 Nágrannar.
17.30 Besta bókin. Teiknimynd með ís-
lensku tali.
17.55 Fimm félagar (Famous Five).
Leikinn framhaldsþáttur um hug-
rakka krakka.
18.20 Krakkasport. Endurtekinn þáttur
frá síðastliðnum laugardegi.
18.35 Eðaltónar. Hugljúfur tónlistar-
þáttur.
19.19 19:19.
20.10 Neyöarlínan (Rescue 911). Will-
iam Shatner segir okkur frá hetju-
dáóum venjulegs fólks.
21.00 Þingkosningar ’91. Austurland.
í kvöld kynna fréttamenn Stöðvar
2 málefni Austurlandskjördæmis
og sérstöðu þess gagnvart öðrum
kjördæmum landsins. Annað
kvöld verðum við svo í Norður-
landskjördæmi eystra. Stöð 2
1991.
21.20 Sjónaukinn. Helga Guðrún John-
son lýsir íslensku mannlífi í máli
og myndum. Stöð 2 1991.
21.50 Brögðóttir burgeisar (La Misere
des Riches). Þriöji þáttur franska
framhaldsmyndaflokksins um mis-
kunnarlausa valdabaráttu stáliðn-
- ** jöfra. Spennumyndaflokkurinn
Hunter er svo aftur á dagskrá að
viku liðinni.
22.40 Bílakóngurinn Ford (Ford: The
Man and the Machine). Annar
hluti af þremur um bílafrömuðinn
Henry Ford. Fjallað er á opinskáan
hátt um einkalíf hans og vinnu.
Þriðji og síðasti hluti er á dagskrá
annað kvöld.
23.30 Lögga eða bófi (Flic ou Voyou).
Þessi franska sakamálamynd gerist
í smábæ í Suður-Frakklandi, miðja
vegu á milli Marseilles og Monte
Carlo. Töglin cg hagldirnar í bæn-
um hafa tveir bófar, Musard og
Volfoni, þó svo aö á yfirborðinu
virðist allt í stakasta lagi. Aðal-
hlutverk: Jean-Paul Belmondo,
Marie Laforét, Michel Galabru og
Georges Geret. Leikstjóri: Georges
Lautner. Framleiðandi: Alain Poiré.
1979. Bönnuð börnum.
1.10 Dagskráriok.
Rás I
FM
92,4/93,5
HÁDEGISÚTVARP 12.00-13.30
12.00 Fréttayfirlit á hádegi.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.48 Auðlindin. Sjávarútvegs- og viö-
skiptamál.
12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar.
13.05 í dagsins önn - Aðstæður aldr-
aöra. Umsjón: Steinunn Harðar-
dóttir.
(Einnig útvarpaö í næturútvarpi kl.
3.00.)
MIÐDEGISÚTVARP KL. 13.30-16.00
13.30 Hornsófinn. Frásagnir, hugmynd-
ir, tónlist. Umsjón: Friðrika Benón-
ýsdóttirog Hanna G. Siguröardótt-
ir.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan: Vefarinn mikli frá
Kasmír eftir Halldór Laxness. Valdi-
mar Flygenring les (27).
14.30 „Páfugllnn“, tilbrigði við ung-
verskt þjóðlag eftir Zoltán Kodály.
Ungverska þjóóarhljómsveitin leik-
ur; Antal Dorati stjórnar.
15.00 Fréttir.
15.03 Kíkt út um kýraugað. Frásagnir
af skondnum uppákomum í mann-
lífinu. Umsjón: Viðar Eggertsson.
(Einnig útvarpaö á sunnudagskvöld kl.
21.10.)
SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-18.00
16.00 Fréttir.
16.05 Völuskrín. Kristín Helgadóttir les
ævintýri og barnasögur.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Á förnum vegi. Austur á fjörðum
með Haraldi Bjarnasyni.
16.40 Létt tónlist.
17.00 Fréttir.
0.10 í háttinn. Umsjón: Gyða Dröfn
Tryggvadóttir.
1.00 Næturútvarp á báöum rásum til
morguns.
NÆTURÚTVARPIÐ
1.00 Með grátt í vöngum. Endurtekinn
þáttur Gests Einars Jónassonar frá
laugardegi.
2.00 Fréttir. - Með grátt í vöngum.
Þáttur Gests Einars heldur áfram.
3.00 í dagsins önn - Aðstæður aldr-
aðra. Umsjón: Steinunn Harðar-
dóttir. (Endurtekinn þátturfrá deg-
inum áður á rás 1.)
Stöð2 kl. 21.20:
Sjónaukinn
Sjónaukanum er að þessu Guðrún á sýningu á Kjar-
sinni beínt að tveimur atrið- valsstöðum sem opnuð var
um. Helga Guðrún leit inn í um síðustu helgi. Þar hanga
óvenjulega kennslustund á meistaralega vel gerð vatt-
dögunum. Kennslan fer teppi en gerð slíkra teppa
fram í sundlaug og nemend- er aldagömul bandarísk
urnir eru nokkurra mánaða hefö sem á sér rætur í al-
gamlír á sundnámskeiði. þýðumenningu Bandaríkj-
Þar er þeim hjálpað að við- anna. Þessi listgrein hefur
halda hæfileikanum sem öll gengið í gegnum mikla end-
böm fæðast með. Þau geta umýjun á síöustu árum og
með öðram orðum útilokað í henni er nýtt sköpunar-
að vatn komist í lungun. gleði myndlistarinnar.
Því næst skreppur Helga
17.03 Vita skaltu. Illugi Jökulsson fær
til sín sérfræðing, að ræða eitt mál
frá mörgum hliðum.
17.30 Atriði úr ballettinum öskubusku
ópus 87 eftir Sergej Prokofjev
Skoska Þjóðarhljómsveitin leikur;
Neeme Járvi stjórnar.
FRÉTTAÚTVARP 18.00-20.00
18.00 Fréttlr.
18.03 Hér og nú.
18.18 Að utan.
(Einnig útvarpaö eftir fréttir kl. 22.07.)
18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir.
18.45 Veöurfregnir. Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.35 Kviksjá.
19.55 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur
frá morgni sem Mörður Árnason
flytur.
20.00 Þingkosningar í apríl. Fram-
boðsfundur á Norðurlandi eystra.
KVÖLDÚTVARP KL. 22.00-1.00
22.00 Fréttir.
22.07 Að utan. (Endurtekinn þáttur frá
18.18.)
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Orð kvöldsins. Dagskrá morgun-
dagsins.
22.30 Leikritvikunnar: Leikritaval hlust-
enda. Flutt verður eitt eftirtalinna
leikrita í leikstjórn Vals Gíslasonar:
„Það er komið haust" eftir Philip
Johnson (frá 1955); „Hættuspil"
eftir Michael Rayne (frá 1962) og
„Bókin horfna" eftir Jakob Jóns-
son frá Hrauni (frá 1955). (Endur-
tekið úr miðdegisútvarpi frá
fimmtudegi.)
23.20 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli
Árnason.
(Einnig útvarpað á laugardagskvöldi
kl. 19.30.)
24.00 Fréttir.
0.10 Tónmál. (Endurtekinn þáttur úr
árdegisútvarpi.)
1.00 Veóurfregnir.
1.10 Næturútvarp á báöum rásum til
morguns.
12.00 Fréttayfirlit og veöur.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 9-fjögur. Úrvals dægurtónlist, í
vinnu, heima og á ferð. Umsjón:
Margrét Hrafnsdóttir, Magnús R.
Einarsson og Eva Ásrún Alberts-
dóttir.
16.00 Fréttir.
16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og
fréttir. Starfsmenn dægurmálaút-
varpsins og fréttaritarar heima og
erlendis rekja stór og smá mál
dagsins.
17.00 Fréttir. - Dagskrá heldur áfram.
18.00 Fréttir.
18.03 Þjóöarsálin - Þjóðfundur í beinni
útséndingu. Þjóðin hlustar á sjálfa
sig. Stefán Jón Hafstein og Sig-
urður G. Tómasson sitja við sím-
ann sem er 91 - 68 60 90.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Gullskifa úr safni Bitlanna: „The
Magical Mystery Tour" frá 1967.
- Kvöldtónar.
21.00 Á tónleikum. Lifandi rokk.
(Einnig útvarpað aðfaranótt fimmtudags
kl. 1.00 og á laugardagskvöld kl.
19.32.)
22.07 Landið og miðin.
Sigurður Pétur Harðarson spjallar
við hlustendur til sjávar og
sveita.
3.30 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi
þriðjudagsins.
4.00 Næturlög.
4.30 Veðurfregnir. - Næturlögin halda
áfram.
5.00 Fréttir af veðri, færö og flug-
samgöngum.
5.05 Landið og miðln. Sigurður Pétur
Harðarson spjallar við hlustendur
til sjávar og sveita. (Endurtekið
úrval frá kvöldinu áður.)
6.00 Fréttir af veöri, færö og flug-
samgöngum.
6.01 Morguntónar.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2
8.10-8.30 og 18.35-19.00. Útvarp
Norðurland.
12.00 á vaktinni með tónlistina þína.
Hádegisfréttir klukkan 12.00.
14.00 Snorri Sturluson og það nýjasta í
tónlistinni.
17.00 ísland í dag. Umsjón Jón Ársæll
og Bjarni Dagur. Fréttir frá frétta-
stofu kl. 17.17.
18.30 Krístófer Helgason Ijúfur að vanda.
21.00 Góögangur. Þáttur í umsjá Júlíusar
Brjánssonar og eins og nafnió
bendir til fjallar hann um hesta og
hestamenn.
22.00 Hafþór Freyr Sigmundsson og
nóttin að skella á. Láttu heyra frá
þér og Kristófer spilar lagið þitt,
síminn er 611111.
23.00 Kvöldsögur. Heimir Karlsson er
með hlustendum.
0.00 Hafþór áfram á vaktinni.
2.00 Þráínn Brjánsson á næturröltinu.
12.00 Sigurður Helgi Hlöðversson.. Orð
dagsins á sínum stað, sem og fróð-
leiksmolar. Síminn er 679102.
14.00 Siguröur Ragnarsson - Stjörnu-
maöur. Leikir, uppákomur og ann-
að skemmtilegt.
17.00 Björn Sigurösson.
20.00 Listapopp. Fariö yfir stööu 40 vin-
sælustu laga í Bretlandi og Banda-
ríkjunum.
22.00 Jóhannes B. Skúlason.
2.00 Næturpopp á Stjörnunni.
FM#9Ó7
12.00 Hádegisfréttir FM.
13.00 Ágúst Héðinsson. Glæný tónlist í
bland við gamla smelli.
14.00 Fréttir frá fréttastofu.
16.00 Fréttir.
16.05 Anna Björk Birgisdóttir. Þægileg
tónlist í lok vinnudags.
18.00 Kvöldfréttir. Sími fréttastofu er
670-870.
18.05 Anna Björk heldur áfram og nú
er kvöldið framundan.
19.00 Halldór Backman i bíóhugleiðing-
um. Nú er bíókvöld og þess vegna
er Halldór búinn að kynna sér það
sem kvikmyndahús borgarinnar
hafa upp á að bjóóa.
22.00 Auðun G. Ólafsson á seinni kvöld-
vakt. Róleg og góð tónlist fyrir
svefninn er það sem gildir.
1.00 Darri Ólafsson fylgir leigubílstjór-
um og öðrum vinnandi hlustend-
um í gegnum nóttina.
AÐALSTÖÐIN
12.00 Hádegisspjall. Umsjón: Helgi Pét-
ursson.
13.00 Strætin úti aö aka. Umsjón Ásgeir
Tómasson. Leikin létt tónlist fyrir
fullorðið fólk á öllum aldri.
13.30 Gluggað í síödegisblaðiö.
14.00 Brugðiö á leik í dagsins önn.
Fylgstu með og taktu þátt.
14.30 Saga dagsins. Atburðir liðinna ára
og alda rifjaðir upp.
15.00 Topparnir takast á. Forsvarsmenn
fyrirtækja og stofnana takast á í
spurningakeppni.
15.30 Efst á baugi vestanhafs. Ásgeir
flettir amerísku pressunni frá deg-
inum áður.
16.30 Akademian.
17.00 Á heimleið með Erlu Friðgeirs-
dóttur.
18.30 Smásaga Aðalstöðvarinnar.
19.00 í sveitinni. Erla Friðgeirsdóttir leik-
ur ósvikna sveitatónlist.
22.00 Vinafundur. Umsjón Margrét
Sölvadóttir. Ef þú ert einmana er
þetta þáttur fyrir þig.
0.00 Næturlónar Aöalstöðvarinnar.
Umsjón Randver Jensson.
ALFA
FM102.9
13.30 Hraðlestin. Helga og Hjalti.
14.30 Tónlist
16.00 Á kassanum. Gunnar Þorsteins-
son stígur á kassann og talar út frá
Biblíunni.
17.00 Tónlist.
20.00 Kvölddagskrá Filadelfíu. Fjöl-
breytt dagskrá, gestir koma í heim-
sókn, óskalög og fleira. Hlustend-
um gefst kostur á að hringja í
675300 eða 675320 og fá fyrir-
bæn eða koma með bænarefni.
FM 104,8
12.00 Stuðið heldur áfram.
15.00 Góö blönduð tónlist.
18.00 Létt kvöldmatartónlist.
20.00 Fjölbraut í Beiðholti. Kvikmynda-
gagnrýni í umsjón Hafliða Jóns-
sonar.
'2.Z..00 Róleg tónlist.
1.00 Næturvakt.
EUROSPORT
★ ★
12.00 Íshokkí.
14.00 Tennis. Davis-bikarinn.
16.30 Tae-Kwondo.
17.00 Körfubolti. Evrópubikarkeppni
karla.
18.00 Júdó
18.30 Sterkasti maður heims.
19.00 Mörk úr spænsku knattspyrn-
unni.
19.30 Eurosport News.
20.00 Íshokkí. Evrópukeppni kvenna.
21.00 Fjölbragðaglíma.
22.00 Listhlaup á skautum.
24.00 Snóker.
2.00 Eurosport News.
2.30 Krikket.
12.30 Sale of the Century.
13.00 True Confessions.
13.30 Another World.
14.20 Santa Barbara.
14.45 Wife of the Week.
15.15 Bewitched.
15.45 The DJ Kat Show. Barnaefni
17.00 Punky Brewster.
17.30 McHale’s Navy.
18.00 Family Ties. Gamanmyndaflokk-
ur.
18.30 Sale of the Century. Getrauna-
þáttur.
19.00 Love at First Sight. Getraunaleik-
ir.
19.30 Doctor, doctor.
20.00 Saga Jayne Mansfield. Loni
Anderson leikur kyntákn sjötta ára-
tugarins sem lést í bílslysi.
22.00 Love at First Sight.
22.30 Werewolf.
23.00 Police Story.
O.OOOPages from Skytext.
SCREENSPORT
12.00 NBA körfubolti. Portland-Bos-
ton.
14.00 Ten High British Classic.
14.30 Tennis.
16.00 Keila.
16.30 Fight night at the Forum.
18.00 Stop-Skate America.
19.00 US Pro Ski.
19.45 Keila.
21 00 British Open Rallí.
21.30 Moto News.
22.00 Pro Box.
Jóhanna Haröardóttir fjallar um geymslu og aöbúnað
ávaxta og grænmetis í Neytendaþættinum í kvöld.
Sjónvarp Id. 20.35:
Neytandinn
Engum hefur dulist hvílikum stökkbreytingum neyslu-
venjur íslendinga hafa tekið á undanfórnum árum. Þetta
hefur einkum komið í Ijós í aukinni neyslu grænmetis og
ávaxta, og verða þeir fæðuflokkar því í sviðsljósi neytand-
ans að þessu sinni.
Jóhanna Harðardóttir mun huga að geymslu og aðbúnaði
ferskra ávaxta og grænmetis, jafnt í verslunum sem í heima-
húsum. Einnig verður rætt viö Valgerði Hildibrandsdóttur
næringarráðgjafa á Landspítalanum, og kannað úrval nýrra
grænmetis- og ávaxtategunda hér á landi.
Rás 1 og 2 kl. 8.07:
Þingkosningar í apríl:
Kosninga-
homið
Kosningahornið verður á dagskrá Rásar 1 og Rásar 2 í lok
morgunfrétta alla virka daga.
Þar verða fluttar fréttlr og fréttaskýringar um kosninga-
baráttuna. Einnig verður íjallað um flokka og samtök og
um sjálfar alþingiskosningarnar þann 20. apríl næstkom-
andi.
íþróttaspegillinn verður á sínum stað í kvöld þar sem fjall-
að verður um hinar ýmsu íþróttir. Við kynnumst m.a. „ruðn-
ingi“ sem er íslenska heitið á bandariskum fótbolta.
í þættinum í dag taka tvö lið, Breiðablik og Stjaman úr
Garöabæ, einn raðningsleik (íslenska heitíð á hinum banda-
ríska football) tíl að sýna áhorfendum íþróttaspegilsins um
hvað hann snýst, en ruðningur á sér orðiö formælendur
hérlendis.
Við fáum einnig að kynnast tennisíþróttinni sem um ára-
tuga skeið hefur verið afar vinsæl erlendis og er óðum að
ryðja sér til rúms. Að vanda eru svo fastir liðir í þættinum,
þ.á.m. hin spennandi getraun sem höfðar ekki síður tii
þeirra sem heima sitja en þáttakendanna sjálfra.