Dagblaðið Vísir - DV - 09.04.1991, Side 31

Dagblaðið Vísir - DV - 09.04.1991, Side 31
ÞRIÐJUDAGUR 9. APRÍL 1991 31 Fjölmiðlar Veður Skemmtilegur fótbolti Íþróttafrétíir ogJeikjalýsingar taka svo mikiö pláss í fiölmiðlum að sumum fmnst nóg um. Útvarps- og sjónvarpsstöðvar kosta miklu fé til íþróttautsendinga þegar mikið stendur til og hefur það þráfaldlega komið niður á annaiTi dagskrár- gerð. Stöðvarnar hafa mikinn mannskapvið iiverja útsendingu én fréttamennirnir eru í aðalhlutverki og verða þjóðkunnir fyrir bragðið eins og dæmin sanna. Það viil hins vegar brenna við að þeir sem lýsa leik gefa sér að hlust- endur hafi vit á íþróttinni og lýsa samkvæmt því og dugir vel. Hinir, sem lítið sem ekkert vít hafa á kapp- leikjum, eiga það samt til að tendr- ast upp ef leiklýsing er góð. Að sama skapi tapa þeir algjörlega þræði þeg- arlýsingerslöpp. Þess vegna tók ég sérstaklega eftir leiklýsingu Guðmundar Þorbjörns- sonar á Stöð 2 á sunnudaginn. Eng- inn var að horfa á sjónvarpið sem malaði úti í homi en sraátt og smátt lagði ég við eyru. Guðmundur hefur tekið aö sér að lýsa ítalska boltanum og gerir það virkilega vel. Það vel að þótt áhorfendur haíi ekki hunds- vit á fótbolta kviknar töiuverður áhugi á leiknum. Hann lýsti gangi leiksins á þann hátt aö maður skildi hvað fram fór á veliinum. Því til viðbótar útskýrði hann framgang leiksins og spáði í stöðuna sem gerði leikinn spennandi fyrir áhorfand- ann. Þaö var greinilegt á öllu að Guðmundur undirbýr sig vel því þegar rólegír kafiar komu i ieikinn gaf hann upplýsingar um margt sem varðaði knattspymumenninasjálfa og iið þeirra. Þessi fyrrum landsliðs- maður í knattspy mu lýsti leiknum því líka fyrir okkur hinum sem vit- um ekki hvað fótbolti er nema af afspurn en getum haft gaman af góðri spennu. Jóhanna Á.H. Jóhannsdóttir Austan- og norðaustanhvassviðri eða stormur um sunnan- og vestanvert landið en heldur hægari aust- an- og norðaustanlands. Snjókoma eða éljagangur viða um land. Kalt i veðri. Akureyri Egilsstaðir Keflavikurflugvöllur Kirkjubæjarklaustur Raufarhöfn Reykjavik Vestmannaeyjar Bergen Helsinki Kaupmannahöfn Ósló Stokkhólmur Þórshöfn Amsterdam Barcelona Berlín Feneyjar Frankfurt Glasgow Hamborg London LosAngeles Lúxemborg snjókoma -5 snjókoma -6 snjókoma -3 snjókoma -2 alskýjað -A snjókoma -3 snjókoma 2 skýjað 3 þoka 3 skýjað 5 þokuruðn. 0 þokumóða 5 skúr 9 lágþokubl. 5 þokumóða 9 léttskýjað 5 þokumóða 9 skýjað 8 mistur 9 skýjað 5 þokumóða 8 heiðskírt 17 þokumóða 7 Gengið Ragnheiður Davíðsdóttir Valgerður Gunnarsdóttir Petrína Baldursdóttlr Rannveig Guðmundsdóttlr Jóhanna Sigurðardóttir kjördæmanna reifa máiin. Fyrirspurnir, umræður. Wwmm W Illifll limi KÓPAVOGUR: Fimmtudaginn 11. apríl kl. 20.30 í Félagsheimili Kópavogs • V. óh'ha Þorvarðardottir Jóna Ó8k Guðjónedóttir onur ■ ■| . .. ! “ T .. ; “i liilll • i 'jpn " m JJ illl!!! wL T.ilj llllil lllillll 9 lllllll ö ■ f • • Æ \ wL i f .. | ‘ • r ■ ir wSn wMm—ÆÍ r~m i Gengisskráning nr. 66. - 9. april 1991 kl. 9.15 Eining kl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi Dollar 59,510 59,670 59,870 Pund 105,359 105,643 105.464 Kan. dollar 51,615 51,754 51,755 Dönsk kr. 9,2014 9,2261 9,2499 Norsk kr. 9,0689 9,0933 9,1092 Sænsk kr. 9.7814 9.8077 9,8115 Fi. mark 14,9767 15,0170 15,0144 Fra. franki 10,4275 10,4556 10,4540 Belg. franki 1,7140 1.7186 1,7219 Sviss. franki 41,5138 41,6254 41,5331 Holl. gyllini 31.2972 31,3813 31,4443 Þýskt mark 35.2725 35,3673 35,4407 ít. líra 0.04755 0,04767 0,04761 Aust.sch. 5,0141 5.0276 5,0635 Port. escudo 0,4033 0.4044 0,4045 Spá. peseti 0,5714 0,5729 0,5716 Jap. yen 0,43414 0,43531 0,42975 Irskt pund 94,148 94.401 95,208 SDR 80,7211 80,9382 80,8934 ECU 72,7629 72,9585 73,1641 Fiskmarkaöimir Faxamarkaðurinn 8. apríl seldust alls 185.871 tonn. Magní Verðíkrónum tonnum Meðal Lægsta Hæsta Blandað 0,020 245,00 245,00 245,00 Hnýsa 0,030 10,00 10,00 10,00 Hrogn 1.535 122,07 50,00 160,00 Karfi 9,482 41,52 10,00 45,00 Keiia 0,083 39,00 39,00 39,00 Langa 0,402 62,00 62,00 62,00 Lúða 0,275 312,89 300,00 350,00 Lýsa 0,014 20,00 20,00 20,00 Rauðmagi 0,090 72.50 20,00 95,00 Skarkoli 0,097 50,97 48,00 60,00 Skötuselur 0,083 230,24 210,00 490,00 Steinbítur 4,417 40.88 30.00 42,00 Þorskur, sl. 58,803 89,36 81,00 106,00 Þorskur, smár 3,627 78,00 78,00 78.00 Þorskur, ósl. 12,834 87,40 76,00 98,00 Ufsi 82.762 47,05 44,00 48.00 Undirmál. 2,256 59,53 13,00 60.00 Ýsa, sl. 9,009 122,20 99,00 129,00 Ýsa, ósl. 0,052 81,00 81,00 81.00 Fiskmarkaður Hafnarfjarðar 8. apríl seldust alls 165,004 tonn. Ufsi, ósl. 0,179 33,00 33,00 33,00 Smár þorskur 0,683 71,82 30,00 72,00 Rauöm/Grál. 0,414 53,90 15,00 65,00 Langa, ósl. 1,138 88,13 84,00 98,00 Ýsa.ósl. 1,138 88,13 84,00 98,00 Þorskur, ósl. 8,101 87.16 78,00 95,00 Steinbítur, ósl. 15,377 37,86 32,00 41,00 Ýsa 5,897 111,27 91,00 127,00 Ufsi 41,735 46,59 41,00 48.00 Þorskur 72.405 -90,57 89,00 93,00 Steinbítur 0,235 41,00 41.00 41,00 Skötuselur 0,470 210,00 210,00 210,00 Skata 0,019 65,00 65,00 65,00 Lúöa 0,640 322,92 250,00 460,00 Langa 1,018 66,72 64,00 68,00 Koli 2,804 62,60 59,00 67.00 Keila 0,084 43,00 43,00 43,00 Karfi 10,393 43.43 40,00 44,00 Hrogn 3.248 185,37 100,00 190,00 Fiskmarkaðurinn í Þorlákshöfn 8. april seldust alls 78,275 tonn. Blandað 0,080 30,00 30,00 30.00 Karfi 29,277 36,93 20,00 37,00 Keila 0,211 20,00 20,00 20,00 Langa 1,060 43,00 43,00 43,00 Lúða 0,243 190,53 150,00 320,00 Lýsa 0,130 35,00 35,00 35,00 Skata 0,375 110,00 110,00 110,00 Skarkoli 0,145 57,10 50,00 60,00 Steinbítur 0,452 25,52 20,00 32,00 Þorskur, smár 0.586 61,00 61,00 61,00 Þorskur, ósl. 38,849 81,65 70,00 95,00 Ufsi 0,705 44,00 44,00 44,00 Ufsi, ósl. 1,086 34,92 20,00 43,00 Ýsa, sl. 2,586 94,88 90,00 99,00 Ýsa, ósl. 2,481 69,80 36,00 91,00 Fiskmarkaður Suðurnesja 8. apríl seldust alls55,784 tonn. Þorskur, dbl 27,461 74,62 70,00 78.00 ósl. Þorskur, ósl. 82,376 91,98 55,00 106,00 Þorskur, sl. 8,875 95,51 95,00 129.00 Ýsa, ósl. 1,856 99,98 95,00 110,00 Ýsa, sl. 0,501 119,00 119,00 119,00 Karfi 0,571 37,00 37,00 37,00 Keila 0,168 15,83 15,00 29,00 Langa 0,498 53,98 35,00 55,00 Lúða 0,090 310,61 310,00 320,00 Lýsa 0,296 20,00 20,00 20,00 Skarkoli 0,112 55,00 55,00 55,00 Steinbítur 0,187 25,29 25,00 30,00 Ufsi 1,834 43,00 43,00 43,00 Ufsi, ósl. 0,209 39,00 39,00 39,00 jfreeMœviz MARGFELDI 145 PÖNTUNARSÍMI • 653900

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.