Dagblaðið Vísir - DV - 13.04.1991, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 13.04.1991, Blaðsíða 6
6 .LAUGARDAGUR.13. APRÍI, 1991. Útlönd Fjölda herstöðva lokað 1 Bandaríkjunmn og Evrópu: Fækkað í her Banda- ríkjanna um fjórðung Vamarmálaráðuneyti Bandaríkj- anna hefur tilkynnt að á næstu sex árum verði fækkað í her landsins um allt að fjórðung. Nú eru um 2 milljón- ir manna undir vopnum en reiknað er meö að hafa hálfri milljón her- manna færra í framtíðinni. Þetta hefur meðal annars í fór með sér að verulega verður dregiö út umsvifum í 71 herstöð og 43 þeirra lokað endan- lega. Á sama tíma tilkynnti Dick Cheney varnarmálaráðherra að einnig yrði dregið verulega úr viðbúnaði Banda- ríkjanna í Evrópu og fjöldi hermanna kallaður heim. Þetta á einkum við um liðið sem hefur haft aðsetur í Þýskalandi. í Evrópu er gert ráð fyr- ir að samdrátturinn taki til 32 her- stöðva. Fyrir utan Þýskaland eru þær í Bretlandi, Hollandi, Belgíu, Spáni og Tyrklandi. í þessu sam- bandi er hvergi vikið að breytingum í herstöðinni á Keflavíkurflugvelli. Jafnframt hafa aðildarlönd NATO á meginlandi Evrópu ákveðið aö koma á fót hersveit sem hægt verður að beita í skyndingu ef nauðsyn kref- ur. Er talað um að 5000 menn verði í sveitinni og hún vel búin vopnum. Ekki er enn ljóst hvort Bandaríkja- menn verða með í myndun sveitar- innar. Reuter Ríkisstjórn Tyrklands hefur ákveðíð að lögleiða kúrdísku sem eitt af tungxunálum landsins. Meira er helmingur Kúrda býr í Tyrklandi og hefúr þjóðin sætt harðræði þar sem annars staðar. Mál þeirra hefur verið bannað um árabil. Kúrdum fjölgar nú ört í landinu vegna flóttamanna- straumsins frá írak. Nú vifja Tyrkir bæta imynd sína á Vesturlöndum og hafa því breytt um stefnu. Þá var ákveðið um leið að láta 43 þúsund fanga lausa og heimila mönnum að að- hyllastkommúnisma. Reuter Italir fyllast hryllingi yfir harmleiknum 1 ferjunni Moby Prince: Fólkið brann þar sem það stóð „Mjög fá lík eru þekkjanleg. Ég fór inn í farþegasalinn og sá hvar fólkið lá í brunninni hrúgu í öðrum enda salarins. Það virðist aldrei hafa átt möguleika á að komast undan. Ég sá t.d. par sem hafði staðið í faðmlögum þegar eldurin gleypti það,“ sagði ít- alski ljósmyndarinn Mariano Sestini eftir að hafa komist inn í aðalsal far- þegaferjunnar Moby Prince. Moby Prince brann aðfaranótt fimmtudagsins eftir að hafa siglt á olíuskip. Mikill eldur læsti sig um feijuna á augabragði með þeim af- leiðingum að allir um borð fórust nema einn úr áhöfninni sem tókst að varpa sér fyrir borð. Þetta er eitt ægilegasta slys í sögu Ítalíu og eru ítalir smátt og smátt að átta sig á harmleiknum um borð. Um 600 ættingjar þeirra voru komnir til Livomo, þar sem ferjan liggur nú, til að grennslast fyrir um örlög síns fólks. Tahð er að hitinn um borð í ferjunni hafi verið 1200 gráður á Celsius þegar mest var. Reynt var að dæla sjó á feijuna en það kom fyrir htið því að slökkviliðs- menn komust hvergi nærri eldhaf- inu vegna hita. Svo virðist sem gífur- leg sprenging hafi orðið í gasi og olíu við áreksturinn. í fyrstu var þoku kennt um óhappið en nú segja yfir- völd að útsýni haíi verið gott allt þar til eldurinn kviknaði. Reuter Slökkviliðsmaður lítur yfir farþegasalinn þar sem flestir létu lítið. Á gólfinu má sjá brunnin lik og allt innanstokks ersviðið. Simamynd Reuter EiiMMimmimn u RÉTTARHÁLS 2 84008 & 84009 - SKIPHOLTI 35 31055 Peningamarkaður INNLÁNSVEXTIR innlAn överðtr. (%) hæst Sparisjóðsbækurób. Sparireikningar 4,5-5 Lb 3ja mán. uppsögn 4,5-7 Sp 6 mán. uppsögn 5,5-8 Sp Tékkareikningar.alm. 1-1,5 Sp Sértékkareikningar VlSITÖLUB. REIKN. 4,5-5 Lb 6mán. uppsögn 2.53,0 Nema Ib 15-24mán. 6-6,5 Ib.Sp Orlofsreikningar 5,5 Allir Gengisb. reikningar í SDR7.1 -8 Lb.lb Gengisb. reikningar í ECU 8,1 -9 Lb.lb ÖBUNDNIR SERKJARAR Vísitölub. kjör, óhreyfðir. 3 Allir Óverðtr. kjör, hreyföir BUNDNIR SKIPTIKJARAR. 10,25-10,5 Nema Ib Vísitölubundin kjör 5,25-5,75 Bb Cverðtr. kjör INNL. GJALDEYRISR. 12,25-13 Bb Bandaríkjadalir 5,25-6 Ib Sterlingspund 11,5-12,5 Ib Vestur-þýskmörk 7,75-8 Ib Danskarkrónur 7,75-8,8 Sp ÚTLÁNSVEXTIR ÚTLÁN ÓVERÐTR. (%) lægst Almennirvíxlar(forv.) 15,25 Allir Viðskiptavíxlar(forv.)(1) kaupgengi Almennskuldabréf 15,25-15,75 Lb Viðskiptaskuldabréf(1) kaupgengi Allir Hlaupareikningar(yfirdr.) UTLAN VERÐTR. 18,75-19 Bb Skuldabréf AFURÐALÁN 7,75-8,25 Lb Isl.krónur SDR Bandarikjadalir Sterlingspund Vestur-þýsk mörk 14.75-15,5 10-10,5 f Lb Lb Sp Lb.lb Lb.lb.Bb 8,8-9 15,5-15,7 10,75-10,9 4,5 Húsnæðislán Lífeyrissjóðslán 5-9 Dráttarvextir 23,0 MEÐALVEXTIR Óverðtr. mars 91 Verðtr. mars 91 15,5 7.9 - - VlSITÖLUR Lánskjaravisitala apríl 3035 stig Lánskjaravisitala mars 3009 stig Byggingavísitala apríl 580 stig Byggingavísitala apríl 181,2 stig Framfærsluvísitala apríl 151 stig Húsaleiguvísitala 3% hækkun 1 . aprll VERÐBRÉFASJÓÐIR Gengi bréfa verðbréfasjóða Einingabréf 1 5,493 Einingabréf 2 2,964 Einingabréf 3 3,603 Skammtímabréf 1,839 Kjarabréf 5,397 Markbréf 2,878 Tekjubréf 2,067 Skyndibréf 1,602 Fjölþjóðabréf 1,270 Sjóðsbréf 1 2.636 Sjóðsbréf 2 1,846 Sjóðsbréf 3 1,827 Sjóðsbréf 4 1,583 Sjóðsbréf 5 1,101 Vaxtarbréf 1.8712 Valbréf 1.7415 Islandsbréf 1,143 Fjórðungsbréf 1,074 Þingbréf 1,142 öndvegisbréf 1,130 Sýslubréf 1.153 Reiðubréf 1.119 Heimsbréf 1,053 HLUTABRÉF Sölu- og kaupgengi að lokinni jöfnun: KAUP SALA Sjóvá-Almennar hf. Eimskip Flugleiðir Hampiðjan Hlutabréfasjóðurinn Eignfél. Iðnaðarb. Eignfél. Alþýðub. Skagstrendingur hf. Islandsbanki hf. Eignfél. Verslb. Olíufélagið hf. Grandi hf. Tollvörugeymslan hf. Skeljungur hf. Ármannsfell hf. Fjárfestingarfélagið Útgerðarfélag Ak. Olís Hlutabréfasjóður VlB Almenni hlutabréfasj. Auðlindarbréf Islenski hlutabréfasj. Sildarvinnslan, Neskaup. 6,10 5.35 2,30 1,80 1,84 2.29 1.57 4.40 1,50 1.73 6.30 2,45 1,00 6.40 2.35 1.35 3,95 2,25 0.99 1,05 0.975 1,06 2.41 6,40 5.60 2,39 1,88 1,93 2,35 1,64 4.60 1,57 1,80 6.60 2,55 1,05 6,70 2,45 1.42 4.10 2,35 1,04 1,09 1,026 1.11 2,52 (1) Við kaup á viðskiptavixlum og skiptaskuldabréfum, útgefnum af ! aðila, er miðað við sérstakt kaupgi kge. Skammstafanir: Bb= Búnaðarban lb = Islandsbanki Lb = Landsban Sb = Samvinnubankinn, Sp = Spari; irnir.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.