Dagblaðið Vísir - DV - 13.04.1991, Blaðsíða 40
52
LAUGARDAGUR 13. APRÍL 1991.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
, Húsbíll - sendibnl. GMC van, árg. ’78,
cyl., fallegur bíll, nýsprautaður,
njög gott kram, óinnréttaður. Uppl. í
syna 91-670719.________________________
Höfum kaupendur að nýlegum bifreið-
Vantar bíla á skrá og á staðinn.
Ekkert innigjald. Bílar s/f, bílasala,
Eldshöfða 18, sími 673434.
Langur Suzuki Fox 410, árg. ’85, til sölu,
upphækkaður, ný 33" dekk + felgur,
spil, verð 700 þús. Upplýsingar í síma
91-671618.
M. Benz 280 SE, árg. 1980-81, topp-
lúga, álfelgur, ek. 160.000, glæsikerra
í toppstandi. Uppl. í síma 98-75838,
985-25837.
Mazda 929 hardtop ’83 til sölu, rafmagn
í öllu, vökvastýri og topplúga. Góður
staðgreiðsluafsláttur. Uppl. í s. 91-
675653 milli kl. 16 og 19.
Mjög fallegur Nissan Sunny, árgerð '87,
til sölu, sjálfskiptur, með vökvastýri,
skipti á ódýrari koma til greina. Upp-
lýsingar í síma 91-642585.
MMC Galant 2000 GLSi '89 til sölu,
mjög fallegur og lítið ekinn bíll. Góð-
ir lánamöguleikar. Uppl. í síma 91-
622647 eða 91-622034.
Nissan Patrol, langur, disil, árg. '85, til
sölu, nýskoðaður, í toppstandi, auka-
hlutir, mótorhitari, útvarp og talstöð,
aðeins upphækkaður. Sími 91-611425.
Nissan Sunny SLX 1,5, árg. '87, til sölu,
ekinn 55 þús. km, litur rauður, sjálf-
skiptur, vökvastýri. Upplýsingar í
síma 91-30438.
Nissan - farsimi. Til sölu Nissan Blue-
bird, dísil, ’84, fæst á góðu verði, einn-
ig óskast keyptur farsími. Uppl. í síma
91-673661 og 985-22722.
Pajero, langur, '85 til sölu, bensín, ek.
133 þús., ný dekk, gott viðhald, góður
bíll, verð 940 þús. staðgr., ath. skipti
á ódýrari. Uppl. í s. 96-26974 á kvöldin.
Peugeot 405 GL, árg. '88, til sölu, ekinn
31 þús., rauður. Verð 770.000, skipti á
ódýrari t.d. Lancer eða Toyota, árg.
’87. Uppl. í síma 93-12984.
Pickup L-200, árg. ’83, til sölu, mikið
breyttur, 31" dekk o.fl. Einnig Subaru
station, árg. ’82. Uppl. í símum
96-27448, 96-27847 og 96-22405.
Range Rover ’84, 4ra dyra, sjálfskiptur,
vökvastýri, aflhemlar, álfelgur og
samlæsingar, ek. 87 þús., góður bíll.
Uppl. hjá Bílaþingi, s. 695660,695500.
Saab 900GL '80, selst á 150 þús. Á sama
stað fæst JVC geislaspilari í bíl með
útv. og klukku, 4x22W, verð ca. 35-40
þús., ársgamall. Sími 91-627792.
Seat Ibiza GLS '88 til sölu, rafmagn í
púðum og læsingum, útvarp/segul-
band, mjög góður staðgreiðsluafslátt-
ur. Uppl. gefur Jóhann í s. 91-623303.
Simpca Taibot sendibíll ’82 til sölu,
skoðaður '91, í góðu lagi, vel útlít-
andi, mikið af varahlutum fylgir.
Uppl. í símum 91-686413 og 91-73957.
Skutla, sendibíll meö stöðvarleyfi, ósk-
ast í skiptum fyrir Mözdu 323F 1600,
16 ventla, árg. ’90. Uppl. í síma
91-44706.
^Jfólk
fyrir fólk
KOSNINGA
SKRIFSTOFUR
Skeifunni 7 91-82115
Reykjavík
Eyrarvegi 9 98-22219
Selfossi
Háholti 28 93-12903
Akranesi
Glerárgötu 26 96-27787
Akureyri
Nýbýlavegi 26 91-45878
Kópavogi
FRJALSLYNDIR
Subaru Justy J-12, árg. '88, til sölu,
ekinn 46 þús. km, sóllúga. Verð
620.000, engin skipti, góður stað-
greiðsluafsláttur. Sími 91-641216.
Subaru station '88 til sölu, góður bíll,
sjálfskiptur, rafmágn í öllu, ekinn 77
þús. km. Uppl. í símum 91-676029 og
985-23275.
Subaru station GLF '83, sko. ’92, sum-
ar- og vetrard. Einnig Chevrolet Blaz-
er ’71, 6 cyl. dísil, turbo, númerslaus
og þarfnast lagfæringa. S. 9834818.
Subaru station, árg. '86, til sölu, gott
eintak. Verð 750.000, staðgreiðsluverð
550.000. Upplýsingar í síma 91-650258
eftir klukkan 18.
Suzuki Fox 413, árg. ’85, upphækkað-
ur, á 32" dekkjum, flækjur, tvöfaldur
blöndungur, lækkuð drifhlutföll, ath.
skipti á ódýrari. Uppl. í síma 91-36226.
Suzuki Fox Samurai, árg. ’89, til sölu,
ekinn 30 þús. km, breyttur. Uppl. gefur
Guðmundur í símum' 91-652717 og
91-52431.
Suzuki Fox, árg. ’83, til sölu, Volvo B-20
vél, 33" dekk, verð 450 þúsund, stað-
greiðsluverð 370 þúsund. Uppl. í síma
91- 78809.
Suzuki Swift GA 1000 ’88 til sölu, ekinn
aðeins 29 þús. km, afar sparneytinn
og vel með farinn. Upplýsingar í síma
92- 16922 eða 92-16943.
Tilvalinn konubíll. Til sölu gullfallegur
Daihatsu Charade ’87, ekinn 68 þús.,
blár að lit, verðhugmynd ca 470 þús.
Uppl. í síma 91-53479.
Tjónbill til sölu. Charmant ’82,
skemmdur að framan, selst heill eða
í pörtum. Einnig framhurðir, afturljós
og afturendi á Charade ’86. S. 651239.
Toyota Carina, árg. ’81, til sölu, ekinn
125 þús. km, verð 150 þúsund, stað-
greidd 125 þúsund. Úppl. í síma
98-66657.
Toyota Corolla ’88 til sölu, hvítur, ek-
inn 55 þús. km, eingöngu í Evrópu,
3ja dyra. Uppl. í síma 91-83910 frá og
með mánudegi.
Toyota Corolla 1300 XL ’88 til sölu, 3ja
dyra, ekinn 56 þús. km, glæsilegur og
vel með farinn bíll. Upplýsingar í síma
91-670014.
Toyota LandCruiser Mark II '87 til sölu,
vil taka ódýrari japanskan bíl upp í á
um það bil 700 þús. Upplýsingar í síma
97-11318.
Toytoa 4-Runner '86, 2,4 EFI, hvítur,
upphækkaður, 35" BFG-dekk, álfelg-
ur, stereo, fallegt eintak, nýskoðaður,
■ í topplagi. Sími 91-39407 eða 985-32760.
Toyota Corolla XL '88 til sölu, 3ja dyra,
hatchback, silfurgrár, útvarp, segul-
band. Skipti og skuldabr. koma til
greina. Uppl. í síma 91-71086.
Tveir góðir til sölu. Lancer ’81 í mjög
góðu standi, selst á 80.000 staðgr.
Mazda 626 ’80, sjálfsk., skoðuð ’92,
selst á 80.000 staðgr. Sími 91-72091.
Tveir góðir: Feikigott eintak af Mazda
323 station ’82 og Fiat 127 ’85. Líta
báðir mjög vel út, í fullkomnu lagi,
skoðaðir ’92. Sími 91-78222 e.kl. 14.
Volvo 244 '77, skoðaður ’92, verð kr.
130.000, staðgreitt kr. 90.000. Einnig
Fountain tölva, 2 drifa, með hörðum
diski, kr. 50.000. Sími 52052.
Volvo 345 ’82 til sölu, þarfnast viðgerð-
ar á vél, selst ódýrt. Einnig JVC
KSR600 bílaútvarpstæki. Upplýsingar
í síma 91-666136.
VW Golf '82 til sölu, skoðaður ’92,
grænn, álfelgur, lítið ekin vél, 90 hö.,
lítur mjög vel út, góður bíll, góð kjör
Uppl. í síma 91-675580. Davíð.
VW Golf og Dalhatsu Cuore. VW Golf,
árg. ’87, sjálfskiptur, og Daihatsu Cu-
ore, árg. '87, sjálfskiptur, til sölu.
Uppl. í síma 91-74727 eftir kl. 17.
VW Golf, árg. 82, til sölu, hvítur, skoðað-
ur ’91, bíll í góðu ásigkomulagi. Stað-
greitt aðeins kr. 150.000. Upplýsingar
í síma 91-44869.
Ódýr. Daihatsu Charmant, árg. ’79, til
sölu, nýskoðaður ’91 og yfirfarinn. I
góðu ástandi, verð kr. 40.000. Uppl. í
síma 91-39648.
Ódýr. Mazda 929 station, árg. ’82, til
sölu, sjálfskipt með vökvastýri, mjög
góður bíll, verð ca 95 þús. Uppl. í síma
91-679051.
Bronco, árg. '79, til sölu, mikið breytt-
ur, 44" dekk, no spin framan og aftan,
góður bíll. Uppl. í síma 91-673697.
MMC L-300, árg. 1984, ný vél, ódýr
sendibíll. Upplýsingar í síma 98-75838
og 985-25837._________________________
BMW 316 '80, góður bíll, skoðaður ’92,
selst á góðu verði. Uppl. í síma 91-
674905. .
BMW 318 ’84, ekinn 76 þús. km, mjög
góóur bíll. Uppl. í síma 91-689968 á
skrifstofustíma og hs. 91-612055.
Bronco, árg. '74. Til sölu Bronco, árg.
’74, bíllinn er ekki á skrá og þarfnast
lagfæringar. Uppl. í síma 91-676667.
Útsala. Til sölu vel útlítandi BMW 320
’82, ekinn 108 þús., fæst fyrir 200
þús. staðgreitt, skuldabréf kemur
einnig til greina. Uppl. í síma 92-27314.
Daihatsu Charade CX 1986 til sölu, 4ra
dyra, ekinn 68.000 km, vel með farinn,
selst ódýrt. Uppl. í síma 91-20469.
Daihatsu Charade, árg. ’89, til sölu,
ekinn 20 þús. km, í góðu ástandi.
Uppl. í síma 91-18794.
Daihatsu Charade, árgerð '88, til sölu,
góður bíll, ekinn 34 þúsund km. Uppl.
í símum 91-11393 og 985-31808.
Ford Bronco II, árg. ’87, til sölu, ekinn
69 þús. km, rauður og grár. Uppl. í
síma 91-74552.
Ford Bronco, árg. '73, tll sölu, 6 cyl.,
beinskiptur, með vökvastýri. Uppl. í
síma 91-15887 um helgina og á kvöldin.
Ford Escort, árg. ’82, til sölu, mjög góð-
ur bíll. Uppl. í síma 91-666977 eftir
klukkan 18.
GMC Vandura ’78 til sölu, í góðu
ástandi, skipti möguleg. Uppl. í síma
91-74635. .
Honda Civlc Shuttle, 4x4, árg. '87, 5
dyra, hvítur, skoðaður ’92. Góður bíll.
Uppl. í síma 91-657465.
Kostakaup. Mazda 929 ’81 station á
aðeins 80 þús. stgr., nýskoðaður,
dráttarkrókur. Uppl. í síma 91-42666.
Lada Lux 1500, árg. '87, til sölu, 5 gíra,
ekinn 28 þús. km, hvítur að lit. Mjög
góður bíll. Uppl. í síma 92-12728.
Lada Lux, árg. '84, til söiu, ýmisleg
skipti koma til greina. Uppl. í síma
91-666341.
Lada Samara, árg. ’86, til sölu, gul,
ekinn 60 þús., tilboð óskast. Uppl. í
síma 91-675744.
Lada Samara, árg. '87, til sölu, ágætis
bíll í góðu standi. Uppl. í síma 91-
671897. .
Lada Sport, árg. '87, til sölu, mjög gott
eintak. Uppl. í síma 91-666977 eftir
klukkan 18.
M. Benz 300, disil, árg. ’84, til sölu,
skoðaður, skipti á ódýrari bíl koma
til greina. Uppl. í síma 91-652207.
Mazda 323, árgerð ’87, til sölu, 5 dyra,
ekin 43 þúsund km, verð 410 þúsund
staðgreitt. Uppl. í síma 91-33644.
MMC Lancer GLX, árg. ’89, til sölu,
ekinn 18 þús. km. Verð 850.000. Uppl.
í síma 91-44808.
Monza, árg. ’86, lítið keyrð, til sölu eða
í skiptum fyrir dýrari bíl-af svipaðri
stærð. Uppl. í síma 91-687028.
Nissan Sunny 4x4, árg. '87, til sölu i
góðu lagi, skipti koma til greina á
ódýrari bíl. Uppl. í síma 97-31515.
Nissan Sunny 4x4, árg. ’90, með öllu
til sölu. Uppl. í símum 91-622716 og
985-29067.
Peugeot 205 XL, árg. ’87, til sölu, ekinn
41 þús. km, rauður, reyklaus, verð 550
þúsund. Uppl. í síma 93-71006.
Seat Ibiza '86 til sölu, ekinn 79 þús.
km, gott staðgreiðsluverð. Upplýsing-
ar í síma 91-689442.
Seat Iblza, árg. '86, til sölu, lítið ekinn,
fallegur bíll. Uppl. í símum 622716 og
985-29067.
Subaru hardtop, árg. ’83, til sölu, sjálf-
skiptur, rafmagn í rúðum, digital
mælar. Uppl. í síma 91-642014.
Subaru Hatchback, árg. ’83, 4wd, til
sölu, ekinn 140 þús. km. Upplýsingar
í síma 91-651203.
Suzuki GL 1,3, árg. '90, til sölu, ekinn
8 þús. km. Skipti á ódýrari möguleiki.
Upplýsingar í síma 98-78665.
Toyota Camry 2000 XLi, árg. '87, til
sölu, ekinn 53 þús. km, skipti á ódýr-
ari möguleg. Uppl. í síma 91-46246.
Toyota Celica twin cam '86 til sölu,
fallegur bíll. Upplýsingar í síma
93-61588.____________________________
Toyota Corolla '88 til sölu, ekinn 53
þús. km, skipti á ódýrari möguleg.
Upplýsingar í síma 91-667464.
Toyota Corolla DX ’87, ekinn 45.000
km., .5 dyra. Fallegur bíll. Skipti á
ódýrari. Uppl. í síma 91-674242.
Toyota Corolla GTi ’86 til sölu, ekinn
72 þús. km, góður staðgreiðsluafslátt-
ur. Upplýsingar í síma 91-15579.
Toyota Hi-Ace dísil, árgerð '85, til sölu,
ekinn 150 þúsund km. Upplýsingar í
símum 91-611067 og 985-29451.
Toyota Hi-Ace, árgerð ’82, til sölu, hvít-
ur, nýtt lakk, nýleg vél, bein sala.
Upplýsingar í síma 96-41375 á kvöldin.
Toyota Hilux ’81 til sölu, yfirbyggður,
á 35" dekkjum. Uppl. í hs. 95-11121 og
vs. 95-11145.
Toyota Tercel ’82, BMW 320 ’81 og
Mazda 929 station til sölu. Verðtilboð.
Sími 98-33445 e.kl. 17.______________
Volvo 244 GL, árg. 82, mjög góður bíll,
skipti á dýrari, staðgreiðsla á milli.
Uppl. í síma 91-651964 eftir hádegi.
DV
Volvo 244, árg. ’82, til sölu, ekinn að-
eins 122 þús. km, staðgreiðsluverð 300
þús. Uppl. í síma 91-676216.
Chevrolet Citation ’80 til sölu, skoðaður
’92. Uppl. í síma 91-642015.
M. Benz 190 E ’84 til sölu. Uppl. í síma
91-622055 og 91-612055.
Nissan Laurel 2,8 dísll, árg. ’86, til sölu.
Uppl. í síma 91-641276 og 985-29554.
Suzuki Alto Van, árg. ’85, til sölu, ekinn
50 þúsund km. Úppl. í síma 91-689135
Tveir ódýrir. Mazda 323 ’81 og Fiat 127
’83 til sölu. Uppl. í síma 91-641105.
■ Húsnæði í boði
Danskt sumar. 80 fm 3 herb. íbúð (4-6
manna) í dönsku húsmannshúsi, mið-
svæðis í stórfagurri náttúru Norður-
Jótlands, 15 km frá Tranum Strand, 2
km frá Limafirði. Leiga 1800 danskar
kr. á viku. Eldiviður, gas og rafmagn
innifalið. Uppl. í síma 91-46926.
2 herbergja ibúð í Seláshverfi til leigu,
góð umgengni og skilvísi áskilin. Til-
boð sendist DV, merkt „VÍ 7950“, fyr-
ir 17. apríl.
5 herb. íbúð til leigu í blokk í efra
Breiðholti. Leigist frá 1. maí. Reglu-
semi áskilin. Tilboð sendist DV, merkt
„Breiðholt 7935“, fyrir 20.04.
Björt og rúmgóö 2 herb. íbúð í Grafar-
vogi til leigu frá 1. maí-1. jan. ’92.
Tilboð sendist DV fyrir 17. apríl, merkt
„Góð íbúð 7943“.
Garðabær. Til leigu í fögru umhverfi
á jarðhæð: 2ja-3ja herb. íbúð, aðal-
hæð: 4 einstaklingsherb. Allt fullb.
húsgögnum. Reglus. áskilin. S. 657646.
Gisting i Reykjavik. 2ja herb. íbúð við
Ásgarð, með húsgögnum og heimilis-
tækjum, leiga kr. 3500 á sólarhring.
Uppl. í síma 91-672136.
Tilboð óskast í 2 herbergja íbúð við
Borgartún, ca 40 m2, fyrirframgreiðsla
3 mánuðir, laus strax. Tilboð sendist
DV fyrir 17. apríl, merkt „V 7948“.
3ja herb. ibúð til leigu í Hlíðunum,
reglusemi áskilin. Tilboð sendist DV,
merkt „ÁL 7946“, fyrir 22. apríl nk.
Löggiltir húsaleigusamningar fást á
smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11,
síminn er 91-27022.
Til leigu 2ja herbergja 70 m2 íbúð á
Seltjarnarnesi. Leigist í 4-6 mánuði.
Tilboð sendist DV, merkt „ORO 7934“.
Þrjú einstaklingsherbergi með dagstofu
og eldunaraðstöðu til leigu. Upplýs-
ingar í síma 91-40029.
■ Húsnæði óskast
28 ára einhleypur, háskólamenntaður
maður óskar eftir einstaklings- eða
tveggja herbergja íbúð í Reykjavík frá
1. júní. Reglusemi og skilvísum
greiðslum heitið. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 91-27022. H-7915.
Hollensk stúlka óskar eftir að leigja ein-
staklingsíbúð eða herbergi m. aðgangi
að eldhúsi og baði í eitt ár frá og með
1. maí nk. Æskilegt að húsgögn fylgi.
Uppl. hjá Eimskipafélagi Islands,
starfsmannahaldi, sími 697382.
Maður á miðjum aldri óskar eftir
herbergi með eldunaraðstöðu og
snyrtingu. Öruggar greiðslur og góð
umgengni. Vinsaml. hafið samband
við auglþj. DV i síma 91-27022. H-7936.
Norskur starfsmaður á Veðurstofu ís-
lands óskar eftir einstaklingsíbúð eða
herbergi með aðgangi að eldh. og
þvottah. á leigu, helst í miðbænum.
S. 16176 allan daginn eða um helgar.
2 herbergja íbúð óskast til leigu, reglu-
semi og öruggum greiðslum heitið.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
91-27022. H-7895. ________________
3 herbergja íbúð óskast til leigu. Góðri
umgengni og reglusémi heitið, einhver
fyrirframgreiðsla möguleg. Uppl. í
síma 91-34140 eða 91-676079 e.kl. 18.
3-4 herb. íbúð óskast til lengri tíma,
helst í Hjalla- eða Digranessókn í
Kópavogi, annað kemur einnig til
greina. Uppl. í síma 91-41229 e.kl. 20.
3-4 herbergja ibúð óskast fyrir 4
manna fjölskyldu frá mánaðamótum
apríl/maí. Upplýsingar í símum
91-30118 og 91-13514 á kvöldin.
Einhleyp, þrifin kona óskar eftir lítilli
íbúð í góðu ásigkomulagi nálægt
Hlemmi, verður að vera stigalaus.
Uppl. í síma 91-612163.
Fyrirtæki vantar strax 2ja herb. íbúð
fyrir starfsmann sinn. Leigutími 1 ár.
Oruggar greiðslur. Uppl. í síma 30957
eftir kl. 20 eða 621460 á virkum dögum.
Hjón með 1 barn óska eftir íbúð í Hafn-
arfirði sem fyrst. Reglusemi og góðri
umgengni heitið. Fyrirframgreiðsla ef
óskáð er. Uppl. í síma 91-53647.
Hjón með tvö börn vantar ibúð, mætti
þarfnast lagfæringar. Reglusemi og
skilvísum greiðslum heitið. Einhver
fyrirframgr. ef óskað ér. S. 91-621711.
Nemi óskar eftir herbergi. Aðgangur
að baði og þvottahúsi æskilegur.
Reglusemi og öruggar greiðslur. Uppl.
í síma 91-673221.
Reglusamur 25 ára gamall filmuskeyt-
ingarmaður óskar eftir 2 herb. eða
einstaklingsíbúð. Skilvísum gr. heitið.
Vs. 91-680808 og hs. 83019. Hlynur.
Ráðsett hjón óska eftir góðri 4 her-
bergjaíbúð í Reykjavík, leigutími ekki
skemur en 2 ár. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 91-27022. H-7921.
Rúmlega fimmtug kona óskar eftir hús-
næði, er hress, bjartsýn og reglusöm.
Upplýsingar í símum 91-16163 og
91-39350.
Starfsmann HÍ vantar einstaklings- eða
2 herb. íbúð á leigu, helst nálægt HÍ.
Reglusemi, skilvísar greiðslur og góð
umgengni. Meðmæli. S. 91-16428.
Tveir bindindismenn óska eftir að taka
á leigu góða 3-5 herb. íbúð, til lengri
tíma, frá 1. júní. Hafið samband í síma
91-15956 og 91-12140.
Ungt, reglusamt fólk óskar eftir að
leigja 3ja-4ra herb. íbúð sem fyrst í
miðbænum. Upplýsingar í síma 29808
og 23057.___________________________
Ábyrgðartrygging, leigusamningar.
Félagsmenn vantar húsnæði. Leigj-
endasamtökin, Alþýðuhúsinu, Hverf-
isgötu 8-10, sími 91-23266.
Óska eftir húsnæði á höfuðborgar-
svæðinu með góðum garði þar sem
hægt er að hafa hund. Hafið samband
við auglþj. DV í síma 91-27022. H-7922.
2 herbergja íbúð í vesturbæ óskast til
leigu. Uppl. gefur Ragnheiður í síma
91-611047 eftir kl. 20 á kvöldin.
Hljómsveit óskar eftir hentugu æfinga-
húsnæði. Uppl. í símum 91-29195 og
91-72832.
S.O.S. Hjón með 2 ung börn óska eftir
3ja-4ra herb. íbúð sem fyrst, eru á
götunni. Uppl. í síma 98-12560.
Óska eftir 2ja herb. ibúð til leigu í
Kópavogi frá 1. ágúst nk. Uppl. í síma
91-670604 eftir kl. 20.
Óska eftir að taka á leigu 2-3ja herb.
íbúð, helst í Hafnarfirði frá 1/5. Uppl.
í síma 91-72581 eftir kl. 19.
■ Atvirmuhúsnæði
•Skrifstofuhúsnæði, 240 m2. Nýmáluð
og teppalögð skrifstofuhæð, fullinn-
réttuð með kaffistofu og fleira, snyrti-
legt stigahús, góð bílastæði, fallegt
útsýni, 145 þús. á mán.
•Óinnréttuð 240 m2 4. hæð (efsta) í
skrifstofuhúsi nærri miðborginni,
snyrtilegt stigahús, ágæt bílastæði,
útsýni, 60 þús. á mán.
Fasteignaþjónustan, sími 91-26600.
50 m2 skrifstofuhúsnæði og 80 m2 iðnað-
ar- eða geymsluhúsnæði til leigu í
Hafnarfirði, ekki fyrir bílaviðgerðir.
Uppl. í síma 91-650750.
Til leigu að Stórhöfða 17 við Gullinbrú
60 m2 jarðhæð, hentug fyrir ýmsa
þjónustu eða verslun. Uppl. í símum
91-652666 og 91-53582 (Þorvaldur).
Vinnustofa i Keflavik. Lítill skúr til
leigu fyrir þrifalega starfsemi, stað-
settur miðsvæðis í bænum. Uppl. í
síma 92-12051 eftir kl. 17.
115 ferm skrifstofuhúsnæði til leigu við
Garðatorg í Garðabæ. Uppl. í síma
91-657343 eða 685168.
50-100 m2 iðnaðarhúsnæði óskast til
leigu sem fyrst. Upplýsingar gefur Jón
í síma 91-650045.
Til leigu 3 björt og falleg skrifstofuher-
bergi við Suðurlandsbraut, laus 1.
maí. Uppl. í síma 91-30380.
■ Atvinna í boöi
Viltu verða rikur? Framgangsrík við-
skipti geta orðið þitt hlutskipti, full-
komið heimasölukerfi sem sýnir þér
og útskýrir hlutina í smáatr. Þú getur
unnið þér inn hundruð þúsunda heim-
an frá þér, fullkomnar leiðbeiningar
(á ensku), kosta kr. 1.000. P.O. Box
3150, 123 Rvík, til að standa undir efni
sem þú færð endurgr. ef þér líst ekki
á kerfið og sendir okkur innan viku.
Óskum eftir röskum og snyrtilegum
starfskrafti til að sjá um ca 50 manna
mötuneyti okkar (heit máltíð 2 í viku),
þarf helst að byrja strax. 50 60% starf.
Uppl. um fyrri störf og launahug-
myndir sendist DV fyrir 18. apríl ’91,
merkt „P-7941
Sumarstarfsmenn óskast á Árbæjar-
safn, starfið felst í leiðsögn og gæslu
safnmuna, óskað er eftir fólki í fullt
starf eða í helgarafleysingar. Um-
sóknareyðublöð og nánari uppl. fást á
skrifstofu safnsins, sími 84412.
Biómaverslun. Vantar vanan starfs-
kraft framtíðarvinna. Hafið sam-
band við auglþj. DV í síma 91-27022.
H-7953.
Leikskólinn Heiðarborg. Okkur vantar
starfsmann í hálfsdagsvinnu í eldhúsi.
Uppl. veitir leikskólastjóri í síma
91-77350. Reyklaus vinnustaður.