Dagblaðið Vísir - DV - 13.04.1991, Blaðsíða 42
54
rpnr rlf.f(f A or r
LAUGARDAGUR 13. APRÍL 1991.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
t'-trr •" sumar
Kays sumarlistinn kominn.
Nýja sumartískan, búsáhöld, íþrótta-
vörur, leikföng, gjafavörur o.fl. o.fl.
Yfir 1000 síður. Listinn ókeypis.
B. Magnússon, Hólshrauni 2, Hf.,
pöntunarsími 91-52866.
Til sölu ca 300 m2 braggi,
stœrð 27,60 m x 10,92 m. Skipti á t.d.
góðum hrossum koma til greina. S.
91-668022 og 985-20202.
Þvottasnúrur, handrið og reiðhjóla-
grindur! Smíða stigahandrið úr jámi,
úti og inni, skrautmunstur og röra-
handrið. Kem á staðinn og geri verð-
tilboð. Hagstætt verð. Smíða einnig
reiðhjólagrindur og þvottasnúmr. S.
91-651646, einnig á kv. og um helgar.
Eldhúsháfar úr ryöfriu stáli, kopar og
lakkaðir. Sérsmíðum einnig stóra sem
smáa eldhúsháfa. Hagstál hf., Skúta-
hrauni 7, sími 91-651944.
Fallegt frá Frakklandi. Landsins mesta
úrval af fallegum og vönduðum vörum
frá Frakklandi fyrir stóra sem smáa.
1000 síður. Franski vörulistinn, Gagn
hf., Kríunesi 7, Garðabæ, sími 642100.
Barnagarðborö meö áföstum bekkjum
úr vönduðu gegnfúavörðu efni. Tilval-
ið við sumarþústaðinn eða garðinn.
Verð 9.300. Uppl. á kvöldin í símum
91-676187 og 91-43027.
E.P. stigar hf. Framleiðum allar
tegundir tréstiga og handriða. Gerum
fost verðtilboð. E.P. stigar hf.,
Smiðjuvegi 9E, sími 642134.
Einbýlishús við Stakkhamra og Vestur-
fold til sölu, í byggingu, 4 svefnher-
bergi + bílg. Verð 7,2-7,8. Uppl. í síma
91-78425 og 91-611635.
■ Verslun
Ódýru BIANCA baðinnréttingarnar tii
afgreiðslu strax. Verð frá 35.537 stgr.
Poulsen, Suðurlandsbr. 10, s. 686499.
Útsala, útsala. Krumpugallar á börn
og fullorðna á kr. 2.900. Stakar jogg-
ing- og glansbuxur frá kr. 600. Dömu-
buxur á kr. 500. Einnig apaskinnsgall-
ar á kr. 3.900. Bolir, náttkjólar o.m.fl.
Sjón er sögu ríkari, sendum í póst-
kröfu. Ceres, Nýbýlavegi 12, s. 44433.
Glæsilegt úrval huröahandfanga frá
FSB og Eurobrass í Vestur-Þýska-
landi. A & B, Skeifunni 11,
sími 91-681570.
Höfum til leigu fallega nýja brúöar- og
brúðarmeyjarkjóla í öllum stærðum,
einnig á sama stað smókingar í svörtu
og hvítu, skyrta, lindi og slaufa fylgja.
S. 16199, Efnalaugin, Nóatúni 17.
Wirus vandaðar v-þýskar innihurðir,
verð á hurð í karmi kr. 17.900.
A & B, Skeifunni 11, sími 91-681570.
Nettó, Laugavegi 30, sími 91-624225.
• Glansandi sokkabuxur,
•mattar sokkabuxur,
•mynstraðar sokkabuxur,
•sokkar fyrir sokkabönd,
•hnésokkar.
Stórlækkað verð á nokkrum gerðum
af sturtuklefum og baðkarshurðum í
tilefni af opnun verslunar okkar.
A & B, Skeifunni 11, s. 681570.
INIiislhiiuia
TELEFAX
ÁRMÚLA 8 - SIMI 67 90 00
Verð frá kr. 49.000 staðgreitt, margar
gerðir. Hafðu samband eða líttu inn.
Það er staðreynd að vörurnar frá okkur
gera þér kleift að auðga kynlíf þitt
og gera það meira spennandi og yndis-
legra. Höfum geysilegt úrval af hjálp-
artækjum ástarlífsins fyrir dömur~og
herra. Erum að Grundarstíg 2 (Spít-
alastígsmegin), sími 14448. Opið 10-18,
virka daga og 10-14 laugard.
Tjaldborgar-tjöld í úrvali, sérstaklega
styrkt fyrir íslenskar aðstæður, einnig
svefnpokar, bakpokar, tjalddýnur o.fl.
í útileguna. Póstsendum. Tómstunda-
húsið, Laugavegi 164, sími 21901.
Ekta hægindastóll úr leðri á kr. 22.360,
með bómullaráklæði á kr. 13.390.
Margar fleiri gerðir. Tilvalin tækifær-
isgjöf. Nýborg hf., Ármúla 23, sími
91-83636, einnig Skútuvogi 4.
Skartgripaskrín. Tilvalin fermingar-
gjöf. Verð frá 7.800. Marco hf., Lang-
holtsvegi 111, sími 91-680690.
Teg. 3733. Leðurskór, verð áður
5.465/nú 2.990, stærðir 36-42.
Skóverslun Þórðar, Kirkjustræti 8,
sími 91-14181.
Dömuskór úr leöri, litir svart og brúnt,
stærðir 36-41- Verð kr. 3.980, teg. 3008.
Póstsendum. Skólínan, Laugavegi 20,
sími 91-25040.
■ Húsgögn
Sófasett, 3+1+1, allt frá kr. 68.900.
Úrval alls konar áklæða. Goddi,
Smiðjuvegi 5, Kópavogi.
■ Vagnar - kerrur
Jeppakerrur - fólksbilakerrur. Eigum á
lager jeppakerrur úr stáli, burðargeta
800 kg eða 1000 kg. Verð frá 72.200 +
vsk. Allar gerðir af kerrum, vögnum
og dráttarbeislum, allir hlutir í kerrur
og vagna. Veljum íslenskt. Víkur-
vagnar, Dalbrekku 24, sími'91-43911
og 45270.
■ Sumarbústaðir
Heilsárshús í Noðurkotslandi í Gríms-
nesi til sölu. Tilvalið fyrir félagasam-
tök eða fjársterka aðila. Uppl. í síma
92-15852.
Sýning á sumarhúsi.
Sýnum stórglæsilegt Fifa-45 sumar-
hús, alveg fullbúið með innréttingum,
tækjum og húsgögnum, um helgar og
alla virka daga að Skútahrauni 9,
Hafnarfirði. Við framleiðum fleiri
stærðir af þessum húsum á ýmsum
byggingarstigum. Mjög gott verð og
greiðsluskilmálar.
Hamraverk hfi, sími 91-53755.
Vönduð, traust og hlý. Við framleiðum
margar gerðir af sumar- og orlofshús-
um. Yfir 30 ára reynsla. Bjóðum enn-
fremur allt efni til nýbygginga og við-
halds, sbr. grindarefni, panil, þakstál,
gagnvarið efni í palla o.fl. o.fl. Mjög
hagstætt verð. Leitið ekki langt yfir
skammt, það er nógu dýrt samt.
S.G. Einingahús h.f - S.G. búðin,
Eyravegi 37, Selfossi, sími 98-22277.
■ Bátar
Vökvadrifin spil fyrir
iínu og net.
Rafdrifnar Elektra
færavindur, 12vog24v.
Tvær stærðir.
Einnig linurennur. Elektra hf., Lyngási
11, Garðabæ, símar 91-53688 og 53396.,
Sómi 800. Til sölu Sómi 800, Hunter
gerð, með Volvo Penta vél sem keyrð
er aðeins 300 tíma. Báturinn er með
lúxusinnréttingum og búinn nýtísku-
legustu siglingar- og öryggistækjum.
Bátnum fylgja 3 rafmagnsrúllur og
flotbryggjuaðstaða í Hafnarfirði
ásamt bátaskýli með rafmagnsspili og .
vagni. Bátnum fylgir veiðiheimild.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
91-27022. H-7830.
■ Varahlutir
^ BÍLFLAST ^
Vagnahöfða 19, simi 91-688233.
Brettakantar á flestar gerðir jeppa.
Einnig boddíhlutir, skúffa og sam-
stæða á Willys CJ-5 CJ-7, hús á
Toyota Hilux og double cab.
■ BQar til sölu
BMW 316 '85, dökkblár, útvarp/segul-
band, verð 650 þús. Uppl. í síma
91-53951.
LAUGARDAGUR 13. APRÍL 1991.
55
Toyota og Bronco. Toyota LandCruiser
STW, turbo, dísil '88, einn með öllu,
mjög vel með farinn bíll, skipti mögu-
leg. Einnig Bronco II XLT '88, ekinn
aðeins 17 þús. km, glæsilegur bíll.
Uppl. í símum 91-53049 og 96-25165.
Til sölu Toyota LandCruiser turbo '87,
ekinn 59 þús., handdriflæsingar, 4:88
drifhlutföll, 44" dekk, sjónvarp, lóran,
áttaviti, 4ra tonna spil, drullutjakkur,
ljóskastarar, 4 stk. 40" aukadekk,
Rancho fjaðrir + gormar, brettakant-
ar, toppgrindarbogar. Uppl. hjá Bíla-
sölunni Skeifunni, sími 91-689555.
Ford Bronco, árg. '74, jeppaskoðaður,
með 400 cc vél, 4 gíruoi, NP kassa,
driflæsingum og lækkuðum drifum,
40" dekkjum á 14" breiðum felgum,
loftdælu, ljóskösturum og útvarpi +
segulbandi. Upplýsingar í s. 96-41044
og 96-43524 í hádeginu og á kvöldin.
Til sölu Ford antik-slökkvibifreið, árg.
1942, tilboð óskast. Einnig Toyota
HiAce sendibíll, árg. 1982, dísil. Uppl.
í s. 92-15245 og 92-27914 e.kl. 18 virka
daga, allan daginn um helgar.
Til sölu Toyota Hilux double cab '88,
bíllinn er ekinn 65 þús. og er með eftir-
farandi búnaði: upphækkaður um 3"
á fjöðrum og 2" á boddíi, brettakant-
ar, sílsalistar, plasthús, jeppaskoðað-
ur, 5.70 drif, driflæsing að framan,
gott lakk, 33" dekk, aukaljós, bíll í
mjög góðu standi. Verð 1.450.000, ath.
með skipti á nýlegum ódýrari. Úppl.
í síma 91-45473 á kvöldin og um helgar.
Til sölu Dodge Ramcharger Royale SE,
árg. '83, ekinn 68 þús. mílur, jeppa-
skoðaður, skipti möguleg. Uppl. í
vinnusíma 91-678686 og heimasíma
91-671534.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
MMC Colt GLX 1500 '85, ek. 95 þús. km,
5 dyra, skuldabréf eða góður stað-
greiðsluafsl. Upplýsingar í síma 985-
31069 (Sigurður).
Escort 1600 Savoy '88, hvítur, 3 dyra,
5 gíra, ekinn 25 þús., útvarp, sumar-
og vetrardekk, verð 730 þús., skipti
ath. á ódýrari. Uppl. í síma 91-52275.
Honda Civic Shuttle '86 til sölu, lítið
ekinn, vel með farinn bíll, verð 650
þús., skipti koma til greina á lítið
eknum MMC L-300 bus '88, með fjór-
hjóladrifi, milligjöf 600 þús. stað-
greidd. Uppl. í síma 91-72664.
Toyota Hilux turbo EFi SR 5 '86, svart-
ur, USA teg., nýtt lakk. Skipti, skulda-
bréf. Upplýsingar í síma 985-31069
(Sigurður).
Til sölu M. Benz O 309, 26 farþega,
árg. '81. Uppl. í síma 91-674455 og
91-32716.
Toyota Corolla 16 v. Twin Cam '88 til
sölu, ekinn 50 þús. km, tjónlaus frá
upphafi, rafmagn í rúðum, topplúgu
og speglum, toppbíll. Uppl. í síma
91-83598 eftir kl. 18.
Big Mac er falur. Já, nú getur þú eign-
ast þennan glæsilega Bronco, árg. ’82.
Hann er á 35" með upp. f. 38", no spin
framan og aftan, 4:88 drif, flækjur, 6
kastarar o.fl. o.fl. Ath. öll skipti á
ódýrari, jafnvel 2 bílar eða bíll og hjól.
Uppl. í síma 91-674019.
„Willys" Jeep Wrangler Laredo '89 til
sölu, 6 cyl., sjálfskiptur, 4,2 I, ekinn
20 þús. km, mjög fallegur bíll, í topp-
ásigkomulagi. Verð 1700 þús., skipti
möguleg. Uppl. í síma 91-20848 eða
91-12651.
Toyota Corolla DX '87, rauður, ekinn 57
þús. km, staðgreiðsluverð 500 þús.
91-21534.
Nissan Cherry turbo EFI '84, ný túrbína
og fleira. Skuldabréf. Upplýsingar í
síma 985-31069 (Sigurður).
Chevrolet Camaro Iroc Z-28 '82 til sölu,
T-toppur, rafmagn í rúðum, ný dekk.
álfelgur, nýskoðaður. Sérlega góður
og vel með farinn bíll. Upplýsingar í
síma 91-624713.
Ford Mercury Cougar '84, nýupptekin
vél, 6 cyl., 3,8, EFi, skipti, skuldabréf.
Uppl. í síma 985-31069 (Sigurður).
Útboð
Landgræðsla 1990-1991
wr Vegagerð rikisins óskar r greint verk. eftir tilboðum í ofan-
Helstu magntölur: Sáning Áburðar-
Suðurlandskjördæmi 90 ha. dreifing 60 ha.
Reykjaneskjördæmi 70 - 70 -
Vesturlandskjördæmi 120 - 140 -
Vestfjarðakjördæmi 170 - 130 -
Norðurlandskjörd. vestra 120 - 80 -
Norðurlandskjörd. eystra 170 - 100 -
Austurlandskjördæmi 70 - 110 -
Útboðsgögn verða afhent frá og með 15. apríl
nk. hjá Vegagerð ríkisins í Reykjavík (aðalgjald-
kera) og fyrir viðkomandi kjördæmi á eftirtöldum
umdæmisskrifstofum: Selfossi, Borgarnesi,
ísafirði, Sauðárkróki, Akureyri og Reyðarfirði.
Skila skal tilboðum á sömu stöðum fyrir kl. 14.00
þann 29. apríl 1991.
Vegamálastjóri
_________________________________________-_______________/
Mazda 323 GTi '87, svartur/grar, alfelg-
ur, ekinn 63.000 km, skipti á ódýrari.
Verð 750.000. Upplýsingar í síma
91-657650 næstu daga.
Tilboö óskast i Lancia Thema ie 2000,
árg. '87, sem þarfnast lagfæringar,
ekinn 54 þús. km, vökvastýri, sumar-
og vetrardekk, JVC hljómflutnings-
tæki, rafdrifnar rúður, speglar og læs-
ingar, rúskinns-áklæði á sætum. Ein-
stakt tækifæri til að eignast lúxusbíl.
Til sýnis og sölu hjá Brimborg hfi,
Faxafeni 8, 108 Rvík, s. 91-685870.
Club Wagon 250 XLT til sölu, árg. ’90,
á götuna '91, ekinn 1600 km, 351 EFI,
sæti fyrir 12, rafmagn í rúðum, sam-
læsingar, cruisecontrol, dökkt gler, 2
tankar, auka miðstöð með loftkælingu
o.m.fl. Úppl. í síma 91-27626 eftir kl. 17.
Scania 141H '80 til sölu. Upplýsingar
í síma 95-35110 og 95-35541.
Ch. Blazer S 10 '88, ekinn 45 þús., sjálf-
skiptur, Thao innrétting, með öllum
aukahlutum, 4,3 1 vél, glæsilegur fjöl-
skyldubíll. Góðir greiðsluskilmálar.
Uppl. í síma 98-75838, 985-25837.
Gullmoli. VW bjalla ’72, afmælistýpa,
ekin 105 þús. km, útvarp/segulband,
sportfelgur, blásanseruð, lítur út sem
ný, selst hæstbjóðanda. Uppl. í síma
96-24844 eftir kl. 21.
& fasteignastofa
REYKJA VÍKUR
Skipholti 50C, sími 678844
Opið kl. 13-15 Fasteign er
í dag - laugardag okkar fag
Einbýli - raðliús 2ja-5 herb.
Þverás
Raðhús, ca 250 m2. Stórglæsilegt enda-
hús með innbyggðum bílskúr. Frábært
útsýni.
Hentugt fyrir hestamenn
í nágrenni Reykjavíkur
Ca 200 fm mjög sérstakt einb. ásamt ca
150 fm útihúsi. Ca einn hektari lands.
Stórkostl. útsýni. Hentar vel fyrir hesta-
menn.
Laugarás
Stórglæsil. ca 290 fm parhús með
innb. bílskúr. Húaið er allt hið
vandaðasta: sérsmíðaðar innr., 4
svefnherb., blómaskáli, arinn í
stofu. Ákv. sala. Ath., eignaskipti
koma til greina.
Miðvangur, Hf. Prýðisgott rað-
hús á tveimur hæðum. Fullb. Afh. fljótl.
Stakkhamrar
Einb. á einum besta stað í Grafar-
voginura. Afh. fulib. að utan, fokb.
að innan. Uppl. á skrifst.
Grafarvogur
Vorum að fá í sölu þetta glæsil. tvíb.
Efri hæðin er 154 fm ásamt bílsk. Neðri
hæð er 140 fm ásamt bílsk. Afh. fullb.
að utan, fokh. að innan.
Blikastígur - Álftanes
Ca 200 fm einb. ásamt 40 fm tvöf. bíl-
skúr. Húsið er fullb. utan. Frág. lóð.
Að innan er húsið einangrað. Hitalögn
og rafmagn að hluta. Húsið er á einni
hæð. Ákv. sala.
Mosfellsbær Einbýli, ca 180 fm, á
einni hæð. Afh. tilb. u. tréverk og fullb.
utan. Frábær staðsetn.
Vesturfold Ca. 180 fm einbýli á
einni hæð. Ath. Fullbúið að utan, fok-
helt að innan.
Ljósheimar 3 herb. íbúð í lyftu-
blokk. Mikið útsýni. Skipti á stærri
eign eða bein sala.
Suðurgata, Hf. Stórgl. 4ra I
herb. íb. í 4-býlishúsi ásarat stórura
'bílskúr. Afl>. fullb. en íb. tilb. u.
tréverk. Ath., til afh. strax.
Stelkshólar 4ra herb. íb. ásamt
bílsk, Ib. í prýðisástandi.
Háaleiti Ca 110 £m endaíb. í
blokk. Gott útsrái. Suðurev.
Breiðholt Ca 110 fm stórgóð íb„ 3
svefnherb. Góðar suðursv. íb. er öll
parketlögð. Ákv. sala.
Grandi Stórgóð íb. á 2 hæðum,
gott útsýnL Bílskýli. Eignaskipti
koma til greina á góðu einbhúsi ú
Álftanesi/Seltjnesi.
Miðbær Ágæt 60 fm íb. á 2. hæð á
besta stað í bænum. Áhv. 2 millj. Verð
4,4 millj.
Hraunstígur - Hf. Góð 3ja
herb. risíb. á góðum stað í Hafnar-
firði. Áhv. veðdeild 1 millj. Verð 5
millj.
í Hafnarfirði 100 fm góð eign á
jarðhæð í þríbýli. 2 stór svefnherb.
Þvhús. Góð kjör. Verð 4,8 millj.
Snæland Einstaklíb. á jarðhæð.
Bræðraborgarstígur 3ja herb.
mjög góð kjíb. Laus fljótlega.
Laugarnes 2ja herb. kjíb. í rólegu
og góðu umhverfi.
Krummahólar 3ja herb. íb. með
góðu útsýni, bílskýli. Laus fljótlega.
Álfholt Ca 120 m2 íbúð á 1. hæð.
Afh. tilb. u. tróverk, sameign frágengin.
Áhv. nýtt V.D., ca 4,9 m.
Kópavogur Ca 90 m2 íbúð í sambýl-
ishúsi. Parket, bílskúr.
Grænatún, Kópavogi 3-4 herb.
risíbúð í tvíbýli. Smekkleg eign. Verð
5,6 m.
An nað
Sumarbústaðaland í Vatnaskógi (Eyrar-
skógi).
Sjávarlóðir undir einbýli í nágrenni
Reykjavíkur. Ýmsar eignir í Hvera-
gerði.
Vantar fyrirtæki og eignir á söluskrá.
Ólafur örn, Páll Þórðars., Jens Ágúst, Friðgerður Friðriksd. og Sigurberg Guðjónss. hdl