Dagblaðið Vísir - DV - 06.05.1991, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 06.05.1991, Blaðsíða 25
MÁNUDAGUR 6. MAÍ 1991. 37 dv _______________________Smáauglýsingar - Síirú 27022 Þverholti 11 Oodge Aspen ’78 til sölu, ekinn 90 þús. km, sjálfskiptur, 8 cyl. Uppl. í síma 91-651493 eftir kl. 18. Fiat Ritmo 70, árg. ’87, ekinn 46 þús., verð 390 þús. Uppl. í síma 91-673955 eftir kl. 17. Góður Fiat Uno 45 '84 til sölu, 5 gíra, útvarp/segulb., ekinn 75 þús. km. Skuldabréf. Uppl. í síma 91-50508. Lada Samara '87 til sölu, skemmd eftir umferðaróhapp, skoðuð ’92. Uppl. í síma 91-46089 eftir kl. 17. Lada Sport ’84 til sölu, góður bíll, verð 240 þús. Upplýsingar í síma 91-674702 eftir kl. 19. Lada Sport 1600, árgerð '87, til sölu, 5 gíra, drapplitur, ekinn 16 þúsund km. Upplýsingar í síma 92-13775. Stopp. Eitt af þessu vinsæla módeli, MMC Lancer GLX ’87, skipti möguleg á ódýrari. Uppl. í síma 91-642136. Tilboð óskast í BMW 320i, árg. ’83, ek- inn 118 þús., vantar olíudælu og pönnu. Uppl. í síma 91-75476. Toyota Hiace, árgerð ’85, til sölu, vsk. bíll. Upplýsingar í síma 91-672705 eða 985-27558. Toyota Hilux disil, árg. '84, til sölu, skoðaður '92, athuga skipti á ódýrari fólksbíl. Upplýsingar í síma 92-68576. U.S.A. tækifæri. Cherokee Laredo pick- up, árg. ’88, 4ra lítra, gullfallegur bíll. Uppl. hjá Pörtum, sími 91-653323. Volvo 244, árg. 78, til sölu, verð ca 100 þúsund. Upplýsingar í síma 91-666409 eftir klukkan 17. Yamaha ME 50 skemmtari til sölu, mjög vel með farinn, skipti á ódýrum bíl (120.000). Uppl. í síma 92-12653. Ódýrt. VW Derby, árg. ’79, til sölu, í góðu lagi, verð 60 þúsund staðgreitt. Uppl. í síma 91-43945. Honda Civic Sport GT 1500Í, árg. ’86, til sölu. Uppl. í síma 91-74182. ■ Húsnæöi í boöi Til leigu í Garðabæ 2 herb. íbúð ca 45 fm, leigist á 25 þús. kr. á mánuði auk húshjálpar 2 sinnum í viku. Rafmagn og hiti innifalið. Sérinngangur. At- hugið leigist barnlausum. Uppl. í síma 91-657837 eftir kl. 18. Ca 15 m! herbergi í Hliðunum til leigu, með aðgangi að eldhúsi og baði. Uppl. í síma 91-30997 eftir klukkan 18 í dag og næstu daga. Garðabær. Til leigu í fögru umhverfi: 3 einstaklingsherbergi. Allt fullb. hús- gögnum, aðgangur að öllu í lúxus- húsnæði. Reglus. áskilin. S. 657646. Gisting í Reykjavik. 2ja herb. íbúð við Ásgarð, með húsgögnum og heimilis- tækjum, leiga kr. 3500 á sólarhring. Uppl. í síma 91-672136. Góð 100 m2 íbúð i Osló til leigu frá 10. júní til 15. ágúst, til greina koma skipti á íbúð í Reykjavík. Uppl. í síma 91-74231 eftir kl. 18.________________ 146 m2 sérhæð í norðurbæ Hafnar- fjarðar.til leigu frá 1. júní. Uppl. í síma 91-650056. 3 herb. ibúð til leigu strax. Uppl. í síma 91-31839 milli kl. 19 og 21 mánudag og þriðjudag. 4ra herbergja íbúð á góðum stað til leigu. Tilboð sendist DV, merkt „Ibúð 8352“. ___________ Björt og rúmgóð 4ra herb. íbúð í vest- urbæ til leigu. Nánari uppl. í síma 91-18093 milli kl. 15 og 18. Löggiltir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 91-27022. Til leigu fyrir einstakling herb. í Smá- íbúðahverfinu með allri aðstöðu. Uppl. í síma 91-33825 eða 691469. Til leigu góð 2-3ja herb. íbúð. Laus strax. Uppl. í síma 91-32244 m. kl. 10 og 14. ________________________ Einbýiishústil leigu á Akranesi. Upplýs- ingar í síma 91-10371. ■ Húsnæði óskast Óskum eftir einbýlishúsi eða sérhæð til leigu í 1-2 ár frá og með 1. júlí nk. í Garðabæ, Hafnarfirði eða Álftanesi. Góðri umgengni og skilvísum greiðsl- um heitið. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-8337.___________ 4ra herb. íbúð óskast. Hjón með tvö ungbörn vantar 4ra herb. íbúð í yest- urbænum, Seltjarnarnesi eða Hlíðun- um frá 1. júní eða fyrr. Reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 91-624624 á kvöldin.________ 3ja herb. ibúð óskast. Hjúkrunarfræð- ingur óskar eftir íbúð í Hafnarfirði, helst í 1 ár. Öruggar greiðslur og góðri umgengni heitið. S. 650117, Halldóra, eftir kl. 17. Ábyggilegur og reglusamur maður óskar eftir 2ja herb. íbúð á leigu. Uppl. í síma 91-76212. Ungur reglusamur maður óskar eftir að taka á leigu einstaklingsíbúð eða litla 2ja herb. íbúð í Rvík um mánaða- mótin maí-júní. Fyrirframgreiðsla. Sími 91-32626 á kvöldin og um helgar. 24 ára kona með 5 ára gamlan son óskar að taka á leigu 2-3ja herb. íbúð, helst í vesturbæ. Getur tekið heimilis- hjálp upp í leigu. Sími 91-39202. 4-5 herbergja íbúð óskast til leigu í Hafnarfirði í 1 ár, frá 1. ágúst, reglu- semi, góð umgengni. Símar 91-50236 og 91-53612. Barnlaus hjón á miðjum aldri óska eftir 2 herbergja íbúð á leigu, góðri um- gengni og reglusemi heitið. Upplýs- ingar í síma 91-14785. Barnlaus læknishjón óska eftir vel með förnu raðhúsi eða íbúð í júlí. Reyk- laus, reglusöm og 1. flokks umgengni. Uppl. í síma 92-11776 eftir kl. 16. Gistiheimili. Við viljum taka á leigu 3 góð einstaklingsherbergi í sama húsi í 2 vikur, frá 20. maí nk. Uppl. í síma 91- 610230 á skrifstofutíma. Hjón óska eftir að taka á leigu einbýli á höfuðborgarsvæðinu eða næsta ná- grenni á hóflegu verði. Langtímaleiga. Uppl. í síma 91-642309. Kennari við Háskóla íslands óskar eftir 4ra herb. íbúð í Hlíðahverfi eða vest- urbæ. Reglusemi, góðri umgengni og skilvísi heitið. Fyrirframgr. S. 678339. Sinfóniuhljómsveit íslands óskar eftir 2ja-3ja herb. íbúð með húsgögnum til leigu frá 1. sept. nk., helst í vesturbæn- um. Uppl. í síma 622255 m. kl. 9 og 13. Ung hjón, verkfræðingur og nemi, með 2 börn óska eftir 4 herbergja íbúð til leigu, helst í Kópavogi. Upplýsingar í síma 91-46231. Ungur áreiðanlegur nemi óskar eftir snyrtilegu herbergi, með aðgangi að baði og eldhúsi. Upplýsingar í síma 92- 11697 eða 985-33771. Óskum eftir 3-4ra herb. íbúð í Breið- holti, fyrirframgreiðsla og méðmæli ef óskað er. Uppl. í síma 98-22986 eftir kl. 18. 2 herbergja ibúð óskast til leigu, reglu- semi og öruggum greiðslum heitið. Upplýsingar í síma 91-20788. 4-5 herbergja íbúð, einbýlishús eða raðhús óskast til leigu í Reykjavík. Uppl. í síma 91-45500 eða 985-33634. Einstaklingsíbúð eða herb. óskast, helst 20-30 kílómetra frá bænum. Uppl. í síma 91-35218 eftir klukkan 19. ■ Atviimuhúsnæði Til leigu að Bíldshöfða 8 (áður Bifreiða- eftirlitið) salur, tæpir 60 m2, og gott 20 m2 herbergi, sanngjörn leiga. Tækjamiðlun Islands, sími á skrif- stofutíma 91-674727. Ca 115 fm húsnæði á Suðurlandsbraut 6 á fyrstu hæð til leigu, hentugt fyrir heildsölu. Uppl. hjá Þ. Þorgrímsson og co, sími 91-38640. Verslunarpláss við Laugaveg. Til leigu 45 m2 verslunarpláss á besta stað við Laugaveg, laust strax. Uppl. í síma 91-24910 eða 91-24930 á verslunartíma. Stór bílskúr óskast á leigu. Uppl. í síma 91-72467 eftir kl. 19. Til leigu skrifstofuhúsnæði í Ármúla. Uppl. í síma 91-32244 og 32426. ■ Atvinna í boði Hálfsdagsstarf. Starfsmaður óskast á Sendibílastöð Kópavogs. Starfssviðið er að mestu símavarsla og upplýsinga- miðlun. Þekking á bókfærslu og al- mennum skrifstofustörfum æskileg. Leitað er eftir aðila sem getur unnið sjálfstætt og er samviskusamur, ekki yngri en 30 ára. Hafið samb. við auglþj. DV í s. 91-27022. H-8366. Snyrtivörur. Heildverslun í Reykjavík vill ráða umboðsmenn um land allt til að selja snyrtivörur. Góðir tekjumöguleikar fyrir rétta aðila. Þeir sem hafa áhuga hafi samband við auglþj. DV fyrir 11. maí í s. 91-27022. H-8342. Haft verður samband við alla umsækjendur. Vaktavinna að degi til. Hresst og áreið- anlegt starfsfólk óskast til starfa við ræstingar að degi til. Unnið er á vökt- um frá kl. 7-20, 2 daga í senn og 2 dagar frí miðað við 6 daga vinnuviku, mán.-laugard. Góð vinnuaðstaða, ekki yngri en 20 ára. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-8316. Hringdu! Við getum bætt við duglegu fólki í kvöld- og helgarvinnu við síma- sölu, fyrsta flokks verkefni, góð laun, sveigjanlegur vinnutími hjá traustu fyrirtæki með mikla reynslu og um- svif. Upplýsingar veitir Hrannar í síma 91-625233 milli kl. 13 og 17. Sölumenn. Traust fyrirtæki vantar nokkra úrvals sölumenn á aldrinum 25-45 ára, til að selja vandaða vöru. Starfið innifelur söluferðir út á land, verulega góðir tekjumöguleikar. Haf- ið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-8339. Bifvélavirkja vantar. Oskum að ráða bílaviðgerðarmann á verkstæði utan Reykjavíkur. Réttindi ekki skilyrði, hugsanlega heilsársstarf, húsnæði fyr- ir fjölskyldu á staðnum. Hafið sam- band við DV í síma 91-27022. H-8343. Vesturbær - bakarí. Óskum eftir að ráða þjónustulipra manneskju til af- greiðslustarfa í bakarí, æskilegur ald- ur 25-40 ára. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-8318! Blómaverslun vantar starfskraft í vaktavinnu, framtíðarstarf. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-8361. Eldri manneskja óskast á heimili í Seljahverfi til að gæta barna 2-3 í viku frá 21. maí til 28. júlí. Góð laun. Uppl. í síma 91-77074. Há sölulaun. Bókaforlagið Líf og saga óskar eftir að ráða duglegt sölufólk í farandsölu. Há sölulaun. Uppl. í síma 91-689938 á skrifstofutíma. Leikskólinn Kvarnarborg. Fóstra eða starfsstúlka óskast, ekki sumarafleys- ing. Upplýsingar hjá forstöðumönnum í síma 91-673199. Maður vanur boddiviðgerðum og undir- vinnu óskast, aukavinna eða heils- dagsvinna í 8-10 daga, góð laun. Upp- lýsingar í síma 91-23210 eða 91-12809. Seljakot. Matráðskona óskast á skóla- dagheimili í Seljahverfi, vinnutími 9-13.30, reyklaus vinnustaður. Uppl. veitir forstöðumaður í síma 91-72350. Starfskraftur óskast til aðstoðar í silki- prentun í sumar. Yngri en 17 ára kem- ur ekki til greina. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-8367. Starfskraftur óskast til afgreiðslustarfa í kaffihúsi, þarf að geta bakað, vinnu- tími sveigjanlegur. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-8358. Starfskraftur óskast í sveit, ekki yngri en 18 ára. Starfið er fólgið í því að annast börn og fara með þeim á hest- bak. Uppl. í síma 93-51195. Sölufólk óskast í Breiðholti og Mos- fellsbæ, ekki yngra en 17 ára. Áhuga- samir hafi samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-8368. Vantar starfsfólk til afgreiðslustarfa. Vinnutími írá kl. 9-16 eða 16-21. Haf- ið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-8359. Vantar starfsmann á golfvöll í viðhald á vélum og hirðingu vallar, nauðsynl. að viðk. hafi góða þekkingu á vélum. Uppl. gefur Davíð i s. 666482/676850. Þurfum að bæta við starfsfólki við fata- gressun, frágang og saumaskap. Fasa, Ármúla 5 (við Hallarmúla), sími 91- 687735. Óska eftir samstarfsaðila um rekstur lítils fyrirtækis á sviði auglýsinga. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-8365._____________________ Óskum eftir vönum rennismið eða járn- smið vönum rennibekk. Hafið samb. við auglýsingaþjónustu DV í sima 91-27022. H-8302._____________________ Beitingamann vantar á MB Stakkavik. Beitt er í Hafnarfirði. Uppl. í símum 98-31194 og 98-33890._________________ Matsmaður óskast á frystibát frá Þor- lákshöfn. Uppl. í símum 98-33625 og 98-33644._________________________ Trésmiður óskast í nýsmíði og við- haldsvinnu, þarf að geta unnið sjálf- stætt. Uppl. í síma 91-75599 eftir kl. 18. Vanan starfskraft vantar á bóndabýli fyrir austan fjall, góð laun í boði fyrir réttan mann. Uppl. í síma 98-68951. Óska eftir duglegu sölufólki, timbundið. Kvöld- og helgarstarf. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-8360. Óska eftir kokki út á land. Uppl. í sím- um 97-81161 og 97-81419. ■ Atvinna óskast Verslingur i vinnuleit. Ég er ung og áhugasöm, fæ verslunarpróf (á stærð- fræðibraut) 17. maí og hef bílpróf. Hafið þið sumarvinnu handa mér? Ef svo er, vinsamlega hringið í síma 91-35402. 25 ára harðduglegur og hraustur maður óskar eftir vinnu eftir hádegi, helst úti við. Upplýsingar í síma 91-37002 eða 91-678383, Kjartan. Þrítug kona meö eitt barn óskar eftir vinnu úti á landi í sumar og hugsan- lega lengur, allt kemur til greina. Upplýsingar í síma 91-27269. Ég er 22 ára og mig vantar vinnu fyr- ir hádegi. Ég er stúdent af matvæla- braut, hef eigin bíl, mjög góð með- mæli. S. 91-37002 eða 91-678383, Lind, 29 ára karlmaður óskar eftir atvinnu í sumar, margt kemur til greina. Uppl. í síma 91-612275. Atvinnumiðlun námsmanna. Atvinnu- miðlunin hefur hafið sitt 14. starfsár. Úrval starfskrafta er í boði, bæði hvað varðar menntun og reynslu. Uppl. á skrifstofu SHl, s. 91-621080 og 621081. 31 árs vélvirki óskar eftir vel launaðri vinnu, margt kemur til greina. Uppl. í síma 91-71562 eftir kl. 18. Ábyggilegur maður á besta aldri óskar eftir aukavinnu, allt mögulegt kemur til greina. Uppl. í síma 91-621939. ■ Bamagæsla 13 ára stúlka óskar eftir að gæta barns eða barna í Mosfellsbæ, hefur Rauða- kross-námskeið, er vön barnagæslu. Uppl. gefur Katrín í síma 91-666698. ■ Ymislegt Setjum upp öryggiskeðjur og sjóngler fyrir útihurðir, þjófavörn í bifreiðar. Oryggiskerfi fyrir heimili, verslanir og fyrirt., ódýr og viðurkennd kerfi. Pantanir í s. 18998, Jón Kjartansson. Greiðsluerfiðleikar. Viðskiptafræðing- ur aðstoðar fólk við endurskipulagn- ingu fjármálanna. Uppl. í síma 653251 kl. 13 17. Fyrirgreiðslan. Hárlos? Liflaust hár? Aukakiló? Vöðva- bólga? Akup., leysir, rafnudd. Víta- míngreining, orkumæling. Heilsuval, Barónsstíg 20, sími 626275, 11275. Ofurminni Þú getur munað allt, s.s. óendanlega langa lista yfir hvað sem er og öll nöfn. Örrugg tækni. Nám- skeið. Símar 626275 og 11275. ■ Einkamál Leiðist þér einveran og kynningar á skemmtistöðum? Reyndu heiðarlega þjónustu! Fjöldi reglus. finnur ham- ingjuna. Því ekki þú? Hringdu strax í dag. Trúnaður. S. 623606 kl. 17-20. Kona um sextugt óskar eftir að kynn- ast sjálfstæðum og hressum manni, 55-64 ára, sem vini og félaga. Áhuga- mál ferðlög, leikhús, dans o.fl. Svör sendist DV, merkt „Vinur 8341“. 36 ára karlmaður óskar eftir að kynnast stúlku á aldrinum 20-40 ára, er ekki fyrir skemmtist. Böm engin fyrirst. Svör send. DV, m. „Vinafundur 8315“. Falleg kona vill kynnast fjárhagslega sjálfstæðum manni. Svör sendist DV, merkt „Bros 1991, 8363“. ■ Kennsla Námskeið og einstaklingskennsla. Alla daga, öll kvöld, allt árið. Islenska fyr- ir útlendingal, íslenska/stafs., enska, sænska, danska, stærðfr., eðlis/efnafr., þýska, spænska, ítalska, franska. Fullorðinsfræðslan hf., s. 71155. 15% sumarafsl., m.a. enskt talmál 2 og 3svar í viku í 4 v. Grunnur: íslensk stafs. og málfr., stærðfr. og enska, sænska, spænska og íslenska f. útlend. Fullorðinsfræðslan hf., s. 91-71155. Kennum flest fög á framhalds- og grunnskólastigi, einkatímar og fá- mennir hópar. Úppl. í síma 91-623817 alla daga kl. 14-17. ■ Spákonur Völvuspá, framtiðin þin. Spái á mismundandi hátt, alla daga. M.a. fortíð, nútíð og framtíð. Uppl. í síma 91-79192 eftir kl. 14 alla daga. Spái í spil og bolla. Tímapantanir í síma 91-680078, Halla. ■ Hreingemingar Ath. Þvottabjörn - nýtt. Hreingerning- ar, teppa- og húsgagnahreinsun, gólf- bónun. Sjúgum upp vatn, sótthreins- um sorprennur. Reynið viðskiptin. S. 40402, 13877, 985-28162 og símboði 984-58377. Abc. Hólmbræður, stofnsett 1952. Almenn hreingerningarþjónusta, teppahreinsun, bónhreinsun, bónun og vatnssog. Vönduð og góð.þjónusta. Visa og Euro. Uppl. í síma 91-19017. Hreingerningaþjónusta Gunnlaugs. All- ar alhliða hreingerningar, teppa- og djúphreinsun og gluggaþv. Gerum föst tilboð ef óskað er. Sími 91-72130. Vanir menn. Allar hreingerningar. Til- boð eða tímavinna. Gunnar Björns- son, sími 91-666965, 91-14695 og sím- boði 984-58357. ■ Bókhald Færum bókhald fyrir allar stærðir og gerðir fyrirtækja, einnig VSK upp- gjör, launakeyrslur, uppgjör stað- greiðslu og lífeyrissjóða, skattframtöl o.m.fl. Tölvuvinnsla. Uppl. gefur Örn í síma 91-45636 og 91-642056. Lestu þetta!!! Ég tek að mér bókhald og vsk-uppgjör fyrir allar gerðir fyrir- tækja. Ef þér leiðist pappírsflóðið, þá hafðu samb. í s. 91-43756, Margrét. ■ Skemmtanir Disk-Ó-Dollý!!!. S. 46666. Fjölbr. tónlist, góð tæki, leikir og sprell leggja grunninn að ógleyman- legri skemmtun. Kynntu þér hvað við bjóðum upp á í símsvaranum okkar, s. 64-15-14. Látið vana menn sjá um samkvæmið. Diskótekið Ó-Dollý! I fararbroddi frá 1978. Sími 91-46666. Dansstjórn Disu, s. 91-50513 og 91- 673000 (Magnús) fyrir alla landsmenn. Síðan 1976 hefur Dísa rutt brautina og er rétt að byrja. Dansstjórar Dísu hafa flestir 10-15 ára reynslu í faginu. Vertu viss um að velja bestu þjón- ustuna. Getum einnig útvegað ódýrari ferðadiskótek. Dísa, til að vera viss. Diskótekió Deild, sími 91-54087. Viltu tónlist og leiki við hæfi, og jafn- framt ferskleika? Óskir þínar eru í fyrirrúmi hjá okkur. Sími 91-54087. ■ Þjónusta Byggingarverktaki getur bætt við sig verkefnum, t.d. mótauppslætti, einbýl- ishúsum úr timbri, sumarhúsum, yfir- byggingum, garðstofum o.fl. Tilboð, mæling eða tímavinna. Eyþór Eiríks- son, byggingarmeistari. Símar 91- 623106 og 985-32780. Trésmiðjan Stoð. Smíðum hurðir og glugga í gömul og ný hús (franska glugga), önnumst breytingar á göml- um húsum, úti sem inni. Trésmiðjan Stoð. Reykdalshúsinu, Hafnarfirði, sími 91-50205 og í kvöldsíma 91-41070. Húseigendur - húsfélög og fyrirtæki. Tökum að okkur háþrýstiþvott, steypuviðgerðir og sílanhúðum, við- gerðir á gluggum, þakskiptingar og m.fl. S. 678930 og 985-25412. Fagmenn. Húseigendur, húsfélög og fyrirtæki. Tökum að okkur alla málningarvinnu, úti og inni, hönnum og málum auglýs- ingar á veggi. Steindór og Guðmund- ur, s. 71599, 77241 og 650936.______ Glerisetningar, gluggaviðgerðir. Önnumst allar glerísetningar. Fræs- um og gerum vð gluggá. Gerum tilboð í gler, vinnu og efni. Sími 650577. Græni síminn DV. Smáauglýsingasíminn fyrir lands- byggðina: 99-6272. Græni síminn - talandi dæmi um þjónustu! Háþrýstiþvottur, allt að 100% hreinsun málningar, sandblástur, steypuvið- gerðir, sílanböðun. Uppsetning á þak- rennum, niðurföllum o.fl. s. 91-621834. Málaraþjónusta. Tökum að okkur málningarvinnu úti og inni, sprungu- viðg., háþrýstiþv. o.fl. Löggiltir fag- menn með áratugareynslu. S. 624240. Pípulagnir i ný og gömul hús, vatns-, vökva-, hita-, loftþrýsti- og hreinlætis- lagnir. Reynsla og þeklung okkar í ykkar þágu. S. 91-36929 og 91-641303. Smíðum: Ijósastólpa, festingar fyrir lýsingar, svalir og garðhús. Gerum gömul handrið sem ný. Stálver, Eir- höfða 16, s. 91-83444 eða 91-17138 á kv. Trésmiður. Nýsmíði, uppsetningar. Setjum upp innréttingar, milliveggi, skiírúm og sólbekki, inni- og útihurð- ir. Gerum upp gamlar íbúðir. S. 18241. Tökum að okkur að rífa utan af bygg- ingum, skafa og naglhreinsa. Tilboð. Fagmenn. Nánari uppl. í s. 91-612275, Sigurður, eða í s. 12572, Njáll. Tökum að okkur alla málingarvinnu, úti og inni, einnig sprunguviðgerðir og sílanúðun. Aðeins fagmenn. Upplýs- ingar í síma 91-45380 eftir kl. 18. Tökum að okkur alla trésmíðavinnu úti sem inni. Tilboð eða tímavinna, sann- gjamt taxti. Símar 91-11338 og 985-33738.__________________________ Viðhald, málun og viðgerðir, úti og inni, fagleg vinnubrögð, snyrtileg umgengni og ábyrg á verki. Greiðslu- skilmálar. Fagver, s. 91-40512. Tökum að okkur viðhald og nýsmiði húseigna. Tilboð eða tímavinna. Uppl. í síma 91-650048. Þakviðgerðir - húsaviðgerðir. Önnumst allar almennar viðgerðir á húseign- um. Uppl. í síma 91-23611 og 985-21565. Tek að mér ritvinnslu, gæðaprentun ei óskað er. Uppl. í síma 91-629212. ■ Innrömmun Rammamiðstöðin, Sigtúni 10, Rvk. Sýrufr. karton, margir litir, állistar trélistar, tugir gerða. Smellu- og ál- rammar, margar st. Plaköt. Málverl eftir Atla Má. Islensk grafík. Opið frt 9-18 og lau. frá 10-14. S. 25054. Markaðshúsið, Snorrabraut 56, (2 hæð) Markaðshúsið, Snorrabraut 56, (2. hæð) Markaðshúsið, Snorrabraut 56, (2. hæð) Markaðshúsið Sokkabuxur 80 áður 395 • Frottesloppar barna kr. 1400 Opið mánudaga-föstudaga 12-18, laugardaga 10-16. Opið mánudaga-fóstudaga 12-18, laugardaga 10 16.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.