Dagblaðið Vísir - DV - 06.05.1991, Blaðsíða 34

Dagblaðið Vísir - DV - 06.05.1991, Blaðsíða 34
46 MÁNUDAGUR 6. MAÍ 1991. Mánudagur 6. maí SJÓNVARPIÐ 17.50 Töfraglugginn (27). Blandað er- lent barnaefni. Endursýndur þáttur frá miðvikudegi. Umsjón Sigrún Halldórsdóttir. 18.20 Sögur frá Narníu (1). Nornin, Ijónið og skápurinn. Leikinn, breskur myndaflokkur, byggður á sígildri sögu eftir C.S. Lewis. Áður á dagskrá í desember 1989. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Fjölskyldulíf (76) (Families).Ástr- alskur framhaldsmyndaflokkur. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. 19.25 Zorro (13). Bandarískur fram- haldsmyndaflokkur um svart- klæddu hetjuna Zorro. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 19.50 Byssu-Brandur. Bandarískteikni- mynd. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Simpson-fjölskyldan (18). Bandarískur teiknimyndaflokkur. Þýðandi Ólafur B. Guðnason. 21.05 íþróttahorniö. Fjallað um íþrótta- viðburði helgarinnar. 21.25 Nöfnin okkar (1). Ný þáttaröð um íslensk mannanöfn, merkingu þeirra og uppruna. í þessum fyrsta þætti skoðar umsjónarmaður þátt- anna, Gísli Jónsson, nafnið Guð- rún. Dagskrárgerð Samver. 21.35 Sígild hönnun - Vasadiskó (De- sign Classics: Sony Walkman). Bresk heimildarmynd um nytjahlut sem hlotið hefur mikla útbreiðslu, ekki síst fyrir hugvitsamlega hönn- un. Þýðandi og þulur Stefán Jök- ulsson. 22.05 Sagnameistarinn (1) (Tusitala). Fyrsti þáttur bresks framhalds- myndaflokks í sex þáttum um stormasama ævi skoska rithöfund- arins Roberts Louis Stevenson. Aðalhlutverk John McEnery og Angela Punch McGregor. Þýðandi Óskar Ingimarsson. 23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok. 16.45 Nágrannar. 17.30 Geimálfarnir. 18.00 Hetjur himingeimsins. 18.30 Kjallarinn. 19.19 19:19. 20.10 Dallas. 21.00 Mannlíf vestanhafs (American Chronicles). Í þessari fjölbreyttu og skemmtilegu þáttaröð, sem nú er að hefja göngu sína, kynnast áhorfendur Bandaríkjunum í öðru Ijósi en vant er. 21.25 Lögreglustjórinn (The Chief). Lögreglustjórinn John Stafford er yfir Eastland umdæmi og fer eftir sínum eigin leikreglum. Fjórði þátt- ur af sex. 22.20 Quincy. 23.10 Fjalakötturinn. Árið eitt (Italia Anno Uno). Þessi kvikmynd sem gerist árið eitt á Ítalíu er síðasta myndin sem Roberto Rossellini leikstýrði. 0.40 CNN: Beln útsending. Rás I FM 92,4/93,5 HÁDEGISÚTVARP kl. 12.00-13.30 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. 12.48 Auölindin. Sjávarútvegs- og við- skiptamál. 12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar. 13.05 í dagsins önn — Matur er mannsins megin. Umsjón: Stein- unn Harðardóttir. (Einnig útvarpað í næturútvarpi kl. 3.00.) MIÐDEGISÚTVARP KL. 13.30-16.00 13.30 Hornsófinn. Frásagnir, hugmynd- ir, tónlist. Umsjón: Friðrika Benón- ýsdóttirog Hanna G. Sigurðardótt- ir. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan: Florence Night- ingale - Hver var hún? eftir Gud- runu Simonsen. Björg Einarsdóttir les eigin þýðingu (8). 14.30 Miödegistónlist. - Finnsk þjóðlög ópus 27 eftir Ferrucio Busoni. Erik T. Tawaststjerna og Hui-ying Liu leika á tvö píanó. - Wesendonk Leider eftir Richard Wagner. Jessye Noeman syngur, Irwin Geger leikur á píanó. - Allegro úr Klarínetttríói í a-moll ópus 114 eft- ir Johannes Brahms. Thea King leikur á klarinett, Karina Georina á selló og Clifford Benson á píanó. 15.00 Fréttir. 15.03 Skáldkonur á Vinstri bakkanum. Annar þáttur af þremur um skáld- konur á Signubökkum, að þessu sinni Nancy Cunard. Handrit: Guðrún Finnbogadóttir. Lesarar: Hanna María Karlsdóttir og Ragn- heiður Elfa Arnardóttir. (Einnig út- varpað fimmtudagskvöld kl. 22.30.) SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-18.00 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrin. Kristín Helgadóttir les ævintýri og barnasögur. 16.15 Veöurfregnlr. 16.20 Á förnum vegi. Á Suðurlandi með Ingu Bjarnason. 16.40 Létt tónlist. 17.00 Fréttir. 17.03 Vita skaltu. Ari Trausti Guð- mundsson, lllugi Jökulsson og Ragnheiður Gyða Jónsdóttir afla fróðleiks um allt sem nöfnum tjáir að nefna, fletta upp í fræðslu- og furðuritum og leita til sérfróðra manna. 17.30 Tónlist á síödegi. - Svíta úr Kat- erina Ismailova eftir Dimitri Shostakovich. Skoska þjóðar- 18.03 Þjóöarsálin Þjóðfundur í beinni útsendingu - þjóðin hlustar á sjálfa sig. Stefán Jón Hafstein og Sig- urður G. Tómasson sitja við sím- ann sem er 91 -68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Rokkþáttur Andreu Jónsdóttur. (Einnig útvarpað aðfaranótt fimmtudags kl. 1.00.) Roberto Rossellini ieikstýrði mörgum kvikmyndum og Stöð 2 sýnir i Fjalakettinum þá síðustu. Stöð2kl. 23.10 - Fjalakötturinn Þessi kvikmynd, sem ger- hann fyrstu kvikmynd ist áriö eítt á Ítalíu, var sið- sinni. Roberto Rossellini var asta myndin sem ítalski þrígiftur og þrífráskilínn kvikmyndaleikstjórinn Ro- þegar hann lést áriö 1977. berto Rossellini leikstýrðí á Dóttir hans og Ingrid Berg- löngum ferli sínum. Hann man, Isabella, fetaði í fót- fæddist árið 1906 i Róm og spor þeirra og gerir það gott hóf að starfa við kvik- í kvikmyndaheimi nútím- myndaiðnaðinn árið 1934 og ans. sex árum síðar leikstýrði hljómsveitin leikur; Neeme Jn/i stjórnar. - Rondo, Allegretto úr kvintett í B-dúr eftir Nikolai Rim- sky-Korsakov. Julian Jacbsen, Philippa Davies, Anthony Lamb, Jonathan Williams og Felix Warnock leika. FRÉTTAÚTVARP 18.00-20.00 18.00 Fréttir. 18.03 Hér og nú. 18.18 Aö utan. (Einnig útvarpað eftir fréttir kl. 22.07.) 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veóurfregnlr. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.35 Um daginn og veginn. Magnús Skarphéðinsson talar. TÓNLISTARÚTVARP KL. 20.00-22.00 20.00 í tónleikasal. Umsjón Knútur R. Magnússon. 21.00 Minnst hundraö ára afmælis Roberts Stolz. Umsjón: Gylfi Þ. Gíslason. (Endurtekinn þáttur frá 24. ágúst 1980.) KVÖLDÚTVARP KL. 22.00-01.00 22.00 Fréttir. 22.07 Aö utan. (Endurtekinn þáttur frá kl. 18.18.) 22.15 Veóurfregnir. 22.20 Oró kvöldsins. Dagskrá morgun- dagsins. 22.30 Af örlögum mannanna. Þriðji þáttur af fimmtán: Stjörnuspeki og sálnareik. Umsjón: Jón Björnsson. Lesari með umsjónarmanni: Stein- unn Sigurðardóttir. (Endurtekinn þáttur frá sunnudegi.) 23.10 Á krossgötum. Þegar alvara lífs- ins tekur við, þáttur fyrir ungt fólk. Umsjón: Þórarinn Eyfjörö. 24.00 Fréttir. 0.10 Tónmál. (Endurtekinn þáttur úr árdegisútvarpi.) 1.00 Veöurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. 12.00 Fréttayfirlit og veöur. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 9-fjögur. Úrvals dægurtónlist, í vinnu, heima og á feró. Lóa spákona spáir í bolla eftir kl. 14.00. Umsjón: Margrét Hrafns- dóttir; Magnús R. Einarsson og Eva Asrún Albertsdóttir. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfsmenn dægurnlálaút- varpsins, Áslaug Dóra Eyjólfsdótt- ir, Sigurður Þór Salvarsson, Kristín Ólafsdóttir, Katrín Baldursdóttir og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. 17.00 Fréttir. Dagskrá heldur áfram. 18.00 Fróttir. 21.00 Gullskífan frá þessu ári: Patsy Cline life. Sveitasöngkonan Parst Cline á hljómleikum á síðari hluta 6. áratugarins. Kvöldtónar. 22.07 Landiö og miöin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Úrvali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.) 0.10 í háttinn. 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Sunnudagsmorgunn meó Svav- ari Gests (endurtekinn þáttur). 2.00 Fréttir. Þáttur Svavars heldur áfram. 3.00 í dagsins önn. (Endurtekinn þátt- ur frá deginum áður á rás 1.) 3.30 Glefsur. Úr, dægurmálaútvarpi mánudagsins. 4.00 Næturlög. 4.30 Veöurfregnir. Næturlögin halda áfram. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flug- samgöngum. 5.05 Landiö og miðin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Endurtekið úrval frá kvöldinu áður.) 6.00 Fréttir af veöri, færö og flug- samgöngum. 6.01 Morguntónar. Ljúf lög í morg- unsárið. 12.00 Hádegisfréttir. 12.10 Þorsteinn Ásgeirsson. 14.00 Snorri Sturluson. 17.00 ísland í dag. Jón Ársæll Þórðarson og Bjarni Dagur Jónsson taka á málum líðandi stundar. 17.17 frá fréttastofu Bylgjunnar og Stöðvar 2. 18.30 Sigurður Hlöóversson á vaktinni. Tónlist og tekið við óskum um lög í síma 611111. 22.00 Haraldur Gíslason og nóttin að skella á. 23.00 Kvöldsögur. Stjórnandi í kvöld er Haukur Hólm. 0.00 Haraldur Gislason á vaktinni áfram. 2.00 Björn Sigurósson er alltaf hress. Tekiö við óskum um lög í síma 611111. FM 103 m. 104 13.00 Siguröur Ragnarsson stendur uppréttur og dillar öllum skönkum. 16.00 Klemens Arnarson lætur vel að öllum, konum og körlum. 19.00 Haraldur Gylfason, frískur og fjör- ugur að vanda. 20.00 Arnar Bjarnason og kvöldtónlistin þín, síminn 679102. 24.00 Guölaugur Bjartmarz, næturhrafn- inn sem lætur þér ekki leiðast. FM#957 12.00 Hádegisfréttir FM. 13.00 Ágúst Héóinsson. Glæný tónlist í bland við gamla smelli. 16.00 Fréttir. 16.05 Anna Björk Birgisdóttir. Þægileg tónlist í lok vinnudags. 18.00 Kvöldfréttir. Sími fréttastofu er 670-870. 18.05 Anna Björk heldur áfram og nú er kvöldið framundan. 19.00 Bandariski og breski vinsældalist- inn.Valgeir Vilhjálmsson kynnir 40 vinsælustu lögin á Bretlandi og í Bandaríkjunum. Han'n fer einnig yfir stöðu mála á breiðskífulistan- um og flettir upp nýjustu fréttum af flytjendum. 22.00 Auðunn G. Ólafsson á kvöldvakt Óskalögin þín og fallegar kveðjur komast til skila í þessum þætti. 1.00 Darri Ólason á næturvakt. And- vaka og vinnandi hlustendur hringja í Darra á næturnar, spjalla og fá leikin óskalögin sín. FM^909 AOALSTOÐIN 12.00 Á beininu hjá blaöamönnum. Umsjón: Blaðamenn Alþýðublaðs- ins. 13.00 Strætin úti aö aka. Umsjón Ásgeir Tómasson. Leikin létt tónlist fyrir fullorðið fólk á öllum aldri. 13.30 Gluggað í síödegisblaóió. 14.00 Brugóió á leik í dagsins önn. Fylgstu með og taktu þátt. 14.30 Saga dagsins. Atburðir liðinna ára og alda rifjaðir upp. 15.00 Topparnir takast á. Forsvarsmenn fyrirtækja og stofnana takast á í spurningakeppni. 16.00 Fréttir. 16.30 Á heimleiö meö Erlu Friögeirs- dóttur. 18.30 Smásaga Aöalstöóvarinnar. 19.00 Kvöldmatartónlist. Umsjón Halld- ór Backman. 20.00 Blár mánudagur. Pétur Tyrfings- son leikur blústónlist. 22.00 í draumalandi. Umsjón Ragna Steinunn Eyjólfsdóttir. 0.00 Næturtónar Aöalstöóvarinnar. Umsjón: Rendver Jensson. ALFA FM-102,9 11.30 Blönduó tónlist. 16.00 Svona er lifið. Ingibjörg Guðna- dóttir. 17.00 Blönduó tónlist 20.00 Kvölddagskrá Krossins. Lofgjörð- artónlist. 20.15 Hver er Guö? Fræðsluþáttur. 20.45 Rétturinn til lifs. 21.20 Kvöldsagan. Guðbjörg Karlsdóttir. 21.40 Á stundu sem nú. I umsjón Gunn- ars Þorsteinsson. 23.00 Dagskrárlok. FM 104,8 13.00 Prófdagskrá Útrásar. Dagsrár- gerðarmenn úr framhaldsskólum borgarinnar. 2.00 Tónlist aö hætti hússins. 12.00 True Confessions. 12.30 Another World. 13.20 Santa Barbara. 13.45 Wife of the Week. 14.15 Bewitched. 14.45 The DJ Kat Show. Barnaefni. 16.00 Punky Brewster. 16.30 McHale’s Navy. 17.00 Fjölskyldubönd. 17.30 Sale of the Century. Getrauna- þáttur. 18.00 Love at First Sight. Getraunaþátt- ur. 18.30 Alf. 19.00 Rætur. Annar hluti. 21.00 Love at First Sight. 21.30 Anything for Money. 22.00 Hill Street Blues. 23.00 Pages from Skytext. EUROSPORT ★ 4 ★ 13.00 Stockcar Racing. 14.00 Ameriskur fótbolti. 17.00 Big Wheels. 17.30 Eurosport News. 18.00 NHL íshokkí. 19.00 Hnefaleikar.Superbouts. 20.00 Oskosh Airshow. 21.00 Blak. 22.00 Eurosport News. Stöð 2 kl. 21.00: Mannlíf vestanhafs I þessari fjölbreyttu og skemmtilegu þáttaröö sem nú er aö hefla göngu sína kynnast áhorfendur Banda- ríkjunum i öðru ljósi en vant er. í þessum fyrsta þætti veröur farið á Mardi Gras hátíðina í New Orleans en milljónir manna taka þátt í þessari árlegu trúarathöfn þar sem óhófsemi mannsins og holdlegar fýsnir eru lof- sungnar. Kynnir þessa þáttar er óskarsverðlaunahafinn Ric- hard Dreyfuss, en framleið- endur þáttanna eru þeir David Lynch og Mark Frost sem áhorfendur Stöðvar tvö þekkja úr þáttunum Tvi- drangar. Þetta er fyrsti þátturinn af þrettán og verða þeir I kvöld verður sýndur fyrsti þátturinn af þrettán sem sýnir nýjar hliðar á Banda- ríkjunum og mannlífinu þar. Mardi Gras hátíðin í New Orleans verður viðfangs- efni þáttarins í kvöld. vikulega á dagskrá og ávallt með nýtt viðfangsefni. Sjónvarp l-cl. 21.35: r~r 1 t i / • x 1 kvöld hefur göngu sína þáttaröð sem nefiid hefur verið „Sígild hönnun.“ Þættirnir eru unnir af bresku sjónvarpsstöðinni BBC og segja frá ýmsum uppfinningum sem brotið hafa blað í markaösmálum heimsins. Neytendur venjast undra- fijótt nýjungum á markaði og brátt teþast þeir hlutir hversdagslegir sem kannski voru ekki til fyrir aðeins einum áratug. . .. BBC fékk áhorfendur sína í kvöld verður fjallað um til að staldra eilítið við og vasadiskóið og hversu rót- huga betur að nokkrum gróið það er orðið í nútíma- „sjálfsögðum hlutum" í þjóðfélagi þrátt fyrir að það umhverfi Vesturlandabú- hafi ekki verið lengi á mark- ans. aðinum. En það er svo með „sjálf- sagða“ hlutí að einhver um. þurfti aö finna þá upp. í í fyrsta þættinum verður hverjum lúnna sex þátta er fiallað um vasadiskóið frá valin eínhver vara sem Sony. Það hefur haslaö sér skarar fram úr fyrir sakir slíkan völl í neysluþjóðfé- frumlegrar hönnunar, lögum að fæstir gera sér smekkvisí og hugkvæmni. grein fyrir því að það hefur Hver um sig er síðan reifuð aðeins verið viö lýði í einn og skoðuð i máli og mynd- áratug! Sjónvarp kl. 21.25: Nöfnin okkar íslensk mannanöfn eru ekki fræðin smá, enda vitn- isburður um menningu og trú, stefnur og strauma í mannlífi á hverjum tíma. Fáir hafa gefið sér betra tóm til að ráða í rúnir nafn- giftanna en Gísli Jónsson, íslenskufræðingur á Akur- eyri. í örstuttum þáttum, komandi mánudagskvöld, mun Gísli opinbera sjón- varpsáhorfendum ýmsar markverðar staðreyndir sem nafnaflórunni tengjast og verður eitt alþekkt nafn honum að uppistöðu í hverj- um þætti. Við stofn þennan verður svo skreytt hæfilegri blöndu fróðleiksmola af almennara tagi, s.s. um fleirnefni, tískubylgjur, áhrif trúar- bragða á nafngiftir og fleira og fleira. í fyrsta þætti sínum hyggst Gísli segja okkur sitthvað af kvenmannsnafn- inu Guðrúnu. fræðingur ætlar að fjalla um mannanöfn i þættinum í kvöld; og segja okkur frá markverðum staðreyndum í því sambandi. Dagskrárgerð annaðist Samver á Akureyri.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.