Dagblaðið Vísir - DV - 21.05.1991, Page 27

Dagblaðið Vísir - DV - 21.05.1991, Page 27
 39 Fréttir Saltfiskverkun: Færist í vöxt að menn f leflji og pækilsalti úti á sjó „Saltfiskvinnslan er ekki aö færast út á sjó. Hins vegar hefur þaö fariö vaxandi að menn fletji og pækilsalti á hafi úti. Þaö eru ekki margir sem stunda þetta enn sem komið er,“ seg- ir Sigurður Haraldsson, aðstoðar- framkvæmdastjóri Sölusambands ís- lenskra flskframleiðenda. Þeir sem hafa að undanförnu saltað mest úti á sjó eru Þorbjörn í Grinda- vík, Bylgjan í Vestmannaeyjum og Borg í Hrísey. „Ég held að aðalástæðan fyrir því að menn salta um borð sé sú að kvót- inn verður alltaf minni og minni og menn leita leiða tfl að halda vinnunni ATTU VON A BARNI? Slitolía einstaklega góö og fjölvirk, sérfræöiþjónusta. ÞUMALÍNA Leifsgötu 32 — Sími 12136 lengur yfir árið,“ segir Sigurður. „Við söltum mikið úti á sjó af fiski og höfum gert síðast liðin fjögur ár. Ástæðan er sú að við erum með tog- skip og afli þeirra hentar illa í salt eftir að hann hefur legið í ís í viku tfl tíu daga. Við látum því gera að fiskinum og salta hann um leið og hann kemur um borð. Þar með náum við miklum mun hærra meðalverði fyrir fiskinn heldur en með hinni aðferðinni,“ segir Gunnar Tómasson hjá Þorbimi hf. í Grindavík. „Frystihúsin hafa fremur en Scdt- flskverkunin getað nýtt sér afla tog- skipa þó hann sé kannski búinn að hggja í ís í allt að tíu daga en að okk- ar mati er svo eamall fiskur íiio hæfur í salt. Skipstjórarnir hafa einnig talið þetta kost að því leyti að þá geta þeir verið lengur úti í einu. Það hafa nokkrir bæst í þennan hóp sem saltar um borð, netabátarn- ir eru í auknum mæli farnir að gera þetta,“ segir Gunnar. -J.Mar Sviösmynd úr leikritinu. DV-mynd Ægir Fáskrúðsfiörður: Fjáröf lun skólans Ægir Kristmsson, DV, Fáskrúðsfirði: Leikhópur Grunnskóla Fáskrúðs- fjarðar sýndi leikritið „Þú ert í blóma lífsins, fiflið þitt“ eftir Davíð Þór Jónsson, í leikstjórn Magnúsar Stef- ánssonar í félagsheimflinu Skrúð, Fáskrúðsfirði, 1. maí. sl. Leikendur voru 21 og flestir þeiiTa með fleiri en eitt hlutverk. Húsfylhr var á sýn- ingunni og leikendum og leikstjóra klappað lof í lófa í sýningarlok. Davíð Þór ritaði leikritið í sam- vinnu við unglingadefld Leikfélags Hafnaríjarðar. Nemendur í 8., 9. og 10. bekk grunnskólans fóru með hlutverkin, en sýningin var til íjár- öflunar í ferðasjóð nemenda Grunn- skóla Fáskrúðsfjarðar. Akureyri: Björgvinskvöld í Minjasafninu Gylfi Kristjánsson, DV, Akureyri: „Björgvinskvöld", þar sem sungin verða einsöngslög eftir Björgvin Guðmundsson og lesið úr endur- minningum hans, verða haldin í Minjasafninu á Akureyri nk. mið- vikudags- og fimmtudagskvöld og hefst dagskráin kl. 20.30 bæði kvöld- in. Söngvararnir Þuríður Baldurs- dóttir og Örn Viðar Birgisson syngja einsöngslög eftir Björgvin við undir- leik Guðjóns Pálssonar. Þráinn Karlsson leikari les úr endurminn- ingum Björgvins. Björgvin Guðmundsson tónskáld var fæddur árið 1891 og bjó og starf- aði á Akureyri um 30 ára skeið. Á þessum vordögum eru þvi liðin 100 ár frá fæðingu hans og heiðra Akur- eyringar núnningu hans með marg- víslegum hætti. I Minjasafninu eru varðveittir ýmsir munir tónskálds- ins og má þar nefna fyrsta orgelið sem Björgvin eignaðist á unglings- árum sínum er hann bjó á Rjúpna- felli í Vopnafirði. Söfnunarstórhátí5 á Hótel Islandi 26. maí vegna Olympíuleika þroskaheftra. Tökum hönduin saman og gerum þroskaheftum Islendingum í fyrsta sinn kost á að taka þátt í Special Olympics, Olympíuleikum þroskaheftra, sem fram fara í Minneapolis 19.-27. júlí. Þar verða 18 íslenskir íþróttamenn í hópi 6000 þroskaheftra keppenda frá 90 löndum. Glæsilegasta skeinmtun ársins! Landslið matreiðslumeistara, listamanna og skemmtikrafta. Veislustjórar: Edda Andrésdóttir og Stefán Jón Hafstein. Hótel ísland opnar kl. 18:00 Boðið verður uppá fordrykkinn "Gulldropa" og borðhald hefst kl: 19:00 stundvíslega. Einstakur ólympíumatseðill: Klúbhur matreiðslumeistara frá bestu veitingastöðum landsins kemur saman og töfrar fram fjórréttaðan kvöldverð, sem á engan sinn líkan hér á landi: Kofareykt laxarós með kavíar og fylltu eggi. Jurtakrydd-grafinn lambavöðvi með heitri vinagrett sósu. Olympíuhumar að hœtti Kanadamanna með sjávardýratríói. Eldristaðir Gullmolar með ferskum ávöxtum, vanilluís og Sabayonsósu. Maraþon skemmtidagskrá: Helstu listamenn og gleðigjafar þjóðarinnar leggja sitt að mörkum án endurgjalds til að gera kvöldið ógleymanlegt og bjóða upp á ótrúlega dagskrá: Sigrún Hjálmtýsdóttir, Björgvin Halldórsson, Jónas Dagbjartsson og Jónas Þórir, Pálmi Gunnarsson, Veislutríóið: Anna Guðný Guðmundsdóttir og Sigurður Ingvi Snorrason, Egill Olafsson, Asa Hlín Svavarsdóttir og Jóhann G. Jóhannsson, Tríó Reykjavíkur: Guðný Guðmundsdóttir, Gunnar Kvaran og Halldór Haraldsson, Reynir Jónasson, Savanna tríóið; Björn G. Björnsson, Troels Bendtsen og Þórir Baldursson, Monika Abendroth og Gunnar Kvaran, Þorsteinn Gauti Sigurðsson, Sigrún Eðvaldsdóttir, Sigríður Beinteinsdóttir og Stjórnin, Ríó tríó; Ágúst Atlason, Helgi Pétursson, Ólafur Þórðarson og félagar, Helena Jónsdóttir og Hrafn Friðbjörnsson frumflytja dans við "Nocturne" Gunnars Þórðarsonar, Anna og Ragnar íslandsmeistarar í Suðuramerískum dönsum, Ómar Ragnarsson, fulltrúar Spaugstofunnar og hver veit nema fleiri bætist í hópinn. Sérstakir gestir: Paul Anderson framkvíemdastjóri Evrópusamtaka Special Olympics, ráðherrar og fleiri velunnarar þroskalieftra verða sérstakir gestir kvöldsins. Dansleikur: Að lokinni dagskrá verður stiginn dans við valda Vínartónlist til kl. 01:00. Verð aðgöngumiða kr. 10.000 Miðinn er um leið viðurkenning fyrir veittan stuðning. Fordrykkur, kvöldverður og skemmtidagskrá innifalið í miðaverði. Engin önnur fjársöfnun fer fram á hátíðinni. Miðasala: Miðasala og borðapantanir á skrifstofu Iþróttasambands Fatlaðra í síina 686301. Niðurröðun borða ræðst af röð pantana. Einstæður viðburður í íslensku samkvæmislífi! Láttu þig ekki vanta! BRIMB0RG BÍLAGALLERÍ Faxafeni 8 Sími 91-685870 Opiö virka daga 9-18. BRIMBORGj Laugardaga 10-16. Charade TS ’86, hvítur, 4 gíra, út- varp, sílsabretti, ek. 86.000. Verð 370.000. Charade CX ’89, Ijósblár, sjállsk., fallegur bill, ek. 30.000. Verð 680.000. Toyota Tercel ’88, rauður, 5 gíra, útv./segulb., ek. 74.000. Verð 780.000. Subaru 1800 station '88, rauður, 5 gíra, vst„ útv./segulb., ek. 78.000. Verð 990.000. Suzuki Fox '88, Ijósblár, 5 gira, útv./segulb., ek. 71.000. Verð 780.000. Volvo 740 GL '87, hvítur, sjólfsk., vst., útv./segulb. o.fl., ek. 59.000. Verð 1.280.000. Volvo 245 GL '87, beige, 5 gíra, vst., útv./seg., fallegur bíll, ek. 72.000. Verð 1.030.000. Volvo 740 GLE '88, Iblár, sjálfsk., útv./segulb., plussáklæði, ek. 44.000. Verð 1.540.000. Volvo 440 GLT ’89, blár, 5 gíra, vst., útv./segulb., álfelgur, ek. 34.000. Einn eigandi. Verð 1.150.000.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.