Dagblaðið Vísir - DV - 24.05.1991, Síða 13
I-’jQSTUDAGUK 24, MA(:mi.
13
„Karólína virtist þreytt og sorgmædd og alls ekki hafa tekið gleði sína á
ný eftir lát manns síns,“ sagði einn gestanna á sýningunni.
________Sviðsljós
Karólína
kemur
framí
sviðs-
ljósið
Karólína prinsessa af Mónakó kom
í fyrsta sinn fram opinberlega, eftir
lát manns hennar Stefano Casiraghi
en hann lést í vélbátaslysi í október
sl., á alþjóölega blómaskreytinga
keppni sem haldin var í Mónakó 4.
maí.
Hún hefur breytt um hárgreiðslu
og er nú orðin stuttklippt. Karólína
mætti í þessa móttöku með föður sín-
um, prins Rainier, klædd látlausri
svartri dragt með stór svört sólgler-
augu. Það hafði ekki verið tilkynnt
um komu hennar og var það því
mjög óvænt þegar hún birtist. Talið
er aö hún hafi mætt til að heiðra
minningu móður sinnar, prinsessu
Grace, en blómaskreytingar voru eitt
af áhugamálum hennar.
Karólína er mjög vinsæl meðal
þegna Mónakó. Það vakti því al-
menna gleði er fréttist að hún hefði
komið fram opinberlega á ný.
Óvíst er hvort Karólína muni taka
fullan þátt í opinberúm athöfnum
hér eftir en það er þó talið ólíklegt
því hún var mjög föl og virtist nibur-
dregin.
Garðar
og
gróðtir
ii
FYLGIR
Miðvikudaginn 5. júni nk. mun annað aukablað um garða
og gróður fylgja DV.
Garðar og gróður I fékk mjög góðar viðtökur og hefur þvi
verið ákveðið að gefa út Garða og gróður II með hollráðum
um ýmislegt sem að gagni má koma við garðstörfin.
Þeir auglýsendur, sem hafa áhuga á að auglýsa i þessu
aukablaði, vinsamlega hafi samband við auglýsingadeild
DV hið fyrsta i síma 27022.
Athugið að skilafrestur auglýsinga er fyrir fimmtudaginn
30. maí.
ATH.I Telefaxnúmer okkar er 27079.
TEPPAÞURRHREINSUN
SKÚFUR notar þurrhreinsikerfið HOST, sem yfir 100
teppaframleiðendur mæla sérstaklega með.
HOST leysir upp, dregur og þerrar öll óhreinindi,
alveg niður í botn teppisins.
ÞAÐ RAUNVERULEGA DJÚPHREINSAR! Engin
bleyta, teppið er tilbúið til notkunar strax að lokinni
hreinsun. HOST-kerfið er sérlega hentugt þegar
vandmeðfarin ullarteppi skulu h'reinsuð, þ.a.m.
austurlenskar mottur.
Sími 678812 REYNIÐ
SKUFUR Símboði 984-50538 VIÐSKIPTIN
Félagsstarf aldraðra
í Reykjavík
Yfirlits- og sölusýningar á munum, unnum í félags-
starfinu, verða laugardaginn 25. maí, sunnudaginn
26. maí og mánudaginn 27. maí, ki. 14.00-17.00 alla
dagana:
á Aflagranda 40
í Bólstaðarhlíð 43
að Norðurbrún 1
Kaffisala verður á öllum stöðunum
Félagsmálastofnun Reykjavíkurborgar
GRÆNI
SÍMINN
FYRIR LANDSBYGGÐINA
Við hjá DV höfum ákveðið að taka í notkun
svokölluð GRÆN NÚMER sem er ný þjónusta hjá
Pósti og síma.
Ef þú, lesandi góður, hringir í þessi númer greiðir
þú aðeins gjald fyrir staðarsímtal eða gjaldflokk 1.
DV, sem er rétthafi GRÆNA NÚMERSINS, greiðir
hins vegar langlínugjaldið. Það er því sama hvaðan
af landinu þú hringir, þú munt ætíð bera
lágmarkskostnað vegna.símtalsins.
Þjónusta GRÆNA SlMANS verður eingöngu ætluð
vegna áskriftar og smáauglýsinga.
ÁSKRIFTARSIMINN:
99-6270
SMÁAUGLÝSINGASfMINN:
99-6272
^ SÍMINN
-talandi dæmi um þjónustu!