Dagblaðið Vísir - DV - 13.06.1991, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 13.06.1991, Blaðsíða 7
7 FIMMTUDAGUR 13. JÚNÍ,19U dv Sandkom o Ongulsár DaviðOddsson forsætísráð- hcrraogborg- arstjórimáttí hnlda öngulsár heimúrEliiða- ánum. eöa því scmna-i. Varln cr h.i'pr : annaðenað vorkcnna hon-: umogreyndar öllum þeim sem þurfa að standa í því að halda sýnikennslu í laxveiði í foss- inum margumtalaða og Davíð hefur til viðbótar yfir sér fúlltrúa nær allra fiölmiðla landsíns. Og þarna stóö hann í nepjunni ogkastaöi „Garden fly “ fyrir fossbúann sem ekki leit viö kræsingunum. Eflaust var Davíð kalt og áhorfendunum var kalt og tóku upp á þ ví að ylja sér með hálfk Veðn- um vísum um Davíð. Hann átti að vera í ÁJafosspey su og svo fékk hann fisk sem rás 2 sagði í beinni útsend- ingu að hefði verið eldisfiskur. Titturinn Iættavar reyndar ur- riðatitturog Svovoruhand- tökborgar- sfióransogfor- sætísráðherr- ansfúmiauser hánnsveiflaði tittinumáland að hann var heppinnaðfá hann ekki í höfuðið. Þetta var aideil- is eitthvað fyrir áhorfendur og skömmu síðar stal annar árgestur senunni. Það var minkur sem skaust skyndilega undir brúna skammt frá veíðimanninum og dembdi sér í grjót- urð við ána. Áfram dorgaði Davíð án árangurs og áhorfendurnir fóru að tínast tíl vinnu einn af öðrum. Þar sem búið er að blanda bæði Álafoss og fiskeldinu i málið er hins vegar ekki úr vegi að spyrja þeirrar spurn- ingarhvort titturinn hafi endað í bræðslu hjá Síldarverksmiðjum rík- isíns. Þeim leiddist ekki Enþaðvoru fieiriaðgantast meðDavíðog tilraunirhansf fossinutnsl. mánudags- morgun. Aust- ur í Þingeyjar- sýsluuiru bændurvið Laxá í Aðaldal að„opnaána“ og gekk vel þar. Blaöamaður Dags á Husavík sagði frá þvi að veiðimenn frá Húsavik, sem fylgdust með veiöi- skap bændanna frá Ærvíkurbj argi, er þeir drógu h vern stórlaxinn af öðrum, hafi ekki leiöst neitt er þeir hlustuðu samtímis áútvarpslýsingar af veiðitilraunum borgarstjórans í Elliðaánum. Laxárbændurnir fengu 91axa þennan morgun en síðan hefur veiði verið fremur dræm. Bændurnir sögðu að tals vert magn af fiski væri komið í ána en ónefhdur veiðimaður, sem DV hitti þar á bökkunura í fyrra- dag, sagði sáralitínnfisk kominn í ána og yfirlýsingar bændanna hefðu bara vcrið „bændakjaftæöi" eins og hannorðaðiþað. Fleiri öngulsárir Enmennættu ekkiaðhlæja hátt þótt Davið Imfi ekki fengið laxíEUiðaán- um.Margir veiöimenn.sem hafa verið viö liinarýmsu veiðiáraðund- anfömu, hafa mátthalda heim með öngulinn í rassinum og það frá ám sem taldar eru betri veiöiár en Elliðaárnar. Hvað með þá menn sem flengjast á miUi dýrustu ánna, borga á annað hundrað þúsund krón- ur fyrir veiðUeyfi i einn dag og fá ekki neitt? Yfirleitt eru það sömu mennirnir sem fara til veiða í þessum ám, sumir fara út frá höfuðborginní í langar veiðiferðir og bara veiðileyf- in hjá þeim eru ekki lengi að ná mUIj- ón krónum. Og auðvitað gengur þess- um mönnum misjafnlega við veiði- skapinn eins og öðrum og hver fiskur sem á land næst er ansi dýr. Umsjón: Gylfl Krisljánsson, Akureyrl Fréttir Aðvörun lögreglu vegna kynferöislegrar áreitni manns í garð bama: Bauð drengjum pen- inga og kynf ræðslu - áríðandi að tilkynnt sé um tHfelli sem þessi, segir lögreglan Lögreglan í Reykjavík hefur ósk- að eftir að fram komi aðvörun til fólks vegna tilrauna til kynferðis- legrar áreitni í garð barna og ungl- inga. Ástæðan er eftirfarandi: Tveir drengir, 8 og 11 ára, komu á Árbæjarstöð lögreglunnar í fyrrakvöld til að kæra framferði karlmanns um tvítugt sem hafði sýnt drengjunum og 10 ára félaga þeirra áreitni við efri stíflu Elliða- áa. Sagðist þeim svo frá að þeir hefðu verið þrír á ferð um fimm- leytið á mánudag að huga að sílum. Svarthærður maður um tvítugt með sólgleraugu gaf sig þar á tal viö þá. Var hann í gráum galla- jakka en buxurnar voru dekkri. Drengirnir tóku eftir að maðurinn var á bíl - grárri Mözdu með Ö- númeri. Drengirnir voru viö neðri stíflubrúna austan vegarins. Maö- urinn kom til þeirra og kvaöst hafa fengið peninga. Sýndi hann þeim 100 króna seðil og sagðist vera með 1.000 krónu seðil í bílnum og kvaðst hafa fundið seðlana í kjarri skammt frá. Maðurinn settist síðan niöur með drengjunum og fór að segja þeim frá námskeiði við Háskóla íslands. Sagðist maðurinn kenna þar ung- um drengjum ýmislegt - meðal annars kynfræðslu og oröaði það á óprenthæfu máli. Maöurinn mun hafa reynt aö vekja áhuga drengj- anna. Þegar þarna var komið sögu heyrðist bílflaut og var móðir eins drengjanna þá komin til að sækja þá. Yfirgáfu drengirnir þá staðinn og var ákveðiö að tilkynna lögreglu um atburðinn. Að sögn Ómars Smára Armanns- sonar, aðstoðaryfirlögregluþjóns í Reykjavík, koma tilfelli sem þessi upp einstöku sinnum: „Það er ástæða til að börn forðist menn af þessu tæi og láti ekki plata sig. Þetta kemur fyrir af og til. Við viljum beina því til fólks að þaö er áríðandi aö látiö sé vita ef svona lagað kemur fyrir,“ sagði Ómar Smári. ÓTT VIÐ KYNNIJM fflNA FRABÆRU FR0NSKU BARNASKÓ FRÁ babybotte ______k___ KJ0R0RÐ bobybotte ERU ★ þægindi ★ stuðningur ★ öryggi 15% AFSLATTUR í ÞRJÁ DAGA Síðastlíðín 40 ár hefur babybotte -hjálpað ungbörnum um heím all- an til að halda jafnvægi og stutt þau fyrstu skrefin. KRINGLAN &-12 • SÍMI: 686062 PÓSTSENDUM SAMDÆGURS Teg. B3, verð kr. 3.690, nú kr. 3.135. Stærð 18-22, litir blár, hvítur. Teg. 2871, verð kr. 3.690, nú kr. 3.135. Stærð 18-24, litur bleik- Teg. Ecolo, verð kr. 3.190, nú kr. 2.710. Stærð 18-24, litir hvítur, bleikur, blár. Teg. 2971, verð kr. 3.990, nú kr. 3.390. Stærð 20-24, litur blár. Teg. 6404, verð kr. 3.690, nú kr. 3.135. Stærð 18-24, litur fjólu- blár. Teg. 9444, verð kr. 1.890, nú kr. 1.605. Stærð 20-24, litur blár.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.