Dagblaðið Vísir - DV - 13.06.1991, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 13.06.1991, Blaðsíða 30
38 FIMMTUDAGUR 13. JÚNÍ 1991. Fimmtudagur 13. júrd SJÓNVARPIÐ 17.50 Þvottablrnirnir (16) (Racoons). Bandarískur teiknimyndaflokkur. Þýðandi Þorsteinn Þórhallsson. Leikraddir Örn Árnason. 18.20 Babar (5). Fransk/kanadískur teiknimyndaflokkur um fílakon- unginn Babar. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. Leikraddir Aðalsteinn Bergdal. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Fjölskyldulíf (93) (Families). Ástr- alskur framhaldsmyndaflokkur. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. 19.20 Steinaldarmennirnlr (17). (The Flintstones). Bandarískur teikni- myndaflokkur. Þýðandi Ólafur B. Guðnason. 19.50 Byssu-Brandur. Bandarískteikni- mynd. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Menningarborgir i Mið-Evrópu (5). Fimmti þáttur: Ljubljana (Ge- burtstátten Mitteleuropas). Aust- urrískur myndaflokkur um forn- frægar borgir í Mið-Evrópu. Þýð- andi Veturliði Guðnason. Þulur Ragnar Halldórsson. 21.20 Evrópulöggur (4) (Eurocops - Das Gestándnis). Þessi þáttur er frá Þýskalandi og nefnist Játning- in. Þýðandi Kristrún Þórðardóttir. 22.15 Græna sorptunnan (Den gronne skraldespand). Heimildarmynd um sorpflokkun og endun/innslu. Þýð- andi og þulur Borgþór Kærnested ÍNordvision - danska sjónvarpið). Aður á dagskrá 22. febrúar 1989. 23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok. 16.45 Nágrannar. 17.30 Börn eru besta fólk. Endurtekinn þátturfrá síðastliðnum laugardegi. 19.19 19:19. 20.10 Mancuso FBI. 21.00 Á dagskrá. 21.15 Sltt lítið af hverju. (A Bit of a Do II) í þessum gamanmynda- flokki gerir -Bretinn óspart grín að sjálfum sér og nú er það þessi grunsamlega stéttaskipting sem er tekin á beinið. Þess má geta að þetta er framhald af þáttum sem voru á dagskrá Stöðvar 2 haustið '89 22.05 Réttlæti. 22.55 Töfrar tónlistar. (Orchestra) Dudley Moore leiðir okkur inn I heim klassískrar tónlistar. Sjöundi þáttur af tíu. 23.20 Banvæn blekking. (Deadly Dec- eption) Eiginkona Jack Shoat hef- ur þjáðst af þunglyndi síðan hún ól barnungan son þeirra. Þegar hún finnst látin er talið nær víst að um sjálfsvíg hafi verið að ræóa. Drengurinn finnst hvergi og telja yfirvöld líklegt að hún hafi ráðið honum bana. Jack trúir ekki að konan sín heitin hafi framið slíkt ódæáisverk og hefur örvæntingar- fulla leit að drengnum. Aðalhlut- verk: Matt Salinger, Lisa Eilbacher og Bonnie Bartlett. Leikstjóri: John Llewellyn Moxey. Framleið- andi: Andrew Gottlieb. Bönnuð börnum. 0.50 Dagskrárlok. ®Rásl FM 92,4/93,5 HÁDEGISÚTVARP kl. 12.00-13.30 12.00 Fréttayflrlit á hádegi. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. 12.48 Auðlindin. Sjávarútvegs- og við- skiptamál. 12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar. 13.05 í dagsins önn: Gallabuxur eru líka safngripir. Um söfn og samtíma- varðveislu. Umsjón: Ásdís Emils- dóttir Petersen. (Einnig útvarpað í næturútvarpi kl. 3.00.) MIÐDEG- ISÚTVARP KL. 13.30- 16.00. 13.30 Lögin við vinnuna. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan:„Dægurvísa,saga úr Reykjavíkurlífinu eftir Jakobínu Sigurðardóttur. Margrét Helga Jó- hannsdóttir les (9) 14.30 Miödegistónlist. 15.00 Fréttir. 15.03 Leikrlt vikunnar: Framhaldsleik- ritiö „Leyndardómur leiguvagns- ins. eftir Michael Hardwick Annar þáttur: „Duncan Calton, verjandi Þýðandi: Eiður Guðnason. Leik- stjóri: Gísli Alfreðsson. (Áður á dagskrá 1978.) SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-18.00 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrín. Kristín Helgadóttir les ævintýri og barnasögur. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Á förnum vegi noröanlands meó Kristjáni Sigurjónssyni. (Frá Akur- eyri.) 16.40 Létt tónlist. 17.00 Fréttlr. 17.03 Sögur af fólki. Ævi og örlög Tryggva Jónssonar frá Húsafelli. Umsjón: ÞrösturÁsmundsson (Frá Akureyri.) (Endurtekinn þáttur frá laugardegi.) 17.30 Tónlist á siödegi. FRÉTTAÚTVARP KL. 18.00-20.00 18.00 Fréttir. 18.03 Hér og nú. 18.18 Aö utan. (Einnig útvarpað eftir fréttir kl. 22.07.) 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veöurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Mörður Árnason flytur. r 19.35 Kviksjá. KVÖLDÚTVARP KL. 20.00-01.00 20.00 Úr tónlistarlifinu. Frá big band tónleikum Sinfóníuhljómsveitar ís- lands í Háskólabíói. Með hljóm- sveitinni leikur Sigurður Flosason einleik á saxófón og sveiflusveitin Súld kemur fram; John Clayton stjórnar. Umsjón: Már Magnús- son. Kynnir með umsjónarmanni er Vernharður Linnet. 19.32 íþróttarásin. islandsmótið I knatt- spyrnu, fyrsta deild karla. íþróttaf- réttamenn lýsa leik Vals og KR. 22.07 Landiö og mlöin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Úrvali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.) 0.10 í háttinn. 1.00 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Gramm á fóninn. Endurtekinn þáttur Guðrúnar Gunnarsdóttur frá laugardagskvöldi. 2.00 Fréttir. Gramm á fóninn. Þáttur Olafur Þórdarson ræðir víö Arna Isleifsson og Sæmund Harðarson. Aðalstöðin kl. 22.00: Að mínu skapi íþættinumAðmínuskapi Sæmundur Harðarson er i kvöld verður spjallað við hins vegar gítarleikari frá Árna ísleiisson og Sæmund Höfn í Hornaíirði. Þeir fé- Harðarson. lagar spjalla um djass, Árni er ódrepandi djass- djassmúsík og væntanlega músíkant og hefur í árarað- djasshátið á Egilsstööum. ir stjómað og leikið með Þátturinn hefst kl. 22.00 djass- og dægurlagasveít- og stendur til miðnættis en um. Hann er nú búsettur á umsjónarmaður er Ólafur Egilsstöðum og er alit í öllu Þórðarson. í músíkinni þar. 22.00 Fréttir. 22.07 Aö utan. (Endurtekinn þáttur frá kl. 18.18.) 22.15 Veöurfregnir. 22.20 Orö kvöldsins. Dagskrá morgun- dagsins. 22.30 Sumarsagan: Fóstbræðrasaga. Jónas Kristjánsson les (7) 23.00 Sumarspjall Sverris Páls Erlends- sonar. (Einnig útvarpað þriðjudag kl. 15.03.) 24.00 Fréttir. 0.10 Tónmál. (Endurtekinn þáttur úr Árdegisútvarpi.) 1.00 Veöurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. 12.00 Fréttayfirlit og veöur. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 9- fjögur. Umsjón: Margrét Hrafnsdóttir, Magnús R. Einarsson og Eva Ásrún Albertsdóttir. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfsmenn dægurmálaút- varpsins, Áslaug Dóra Eyjólfsdótt- ir, Sigurður Þór Salvarsson, Kristín Ólafsdóttir, Katrín Baldursdóttir og fréttaritarar heima og eríéndis rekja stór og smá mál dagsins. 17.30 Meinhorniö: Óðurinn til gremj- unnar. Þjóðin kvartar og kveinar yfir öllu því sem aflaga fer. 17.00 Fréttir. Dagskrá heldur áfram. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóöarsálin. Þjóðfundur I beinni útsendingu, þjóðin hlustar á sjálfa sig. Stefán Jón Hafstein og Sig- urður G. Tómasson sitja við sím- ann sem er 91 -68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. Guðrúnar Gunnarsdóttur heldur áfram. 3.00 í dagsins önn. Gallabuxur eru líka safngripir. Um söfn og samtíma- varðveislu. Umsjón: Asdís Emils- dóttir Petersen. (Endurtekinn þátt- ur frá deginum áður á Rás 1.) 3.30 Glefsur úr dægurmálaútvarpi fimmtudagsins. 4.00 Næturlög. 4.30 Veöurfregnir. Næturlögin halda áfram. 5.00 Fréttir af veöri, færö og flug- samgöngum. 5.05 Landiö og miðin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Endurtekið úrval frá kvöldinu áður.) 6.00 Fréttir af veöri, færö og flug- samgöngum. 6.01 Morguntónar. Ljúf lög í morguns- árið. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00. Útvarp Noröurland. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæöisútvarp Vestfjaröa. 14.00 Snorri Sturluson og þaö nýjasta I tónlistinni. 15.00 FrétHr frá fréttastofu og síðan tekur Snorri aftur við. 17.00 ísland í dag. Jón Ársæll og Bjarni Dagur með málefni líöandi stund- ar. 18.30 Hafþór Freyr Slgmundsson er Ijúf- ur og þægilegur. 19.30 Fréttir Stöðvar 2. 22.00 Kristófer Helgason og nóttin að skella á. 2.00 Heimir Jónasson á næturröltinu. 13.00 Siguröur Ragnarsson stendur uppréttur og dillar öllum skönkum. 19.00 Klemens Arnarson lætur vel að öllum, konum og körlum. 19.00 Guölaugur Bjartmarz, frískur og fjörugur að vanda. 20.00 Arnar Bjarnason og kvöldtónlistin þín, síminn 679102. FM#957 12.00 Hádegisfréttir FM. 13.00 Ágúst Héðinsson. Glæný tónlist í bland við gamla smelli. 14.00 Fréttir frá fréttastofu. 16.00 Fréttir. 16.05 Anna Björk Birgisdóttir. Þægileg tónlist í lok vinnudags. 18.00 Kvöldfréttir. Sími fréttastofu er 670-870. 18.05 Anna Björk heldur áfram og nú er kvöldið framundan. 19.00 Kvöldstund með Halldóri Back- mann. 20.00 Fimmtudagur til frægðar. Hlust- endur hringja inn frægðarsögur af sjálfum sér eóa öðrum hetjum. 22.00 Páll Sævar Guðjónsson lýkur slnu dagsverki á þægilegan máta. Gömul tónlist í bland við þá nýju. 1.00 Darri Ólafsson ávallt hress í bragði. fmIqoo AÐALSTÖÐIN 12.00 Fréttir. 12.10 Óskalagaþátturinn. Jóhannes Ágúst Stefánsson tekur á móti óskum hlustenda sem ráða lagav- alinu í hádeginu. Síminn er 626060. 13.00 Á sumamótum. Ásgeir Tómasson og Erla Friðgeirsdóttir létta fólki lund í dagsins önn. Ásgeir og Erla verða á ferða og flugi í allt sumar. 16.00 Fréttir. 16.10 Á sumarnótum. Erla heldur áfram og leikur létta tónlist, fylgist með umferð, færð, veðri og spjallar við hlustendur. Óskalagasíminn er 626060. 18.30 Kvöldsagan. 19.00 Kvöldveröartónar. 19.00 Eöal-tónar. Umsjón Gísli Kristjáns- son. Ljúfir kvöldtónar í anda Áðal- stöðvarinnar. 22.00 Aö mínu skapi. Dagskrárgerðar- menn Aðalstöðvarinnar og fleiri fá hér að opna hjarta sitt og rekja garnirnar úr viðmælendum. 24.00 Næturtónar Aðalstöövarlnnar. Umsjón Randver Jensson. FM 104,8 16.00 Fjölbraut i Breiöholti. 18.00 Menntaskólínn i Reykjavík. 20.00 Menntaskólinn við Hamrahliö. 22.00 Menntaskólinn viö Sund. 1.00 Dagskrárlok. ALFA FM-102,9 12.00 TónlisL 16.00 Sveitasæla. Kristinn Eysteinsson kynnir kántrýtónlist. 17.00 Blandaöir ávextir. i umsjón Margr- étar og Þorgerðar. 18.00 Blönduð tónlisL 23.00 Dagskrárlok. Ö*A' 12.00 True Confessions. 12.30 Another World. Sápuópera. 13.20 Santa Barbara. Sápuópera. 13.45 Wife of the Week. 14.15 Bewitched. 14.45 The DJ Kat Show. 16.00 Punky Brewster. 16.30 McHale’s Navy. 17.00 Fjölskyldubönd. 17.30 Sale of the Century. 18.00 Love at First Sight. Getraunaþátt- ur. 18.30 In Living Color. Gamanþáttur. 19.00 Full House. 19.30 Murphy Brown. 20.00 China Beach. 21.00 Love At First Sight. 21.30 Designing Women. 22.00 St. Elsewhere. Læknaróman. 23.00 Night Court. 23.30 Pages from Skytext. SCREENSPORT 12.00 US Open Golf. 13.00 Hafnabolti. 15.00 Siglingar. Grand Prix Sailing 16.00 Wrestling. 17.00 íþróttafréttir. 17.00 Motor Sport Nascar. 18.00 US PGA Tour. Bein útsending og geta aðrir liðir því breyst. 19.30 Spænski fótboltinn. Real Madrid-Barcelona. 21.30 Golf. US PGA Golf Tour. Bein útsending og getur dagskrá þvl seinkað. Slóvenska borgin Ljubljana er ein af fornum menningar- borgum Evrópu. Sjónvarp kl. 20.30: Menningar- borgir í Evrópu - Ljubljana Lokaþattur austumska myndaflokksins um Menn- ingarborgir í Evrópu er á dagskrá í kvöld. Að þessu sinni halda Austurríkis- menn suður á bóginn með myndavélar sínar til höfuð- borgar júgóslavneska lýð- veldisins Slóveníu. Ljublj- ana heitir hún þessi forna glæsiborg sem Rómverjar lögðu hornsteininn að árið 34 fyrir Krist og átti sér mik- ið vaxtar- og uppgangsskeið undir veldi Habsborgara Rás 1 allt fra arinu 1277 til 1918 en þá varð borgin hluti hins júgóslavneska sambands- ríkis. Ljubljana er sérlega vel í sveit sett. Borgin stendur á bökkum íljótsins Ljuljani við rætur slóvensku Álp- anna og skartar fallegum byggingum í barokkstíl. Ljubljana er mikil feröa- mannaborg og mörgum ís- lendingum eflaust aö góðu kunn. . 20.00: Úr tónlistarlíflnu í þættinum Úr tónlistar- sveitin Súld. Prumflutt lífinuíkvöldverðurútvarp- verða tö verk: „Snerting“ að úr Háskólabíói frá big eftir Stefán Ingólfsson og band tónleikum Sinfóníu- „Jazz-Mazz“ eftir Szymon hljómsveitar íslands. Kuran. Hljómsveitarstjóri er John Ásamt umsjónarmanni, Claytonogeinleikariásaxó- Má Magnússyni, verður fón er Sigurður Flosason. VemharðurLinnetkynnirá Einnig kemur fram sveiflu- tónleikunum. Daglega fellur til gífurlegt magn sorps frá heimilum lands- manna. Sjónvarp kl. 22.15: Græna sorptunnan Nú standa róttækar breytingar á sorpeyðingu og hiröfíigu fyrir dyrum hér- lendis og því ekki úr vegi að Sjónvarpið endursýni nýlega danska heimildar- mynd um sorpflokkun og endumýtingu. Mynd þessi er gerð af danska dagskrár- gerðarmanninum Lars Bry- desen og tók hann sérstak- lega fyrir þátt einstaklings- ins í skynsamlegri flokkun og endurnýtingu sorps. Við kynnumst því hér hvernig neytendur geta lagt lóð sín á vogarskálarnar til að minnka hiö geigvænlega sorpeyðingarvandamál sem orðið er ógnun við vistkerfi jaröarinnar og fjárhag borg- arsamfélaga víöa um heim.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.