Dagblaðið Vísir - DV - 13.06.1991, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 13.06.1991, Blaðsíða 29
FIMMTUDAGUR 13. JÚNÍ 1991. 37 „White Hunter, Black Heart" - úrvalsmynd fyrir þig og þína! Sýnd kl.5og9. Kvikmyndir RIVALRY Sýnd kl.5,7,9og11. SOFIÐ HJÁ ÓVININUM SIBLING íöhn ooodman • reia mxm Öll breska konungsflölskyldan ferst af slysfórum. Eini eftirlif- andi ættinginn er Ralph Jones (John Goodman). Amma hans haföi sofiö hjá konungbornum. Ralph er ómenntaöur, óheflaöur og blankur þriöja flokks skemmtikraftur í Las Vegas. Aðalhlutverk: John Goodman, Peter O’Toole og John Hurt. Leikstjóri: David S. Ward. ★ ★ ★ Empire Sýnd í A-sal kl. 5,7,9 og 11. WHITE PALACE MERMAIDS Cher, Bob Hoskins og Winona Rider, undir leikstjórn Richards Benjamin, fara á kostum í þessari eldfjörugu grínmynd. Myndin er full af frábærum lögum, bæði nýjum og gömlum, sem gerir myndina aö stórgóðri skemmtun fyrir alla fjölskylduna. Mamman, sem leikin er að Cher, er sko eng- in venjuleg mamma. Sýnd kl. 5,7,9 og 11.10. Frumsýning: ÁSTARGILDRAN Sýnd kl. 7og 11.15. Bönnuðinnan12ára. ELDFUGLAR Sýnd kl. 11.15. Bönnuð innan 12 ára. Framhaldiðaf „CHINATOWN“ TVEIR GÓÐIR Sýndkl. 10. Bönnuð innan 12 ára. Ath. Breyttur sýningartimi. í LJÓTUM LEIK Sýndkl.9. Bönnuð innan 16 ára. DANIELLE FRÆNKA Sýnd kl. 7.30. Siðustu sýníngar. BITTU MIG, ELSKAÐU MIG Sýnd kl. 5,9.10 og 11.10. Bönnuð innan 16 ára. Síðustu sýningar. PARADÍSARBÍÓIÐ Sýndkl. 7. Sýnd í dag í allra siðasta skipti. LAUGARÁSBlÓ Simi 32075 Tilkynrdngar Félag eldri borgara Opið hús í Risinu, Hverfisgötu 105, í dag kl. 13-17, bridge og frjáls spilamennska, kl. 20 dansaö. 17. júni verður opið í Risinu frá kl. 13, dansað í Goðheimum frá kl. 20-24. Munið að sýna félagsskír- teini. Umferðarskóli fyrir 5 og 6 ára börn Um þessar mundir fer fram um- ferðarfræðsla fyrir 5 og 6 ára böm í grunnskólum Reykjavík- ur, Hafnaríjarðar, Garðabæjarog Bessastaðahrepps. Það eru um- ferðarnefndir, lögreglan og Um- ferðarráö sem standa að fræðsl- unni en fóstrur og lögreglumenn annast kennsluna. Hvert barn kemur tvisvar og er í um þaö bil eina klukkustund í senn. Meðal annars er farið yfir nokkrar mik- ilvægar umferðarreglur fyrir gangandi fólk, fjallað er um hjól- reiðar og nauðsyn þess að allir noti bílbelti og bílstóla. Foreldrar eru hvattir til að fylgjast vel með hvenær umferðarfræðslan verð- ur í skólanum þeirra þannig aö ekkert 5 eða 6 ára bam verði af þessari ómissandi tilsögn. Tórúeikar Risaeðlan í Vagn- inum, Flateyri Hljómsveitin Risaeölan heldur tónleika í Vagninum á Flateyri í kvöld. Tónleikarnir heflast kl. 21.30. Vagninn er ný krá sem var opnuð fyrir nokkrum mánuðum og hefur staðið fyrir margs konar skemmtunum og ætlar í sumar að fá til sin góða skemmtikrafta, þar á meðal írska kráarspilara og djass verður á dagskrá annaö slagið. Hægt er aö panta miða á tónleikana hjá vagnstjóranum Guðbjarti Jónssyni í síma 94-7751. Kántrípartí í Borgarvirkinu Kántríparti verður haldið í Borg- arvirkinu í kvöld. „Sveitin í borg- inni“ leikur öll heístu káptrílög- in. Kristján og Þorleifur taka létta kántrísveiflu frá kl. 21.30-22. Anna Vilhjálms, hin ókrýnda drottning kántrisöngs á íslandi, syngur nokkur lög. Fleiri og fleiri uppákomur. Miðaverð kr. 100. BMkHðftÍÍÍÍ. SlMI 78900 - ÁLFABAKKA 8 - BREIÐH0LTI Frumsýning á grínmyndinni: FJÖR í KRINGLUNNI BETTE HIDIER VtOODV ALLEN Leikstjórinn Paul Marzursky, sem gerði grínmyndina Down and out in Beverly Hills, kemur hér skemmtilega á óvart með bráðsmellna gamanmynd. Það er hin óborganlega leikkona, Bette Midler, sem hér er eldhress að vanda. „Scenes from a Mall“ - gamanmynd fyrir alla þá sem faraíKringluna! Aðalhlutverk: Bette Midler, Woody Allen og Daren Firestone. Framleiðandi og leikstjóri: Paul Marzursky. Sýndkl. 5,7,9og11. Frumsýning á sumar-grinmyndinni MEÐ TVO í TAKINU Sýnd kl. 5,7,9og11. Bönnuö innan 14 ára. NÝLIÐINN Sýndkl. 7,9og11. Bönnuð innan 16 ára. RÁNDÝRIÐ 2 Sýndkl.5,7,9og11. Bönnuö innan 16 ára. ALEINN HEIMA Sýndkl.5. DICECPe" SiMI 11384 - SN0RRABRAUT 3; HASKOLABIO ISlMI 2 21 40 Frumsýning á grínsmellinum HAFMEYJARNAR Frumsýning: HANS HÁTIGN Harmleikur hefur átt sér stað. Eini eftirlifandi erfmgi krúnunn- arerþessi: Þetta er bæði bráðsmellin gam- anmynd og erótísk ástarsaga um samband ungs manns á uppleið og 43 ára gengilbeinu. Stórmynd sem hvarvetna hefur hlotið frá- bæra dóma. Box Office ★ ★ ★ ★ Variety ★ ★ ★ ★ L.A. Times ★ ★ ★ ★ ★ Mbl. ★ ★ ★ Aðalleikarar: James Spader (Sex, Lies and Videotapes), Susan Shara- don (Witches of Eastwick). Sýnd i B-sal kl. 5,7,9 og 11. Bönnuöinnan12ára. DANSAÐ VIÐ REGITZE Sannkallað kvikmyndakonfekt. ★ ★ ★ Mbl. Dönsk verölaunamynd. Sýnd iC-salkl. 5,7,9 og 11. SÍMI 18936 - LAUGAVEGI 94 Gamanmynd sumarsins, Sýnd 6.50. Stjörnubió frumsýnir stórmynd Olivers Stone THEDOORS Val Kilmer, Meg Ryan, Frank Whal- ey, Kevin Dillon, Kyle Maclachlan, Billy Idol og Kathleen Quinlan. Sýnd kl. 9. UPPVAKNINGAR Sýndkl. 11.25. POTTORMARNIR (Look Who's Talking too) I Sýnd kl. 5. ®19000 STÁLÍSTÁL Megan Turner er lögreglukona í glæpaborginni New York. Geðveikur morðingi vill hana feiga, það á eftir að verða henni dýrkeypt. Ósvikin spennumynd í hæsta gæðaflokki, gerö af Oliver Stone (Platoon, Wall Street). Aðalhlutverk: Jamie Lee Curtis (A Fish Called Wanda, Trading Places). Ron Silver (Silkwood). Sýnd kl.5,7,9og11. Bönnuó innan 16 ára. DANSAR VIÐ ÚLFA Cyrano De Bergerac er heillandi stórmynd ★ ★ ★ SV MBL. ★ ★ ★ PÁ, DV ★ ★ ★ ★ Sif, Þjóðviljinn Sýndkl. 6.50 og 9.15. Alh. breyttan sýningartima. LÍFSFÖRUNAUTUR Sýndkl. 5,7,9 og 11. LITLI ÞJÓFURINN Sýnd kl. 5. Frumsýning ævintýramyndar sumarsins HRÓI HÖTTUR Hrói höttur er mættur til leiks í höndum Johns Mctiernan, þess sama og leikstýrði „Die Hard”. Þetta er toppævintýra- og grln- mynd sem allir hafa gaman af. Patrick Bergin, sem undanfarið hefur gert það gott í myndinni „Sleeping with the Enemy”, fer hér með aðalhlutverkiö og má með sanni segja að Hrói höttur hafi sjaldan verið hressari. „Robin Hood” - skemmtlleg mynd, full af gríni, Uöri og spennu! Aðalhlutverk: Patrick Bergin, Uma Turman og Jeroen Krabbe. Framleiðandi: John Mctiernan. Leikstjóri: John Irvin. Sýnd kl. 5,7,9og 11. Bönnuö innan 14 ára. Óskarsverðlaunamyndin EYMD Sýndkl. 5,7,9og11. Bönnuö börnum innan 16 ára. Nýjasta mynd Peters Weir: GRÆNA KORTIÐ Sýndkl. 7 og 11.05. Frumsýning á nýrri Eastwood- mynd HÆTTULEGUR LEIKUR SAGA ÚR STÓRBORG Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuö innan 14 ára. Hækkaó veró. ★★★★ MBL, ★★★★ Timinn Frumsýning gamanmyndarinnar MEÐ SÓLSTING Sýndkl.5,7,9og11. Bönnuð innan 12 ára. Óskarsverðlaunamyndin CYRANO DEBERGERAC Eitthvað skrýtið er á seyði í Los Angeles. Spéfuglinn Steve Martin, Victoria Tennant, Richard E. Grant, Marilu Henner og Sarah Jessica Parker i þessum frábæra sumarsmelli. Leik- stjóri er Mlck Jackson, framleiöandi Daniel Melnick (Roxanne, Footlose, Straw Dogs). Frábærtónlist. Sýndkl.5,7,9og11. Stjörnubió sýnir stórmyndina AVALON Leikhús SMÁAUGLÝSINGASlMINN 99-6272 ÁSKRIFENDASlMINN FVRIR LANDSBYGGÐINA: 7 GRÆNI ( SÍMINN 99-6270 - talandi dæmi um þjónustu [ÐVI SMÁAUGLÝSINGADEILD er opin: virka daga kl. 9-22 laugardaga kl, 9-14 sunnudaga kl. 18-22 ATH. Smáauglýsing I helgarblað DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. 89-6272. Ekkiþarfal fyrirframan iitti.Þeir 27022 er ÞJOÐLEIKHUSIÐ 4 % THE SOUND OF MUSIC eftir Rodgers & Hammerstein Sýningar á stóra svióinu: Uppselt á allar sýningar. Söngvaseiður verður ekki tekinn aft- urtil sýninga í haust. Ath. Miðar sækist minnst viku fyrir sýningu - annars seldir öðrum.. Á Litlasviðinu RÁÐHERRANN KLIPPTUR eftir Ernst Bruun Olsen Sunnudag 16.6., kl. 20.30, siðasta sýning. Ath. Ekki er unnt að hleypa áhorf- endum i sal eftir aö sýnlng hefst. Ráöherrann klipptur verður ekki tek- inn aftur til sýninga i haust. Miðasala I Þjóðleikhúsinu við Hverf- isgötu alla daga nema mánudaga kl. 13-18 og sýningardaga fram að sýningu. Miðapantanir einnig í síma alla virka daga kl. 10-12. Miðasölu- simi: 11200. Græna linan: 996160. Leikhúsveislan i Þjóðleikhúskjallar- anumföstudags- og laugardags- kvöld. Borðapantanirígegnum miðasölu. FERÐAL0K! I UMFERÐAFt Iráð

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.