Dagblaðið Vísir - DV - 28.08.1991, Blaðsíða 8
8
MIÐVIKUDAGUR 28. ÁGÚST 1991.
SÉRÚTGÁFA
TAKMARKAÐUR FJÖLDI
■ Stuðarar, vatnskassahlíf, hliðarlistar, hurðahandföng og útispeglar,
allt í sama lit og yfirbyggingin
9 Heilir hjólkoppar □ Rafstýrðir og rafhftaðir útispeglar □ Vindkljúfur á framstuðara
■ Sætaáklæði/gólfteppi - ný gerð 9 Vindkljúfur að aftan (Lancer stallbakur og Colt)
□ Sportstýrishjól
MITSUBISHI LANCER stallbakur-EXE MITSUBISHI LANCER hlaðbakur-EXE
ALLIR MEÐ 12 VENTLA HREYFIL MEÐ FJÖLINNSPRAUTUN
ALLIR MEÐ AFLSTÝRI - ALLIR MEÐ HVARFAKÚT
ÞRIGGJA ÁRA ÁRYRGD
SÍMI695500
HVARFAKUTUR
MINNI MENGUN
m
HEKLA
LAUGAVEGI 174
i
Útlönd pv
Keisarafjölskyld-
anstyður JeStsín
Erfingi rússneska keisaradæm-
isins sagði í gær að Rómaovfjol-
skyldan væri reiðubúin að veita
Boris Jeltsín fullan stuðning.
„Þú virðist vilja hefja þau ein-
staklings- og andlegu gildi sem
landi okkar eru svo nauðsynleg
aftur til vegs og virðingar,“ sagði
Vladímír Kirillovítsj stórhertogi
í orðsendingu til Jeltsíns.
„Ef sú er ætlun þín býð ég meö
ánægju fram stuðning minn og
keisarafjölskyldunnar.'1
Vladímir stórhertogi er höfuö
Rómanovfjölskyldunnar og
frændi Nikulásar annars Rússa-
keisara sem bolsévikkar myrtu
árið 1918. Ritari hertogans sagði
að hann hefði engin áform um
að snúa aftur til heimalandsins
og gera tilkall til hásætisins.
Nýrsjónvarps-
stjóri í Moskvu
Míkhaíl Gorbatsjov Sovétfor-
seti skipaði Jegor Jakovlev,
frjálslyndan ritstjóra vikuritsins
Moskvufrétta, nýjan yflrmann
sovéska ríkisútvarpsins og sjón-
varpsins í gær. Jakovlev kemur
í stað Leoníds Kravsjenkós sem
Gorbatsjov rak á mánudag.
Moskvufréttir urðu eitt frjáls-
lyndasta blaðið í Sovétríkjunum
undir ritstjórn Jakovlevs og eitt
hið fyrsta til að nýta sér glasnost-
stefhu Gorbatsjovs að fullu.
Kravsjenkó lokaði þremur af
fjórum rásum sjónvarpsins á
meðan á valdaránstilrauninni
stóð og útvarpaði öllum yfirlýs-
ingum valdaræningjanna. Hann
sagði á mánudag að skipanir um
þaö heföu komið frá leiötogum
kommúnistaflokksins.
Þegar Kravsjenkó tók stjóm
sjónvarps og útvarps Sovétríkj-
anna var hætt að senda út nær
alla frjálslyndisþætti og margir
vinsælir blaðamenn voru reknir.
Flokksskrifstofur
verda sjúkrahús
Embættismenn um gjörvöll
Sovétrikin tóku að innsigla skrif-
stofur dagblaða kommúnista-
flokksins í gær og fmna ný not
fyrir byggingar flokksins eftir að
forsetinn gaf út tilskipun um að
eignir flokksins yrðu gerðar upp-
taskar.
í borginni Belgorod í miðhluta
Rússlands var flokksbyggingu
breytt í heilsugæslu og menning-
arsetur.
í Kazan við ána Volgu voru
meira en fimmtíu byggingar af-
hentar bæjaryfirvöldum, að því
er Tass-fréttastofan sagði.
Og i sjálfri höfuðborginni,
Moskvu, tóku starfsmenn í bygg-
ingum í eigu kommúnistaflokks-
ins saman pjönkur sínar þegar
tilskipunum Gorbatsjovs var
framfylgt. Reuter
\ 5 /° . liórfP
siK
KUOIÐ 6
1.000.-
hv«iii i"“nu °^,e‘ °"UI
Arn
PtypST
bl\°
lUH1
i—|
J Ptov-Hnlurj,
| Mfuáomhilo^}
■U1 *“'e"t9S»wl,i
*.J °9 ^8» oáeins kr.
| fyrirotílobbj
r 6 t1 u v e
Hörkuútsala er í gangi í Austurstræti,
Mjódd og Borgarkringlunni. Nú er gulliö
tækifæri til aö nó sér í topptónlist ó
botnveröi
M-U-S-l-K
hljómplötuverslanir
AUSTURSTRÆTI 22 © 28319 • GLÆSIBÆR © 33528 • LAUGAVEGUR 24 © 18670
STRANDGATA 37 © 53762 • ÁLFABAKKA 14 MJÓDD © 74848 ■ BORGARKRINGLAN © 679015