Dagblaðið Vísir - DV - 28.08.1991, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 28.08.1991, Blaðsíða 29
MIÐVIKUDAGUR 28. ÁGÚST 1991. 2» Kvikmyndir bIóhöujÍ;. SiMI 78900 - ALFABAKKA 8 - BREIÐHOLTI Nýjasta grínmynd John Hughes, MÖMMUDRENGUR - «ecmuiÐ<RMU Msæs mfíif^mwsa TW Mau. TW ttinwíi VNRj|l|||É ?© 4X' SA,« ÓBí* íi ■ .UAT , Jiome a!one“-gengiö mætt aftur. Sýnd kl.5,7,9og11. LESLEY ANN WARREN Sýndkl.S, 7,9og11. NEWJACKCITY Sýnd kl.7,9og11. Bönnuð bömum innan 16 ára. í KVENNAKLANDRI Sýnd kl. 5,7,9 og 11. SKJALDBÖKURNAR2 Sýnd kl. 5 og 7. SOFIÐ HJÁ ÓVININUM Sýndkl.9og 11. Bönnuð innan 14 ára. ALEINN HEIMA Sýnd kl. 5. SiMI 11384 - SNORRABRAUT 37 HÁSKÓLABÍÓ ISlMI 2 21 40 Frumsýning á stórmyndinni RÚSSLANDSDEILDIN m\mm mithelle pfeiifer iRUSSIH KOUSE Stórstjömumar Sean Connery og Michelle Pfeiffer koma hér í hreint frábærri spennumynd. The Russia House er stórmynd sem allir verða að sjá. Erl. blaðadómar: Sean Connery aldrei betri/J.W.C. Showcase. Sýndkl.4.30,6.45,9og11.15. Á FLÓTTA rn Tmrnrr rn hti ÍTl T 1 1 i na c ] n KMKÉfRUN ...BECAUSE YOUR LIFE DEPENDS 0I\I IT! „RUN“ þrumumynd sem þú skalt faraá. Sýndkl.5,7,9og11. Bönnuð börnum innan 14 ára. LAGAREFIR Sýnd kl. 7. Bönnuð börnum innan 12 ára. SKJALDBÖKURNAR2 Sýnd kl. 5. Sýndkl. 9og11. EDDIKLIPPIKRUMLA SCISSORHAN'DS BEINT Á SKÁ 2 'A Lyktin af óttanum. Sýnd kl. 5.10,7.10,9.10 og 11.10. Frumsýning: Nýjasta og ein albesta kvikmynd snillingsins Woodys Allen. Sýnd kl. 5,7,9og11. LÖMBIN ÞAGNA Sýnd kl.5,7,9 og 11.10. Bönnuð innan 16 ára. JÚLÍA OG ELSKHUGAR HENNAR Sýndkl.7,9og 11. Bönnuð börnum innan 14 ára. BITTU MIG, ELSKAÐU MIG Sýnd kl. 9.05 og 11.05. Bönnuð innan 16 ára. ALLT í BESTA LAGI Sýndkl. 7. SKJALDBÖKURNAR Sýnd kl. 5. ÞRUMUSKOT Pelé í Háskólabíói. Sýnd kl. 5. Miöaverð kr. 200. LAUGARÁSBlÓ Sími 32075 Frumsýning á stórmyndinni ELDHUGAR Hún er komin stórmyndin um vaska slökkviliðsmenn Chicago- borgar. Myndin er prýdd einstöku leikara- úrvall: Kurt Russell, Wllliam Bald- wln, Scott Glenn, Jennlfer Jason Lelgh, Rebecca DeMornay, Donald Sutherland og Robert DeNlro. Sýnd I A-sal kl. 5.15,8.50 og 11.20. Bönnuð börnum innan 14 ára. Ath. Númeruð sætl kl. 9. LEIKARALÖGGAN “COMICAU.YPERFECH” Hér er komin spennu-grinarinn með stórstjömunum Michael J. Fox og James Woods undir leikstjóm Johns Badham (BirdonaWire). Fox leikur spilltan Hollywood- leikara sem er að reyna að fá hlutverk í löggumynd. Enginn er betri til leiösagnar en reiðasta lögganíNewYork. Frábær skemmtun frá upphafi til enda. ★ ★ ★ 'A Entm. Magazine. Sýnd I B-sal kl. 5,7,9 og 11.10. Bönnuö börnum Innan 12 ára. Miðaverðkr. 450. Athugið! I! Númeruð sæti klukkan 9. SÍMI 16500 - LAUGAVEGI 94 BÖRN NÁTTÚRUNNAR Aðalhlutverk: Gisll Halldórsson og SigriöurHagalín. Egill Ólalsson, Rúrik Haraldsson, Baldvin Halldórsson, Margrét Ólafs- dóttir, Magnús Ólafsson, Krlstinn Friðflnnsson og fleiri. ★ ★ ★ DV ★ ★ ★ 'A MBL Sýndkl. 5,7,9og11. Miðaverö kr. 700. SAGA ÚR STÓRBORG Eitthvaö skrýtið er á seyði íLosAngeles. Sýnd kl. 7.10og9. DANSAÐ VIÐ REGITZE THEDOORS Sýnd kl.5,7,9og11. vegna fjölda áskorana. Sýndkl.4.50og11. REGNBOGINN Hvað á að segja? Tæplega 30.000 áhorfendur á Islandi, rnn það bil 9.000.000.000 kr. í kassann í Bandaríkjunum. ★★★ Mbl. ★★★ Þjv. s Drifðu þig bara. Sýnd I A-sal kl. 5 og 9. Sýnd I D-sal kl. 7 og 11. Bönnuð börnum innan 10 ára. GLÆPAKONUNGURINN Sýndkl. 9og11. Stranglega bönnuð innan 16 ára.t STÁLí STÁL Sýndkl. 5og7. + Bönnuð innan 16 ára. DANSAR VIÐ ÚLFA Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 14 ára. CYRANO DEBERGERAC v Sýnd kl. 5 og 9. LITLI ÞJÓFURINN (La Petite Voleuse) Sýnd kl. 5. Menning Bíóborgin - Á flótta ★★ Hlaupagikkur Á flótta er kvikmynd sem er byggð í kring- um afskaplega einfalda hugmynd og tekst merkilega vel að halda uppi dampinum og forðast mistök. Charlie er ungur strákur, sólginn í fjár- hættuspil. Dag einn, þegar hann er að ferja bíl milÚ borga, verður hann innlyksa í ein- hveiju krummaskuði sem heitir Sawtucket. Hann rambar óvart inn á spilavíti og kemst fljótlega í meiri háttar klandur. Skemmst er frá því að segja að stuttu seinna er hann eftir- lýstur maður með bæði lögguna og allt undir- heimagengi bæjarins á hælunum. Hann á ekki í neitt hús að venda og sú eina sem hjálp- ar honum, með semingi þó, er gjafari spila- vitisins sem veit að hann er saklaus. Myndin gerist öll á einum degi og einu kvöldi og er nær stanslaus eltingaleikur. Þaö sem bjargar myndinni en um leið kemur í veg fyrir að hún verði annað en skyndibiti er að allri persónusköpun og söguþræðinum er sleppt. Ef það hefði ekki verið gert hefði það annaðhvort hægt svo á myndinni að það hefði eyðilagt hana eða, ef höfundurinn hefði verið snjall, lyft henni á aðeins æðra plan. Kvikmyndir Gísli Einarsson Eftir á að hyggja gengur dæmið upp og er það ekki síst að þakka leikstjóranum, Nýsjá- lendinginum Geoff Burrowes. Patrik Demps- ey stendur sig líka ansi vel og sýnir ótrúlega handa- og fótafimi. Auðvitað dettur myndin niður endrum og eins og auðvitað veit maður að hún endar vel en hún heldur athyglinni, merkilegt nokk. Patrick Dempsey leikur ungan mann sem kemur sér í meiri hattar klandur þar sem bæði glæpamenn og lögregla elta hann. Run (Band-1991) Handrit: Dennis Shryack & Michael Blodgett (Turn- er & Hooch, Hero and the Terror). Leikstjóri: Geoff Burrowes (Return to Snowy River). Leikarar: Patrick Dempsey (Can't Buy Me Love, Some Girls), Kelly Preston (Twins, The Experts), Ken Pogue, Christopher Lawford. f

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.