Dagblaðið Vísir - DV - 28.08.1991, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 28.08.1991, Blaðsíða 23
MIÐVIKUÐAGUR 28. ÁGÚST 1991. 23 Reyklaus háskólanemi/tónlistarnemi. Til leigu rúmgott og bjart herb á besta stað í miðborgini aðgangur að eld- húsi/baði. Uppl. í síma 666033 e. kl. 20. Skólastúlkur ath. Herbergi til leigu í Garðabæ með aðgangi að eldhúsi, baðherbergi og þvottavél. Uppl. í síma 91-656554. í Hliðunum er til leigu 18 m2 bjart herb. með góðum skápum og aðgangi að baði. Innlegg fyrir sjónvarp og síma. Laus 1. september. Sími 23994 e.kl. 16. 3 herb. raðhús i Hveragerði til leigu, laust nú þegar. Uppl. í síma 91-42502 eftir kl. 19. 5 herbergi með aðgangi að eldhúsi, snyrtingu og þvottaaðstöðu til leigu. Upplýsingar í síma 91-29396. Löggiltir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 91-27022. Stór stota með húsgögnum, í kjallara, til leigu. Sérinngangur og sérsnyrting. Uppl. í síma 91-16138. ■ Húsnæði óskast Ungt barnlaust par óskar eftir 3 her- bergja íbúð í Reykjavík til leigu, erum viðskipta- og markaðsfræðingar í mjög góðum og öruggum störfum, greiðslugeta um 35 þúsund á mánuði, reglusemi heitið. Uppl. í síma 91- 685943 og 91-42134, Bjarni Þór. Verðum með nýtt 200 m2 einbýlishús með bílskúr til leigu frá byrjun nóv- ember á einum fallegasta útsýnisstað í Grafarvogi. Tilboð ásamt greiðslu- getu og helstu upplýsingum sendist DV, merkt „Góð umgengni 606“. 22 ára stúlka frá Akureyri í tónlistarnámi óskar eftir að taka á leigu 2 herbergja íbúð í Reykjavík, er reglusöm og reykir ekki. Upplýsingar hjá Helenu í síma 96-27512. 2-3 herbergja íbúð óskast Get borgað 35 40 þús. á mánuði. Einnig get ég veitt húshjálp eftir klukkan 16. Algjör reglusemi og öruggar greiðslur. Uppl. í síma 74563 í dag og næstu daga. Grafarvogur. Til leigu óskast í nokkur ár 3-4 herb. íbúð í Grafarvogi, helst í Hamrahverfí. Algjör reglusemi og góð umgengni. Skilvísar mánaðargreiðsl- ur. Uppl. í s. 91-628590. Guðmundur. Hjálp! Ungt par á leið í skóla bráð- vantar 2ja herb. íbúð frá 1. sept. til 1. maí. Húshjálp kemur til greina. Skilvísum greiðslum og reglusemi heitið, fyrirframgreiðsla. Sími 15759. Reglusöm ung hjón með eitt barn óska eftir 2 3 herb. íbúð á höfuðborgar- svæðinu, fyrirframgreiðsla og með- mæli ef óskað er. Uppl. í síma 91- 813329 eftir kl. 16. Skólastúlka óskar eftir herbergi í Hafn- arfirði eða Garðabæ, húshjálp kemur til greina, algjör reglusemi, reykir ekki og drekkur ekki. Uppl. í síma 91-54388 eða 98-12797. 2 stúlkur frá Ak. vantar bráðnauðsyn- lega 2-3 herb. íbúð strax. Reglusemi og skilvísar greiðslur. S. 96-61989 f.kl. 18 og 96,61964 e.kl. 18. Ragna. 3 herb. ibúð óskast til leigu í Þingholt- um eða vesturbæ. Góðri umgengni heitið. Uppl. í vs. 91-21590 og eftir kl. 18 í síma 611839, Anna. 33 ára fjármálastjóri, traustur og reglu- samur, óskar eftir íbúð á höfuðborgar- svæðinu til skemmri- eða lengri tíma. Uppl. í sima 91-677627 eftir kl. 15. 3-4 herb. íbúð óskast, skilvísum greiðslum og góðri umgengni heitið, meðmæli eru fyrir hendi. Upplýsingar í síma 94-2036. Dagskrárgerðarmaður hjá Sjónvarp- inu óskar eftir 2 herb. íbúð í vetur frá 1/8, helst í nágrenni Sjónvarpsins, háttvísi og góð umgengni. S. 91-74112. Enskuskólinn óskar eftir 3 herb. íbúð með húsgögnum fyrir kennara sína, helst miðsvæðis, frá 1. sept. nk. til 1. júní ’92. Uppl. í síma 91-25330. Hjón með 1 barn óska eftir 2 3 herb. íbúð á höfuðborgarsvæðinu frá 1. sept. Góð umgengni. Uppl. í síma 91-50522 eftir kl. 17. Kleppsholt, Heimar, Langholtshverfi. 5 6 herb. íbúð eða hús óskast til leigu sem fyrst. Skilvísum mánaðargr. og reglusemi heitið. Sími 813308 e.kl. 17. Par af Norðurlandi óskar eftir 2 3 her- bergja íbúð frá 15. september, reglu- semi og skilvísum greiðslum heitið. Upplýsingar í síma 96-26719. Reglusamt og reyklaust par með eitt barn, óskar eftir 3 herbergja íbúð á leigu. Góðri umgengni og öruggum greiðslum heitið. Uppl. í síma 44416. Reglusöm ung kona frá Akureyri óskar eftir 2ja herbergja íbúð á leigu, helst í vesturbænum eða miðbænum. Uppl. í síma 91-678281. Traust fyrirtæki óskar eftir rúmgóðri 2 3ja herb. íbúð í miðborginni fyrir starfsmann. Öruggar greiðslur. Uppl. í síma 91-618777 og 612861 (Valdimar). Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Ungt reglusamt par að norðan óskar eftir húsnæði til leigu í 2-3 mán. frá og með 1. sept. Uppl. gefur Lárus í símum 95-22618 og 95-22747. Ungt, reyklaust par utan af iandi bráð- vantar 1-2 herbergja íbúð í Reykjavík, skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 93-12326. Óska eftir 3-4 herb. íbúð sem fyrst í Breiðholti. Skilvísum greiðslum og algerri reglusemi heitið, einhver fyrir- framgr. möguleg. S. 623148 e.kl. 18. 4 herb. íbúð óskast til leigu. Góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 91-27025. Ingibjörg. Hjón með 1 barn, nýkomin að utan, bráðvantar 3 herb. íbúð á sanngjörnu verði. Uppl. í síma 91-676592. Hjón með 2 börn óska eftir íbúð fyrir 1. september. Upplýsingar í síma 91- 670234. Hjón með 3 börn utan af landi, óska eftir íbúð á Reykjavíkursvæðinu, sem fyrst. Uppl. í síma 94-4771. Vantar 3ja herb. ibúð frá 15. sept., get borgað 40.000 og árið fyrirfram. Uppl. í síma 91-16259. Óskum eftir 2 herb. íbúð strax, ekki í miðbænum, einhver fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 91-74753. ■ Atvinnuhúsnæöi 150-250 m2 atvinnuhúsnæði i Kópavogi óskast undir þrifalegan iðnað. Uppl. í símá 91-641819 og fax 641838. Til leigu 150 m2 verslunar- og iðnaðar- húsnæði við Ármúla, laust 1. október. Uppl. í síma 91-18860. ■ Atvinna í boöi Afgreiðslustörf. Viljum ráða nú þegar starfsfólk afgreiðslu á kassa, vinnu- tími frá kl. 13 eða 14 til 18, og starf- mann til að hafa umsjón með kjöt- deild, vinnutími 9 18, í verslun HÁG- KAUPS í Kjörgarði, Laugavegi 59. Nánari uppl. veitir verslunastjóri á staðnum (ekki í síma). HAGKAUP. Afgreiðslustörf. Viljum ráða nú þegar starfsfólk til afgreiðslustarfa í verslun HAGKAUPS við Eiðistorg á Seltjarn- arnesi. Um er að ræða afgreiðsiu við kjötborð og salatbar, í ávaxtadeild og á kassa. Nánari upplýsingar veitir verslunarstjóri á staðnum (ekki í síma). HAGKAUP,________________________ Afgreiðslustörf. Viljum ráða nú þegar starfsfólk afgreiðslu í sérvöruverslun HAGKAUPS í Kringlunni. Um er. að ræða afgreiðslu á dömu- og barnafatn- aði, ritföngum og við afgreiðslukassa. Nánari uppl. veitir verslunastjóri á staðnum (ekki í síma). HÁGKAUP. JVJ hf. óskar eftir að ráða vana véla- menn, trailer-bílstjóra og ýtumenn. Einnig óskum við eftir manni á Pay- loader og verkamönnum. Um er að ræða mikla vinnu á nýjum vélum, reynsla nauðsynleg. Uppl. í símum 91-54016 og 985-32997. Traust fyrirtæki. Þurfum að bæta við hraustu og samviskusömu fólki í vaktavinnu við ræstingar og hótel- störf: a) vinna 4 daga, frí 2 daga, b) vinna 7 daga, frí 7 daga. Hafið sam- band við auglþj. DV í síma 91-27022. H-602 fyrir 3. sept. Ávaxtapökkun. Viljum ráða nú þegar starfsmann í ávaxtapökkun á ávaxta- og grænmetislager HAGKAUPS, Skeifunni 13. Vinnutími frá kl. 7.00 til 16.00. Nánari upplýsingar veitir versl- unarstjóri á staðnum (ekki í síma). HAGKAUP,_______________________________ Bakari. Laugarás - Hamraborg. Óskum eftir að ráða þjónustulipra manneskju til afgreiðslustarfa í bakaríi, æskileg- ur aldur 18 25 ára, ekki sumarafleys- ingar. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-600. Kjötborð. Viljum ráða nú þegar starfs- fólk til afgreiðslu við kjöt- og fiskborð í matvöruverslun HAGKAUPS í Kringlunni. Heilsdagsstörf. Nánari upplýsingar veitir verslunarstjóri á staðnum (ekki í síma). HAGKAUP. Lagerstörf. Viljum ráða nú þegar starfsfólk við verðmerkingar á sér- vörulager HAGKAUPS, Skeifunni 15. Vinnutími frá kl. 8.00 til 16.30. Nánari upplýsingar veitir lagerstjóri á staðn- um (ekki í síma). HÁGKAUP. Iðnfyrirtæki í Reykjavík óskar að ráða fjölhæfan handlaginn starfskraft til að annast rekstur og framleiðslu. Við- skipta- og tölvukunnátta nauðsynleg. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-618. _________________ Okkur vantar starfskraft i grillið hjá okk- ur, góð laun í boði, vaktavinna. Einn- ig vantar fólk í afgreiðslu í kvöld- og helgarvinnu. Upplýsingar á veitinga- húsinu Svörtu pönnunni við Tryggva- götu í dag og næstu daga. Skrifstofustjóri/ritari. Góður starfskraft- ur óskast til að sjá um almenn skrif- stofustörf, innheimtur, bókhald og fjármál á skemmtilegri skrifstofu, þar sem unnið er að útgáfumálum. Uppl. í síma 91-628590. Smiðir - Verkamenn. S.H. verktakar óska eftir að ráða smiði og verkamenn á vinnusvæði í Hafnarfirði, um fram- tíðarvinnu er að ræða. Upplýsingar gefur Grímur í síma 91-53443 og 985- 28232 á kvöldin. íþróttafræðingur. Óskum eftir að ráða íþróttafræðing eða manneskju með sambærilega menntun til að annast fitumælingar í hlutastarfi á kvöldin. Nánari uppl. í síma 652602. Líkamsræktin Hress. Óskum eftir að ráða reglusamt og dug- legt starfsfólk til ýmissa starfa í Brauðgerð Mjólkursamsölunnar að Skipholti 11 13. Allar nánari upplýs- ingar gefa verkstjórar á staðnum eða í síma 91-692395 eða 692393. Aðstoðarmaður við sprengingar. Óska eftir að ráða aðstoðarmann við sprengingar. Æskilegt að viðkomandi hafi vinnuvélaréttindi. Uppl. í síma 91-43657 á kvöldin. Bakarasveinn - nemi. Vegna mikilla anna óskum við eftir að ráða til okkar vana bakarasveina og nema, þurfa að geta hafið störf strax. Sími 91-71667 á skrifstofutíma. Sveinn bakari . Grænaborg, Eiriksgötu 2. Barngóð og dugleg aðstoðarmanneskja óskast í fulít starf á leikskóladeild. Blandaður aldur. Fámenn deild. Góður vinnu- tími. Uppl. í s. 91-14470 og 91-681362. Leikskólinn Tjarnarborg. Óskum eftir fóstrum og starfsmönnum nú þegar. Um er að ræða fullt starf og hluta- störf eftir hádegi. Uppl. gefur leik- skólastjóri í síma 91-15798. Starfsfólk óskast til afgreiðslustarfa strax, framtíðarstarf. Góð laun fyrir gott fólk. Uppl. á staðnum milli kl. 17 og 18 í dag. Skalli, Reykjavíkurvegi 72, Hafnarfirði. Starfsfólk óskast til afgreiðslustarfa í bakaríi í Hafnarfirði. Vinnutími frá kl. 7 13 aðra vikuna, 13 19 hina vik- una og aðra hverja helgi. Hafið samb. við auglþj. DV í s. 91-27022. H-614. Starfskraftur óskast. Duglegur og reglusamur starfskraftur óskast í mjög góðan söluturn austast í borg- inni, vaktav. Tilb. ásamt meðmælum sendist DV, merkt „Reglusemi 599". Afgreiðslustarf í dömuverslun hálfan eða allan daginn. Hringdu inn nafn, síma og kennitölu á auglþj. DV í síma 91-27022. H-604. Bakari á höfuðborgarsvæðinu óskar eftir bakaranema nú þegar. Hafið samband við auglþj. DV i síma 91-27022. H-574. Bifvélavirki eða maður vanur bílavið- gerðum óskast á verkstæði úti á landi. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-623. Duglegur og árelðanlegur starfskraftur óskast í bílaþvottastöð. Hafið sam- band við auglþj. DV í síma 91-27022. H-619. Duglegur starfsmaður óskast í úti- vinnu, búseta í Kópavogi æskileg. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-601. Hafnarfjörður. Starfskraftur óskast hálfan daginn til afgreiðslu og pökk- unarstarfa, ekki yngri en 18 ára. S. 54040 og 54450. Kökubankinn. Handlagið og duglegt starfsfólk óskast við leðurvöruframleiðslu. Framtíðar- vinna. Hafið samband við auglþj. DV fyrir 30. ágúst í s. 27022. H-605. Heilsdags afgreiðslustarf i leiktækjasal frá 10 18, aldurstakmark 18 ár. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-577. Hressan og duglegan starfskraft vant- ar í vaktavinnu, undir 20 ára kemur ekki til greina. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-629. Hótel Borg óskar að ráða starfsfólk í miðasölu og fatahengi, um er ræða næturvinnu. Upplýsingar á staðnum í dag milli kl. 18 og 20. Matvöruverslun i Kópavogi. Starfs- kraftur óskast í vinnu í hlutastarf eft- ir kl. 16 á daginn og um helgar. Uppl. í síma 91-42062. Myndbandaleiga óskar eftir starfs- krafti strax, fullt starf, vaktavinna. Áhugasamir hafi samb. við auglýs- ingaþjónustu DV, sími 27022. H-603. Reyklaus starfskraftur óskast til af- greiðslustarfa í skóverslun, heils dags og hálfs dags starf. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-616. Röskur starfskraftur óskast í matvöru- verslun í Grafarvogi, ekki yngri en 18 ára. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-632. Saltfiskverkun^ staðsett í Hafnarfirði, óskar eftir hressu og duglegu starfs- fólki í snyrtingu og pökkun. Uppl. í síma 91-650481. Duglegan starfskraft vantar í uppvask 2- 5 kvöld vikunnar. Hafið samband við auglþj. DV i síma 91-27022. H-630. Fiskvlnnsla I Kópavogi vill ráða vant starfsfólk nú þegar. Upplýsingar í síma 91-73660 e.kl. 15. Starfskraftur óskast i afgreiðslu frá kl. 13-18. Uppl. á staðnum (ekki í sima) í dag ög til kl. 13 á fimmtudag. 1001 nótt, Laugavegi 44. Starfskraftur óskast til afgreiðslustarfa í bakarí í Laugarneshverfi 5 tíma á dag, vaktavinna. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-615. Sólbaðsstofa óskar eftir traustum og áreiðanlegum starfsmanni, vinnutími frá kl. 12—17 virka daga. Sími 91-33988 eftir kl. 16 í dag og næstu daga. Traktorsgröfumaður. Loftorka óskar eftir að ráða vanan traktorsgröfu- mann með réttindi. Upplýsingar í síma 91-650877.____________________________ Veitingastaður i Hafnarfirði óskar eftir starfsfólki í afgreiðslu og í eldhús. Upplýsingar í síma 91-652525 e.kl. 20. Pétur eða Ásgeir. Óskað er eftir starfsfólki í matvöru- verslun, kvöld- og helgarvinna. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022, H-607. ___________________ 1-2 góðir verkamenn óskast í bygging- arvinnu. Upplýsingar í síma 91-72973 eftir kl. 20. Nýbýli hf. Aðstoðarmaður óskast i bakari nú þeg- ar. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022, H-572._________________ Aðstoðarmaður óskast strax í blikk- smiðju í Kópavogi. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-628. Harðduglegir verkamenn óskast í byggingarvinnu strax. Uppl. í síma 91-626812 á skrifstofutíma. Leikskólinn Sunnuborg, Sólheimum 19, óskar eftir starfsfólki í uppeldis- og eldhússtörf. Uppl. í síma 91-36385. Reglusamur starfskraftur óskast til starfa í kjötvinnslu, við pökkun og snyrtingu. Uppl. í síma 91-679600. Starfsfólk óskast í kjötafgreiðslu. ávaxta- og grænmetispökkun. Mela- búðin, Hagamel 39, sími 91-10224. Starfsfólk óskast í kvöld- og helgar- vinnu. Uppl. á staðnum milli kl. 17 og 18 í dag. Skalli, Laugalæk 8, Rvík. Starfsfólk óskast. Upplýsingar á staðn- um, ekki í síma. Sælgætisgerðin Móna hf„ Stakkahrauni 1, Hafnarfirði. Veitingahús. Óskum að ráða í uppvask, vaktavinna. Uppl. í síma 91-28470 frá kl. 13 17. Verkamenn. Loftorka óskar eftir að ráða verkamenn í vinnu strax. Uppl. í síma 91-650877. Vöruflutningabilstjóri óskast. Duglegur og reglusamur bílstjóri óskast til starfa nú þegar. Uppl. í síma 94-7548. Óska eftir starfskrafti til starfa á sól- baðsstofu, vinnutími frá kl. 11-18 virka daga. Uppl. í síma 91-21116. Óskum eftir að ráða starfskraft í kjötaf- greiðslu og á kassa. Nóatún, Rofabæ 39, sími 671200 (Sigrún). Starfsfólk vantar í fiskvlnnslu. Sjófang hf„ sími 91-620380. Tek að mér heimilishjálp, er vön. Upp- lýsingar í síma 91-675426 eftir kl. 17. ■ Atvinna óskast Ég er tvítugur, reglusamur og mig vant- ar góða vinnu. Ég reyki ekki og er stundvís, get fengið góð meðmæli og margt kemur til greina. Upplýsingar í síma 91-627446. Kári.____________ 26 ára fjölskyldumaður óskar eftir at- vinnu, hefur meirapróf og þunga- vinnuvélaréttindi, ýmislegt kemur til greina. Uppl. í síma 91-620488. Hlutastarf óskast. Hlutastarfamiðlun námsmanna. Urval starfskrafta er í boði. Upplýsingar á skrifstofu SHl, s. 91-621080 og 91-621081. Nema i prentsmíði vantar samning hjá góðu fyrirtæki, hefur lokið 5 önnum í námi, getur byrjað strax. Uppl. í síma 91-20198. Óska eftir hásetaplássi, helst frá Vest- mannaeyjum eða Norðurlandi, er van- ur og get byrjað strax. Uppl. í síma 91-72299 eftir kl. 19. Óska eftir vel launuðu starfi við þrif, annaðhvort hlutastarfi eða fullu starfi. Upplýsingar í síma 91-673834 á morgnana eða eftir kl. 19 á kvöldin. Ung kona óskar eftir atvinnu, hálfan eða allan daginn, ýmislegt kemur til greina. Uppl. í síma 91-620488. ■ Bamagæsla Stúlku vantar til að koma á heimili í Kópavogi og gæta 3ja barna. Æskilegt væri að hún hefði bílpróf og aðstoðaði við keyrslu tveggja barna í og úr skóla. Uppl. í síma 91-42855. Barnapía, sem getur farið með 4 stúlku á leikskóla kl. 13 og sótt kl. 17, ósk- ast. Er í Hólahverfi. Upplýsingar í síma 91-74165. Dagmamma óskast til að gæta fatlaðs drengs í Norðurmýri síðdegis eftir skólatíma. Upplýsingar í síma 91-15973. Hafnarfjörður. Get tekið börn í pössun, 4 ára reynsla, mjög góð aðstaða, er rétt hjá Víðistaðaskóla. Upplýsingar í síma 91-650988. Sunnu bráðvantar góða dagmömmu allan daginn, þarf að vera í vestur- bænum eða nálægt kennaraháskólan- um. Uppl. í síma 91-25397. Barngóð manneskja óskast heim til að gæta 2 barna hluta úr degi. Upplýsing- ar í síma 652448. Eldri manneskja óskast til koma heim og gæta 2 barna tvisvar í viku, ca 5 tíma í einu. Uppl. í síma 91-677196. Get bætt við mig börnum hálfan eða allan daginn, allur aldur, er í Flúða- seli. Uppl. í síma 91-79640. ■ Ymislegt G-samtökin eru flutt að Hverfisgötu 10, ir 4. hæð, opið 9 5, sími 620099 (símsv. e.kl. 17). Fagleg ráðgjöf og ýmis aðstoð við félagsmenn. G-samtökin. • Legsteinar úr falleguni, dökkum, norskum steini. Hringið eftir mynda- lista. Álfasteinn hf„ 720 Borgarfirði eystra, sími 97-29977, fax 97-29877. ■ Einkamál Tveir myndarlegir, vel stæðir útlend- ingar, sem eru staddir hér á landi. óska eftir að kynnast tveimur hressum konum og eyða með þeim ánægjulegri kvöldstund og kynnast Rvík. Þær sem hafa áhuga vinsamlegast sendi svar til DV fyrir fimmtudagskvöld, merkt „Ánægjustund 611". 54 ára einstæð kona norður í landi óskar eftir að kynnast einstæðum sjq^. manni með vináttu eða sambúð í huga. Svar send. DV, merkt „Trúnaður 617". ■ Kennsla Hraðnámskeið i ensku og sænsku, ísl. stafsetn. og ísl. fyrir útlendinga að hefjast! .Fullorðinsfræðslan hf„ mála- skóli/raungreinar, s. 91-71155. Árangursrik námsaðstoð við grunn-, framhalds- og háskólanema í flestum greinum. S. 79233 kl. 16 18 og í sím- svara. Nemendaþjónustan. ■ Spákonur * Hvað segja spilin? Spái í spil og bolla á kvöldin og um helgar. Er í Hafnar- firði, í síma 91-54387. Les i spil og bolla. Uppl. í síma 91-25463. Svanhildur. Viltu forvitnast um framtíðina? Spái í lófa og 5 tegundir spila. Uppl. í síma 91-678861. ■ Hreingemingar Abc. Hólmbræður, stofnsett 1952. Almenn hreingerningaþjónusta, teppahreinsun, bónhreinsun, bónun og sogað upp vatn ef flæðir. Vönduð og góð þjónusta. Visa og Euro. Uppl. í síma 91-19017. Ath. Þvottabjörn - nýtt. Hreingerning- ar, teppa- og húsgagnahreinsun, gólf- bónun. Sjúgum upp vatn, sótthreins- um sorprennur. Reynið viðskiptin. S. 40402, 13877, 985-28162 og símboði 984-58377. Ath. Þrif, hreingerningar, teppahreins- un og bónþjónusta. Vanir og vand- virkir menn. Sími 627086, 985-30611, 33049. Guðmundur Vignir og Haukur. Hreingerningaþjónusta Gunnlaugs. Hreingerningar, teppahreinsun. Van- ir og vandvirkir menn. Gerum föst til- boð ef óskað er. Sími 91-72130. ■ Skemmtanir Góður valkostur á skemmtun vetrarins, gott og ódýrt diskótek, vanir menn^ vönduð vinna. Diskótekið Deild, sími’ 91-54087. ■ Verðbréf Hlutafélag óskast. Óska eftir að kaupa skuldlaust hlutafélag sem ekki hefur verið í rekstri undanfarið. Hafið samb. við auglþj. DV í síma 91-27022. H-621. ■ Bókhald Bókhalds- og rekstrarráögjöf. •Alhliða bókhaldsþjónusta. *Staðgreiðsluupp- gjör. •Vsk-uppgjör. •Samningar. • Fjármála- og rekstrarráðgjöf fvrir fyrirtæki og einstaklinga með rekstur. Tölvuvinnsla. Viðskiptaþjónustan. Kristinn B. Ragnarsson viðskiptafr., Síðumúla 31, 108 Rvk, sími 91-689299. Alhliða skrifstofuþjónusta. Bókhald, launakeyrslur, vsk-uppgjör, skattframtöl, ásamt öðru skrifstofu- haldi smærri og stærri fyrirtækja. Tölvuvinnsla. Sími 91-679550. Jóhann Pétur Sturluson.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.