Dagblaðið Vísir - DV - 28.08.1991, Blaðsíða 17
16
MIÐVIKUDAGUR 28. ÁGÚST 1991.
MIÐVIKUDAGUR 28. ÁGÚST 1991.
17
Iþróttir
wlCJUi1OUi »11 Di USSCI
Sigurður Einarsson spjótkastari tekur þátt í grand-prix móti í
Briissel 13. september, og jafnvel í öðru slíku í Köln 8. september.
Hann á síðan góöa möguleika á að komast í úrsbtakeppni grand-
prix í Barcelona sem fram fer 20. september.
„Ég hef sett stefnuna á mótið í Brtissel en er ekki ákveðinn í
hvort ég fer til Kölnar. Ég er i fjóröa sæti í stigakeppninni í spjót-
kastinu og ætti að duga að vera með á öðru mótinu til að komast
til Barcelona," sagði Sigurður í samtali við DV.
-VS
Sport-
stúfar
Akureyrarfélögin Þór
og KA mætast í 1. deild
kvenna í knattspyrnu
í kvöld klukkan 18.30.
Þá verða tveir leikir í úrslita-
keppni 4. deildar, Ægir mætir
Víkingi frá Ólafsvík í Þorláks-
höfn og Höttur leikur við Gróttu
á Egilsstöðum.
Lokahófið í 1. deild
20. september
Lokahóf samtaka 1. deildar liö-
anna í knattspyrnu verður haldið
á Hótel íslandi fóstudaginn 20.
september. Vegna margra fyrir-
spurna til blaðsins um hvenær
halda eigi hófið er þessu hér meö
komið á framfæri.
íslandsmótið í
handbolta hefst 2. október
íslandsmótið í 1. deild
í handbolta hefst 2.
október næstkomandi.
Sex leikir verða mið-
vikudagskvöldið eða heil umferð.
Þau lið sem leika í 1. umferð
verða þessi: KA-Valur, Breiða-
blik-Víkingur, Grótta-Stjaman,
Haukar-FH, ÍBV-HK, og Sel-
foss-Fram.
Sænskur læknir með
fyrirlestur
Mánudaginn 2. september mun
Bo Henricson læknir og forstöðu-
(maður heilsugæslustöðvarinnar
'í Arjeplog í Svíþjóö flytja erindi,
sem ber heitið: Hvað getur
íþróttahreyfingin gert til þess að
efla heilsu almennings að áliti
læknis? Erindið verður flutt á
ensku og fer fram í íþróttamið-
stöðinni í Laugardal og hefst
klukkan 20. Erindið verður einn-
ig flutt á Akureyri í Lundarskóla
3. september klukkan 20.
• Jakob Sigurðsson, fyrirliöi Vals.
Valur
dróst
gegnDrott
í gær var dregið í höfuðstöðvum
Alþjóða handknattleikssambandsins
í Basel um hvaða lið leika saman í
1. umferð á Evrópumótunum. í 1.
umferð er dregið eftir svæðaskipt-
ingu og fengu því öll íslensku liðin
lið frá Norðurlöndunum.
Valsmenn drógust gegn sænsku
meisturunum í Drott í Evrópukeppni
meistaraliða og eiga heimaleik á
undan. Eyjamenn leika gegn norska
liðinu Runar í keppni bikarhafa og
leika fyrri leikinn í Noregi. Víkingar
drógust gegn norska liðinu Stavang-
er í keppni félagsliða og verður fyrri
leikurinn í Reykjavík.
Fyrri leikimir í 1. umferð fara fram
sunnudaginn 29. september en síðari
leikurinn viku síðar eða sunnudag-
inn 6. október.
• Á Evrópumótum kvennaliöa
fengu öll íslensku liðin einnig mót-
herja af Norðurlöndum. Stjaman
leikur gegn sænska liðinu Ystad í
keppni meistaraliða. Fram gegn
sænska liðinu Savsjö í keppni bikar-
hafa og Víkingur í keppni félagsliða
gegn norska liöinu Luner. -JKS
ardaginn Islandsmeistaratitilinn á kjölbátum 1991. Svala vann mjög ör-
uggan sigur, fékk aöeins 5,7 refsistig, en Pia úr Ými varð í öðra sæti með
25,7 refsistig.
Garðar Jóhannsson er skipstjóri á Svölu en áhöfnina skipa Ingi Ás-
mundsson, Jóhann Reynisson, Sigurður Ragnarsson, Snorri Vignisson
og Þór Oddsson. Fjórtán bátar vora skráðir tii keppni en einn hætti. Staða
fimm efstu báta varð þessi:
1. Svala, Ytni.
2. Pía,Ými
3. Dögun, Brokey
4. Sæstjaman,Ými
5. Sigurborg, Ými...
4ft .«..«..«. .«...
•4 »*««« «»
'».•*».•*»•*».•«■»»«■»».«’»».«»•.«»»;«*»;«,
5,7
,.25,7
.26,7
.34,4
.32,0
-VS
VgERPlff
FIMLEIKAR - FÖGUR ÍÞRÓTT
Innritun lýkur 30. ágúst.
Sími 74925 kl. 10-17 virka daga.
Fimleikadeild Gerplu
Iþróttir
Góður árangur glímumanna
Glímumenn frá íslandi eru nú í keppnisför í Englandi og Skotlandi.
Um helgina náði Jóhannes Sveinbjörnsson þeim glæsilega árangri að sigra
í yfirþyngdarflokki á Hálandaleikunum í Skotlandi. Þar er keppt um
Skotlandsmeistaratitilinn í sumum þyngdarflokkum og um breska meist-
aratitilinn í yfirþungavigt og þar stóð Jóhannes uppi sem sigurvegari.
í flokki 73 kg voru 11 keppendur og þar fór Sigurður Kjartansson með
sigur af hólmi og Kristinn Gíslason varð í öðru sæti. í flokki 86 kg og
undir varð Tryggvi Héðinsson í öðru sæti og í yfirþyngdarflokki sigraði
Jóhannes eins og áður sagði og í þriðja sæti varð Ingibergur Sigurðsson.
Þá tók Kristinn Gíslason þátt í keppni í frjálsri aðferð eftir gömlu reglum.
Hann gerði sér lítið fyrir og sigraði í flokki undir 73 kg.
-GH
Loks sigur hjá Arsenal
Meistarar Arsenal unnu sinn fyrsta leik á tímabilinu þegar þeir unnu
Luton, 2-0, á Highbury í gærkvöldi. Paul Merson og Alan Smith skoraöu
sitt markið í hvoram hálfleik en Svínn Anders Limpar var rekinn af velli
í byrjun síðari hálfleiks fyrir mjög ljótt brot á vamarmanni Luton.
Liverpool vann 1-0 sigur á QPR og gerði 3 milljóna punda maöurinn
Dean Saunders sigurmarkið í seinni hálfleik.
Þá vann Crystal Palace 3-2 sigur á Wimbledon þar sem fjórir leikmenn
voru reknir af velli, þrír hjá Wimbledon og einn leikmanna Palace. í 2.
deild vann Middlesbro 3-0 sigur á Newcastle og Port Vale og Bamsley
gerðu 0-0 jafntefli.
-RR
Bikar-
stúfar
• Síðari úrslitaleikur Vals og
FH í mjólkurbikarkeppninni í
knattspyrnu fer fram á Laugar-
dalsvelli klukkan 18 í kvöld. For-
ráðamenn liðanna hafa ákveðið
að miðverð á leikinn verði það
sama það er 1100 krónur í stúku,
700 krónur í stæði og barnamiði
á 300 krónur. Verði jafnt í kvöld
að loknum venjulegum leiktíma
og framlengingu verður gripið til
vítaspyrnukeppni.
• Sveinn Sveinsson verður í
hlutverki dómara í úrslitleiknum
í kvöld eins og í fyrri leiknum
sem fram fór á sunnudaginn.
Línuveröir eru þeir sömu, Ólafur
Sveinsson og Ólafur Ragnarsson
og varadómari er Jón Sigurjóns-
son.
• Miðvallarleikmaöurinn knái
í FH-liðinu, Hallsteinn Arnarson,
hefur frestað för sinni til Banda-
ríkjanna um tvo daga og leikur
því með FH-ingum í kvöld. Hall-
steinn stundar nám í Bandaríkj-
unum og kom gagngert til lands-
ins á föstudaginn til að leika úr-
slitaleikinn. Hann haföi í hyggju
að fara utan á þriðjudaginn en
breytti því vegna síðari leiksins.
• FH-hðið hélt í gærkvöldi til
Hveragerðis, nánar tiltekið á Hót-
el Örk, og þar ætla leikmenn hðs-
ins að dvelja fram að leik. FH-
ingar dvöldu um síðustu helgi á
Örkinni fram að úrslitaleiknum
og vora yfir sig hrifnir og ætla
því að endurtaka leikinn.
• FH-ingar undirbjuggu sig
eins og best getur fyrir úrshtleik-
inn á sunnudaginn. Á laugar-
dagskvöldið fengu Hafnfirðing-
arnir góðan gest í heimsókn á
Hótel Ork. Þar var á ferðinni Jó-
hann Ingi Gunnarsson, hand-
boltaþjálfarinn kunni, en hann
er sálfræðingur að mennt og
fengu forráðamenn FH-hðsins
hann til að messa yfir leikmönn-
um hðsins á sálfræðilegu nótun-
um. Eins og kunnugt er léku
FH-ingar úrslitleik um íslands-
meistaratitilinn árið 1989 en töp-
uðu þá fyrir Fylki og vildu marg-
ir meina að FH-ingar hafi tapað
leiknum vegna of mikillar
spennu og því vildu forráðamenn
hðsins koma í veg fyrir að sama
sagan endurtæki sig.
• Amaldur Loftsson, vamar-
maður í hði Vals, sem þurfti að
fara meiddur af velli undir lok
framlengingarinnar í úrshtleikn-
um á sunnudaginn, er nú allur
að ná sér og verður væntanlega
með í kvöld. Arnaldur lenti í
miklu samstuði við FH-inginn
Magnús Pálsson og við það losn-
aði tönn og sauma þurfti fjögur
spor í innanverða vör hans. Ekki
er vitað aimað en allir leikmenn
hðanna séu heilir og verði klárir
í slaginn í kvöld.
. • BikarmeistararValshittustá
Holiday Inn hótelinu í morgun
og þar ætla þeir að dvelja fram
að leik. Leikmennimir ætla aö
horfa saman á fyrri leikinn og
búa sig sem best undir átökin í
kvöld. Fyrir síðari úrshtleik Vals
og KR í mjólkurbikarkeppninni
fyrra voru Valsmenn á þessu
sama hóteh og nú era hjátrúar-
fullir Valsmenn á þeirri skoðun
að bikarinn vinnist aftur og þá
að sjálfsögðu í vítaspymukeppni.
Jaf ntef li í toppslagnum
- Valur og KR skildu jöfn, 1-1, í 1. deild kvenna
• Kristrún Heimisdóttir skoraði tvö
mörk fyrir KR gegn Val.
Stórmeistarajafntefh, 2-2, var hjá Val
og KR i 1. deild kvenna í gærkvöldi.
Strekkingsvindur var eftir endilöngum
velhnum og setti hann svip sinn á leik-
inn
Kristrún Heimisdóttir skoraði fyrra
mark KR á 4. mínútu. Kristrún tók horn-
spyrnu frá vinstri, undan vindinum, og
úr hornspyrnunni barst boltinn yfir
Guðbjörgu Ragnarsdóttur markvörð og
í markið. Valsstúlkur mættu ákveðnar
tíl leiks í síðari hálfleik og eftir aðeins
45 sekúndna leik jafnaði Erla Sigur-
bjartsdóttir fyrir Val. Eftir upphafs-
spymu hálfleiksins myndaðist þvaga
fyrir framan vítateig KR og skyndilega
fékk Erla boltann innfyrir vörn KR og
átti ekki í erfiðleikum með að skora
framhjá Klöru Bjartmars, markverði
KR.
Á 15. mínútu meiddist Anna Steinsen
í hði KR og tafðist leikurinn um 5 mínút-
ur vegna þess að engar börar vora við
hhðarlínu. Aðeins einni mínútu eftir að
leikurinn hófst að nýju náði Bryndís
Valsdóttir forystunni fyrir Val. Stungu-
sending kom inn fyrir vöm KR þar sem
Bryndís var fyrst að boltanum og renndi
honum af öryggi í netiö, 2-1.
Flestir bjuggust við því að nú heföu
Valsstúlkur leikinn í hendi sér en Krist-
rún Heimisdóttir var ekki á sama máh.
KR-stúlkur fengu aukaspymu skammt
fyrir utan vítateig Vals og úr henni skaut
Kristrún beint 1 markið, framhjá Guð-
björgu Ragnarsdóttur markverði sem
var mjög illa staðsett, 2-2.
Jafnteflið kemur sér mjög illa fyrir
bæði lið en að sama skapi kemur það sér
vel fyrir keppinautana um meistaratitil-
inn UBK og ÍA. Valur á eftir einn leik,
gegn ÍA, sem á eftir þrjá leiki, gegn Val,
Þór og KA. KR á sömuleiðis eftir einn
leik, gegn UBK, sem á eftir tvo leiki,
gegn KR og Þrótti Nes. Þróttur á eftir
að leika gegn Tý og UBK og í kvöld leika
Akureyrarliðin Þór og KA kl. 18.30.
-ih
„Eg er undrandr
- sagöi þýska hlaupakonan Katrin Krabbe eftir aö hafa tryggt sér gullið í 100 m hlaupi á HM
Katrin Krabbe frá Þýskalandi kom
mjög á óvart með því að sigra í 100
metra hlaupi kvenna á heimsmeistara-
mótinu í frjálsum íþróttum í Tokyo í
gær. Þar bar hún sigurorð af Merlene
Ottey frá Jamaíka sem haföi ekki tapað
úrshtahlaupi í greininni í fiögur ár.
Krabbe náði ipjög góðu viðbragði, hélt
öraggri forystu ahan tímann og sigraði
á 10,99 sekúndum. Gwen Torrence frá
Bandaríkjunum varð önnur á 11,03 og
Ottey, sem er 31 árs gömul, mátti sætta
sig við þriðja sætið á 11,06 sekúndum,
og henni hefur þrátt fyrir sigurgönguna
ekki tekist að vinna til gullverðlauna á
ólympíuleikum eða heimsmeistara-
móti.
„Ég er undrandi á tímanum vegna
þess að það var mótvindur. Þetta er
ótrúlegt en ég haföi engu að tapa því
Merlene var tahn örugg með sigur. Ég
hugsaði bara um að taka eins stór skref
og ég gæti,“ sagði Krabbe sem dansaði
af fögnuði á hlaupabrautinni eftir sig-
urinn. Gwen Torrence var hka í sjö-
unda himni: „Ég er mjög ánægð, þetta
er eins og að vinna gulhð. Ahir komu
hingað th að sigra Merlene, svo það
skipti mig ekki máli hvort ég yrði önn-
ur eða þriðja," sagði bandaríska stúlk-
an.
• Samuel Matete frá Zambíu sigraði
í 400 metra grindahlaupi karla á 47,64
sekúndum. Winthrop Graham frá
Jamaíka varð annar á 47,74 og hinn 33
ára gamh Kriss Akabusi frá Bretlandi
varð þriðji á 47,86 sekúndum, sem er
breskt met. Það vakti athygli að Banda-
ríkjamenn komust ekki á verðlaunapall
og Danny Harris mátti sætta sig við
fimmta sætið. Matete, sem er 23 ára
gamall, er sá næstfljótasti í þessari
grein frá upphafi, aðeins hinn óviðjafn-
anlegi Ed Moses hefur náð betri tíma.
• Michael Johnson frá Bandaríkjun-
um sigraði létthega í 200 metra hlaupi
karla á 20,01 sekúndu, sem er besti tími
sem náðst hefur á heimsmeistaramóti
eöa ólympíuleikum síðan rafmagns-
tímataka var tekin upp. Tólf ára heims-
met Pietro Mennea frá Ítalíu, 19,72 sek-
úndur, var þó ekki í hættu, enda var
nokkur mótvindur.
„Ég hefði kannski náð metinu ef vind-
urinn heföi ekki verið. í beygjunni vissi
ég að ég myndi verða heimsmeistari,
svo ég reyndi við heimsmetið," sagði
Johnson.
Frank Fredericks, eini keppandi
Namibíu á mótinu, varð annar á 20,34
sekúndum og vann fyrstu verðlaun
þjóðar sinnar á stórmóti, og Atlee Ma-
horn frá Kanada náði þriðja sætinu á
20,49 sekúndum en fékk sama tíma og
Robson da Shva frá Brasilíu.
• Marie-Jose Perec, Evrópubikar-
meistarinn frá Frakklandi, sigraði í 400
metra hlaupi kvenna og leiddi allan
tímann. Hún fékk tímann 49,13 sekúnd-
ur, Grit Breuer frá Þýskalandi varð
önnur á 49,42, sem er heimsmet ungl-
inga, og Sandra Myers frá Spáni náði
þriðja sætinu á 49,78 sekúndum.
• Bhly Konchehah frá Kenya sigraði
í 800 metra hlaupi karla með ótrúlegum
endaspretti. Hann var aftarlega lengst
af en stikaði fram úr keppinautum sín-
um á síðustu metrunum og kom í mark
á 1:43,99 mín. Jose Luiz Barbosa fra
Brashíu varð annar á 1:44,24 og Mark
Everett frá Bandaríkjunum þriðji á
1:44,67 mín.
Sigur Konchellah er ekki síst eftir-
tektarverður fyrir þær sakir að hann
er nýbúinn að ná sér að fullu eftir að
hafa barist við berklaveiki í tvö ár.
„Ég vissi að ég myndi sigra ef ég stæð-
ist hraðann á fyrri hring. Everett er sá
eini sem er fljótari en ég á 400 metrum,
en eftir undanúrshtin vissi ég að ég
væri betri en hann á 200 metrum," sagði
Konchellah.
• Lars Riedel frá Þýskalandi fylgdi
eftir lengsta kastinu í undankeppninni
með því að tryggja sér gullið í kringlu-
kasti karla. Hann kastaði 66,20 metra,
Erik de Bruin frá Hollandi kom næstur
með 65,82 og Attila Horvath frá Ung-
verjalandi varð þriðji, kastaði 65,32
metra.
• Þjóðverjar fögnuðu líka sigri í sjö-
þraut kvenna því þar sigraði Sabine
Braun með 6,672 stig.
• Ásgeir Elíasson - þjálfari Fram.
• Guðni Kjartansson - þjálfari KR.
Bikarnum hampað í kvöld
FH og Valur mætast öðru sinni í blkarúrslitunum á LaugardalsveUi kl. 18.00
Það kemur í ljós í kvöld hvort það sterkari varnarlega en á móti eru FH- FH-ingarnir missa boltann oft á hættu-
verður Valur eða FH sem hampar bikar-
meistaratithnum í knattspymu en síðari
úrshtleikurinn í Mjólkurbikarkeppn-
inni fer fram á Laugardalsvelh klukkan
18 í kvöld. Úrshtin ráðast í kvöld því
verði jafnt að loknum venjulegum leik-
tíma og framlengingu verður gripið th
vítaspymukeppni.
DV leitaði tíl tveggja gamalkunnra
þjálfara, þeirra Guðna Kjartanssonar,
þjálfara KR, og Ásgeirs Ehassonar, þjálf-
ara Fram, og inntí þá áhts á leiknum í
kvöld.
• „Ég vona að leikurinn veröi jafn-
Qöragur og spennandi og á sunnudaginn
og vonandi verður veðrið betra heldur
en þá. FH-ingar hafa öðlast vissa
reynslu, sem vantaði, eftir fyrri leikinn
og það ætti að koma hðinu th góða. Ég
stend í þeirri meiningu að leikurinn endi
2-1 fyrir annað hvort hðiö og vonandi
kemur mark snemma í leiknum th að
gera hann opinn og skemmthegan. Vals-
menn eru með reynslumeira hð og era
ingar með sterkari framhnu og má þar
nefna Hörð, Andra og Dervic sem allir
eru stórhættulegir leikmenn. Valsmenn
þurfa að skerpa sóknarleikinn æth þeir
sér sigur í leiknum en spurningin hjá
FH-ingum er sú hvort þeir komi í leikinn
ákveðnir í að sigra eða hvort þeir komi
í leikinn með því hugarfari að tapa ekki
leiknum," sagði Guðni Kjartansson í
samtali við DV í gær.
• „Ég býst fastiega við spennandi og
jöfnum leik. FH-ingar koma reynslunni
ríkari eftir fyrri leikinn og ef veðrið
verður gott þá hahast ég heldur að því
að FH hafi það. Mér fannst FH-liðið spha
hla í fyrri hálfleik á sunnudaginn, leik-
menn hösins vora ekki nógu þohnmóðir
og þaö var ekki nógu mikh ró yfir leik
hðsins en það lagaðist í síöari hálfleik.
Valsmenn voru klaufar að gera ekki út
um leikinn eftir að þeir skoraðu en í
hehdina voru þetta kannski sanngjöm
úrslit. Ef ég tala um veikleika hðanna í
leiknum á sunnudaginn þá fannst mér
legum stöðum og fengu þá á sig hrað-
aupphlaup.
Valshðið lék skynsamlega á sunnudag-
inn og sphaði svipað eins og það hefur
gert í sumar. Helstí veikleiki hðsins er
sóknarleikurinn og gaman væri að sjá
Anthony Karl aftur í fremstu víghnu.
Valshðið byggir á sterkum varnarleik
en leikmenn liðsins eru fljótír að snúa
úr vöm í sókn. Ég hef þá trú að Vals-
menn beiti sömu leikaðferð í kvöld en
fari svo að þeir komi framar á völhnn
er það FH-ingum í hag með Hörð Magn-
ússon sem hættulegasta mann. Ef th ví-
takeppni kemur þá era Valsmenn reynd-
ari í þeim efnum en það má ekki gleyma
Stefáni Amarsyni, markverði FH, sem
hefur tekið margan leikmanninn á taug-
um á vítapunktinum," sagði Ásgeir El-
íasson við DV í gær.
• Stuðningsmenn FH-inga ætla að
hittast á veitíngahúsinu A-Hansen
klukkan 16 í dag og þaðan verða sæta-
ferðir á leikinn.
• Franska stúlkan Marie-Jose Perec fagnar sigri i 400 m hlaupi kvenna en hún hljóp á 49,13 sek. Grit Breuer
Þýskalandi, til hægri, setti heimsmet unglinga og vann silfurverðlaun ó 49,42 sek. Símamynd Reuter
Víðir sigraði Suðumesjaúrval,
3-2, í minningarleik í knattspymu
um Ingimund Guðmundsson á
Garðsvelh ó dögunum.
Grétar Einarsson skoraði fyrst an Einarsson jafnaði, 2-2, úr víta-
fyrir Víöi en Ólafur Ólafsson spyrnu. Sigurmarkið skotaði síöan
(Grindavík) jafnaði, l-l. Hlynur Grétar Einarsson tveimur minút-
JóhannssonkomVíðiyfirenKiart- umfyrirleikslok.