Dagblaðið Vísir - DV - 28.08.1991, Blaðsíða 25
MIÐVIKUDAGUR 28. ÁGÚST 1991.
25
Sími 27022 Þverholti 11
■ Sumarbústaðir
Heilsársbústaöir.
Sumarhúsin okkar eru sérstök, vönd-
uð og vel einangruð. 10 gerðir. Þetta
hús er t.d. 52 m- og kostar fullbúið
og uppsett 2.650.000. Teikningnar
sendar að kostnaðarlausu.
Greiðslukjör. RC & Co hf., sími 670470.
■ Bílar til sölu
Peugeot 505 GR, árg.’83, ekinn 130 þús.
km, verð kr. 350 þús., staðgreitt 230
þús. eða skuldabréf. Bílasalan Bílar,
Skeifunni 7, sími 91-673434.
Ath. vantar bíla á skrá.
Range Rover, árg. ’85, til sölu, mjög
gott eintak, athuguð skipti og skulda-
bréf. Uppl. í síma 91-52445 og 985-
34383.
olvo 245 GLi station, árg. 1990. Króm-
ogar, hundagrind, vökvastýri, ekinn
21 þús. Verð 1390 þús. Vel me'ð farinn
íll. Uppl. á Bílasölu Hafnarfjarðar,
ími 652930.
Honda Accord EX '87 til sölu, 4ra dyra,
sjálfskiptur, framhjóladrifinn, raf-
magn í rúðum, samlæsingar, út-
varp/kassettutæki, gott eintak, litur
blár. Skipti á ódýrari koma til greina.
Uppl. í síma 91-50775.
Toyota Landcruiser GX, ’88, með öllu,
óbreyttur. Ekinn 85 þúsund. Vei með
farinn bíll. Allt kemur til greina. Uppl.
í síma 76983 e.kl. 19.30.
Torfærukeppni. Bílavörubúðin Fjöðrin
og Björgunarsveitin Stakkur halda
torfæruaksturskeppni laugardaginn
31. ágúst nk. kl. 13. Keppnin fer fram
í gryfjunum í landi Hrauns við
Grindavík. Keppt verður í flokki sér-
útbúinna og götubíla. Tilþrifaverð-
laun verða veitt í báðum flokkum.
Þetta er síðasta keppni til Islands-
meistara og spennan í hámarki. Kom-
íð og sjáið æsispennandi keppni. Að
lokinni keppni er svo tilvalið að koma
við á Kentucky Fried Chicken að
Hjallahrauni 15, Hafnarfírði. eða
Faxafeni 2, Rvík, sem býður upp á ljúf-
fenga rétti frá kl. 11 til kl. 22alladaga.
Velúrgallar. Koma einnig m/pilsbux-
um, fallegir litir, verð frá 7,900 12.300.
Gullbrá, Nóatúni 17, s. 624217.
Til sölu Volvo F 610, árg. 1981. Uppl. í
síma 985-24130.
Tilboð-útsala. Daihatsu Charade ’88
til sölu á aðeins 320 þúsund stað-
greitt. Uppl. í síma 92-68466 eftir kl. 18.
Toyota Tercel, árg. '82, til sölu, keyrður
95 þúsund km, 5 gíra, framhjóladrif-
inn, útvarp/segulband. Góður bíll, góð
kjör. Uppl. í síma 91-676931.
■ Ymislegt
...stilliu á FM 957 og flellu í
I) V. Srarati a s p a r n i n g a ni o g /> ií
ga> I i r eigna sl n ýj a n b íl.
nm fm#9.í7 aaaa
STOFNFUNDUR SAMTAKA
UM yyÓHÁÐ ÍSLAND“
gegn aöild aö Efnahagsbandalagi Evrópu og evr-
ópsku efnahagssvæöi verður haldinn að Hótel Borg
fimmtudaginn 29. ágúst nk. kl. 20.30.
Allt áhugafólk um fullveldi íslands er hvatt til að
koma og leggja málinu lið.
Sýnum samstöðu.
Undirbúningshópurinn
Andlát
Sigríður Einarsdóttir frá Stóru-Þúfu
andaðist í Sjúkrahúsi Akraness
mánudaginn 26. ágúst.
Jarðarfarir
Stefán Ásmundur Guðjónsson lést 20.
ágúst sl. Að ósk hins látna hefur út-
fórin farið fram í kyrrþey.
Jón Sigtryggsson, Jarlsstöðum, lést
í sjúkrahúsinu á Húsavík 23. ágúst.
Jarðarförin fer fram frá Neskirkju,
Aðaldal, mánudaginn 2. september
kl. 14.
Sigurlaug Júlíusdóttir, Nesbala 21,
Seltjarnarnesi, verður jarðsungin
fimmtudaginn 29. ágúst kl. 13.30 frá
Seltj arnarneskirkj u.
Torfi Bjarnason læknir, Hjallaseli 45,
verður jarðsunginn frá Dómkirkj-
unni föstudaginn 30. ágúst kl. 13.30.
Jóhannes Jónsson, Bleikargróf 7,
Reykjavík, verður jarðsunginn frá
Bústaðakirkju föstudaginn 30. ágúst
kl. 15. Jarðsett verður í Gufunes-
kirkjugarði.
Fanney Jónasdóttir verður jarðsett
frá Fossvogskirkju miðvikudaginn
28. ágúst kl. 13.30.
Sigríður Sandholt lést 18. ágúst. Hún
fæddist í Reykjavík 9. febrúar 1921.
Foreldrar hennar voru Hjörtur Jens-
son Sandholt og kona hans, Berta
Gunnhild Sandholt. Eftirlifandi eig-
inmaður Sigríðar er Þormóður
Torfason. Þau hjónin eignuðust einn
son. Útför Sigríðar veröur gerð frá
Hveragerðiskirkju í dag kl. 14.
Viggó B. Bergsveinsson vélstjóri lést
18. ágúst. Hann fæddist á Litlu-Eyri
við Bíldudal 19. janúar 1909, sonur
hjónanna Ingveldar Benónýsdóttur
og Bergsveins Árnasonar. Viggó
starfaði í nokkur ár í vélsmiðjunni
Héðni hf., síöan sem vélstjóri hjá
Skipaútgerö ríkisins. Eftir að Viggó
hætti á sjónum starfaði hann hjá
Vélsmiðjunni Hamri hf. Hann
kvæntist Ásgerði Hinriku Guðjóns-
dóttur en hún andaðist árið 1988. Þau
hjónin eignuðust tvö börn. Útför
Viggós verður gerö frá Fossvogs-
kirkju í dag kl. 15.
Tilkyriningar
Nám í læknaritun í
Fjölbraut í Breiðholti
Nám í læknaritun hófst í Fjölbrautaskól-
anum í Breiðholti á vorönn 1991 en
læknaritun hefur aldrei veriö kennd hér
á landi og er námsefniö af snældum.
Kennari er Hafdis Hlíf Sigurbjörnsdóttir.
Námsáfanginn er skipulagður meö þaö í
huga að nemendur átti sig á vinnuferli
læknaritara á hinum ýmsu deildum
sjúkrahúsa en jafnframt reynt aö skipu-
leggja hann frá einfóldum atriöum yfir í
lausn erfiöra verkefna. Markmiðiö er að
ná ávallt lengra og huga aö öllum sam-
virkandi þáttum samtímis innan hverrar
deildar. Nú verður læknaritun kennd í
kvöldskólanum þriöjudaga og fimmtu-
daga kl. 18-19.30.
Merkjasöludagar Hjálp-
ræðishersins
Hinir árlegu merkjasöludagar Hjálpræö-
ishersins á íslandi eru frá miðvikudegi
til fóstudags, 28.-30. ágúst. Merkjasala
Hjálpræöishersins er þýöingarmikil fjár-
öflunarleiö fyrir starf hans. Tekjur af
merkjasölunni eru einkum notaðar til að
tjármagna barna- og unglingastarfið sem
nú er aö hefjast aftur að afloknu sum-
arfríi. Merkiö er hringlaga límmiði meö
áprentuöu blómi í litum hjálpræðishers-
ins. Verðiö er eins og síöastliöin ár kr.
100. Merkið verður selt á götum Reykja-
víkur, Akureyrar og ísafjarðar og einnig
mun víöa verða selt í húsum. Vonast er
til aö sölufólki veröi vel tekiö nú eins og
endranær og aö margir kaupi merki og
styrki þannig félags- og hjálparstarf
Hjálpræöishersins.
Tapað fondið
Fjallahjól tapaðist
Svart og grátt Kalkhof fjallahjól tapaöist
á svæöinu Casablanca - Púlsinn - Tveir
vinir, aðfaranótt laugardagsins. Ef ein-
hver veit hvar lijóliö er niðurkomið þá
er hann vinsamlegast beðinn aö hringja
í síma 44618.
Myndaalbúm í óskilum
Myndalbúm er í óskilum í Ámesti, Ár-
múla 7. í albúminu em brúökaupsmynd-
ir frá Tælandi. Eigandi getur vitjaö alb-
úmsins í Árnesti eða hringt í síma 685560.
Gullarmbönd töpuðust
Tvö gullarmbönd töpuðust á Seltjarnar-
nesi eöa í vesturbæ fyrir rúmri viku.
Finnandi vinsamlegast hringi í síma
625510.
Myndgáta
’W'”" - — ■■■ ■ ■'
© U +
—*------EVÞÓR—*—
Myndgátan hér að ofan
lýsir nafnorði í ft.
Lausn gátu nr. 113:
Maður í
fjárþröng
Hjónaband -
Þann 29. júní vom gefin saman í hjóna-
band í Fríkirkjunni af séra Cecil Haralds-
syni Þuríður Sigurjónsdóttir og Júl-
ius Bernburg. Heimili þeirra er aö
Bleikjukvísl 266, Reykjavík.
Ljósm. Sigr. Bachmann.
Þann 22. júní vom gefm saman í hjóna-
band í Breiðabólsstaðarkirkju, Fljótshlíð,
af séra Sváfni Sveinbjamarsyni Hrafn-
hildur B. Björnsdóttir og Gils Jó-
hannsson. Heimili þeirra er aö Öldu-
gerði 7, Hvolsvelli.
Þann 27. júlí sl. voru gefin saman í hjóna-
band í Ákureyrarkirkju af sr. Þórhalli
Höskuldssyni þau Jónina Katrín
Guðnadóttir og Jón Hermann Her-
mansson. Heimili þeirra er á Akureyri.
Þann 22. júní voru geftn saman í hjóna-
band í Seltjarnarneskirkju af séra Sol-
veigu Láru Guðmundsdóttir Esther Ól-
afsdóttir og Grimkell Arnljótsson.
Heimili þeirra er aö Austurströnd 12,
Seltjarnarnesi.
Ljósm. Sigr. Bachmann.