Dagblaðið Vísir - DV - 30.08.1991, Page 26
34'
FÖSTUDAGUR 30. ÁGÍIST 1991.
Bryan Adams hefur nú slegið
öll met í langsetum á toppi list-
anna þriggja sem við birtum og
liggur við að hann hafi verið í
efsta sætinu svo lengi sem elstu
menn muna. í Bretlandi hafa
Right Said Fred og PM Dawn gef-
ist upp í glímunni og næst í röð-
inni eru Prodigy og Prince sem
stekkur beint í fimmta sætið.
Hvort það dugir skal ósagt látið.
Á hsta FM er Michael Bolton að
færast nær toppsætinu með lag
sem Bob Dylan samdi með hon-
um en vafasamt er að þetta lag
hrófli við lagi Bryans Adams.
Vestra fær nú Roxette að keppa
við Adams eftir að Lenny Kravitz
sprakk á limminu. Scorpions og
Paula Abdul koma svo í humátt-
ina á eftir Svíunum.
-SþS-
LONDON
#1.(1) (EVERYTHING I DO) I DO iT
FOR YOU
Bryan Adams
#2.(2) l'M T00 SEXY
Right Said Fred
#3.(3) SET ADRIFT 0N MEMORY
BLISS
PM Dawn
f4.(9) CHARLY
Prodigy
♦ 5. (-) GETOFF
Prince and the N.G.P.
0 6.(5) ALL4L0VE
Color Me Badd
0 7.(4) MORE THAN WORDS
Extreme
| 8. (14) SUNSHINE ON A RAINY DAY
Zoe
t 9. (32) l'LL BE BACK
Arnee and the Terminators
♦10. (12) HAPPY TOGETHER
Jason Donovan
♦11. (21) INSANITY
Oceanic
♦12. (13) LOVE THY WILL BE DONE
Martika
♦13. (-) STANDBYLOVE
Simple Minds
014.(8) SUMMERTIME
D.J. Jazzy Jeff & Fresh Prince
015.(7) WINTER IN JULY
Bomb the Bass
016.(6) MOVE ANY MOUNTAIN
Shamen
♦17. (19) COLD. COLD HEART
Midge Ure
♦18. (26) WHAT CAN YOU DO FOR
ME?
Utah Saints
019(10) NOW THAT WE FOUND LOVE
Heavy D & The Boyz
♦20. (38) 20TH CENTURY BOY
Marc Bolan & T. Rex
NEWYORK
í1' (1) (EVERYTHING 1 DO) 1 DO IT FOR YOU Bryan Adams
♦ 2. (4) FADING LIKE A FLOWER Roxette
0 3. (2) IT AIN’T OVER ’TIL IT'S OVER Lenny Kravitz
♦ 4. (7) WIND OF CHANGE Scorpions
♦ 5. (8) THE PROMISE OF A NEW DAY Paula Abdul
0 6- (3) EVERY HEARTBEAT Amy Grant
♦ 7. (9) 3 A.M. ETERNAL The KLF
♦ 8. (10) 1 CAN'T WAIT ANOTHER MINUTE Hi-Five
♦ 9. (11) MOTOWNPHILLY Boyz II Men
♦10. (12) THINGS THAT MAKE YOU GO HMM... C&C Music Factory
PEPSI-LISTINN
#1.(1) (EVERYTHING I DO) I DO IT
FOR YOU
Bryan Adams
#2.(2) ALL4L0VE
Color Me Badd
♦ 3.(5) STEELBARS
Michael Bolton
0 4.(3) HAMINGJUMYNDIR
Stjórnin
♦ 5.(6) IT HIT ME LIKE A HAMMER
Huey Lewis & the News
0 6.(4) PANDORAS BOX
OMD
^7.(7) LEARNING TO FLY
Tom Petty & the Heartbrea-
kers
♦ 8. (10) TWIST AND SHOUT
Deacon Blue
♦ 9. (18) MY SALT HEART
Hue and Cry
♦10.(16) JUMP TO THE BEAT
Dannii Minogue
Ftoxette - eins og fölnandi bióm.
Borga, borga, borga
Á undanfomum ámm hefur þróunin í skólamálum íslend-
inga verið afskaplega óheillavænleg. Sífellt fleiri hafa
flykkst í langskólanám og meira að segja þeir efnaminni
famir að líta á það sem sjálfsagðan hlut að þeir og þeirra
börn geti orðið fræðingar og vísindamenn rétt eins og þeir
efnameiri. Er nú óefni komið enda obbi þjóðarinnar spreng-
lærðir háskólamenn sem kunna fátt annað til verka en að
vera í skóla. Er því fátt annað til ráða en að snúa aftur til
þeirra tíma er þeir sem efni höfðu á fóra í skóla en hinir
sem ekki höfðu haft í sér dug til að koma sér áfram fóru
að vinna. Þess vegna verður selt inn í skólana og sami hátt-
ur verður hafður á með spítalana enda óveijandi með öllu
að ríkið sé að halda uppi múg og margmenni fyrir ekki
neitt á spítulum landsins. Hafi menn efni á slíkum lúxus
að hggja langtímum saman á spítulum er það þeirra mál
en hafi þeir það ekki þýðir ekkert að væla í ríkinu.
Æði mikillar stöðnunar gætir nú á DV-listanum; sjö efstu
plöturnar eru í sömu sætum og í síðustu viku og eina veru-
lega breytingin á hstanum er klifur Skid Row upp í tíunda
sætið en það er auðvitað í beinum tengslum við komu hljóm-
sveitarinnar hingað til lands á næstunni.
-SþS-
Stjórnin - mörg líf.
Metallica - sigurförin heldur ófram.
Bandaríkin (LP-plötur)
♦ 1. (-) METALUCA...................Metallica
2. (1) UNFORGETTABLE...............Natalie Cole
♦ 3. (5) C.M.B...................ColorMeBadd
O 4. (2) LUCKOFTHEDRAW...........BonnieRaitt
O 5. (3) COOLEYHIGHHARMONY.........BoyzllMen
D 6. (4) GONNAMAKEYOUSWEAT...C&CMusicFactory
O 7. (6) FORUNLAWFULCARNALKNOWLEDGE.VanHalen
O 8. (7) TIME, LOVE AND TENDERNESS.Michael Bolton
O 9. (8) SPELLBOUND...................Paula Abdul
♦10. (11) HEARTIN MOTION..............AmyGrant
ísland (LP-plötur)
t 1. (1) METALUCA............................Metallica
S 2. (2) GCD.............................Bubbi + Rúnar
t 3. (3) KLIKKAÐ........................Síöanskeinsól
t 4. (4) ÍSLANDSLÖG.............................Ýmsir
t 5. (5) FYRSTU15ÁRIN...........................Ýmsir
t 6. (6) VIÐEIGUMSAMLEIÐ.........VilhjálmurVilhjálmsson
t 7. (7) ÉGVEITÞÚ KEMUR.........................Ýmsir
♦ 8. (9) BANDALÖG4........................... Ýmsir
♦ 9. (12) TVÖ LÍF...........................Stjómin
♦10. (17) SLA/ETO THEGRIND...................SkidRow
Jason Donovan - á töfrateppinu.
Bretland (LP-plötur)
♦ 1. (-) JOSEPH AND THE AMAZING TECHNICOLOR DREAM-
COAT........................Jason Donovan
♦ 2. (3) LOVEHURTS.......................Cher
O 3. (2) ESSENTIALPMROTTIII..LucianoPavarotti
♦ 4. (6) OUTOFTIME.....................R.E.M.
O 5. (1) METALLICA..................Metallica
♦ 6. (7) SEAL............................Seal
O 7. (4) BEVERLYCRA/EN..........BeverlyCraven
t 8. (8) C.M.B....................ColorMeBadd
$ 9. (9) FELLOWHOODLUMS............DeaconBlue
S10. (10) THEIMMACULATE COLLECTION......Madonna