Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 30.08.1991, Qupperneq 31

Dagblaðið Vísir - DV - 30.08.1991, Qupperneq 31
FÖSTUDAGUR 30. ÁGÚST 1991. 39 Veiðivon Veður Hvannadalsá í ísafjarðardjúpi: Sá stærsti 17 pund Guðmundur Stefán Maríasson með stærsta laxinn úr Hvannadalsá á þessu sumri, sautján punda hæng. Myndin er tekin nokkrum mínútum eftir löndun fisksins sem tók rauða franses. DV-mynd íris Maria Fibertex JARÐVEGSDUKAR non wovens Bil VATNSVIRKINN/d ÁRMÚLA 21-108 REYKJAVÍK - SÍMI 686455 - FAX 687748 Fjölmiðlar Þegar heimsviðburðir taka öll völd í fjölmiðlum heimsins, hér á landi sem annars staðar, verða inn- lendar fréttir oft hiákátlegar og litt spennandi. Engu að síður hafa veriö sagðar fréttir um niðurskurð hér og þar sem skipta þjóðina alla máli. Þó allar þessar hugmyndir um niöur- skurö séu ennþá nánast i hugum ráðamamia og alls óvíst hvort af þeim verður finnst mér aö betur megiátaka. Er það alveg eölilegt að hitaveitu- stjóri komist upp með að láta eins ogþrjú hundruð milljónir séu engir peningar þegar verið er að tala um að leggja niöur skóla, taka upp spítalagjald, skólagjöld, hækka líf- ey risaldurstakmark, skerða náms- lán, fella niður vaxtabætur, taka upp virðisaukaskatt á fleiri vöruteg- undir, jafnvel matvörur. Hækka lyflakostnað og lengi mætti áfram teija. Er það eðlílegt að opinberir aðflar geti hringsólað með ákvarðanatöku og vaðið áfram, gert mistök án þess að bera nokkra ábyrgö. Jóhanna Sigurðardóttir hvatti til aö hús- bréfakerfí yröi tekiö upp í stað eldri fyrirkomulags. Húsbréf eru erfitt og dýrt lán fyrir þá sem hafa fengið. Þeim var lofaö í staðinn vaxtabótum einu sinni á ári. Framtíöarplönin hafa veriö byggð upp en ráðamenn telja það sjálfsagt að breyta öllu með einu pennastriki. Orð skulu ekki standa virðast einkunnarorð. Það sem er sagt í dag verður allt annað á morgun. Það er eðlflegt og sjálfsagt að ráð- hcrra reyni að hafa ríkiskassann á sléttu en varla verður það gert á kostnað heimila í landinu sem þegar eruflestrekinmeð miklumhalia. Að minnsta kosti hjá þeim sem eru að ala upp nýja kynslóð í þessu kröfuharða landi á timum verð- tryggðraokurlána. Fréttamenn mættu vel vera betur á verði og koma með gagnrýnni spurningar. Ágætt væri t.d. að etja stjórnarandstöðu á mótí núverandi ráðherrum í sjónvarpi þar sem ein- um fréttamanni frá hverjum fjöl- miðli gæfist kostur á að spyrja. Ég er viss um að á sh'kan þátt yrði mik- ið horft. Það mætti t.d. spyrja: Hvað verður gert viö skattpemngana okk- ar þegar við erum farin að greiða allt sjálf sem áður átti að greiðast úr almannasjóönum? Elín Albertsdóttir Þegar mynda á stalla í garða sem gaf honum maríulaxinn fyrir nokkrum árum. Langadalsá og Laugar- dalsá hafa verið góðar í Langadalsá hefur veiðin verið góð það sem af er sumri og eru komnir nálægt tvö hundruð laxar úr ánni. Feikna-bleikjuveiði hefur verið líka. Úr Laugardalsá eru komnir nærri þrjú hundruð laxar og er það miklu betri veiði en í fyrra þar um slóðir, eins og í Hvannadalsá og Langadalsá hka. -G.Bender TIL MARGRA HLUTA NYTSAMLEGIR Þegar leggja á hellur Þegar byggja á vegi Þegar leggja á ræsislögn Þegar byggier „Það er óhætt að segja að veiðin hafi gengið vel hjá mér síðustu dag- ana en ég veiddi bæði í Hvannadalsá og í Bjarnarfjarðará," sagði Guð- mundur Stefán Maríasson í gær þeg- ar hann var að koma af veiðislóðum í vikunni. „Ég var að veiða með Jóni Krist- mannssyni frá ísafirði. Við hófum veiðarnar í Bjamarfjarðará á Ströndum og fengum 28 bleikjur. Jonni veiddi auk þess einn fimm punda lax. í Bjarnarijarðará sáum Veiðivon Gunnar Bender við mikið af bleikjum en þær voru tregar að taka hjá okkur. Eg kíkti á veiðiblöðin, sem veiðimenn færa inn á, og sá að í ágúst höfðu verið skráö- ar um 200 bleikjur. Næst lá leið okkar í Hvannadalsá í ísafjarðardjúpi og þar gekk veiðin vel hjá okkur. Ég byrjaði með flug- una sem var á stönginni síðast í bleikjunni, appelsínugula kröflu, og hún gaf mér tvo laxa. Við fengum saman 10 laxa, flesta nýgengna. Við sáum líf á mörgum stöðum í ánni og flestir voru laxarnir að koma. Síðari morgunninn gaf svo góðan loka- punkt en þá kom á land stærsti lax- inn í sumar, 17 punda hængur sem ég fékk á rauða franses. Þetta var feiknalega erfiður lax en hafðist á land eftir 35 mínútur með aðstoð góðra löndunarmanna. Hvannadalsáin hefur gefið á annað hundrað laxa og lax er víða í ánni. Þá hefur einnig verið nokkuð veitt af góðri bleikju,“ sagði Guðmundur Stefán en það var Hvannadalsáin Á Suður- og Vesturlandi verður i fyrstu sunnankaldi og rigning eða súld en siðan suðvestankaldi og skúr- ir. Á Norður- og Austurlandi verður suðaustankaldi og rigning fram á daginn en siðan suðvestangola eða kaldi og fer að létta til, hiti 7-14 stig. Akureyri alskýjað 6 Egilsstaðir skýjað 9 Keflavikurflugvöllur rign/súld 10 Kirkjubæjarklaustur rigning 10 Raufarhöfn rigning 7 Reykjavik rign/súld 10 Vestmannaeyjar úrkoma 10 Bergen úrkoma 13 Helsinki skýjað 14 Kaupmannahöfn léttskýjað 15 Úsló léttskýjað 11 Stokkhólmur léttskýjað 13 Þórshöfn súld 11 Amsterdam lágþokubl. 10 Barcelona þokumóða 20 Berlín súld 14 Chicago rigning 23 Feneyjar heiðskírt 15 Frankfurt léttskýjað 11 Glasgow þoka 9 Hamborg heiðskírt 9 London þokumóöa 15 LosAngeles þokumóða 17 Lúxemborg heiðskírt 12 Malaga hálfskýjað 25 Mallorca hálfskýjað 20 Montreal heiðskírt 22 New York mistur 24 Nuuk rigning 4 Orlando léttskýjað 24 Paris heiðskírt 14 Valencia þokumóða 22 Vín heiðskírt 13 Winnipeg heiðskírt 21 Gengið Gengisskráning nr. 164. - 30. ágúst 1991 kl. 9.15 Eining Kaup Sala Tollgengi Dollar 61,130 61,290 61,720 Pund 103,126 103,396 103,362 Kan. dollar 53,559 53,700 53,719 Dönsk kr. 9,1035 9,1273 9,0999 Norsk kr. 8,9857 9,0093 9,0155 Sænsk kr. 9,6771 9,7024 9,7044 Fi. mark 14,4532 14,4911 14,5996 Fra.franki 10,3496 10,3767 10,3423 Belg. franki 1,7073 1,7118 1,7089 Sviss. franki 40,2039 40,3091 40,3004 Holl. gyllini 31,1959 31,2776 31,2151 Þýskt mark . 35,1352 35,2272 35,1932 ít. líra 0,04708 0,04721 0,04713 Aust. sch. 4,9912 5,0043 4,9998 Port. escudo 0,4106 0,4117 .0.4101 Spá. peseti 0,5642 0,5657 0.5616 Jap. yen 0,44707 0,44824 0,44668 írskt pund 93,997 94,243 94,061 SDR 81,7528 81,9668 82,1172 ECU 72,1792 72,3682 72,2463 Símsvari vegna gengisskráningar 623270. Fiskmarkaðimir Fiskmarkaður Hafnarfjarðar 29. ágúst seldust alls 24,420 tonn. Magn í Verð í krónum . tonnum Meðal Lægsta Hæsta Ýsa 4,577 126,02 110,00 139,00 Smárþorskur 0,325 74,00 74,00 74,00 Þorskur 3,496 101,65 90,00 106,00 Langa 0,184 63,00 63,00 63,00 Keila 0,423 43,00 43,00 43,00 Ufsi 14,963 67,34 67,00 68,00 Karfi 0,455 41,00 41,00 41,00 Fiskmarkaðurinn í Þorlákshöfn 29. ágúst seldust alls 0,908 tonn. Blandað 0,243 35,00 35,00 35,00 Karfi 0,102 32,82 31,00 37,00 Keila 0,070 39,00 39,00 39,00 Langa 0,080 30,00 30,00 30,00 Lúða 0,010 100,00 100,00 100,00 Steinbítur 0,070 31,40 31,00 38,00 Þorskur, sl. 0,165 75,00 75,00 75,00 Undirmál 0,143 49,00 49,00 49,00 Ýsa, sl. 0,015 73,00 73,00 73,00 Fiskmarkaður Suðurnesja 29. ágúst seldust alls 29,393 tonn. Skötuselur 0,119 378,57 100,00 425,00 Lúða 0,315 252,38 110,80 360,00 Karfi 3,401 43,98 23,00 47,00 Ufsi 4,966 67,00 67,00 67,00 Þorskur 10,027 92,40 83,00 95,00 Blandað 0,187 57,00 57,00 57,00 Langa 3,704 65,74 55,00 68,00 Ýsa 6,672 99,75 50,00 120.00 Fiskmarkaður ísafjarðar 29. ágúst seldust alls 0,825 tonn. Grálúða 0,210 77,00 77,00 '77,00 Beitukóngur 0,011 25,00 25,00 25,00 Ýsa 0,442 77,00 77,00 77,00 Þorskur 0,153 75,00 75,00 75,00 ffe&tmits MARGFELDI 145 PÖNTUNARSÍMI • 653900 RAUTTUOS pxfivi RAUTT LJÓS! Ilx FEROAR

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.