Dagblaðið Vísir - DV - 10.09.1991, Blaðsíða 13

Dagblaðið Vísir - DV - 10.09.1991, Blaðsíða 13
ÞRIÐJUDAGUR 10. SEPTEMBER 1991. 13 Svidsljós * t BURÐARFOLK i■ /weA^O •• \V AUSTU RSTRÆTI HAFNARSTRÆTI PÓSTHÚSSTRÆTI LÆKJARGATA .js JL AFGREIÐSLA ÞVERHOLTI 11 í í SIMI 27022 Nauðungaruppboð þriðja og siðasta á eftirtöldum fasteignum: Boðagrandi 1,2. hæð A, þingl. eigandi Lára María Theodórsdóttir, fer fram á eigninni sjálfri íimmtud. 12. sept. ’91 kl. 15.00. Uppboðsbeiðandi er Hró- bjartur Jónatansson hrl. Frakkastígur 12A, hluti, þingl. eigandi Sigurður Lynberg Sigurðsson, fer fram á eigninni sjálfri fimmtud. 12. sept. ’91 kl. 16.00. Uppboðsbeiðendur eru Gjaldheimtan í Reykjavík, Bjami Stefánsson hdl. og Búnaðarbanki Is- lands. Ránargata 4, hluti, þingl. eig. Ólafur Halldórsson og Berglind Ragnarsd., fer fram á eigninni sjálfri fimmtud. 12. sept. ’91 kl. 15.30. Uppboðsbeiðendur eru Gjaldheimtan í Reykjavík, Sig- urmar Albertsson hrl., Guðjón Ár- mann Jónsson hdl., bmheimtustoinun sveitarfélaga, Ævar Guðmundsson hdl., ÁsgeirThoroddsen hrl., Tollstjór- inn í Reykjavík, Jón Ingólísson hrl., Veðdeild Landsbanka íslands og Ólaf- ur Gústafsson hrl. BORGARFÓGETAEMBÆTTIÐ ÍREYKJAVÍK Alain Prieur náði ekki að stökkva á neðri vélina og hangir hjálparvana í liflínunni en hann kemst ekki upp aftur. Staðgengill hrapar til bana Alain Prieur lofaöi unnustu sinni að skipta um atvinnu og hætta að vera staðgengill þegar hann væri búinn að leika í þessu eina atriði. En þetta stökk varð ekki aðeins hans síðasta sem áhættuleikara heldur það síðasta í lífinu því stökkið mis- tókst og hann hrapaði 12.000 fet og lést. Hinn íjörutíu og tveggja ára gamli Frakki, sem hafði það að atvinnu að .... / ÍIÍÉIIIa Án fallhlífar svifur Alain til jarðar til að mæta dauða sínum. vera staðgengill frægra leikara í áhættusömum atriðum, átti í þessu afdrifaríka atriði að stökkva á milli tveggja flugvéla í 12.000 feta hæð. Hann var bundinn í líflínu er hann stökk yflr í flugvél sem var 20 fetum neðar en vélin sem hann stökk úr. Áætlað var að hann lenti á væng vélarinnar og festi sig í handfang sem þar var. En tímasetning Alains var ekki rétt. Hann stökk of fljótt út og hitti því ekki á neðri flugvélina. Fallhlífarstökkvarinn hefur náð taki á Alain en honum tekst ekki að festa sig við hann svo þeir missa takið hvor á öðrum og Alain hrapar til bana. Hann hékk í líflínunni og gat ekki komist aftur upp. Þar sem Alain haföi stundað slíkan áhættuleik í tuttugu ár vissi hann að alltaf gæti eitthvað farið úrskeið- is, þess vegna voru tveir fallhlífar- stökksmenn með í fórinni sem áttu að bjarga honum ef eitthvaö slíkt gerðist. Þegar fallhlífarstökkvari var búinn að ná góðu taki á Alain skar hann sig lausan úr líflínunni eins og áætl- að haföi verið. Alain var nú í lausu loft, hangandi í fallhlífarmanninum og átti hann að krækja sig fastan í búnað fallhlífarstökkvarans. Eitt- hvaö hræðilegt gerðist, hann gat ekki fest sig þó hann væri búinn að marg- æfa það. Kvikmyndatökumennirnir og flug- mennirnir sáu hann missa takið á fallhlífarstökkvaranum og hrapa tii bana. Alain vissi að atvinna hans var mjög hættuleg og alltaf gæti eitthvað farið úrskeiðis. Hann hafði því skilið eftir miða heima hjá sér þar sem á stóð: „Ég vil að þið munið að ef ég kem ekki aftur úr áhættuleiknum dó ég hamingjusamur maður.“ # •fctix (toltc lamux (taxn / kæliskápar • frystiskápar • frystikistur HH 5 j'a=cscccc=rj j [l|JílJ!!!!!H WSIMKWI!. ] #tfnm tnTTmm 1\ Seljum í dag og næstu daga nokkur lítillega útlitsgölluð GRAM tæki með góðum afslætti. GÓÐIR SKILMÁLAR TRAUST ÞJÓNUSTA /rQniX HÁTÚNI 6A REYKJAVÍK SÍMI (91)-24420 AUKABLAÐ Hús og húsbúnaður Miðvikudaginn 25. september mun aukabiað um hús og húsbúnað fylgja DV. Meðal annars verður Qallað um heimilistæki, tæki og innréttingar í eldhús og bað, gólfefni, húsgögn og ýmislegt annað innanstokks Þeir auglýsendur, sem hafa áhuga á að auglýsa í þessu aukablaði, hafi samband við auglýsingadeild DV hið fýrsta í síma 27022 Vinsamlegastathugiðaðskilafresturauglýsinga í þetta aukablað er til fimmtudagsins 19. september. AUGLÝSINGAR ÞVERHOLTI 11 - 105 RVÍK SIMI 91-27022 - FAX 91-27079

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.