Dagblaðið Vísir - DV - 10.09.1991, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 10.09.1991, Blaðsíða 27
ÞRIÐJUDAGUR 10. SEPTEMBER 1991. 27 Skák Eitt síöustu verka Mikhails Gorbatsj- ovs „fyrir valdarán" var aö senda nafna sínum, Botvinnik, heillaóskaskeyti í til- efni áttræöisafmæhs hans 17. ágúst sl. Botvinnik hélt upp á afmæUö í Brussel þar sem hann fylgdist með áskorendaein- vígjunum. Botvinnik er fyrrverandi heimsmeist- ari í skák en er nú löngu hættur að tefla. Frægasta leikflétta hans er gegn Capa- blanca á AVRO-mótinu 1938. Þannig var staðan í skákinni - Botvmnik hafði hvítt og átti leik: 1 W -jér A 1 &4l 1* 1 A A & ABCDEFGH Hvítur á peöi minna og biskup hans virðist ekki mikUl fyrir mann að sjá. En úr þessu bætti Botvinnik fljótt: 30. Ba3! Dxa3 Ef 30. - De8 31. Dc7+ Kg8 32. Be7! Rg4 33. Dd7 og vinnur. 31. Rh5+! gxh5 32. Dg5+ Kf8 33. Dxf6+ Kg8 34. e7 Og hvítur vinnur því aö hann sleppur úr drottningarskákum svarts. Skákin tefld- ist áfram 34. - Dcl+ 35. Kf2 Dc2+ 36. Kg3 Dd3+ 37. Kh4 De4+ 38. Kh5 De2 + 39. Kh4 De4+ 40. g4 Del+ 41. Kh5 og Capablanca gafst upp. Bridge Norðmaðurinn Nis Graulund fékk feg- urðarverðlaunin á EM í Killarney fyrir úrspilið í þessu spili. Hann þurfti að vísu hjálp frá andstöðunni en spilaði samt sem áður glimrandi vel úr spilinu. Sagnir gengu þannig, austur gjafari og enginn á hættu: . „„ ♦ A983 V Á ♦ G1087 + 8742 ♦ KG10765 V K6 ♦ KD93 + D N V A S ♦ 4 V 98 ♦ Á542 + KG9653 * D2 V DG1075432 ♦ 6 + Á10 Austur Suður Vestur Norður 3+ 3? 3* Pass 4+ 4f dobl p/h Útspilið var laufdrottning sem Graulund átti á ás. Samningurinn er alltaf niöur með bestu vörn en Graulund gaf vörn- inni möguleika á að gera mistök og báðir féllu í gildruna sem fyrir þá var lögð. Suður spilaði litlum tígli í öðrum slag, sem er lykilspilamennska. Vestur gerir best í því aö setja lítinn tigul, en hann setti drottninguna. Austur verður nú að yfirdrepa drottningu félaga, taka laufslag og spila spaða til að samningurinn fari niður. En hann leyfði tíguldrottningu fé- laga aö eiga slaginn. Vestur spilaði trompi, ásinn í bhndum átti slaginn og næst kom tígulgosi. Ef austur setur lítið hendir sagnhafi lauftaparanum og vestur verður endaspilaður. Austur setti ásinn en það skipti engu máh. Sagnhafi tromp- aði og spilaöi trompi og vestur varð enda- spilaður samt sem áður. Hann reyndi að spila spaðagosa en Graulund hleypti heim á drottningu og renndi niður öllum trompunum. Vestur var að lokum þving- aður í tígh og spaða og sphið vannst með yfirslag! Krossgáta T~ T~ 3 s~ u> 7- 1 * lo J 12 1 lí n /F~ TT* Zd 27“ J & J ZT~ Lárétt: 1 hornalaus, 7 vafi, 8 vaða, 10 ólund, 11 tími, 12 traustur, 14 trýni, 16 frá, 18 heystæði, 20 stapar, 22 borðhalds, 23 flöktir. Lóðrétt: 1 skaut, 2 mjög, 3 mjúk, 4 lull- aði, 5 mynnið, 6 bola, 9 féll, 13 vargs, 15 hlífa, 17 klæði, 19 magur, 20 húð, 21 th. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 hylla, 6 ha, 8 æfa, 9 álút, 10 signing, 12 trassa, 14 át, 15 setur, 17 lati, 18 ára, 19 skömm, 20 rr. Lóðrétt: 1 hæst, 2 yfirtak, 3 lagast, 4 lán, 5 ahst, 6 húna, 7 at, 11 gárar, 13 seim, 14 áls, 16 urr, 18 ám. |IoekJ & 1 Ré/NER Við mundum láta enda ná saman ef þessi endi * færi heim til sin. Lalli og Lína Slökkviliá-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnaríjörður: Lögregian sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 15500, slökkvihö sími 12222 og sjúkrabifreið sími 12221. Vestmannaeyjar: Lögregian sími 11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. (safjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna- simi og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna í Reykjavík 6. til 12. september, að báðum dögum meðtöldum, verður í Lyfjabergi, Hraunbergi 4, gegnt Menningarmið- stöðinni Gerðubergi. Auk þess verður varsla í Ingólfsapóteki kl. 18 til 22 virka daga og kl. 9 til 22 á laugardag. Upplýsingar um læknaþjónustu eru gefn- ar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarflörður: Norðurbæjarapótek er opið mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opið föstudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis annan hvem helgidag frá kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó- tekanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka dagakl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lökað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á afgreiðslutíma verslana. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opiö í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnames, sími 11000, Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavík, sími 12222, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuverndar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðieggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi- veikum allan sólarhringinn (sími 696600). Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndi- móttaka rúmhelga daga kl. 10-16. Sími 620064. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögregiunni i síma '23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heixnsóknartíim Landakotsspítali: Alla daga frá ki. 15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15-16.30 Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. , Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga ki. 15.30- 16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16-og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða- deild: Laugardaga og sunnudaga kl. 15-17. Vísir fyrir 50 árum Þriðjudagur 10. september: E.s. Sessu sökkt á leið til íslands 17. ágúst. Aðeins 3 menn komust af, og var þeim bjarg- að er þeir höfðu hrakist á fleka í 3 vikur. Spakmæli Ekki er til nema eitt ósigrandi vígi en það er hugprútt hjarta. C. Wagner Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opiö dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op- iödagiega nema mánudaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið í júní, júlí og ágúst alla daga nema mánudaga kl. 10-18 og um helgar í sept. á sama tíma. Upplýs- ingar í síma 84412. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaöakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud.-fbstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafniö í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miövikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: er opið daglega nema mánud. kl. 12-18. Listasafn Einars Jónssonar er opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga kl. 11-16. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið um helgar kl. 14-17. Kaffistofan opin á sama tíma. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn íslands er opið alla daga nema mánudaga 14-18. J. Hinriksson, Maritime Museum, Súðarvogi 4, S. 84677. Sjóminja- og vél- smiöjumunasafnið er opið frá kl. 13.-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn íslands. Opið alla daga nema mánudaga 11-16. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 686230. - Akureyri, sími 24414. Keflavík, sími 15200. Hafnaríjörður, sími 652936. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 27311, Seltjamarnes, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 621180. Seltjamarnes, sími 27311. Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyjar, símar 11322. Hafnarfjöröur, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga.frá kl. 17 síödegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sigþurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Túkyiiniiigar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Leigjendasamtökin Hafnarstræti 15, Rvik., sími 23266. Líflínan, Kristileg símaþjónusta. Sími 91-676111 allan sólarhringinn. Stjömuspá Spáin gildir fyrir miðvikudaginn 11. september. Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Ef þú sýnir fólki óþolinmæði og að þér leiðist það særir þú viðkom- andi. Reyndu að vera dálítið dipló. Taktu þér eitthvað skemmti- legt fyrir hendur. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Þú gætir fengið bakþanka varðandi eitthvað ævintýralegt. Eyddu eins miklum tíma og þú getur við uppáhaldsiðju þína. Happatölur eru 3, 14 og 28. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Þú ert hvatvís og fljótur að framkvæma. Þú verður ekki vinsæll ef þú gerir of mikið úr smáatriðum sem skipta ekki máli. Nautið (20. apríl-20. maí): Láttu skoðanir þínar í ljós, sérstaklega varðandi heimilismálin, jafnvel þótt það kosti rifrildi. Ástarsambönd eru stormasöm. Happatölur eru 2,13 og 27. Tvíburarnir (21. maí-21. júní): Til að komast yfir allt sem þú þarft að gera skaltu skipuleggja tíma þinn gaumgæfúega. Ferðalag getur orðið afar ánægjulegt. Krabbinn (22. júní-22. júli): Þú ert mjög hugmyndaríkur, sem kemur sér afar vel í umræðum og ákvarðanatökum. Þú sefur ekki rólega nema að slaka á og ná þér niður áður. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Loforð eða samkomulag stenst ekki og þú gætir átt í einhverjum erfl^leikum fyrri hluta dagsins. Finndu lausn á vandanum og aht gengur eins og í sögu eftir það. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Dagurinn verður mjög þýðingamikih fyrir einhvern nátengdan þér. Sýndu þolinmæði við einhvem sem er mjög eftirvæntingafuh- ur og spenntur. Vogin (23. sept.-23. okt.): Það verða hindranir á vegi þínum í dag, en ekkert stórvægilegt sem þú kemst ekki yflr. Reyndu að komast í burtu til að slaká á spennunni. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Þú hefur tilhneigingu tU sjálfsskoðunar, þannig að hklega líður þér betur út af fyrir þig en í hópi. Það er hætta á ruglingi varð- andi ráðleggingar eða fyrirmæli. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Treystu ekki um of á einhvem þótt hann komi þér á óvart og sé mjög vingjamlegur við þig. Um fram allt haltu sjálfstæði þínu. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Viðbrögð fólks ættu að segja þér að þú ert of viðkvæmur fyrir gagnrýni í augnablikinu sem þú að öhu jöfnu tekur ekki eftir. Reyndu aö slaka á, en spáðu í Qármálin.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.