Dagblaðið Vísir - DV - 10.09.1991, Blaðsíða 29
ÞRIÐJUDAGUR 10. SEPTEMBER 1991.
29
Kvikmyndir
MEL BROOKS
.íöoot woBRiniiB mseí m&ptt m®is®
Sýnd kl.9og11.
Stranglega bönnuð innan 16 ára.
DANSAR VIÐ ÚLFA
★★★★ SVMbl.
★★★★ Ak Tíminn.
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuölnnan14ára.
CYRANO
DEBERGERAC
★★★ SV Mbl.
★★★ PÁ DV
★★★ Sif Þjóðvilj.
Sýnd kl. 5 og 9.
SKÚRKAR (Les ripoux)* v
Sýnd kl. 5 og 7.
LITLIÞJÓFURINN
(La Petite Voleuse)
Sýnd kl. 5.
SlMI 2 21 40
Þriðjudagstilboð:
Miðaverö kr. 300 á allar myndir
nema Beint á ská 2'A og
Hamlet.
Frumsýning:
Frábærlega vel gerð og spenn-
andi kvikmynd, byggð á frægasta
og vinsælasta leikriti
Shakespeares.
Sýnd kl. 5,9og11.
BEINT Á SKÁ 2 'A
Lyktin af óttanum.
Sýnd kl. 5.10,7.10,9.10 og 11.10.
ALICE
Nýjasta og ein albesta kvikmynd
snillingsins Woodys Allen.
Sýndkl. 5,7,9og11.
LÖMBIN ÞAGNA
Sýnd kl.5,7,9 og 11.10.
Bönnuö innan 16 ára.
BITTU MIG,
ELSKAÐU MIG
Sýnd kl.9.05.
Bönnuð innan 16 ára.
ALLT í BESTA LAGI
Sýnd kl. 7.
SKJALDBÖKURNAR
Sýnd kl. 5.
Ath. Ekkert hlé á 7 sýningum tíl
reynslu.
LAUGARÁSBÍÓ
Simi 32075
SÍMI 16500 - LAUGAVEGI 94
*£#&*»%*
Sýndkl.5,7,9og11.
LÍFIÐ ER ÓÞVERRI
Sýnd kl.5,7,9og11.
NEWJACKCITY
SlMI 11384 -SNORRABRAUT 37
frumsýnir toppmyndina
AÐ LEIÐARLOKUM
Julia Roberts Campbeil Sam
Sýnd kl. 5 og 9.15 i C-sal.
5. sýnlngarmánuður.
Þriðjudagstilboð:
Miðaverð kr. 300 á Doors.
Frumsýning
HUDSON HAWK
Aðalhlutverk: Gísli Halldórsson
ogSigriður Hagalin.
Egill Ólafsson, Rúrik Haraldsson,
Baldvln Halldórsson, Margrét Ólals-
dóttir, Magnús Ólafsson, Kristinn
Friðflnnsson og fleiri.
★ ★ ★ DV
★ ★ ★ 'A MBL.
Sýnd kl. 5,7 og 9.
Miðaverð kr. 700.
THEDOORS
Sýndkl. 10.40.
19000
BfÓHÖUJf
SiMi 78900 - ALFABAKKA 8 - BREIÐH0LTI
Ævintýramynd ársins 1991
RAKETTUMAÐURINN
Dying Young
Þriðjudagstilboð:
Miðaverð kr. 300.
Tilboð á poppi og Coca Cola.
Frumsýning á stórmyndinni
ELDHUGAR
BÖRN NÁTTÚRUNNAR
Þriðjudagstilboð:
Miðaverð kr. 300 á allar myndir
nema Hróa hött.
Frumsýning á stórmyndinni
Hvað á að segja? Tæplega 30.000
áhorfendur á Islandi, um það bil
9.000.000.000 kr. í kassann í
Bandaríkjunum.
★★★ Mbl. ★★★ Þjv.
Drífðu þig bara.
Sýnd í A-sal kl. 5 og 9.
Sýnd i D-sal kl. 7 og 11.
Bönnuð börnum innan 10 ára.
GLÆPAKONUNGURINN
Sýnd kl. 5,7,9og 11.
Bönnuð innan 10 ára.
MÖMMUDRENGUR
Sýndkl. 9og11.
Bönnuö börnum innan 16 ára.
SKJALDBÖKURNAR2
Sýnd kl. 5 og 7.
ALEINN HEIMA
Sýndkl.5,7,9og11.
Julia Roberts kom, sá og sigraði í
toppmyndunum PRETTY WOMAN
og SLEEPING WITH THE ENEMY.
Hérerhún kornin i DYING YOUNG
en þessi mynd hefur slegiö vel í
gegn vestanhafs í sumar. Það er
hinn hressi leikstjóri Joel Schum-
acher (THE LOST BOYS,
FLATLINERS) sem leikstýrir þessari
stórkostlegu mynd.
Sýndkl.5,7,9 og 11.05.
RÚSSLANDSDEILDIN
SEimWKKV MiniEi.LK PFHFFEK
„RUN“, þrumumynd sem þú
skaltfaraá.
Sýnd kl. 5,7,9og 11.'
Bönnuö börnum innan 14 ára.
SKJALDBÖKURNAR2
Sýndkl.5.
Hún er komin stórmyndin um
vaska slökkviliðsmenn Chicago-
borgar.
Myndin er prýdd einstöku leikara-
úrvali: Kurt Russell, Wlliiam Bald-
win, Scott Glenn, Jennifer Jason
Leigh, Rebecca DeMornay, Donald
Sutherland og Robert DeNiro.
Sýnd í A-sal kl. 5,7,9og11.
(Kl. 7 i C-sal og kl. 11 i B-sal.)
Bönnuð börnum innan 14 ára.
LEIKARALÖGGAN
Hér er komin spennu-grínarinn
með stórstjömunum Michael J.
Fox og James Woods undir
leikstjórn Johns Badham
(BirdonaWire).
Fox leikur spilltan Holly wood-
leikara sem er að reyna að fá
hlutverk í löggumynd. Enginn er
betri til leiðsagnar en reiðasta
lögganíNew York.
Frábær skemmtun frá upphafi til
enda. ★★★'/, Entm. Magazine.
Sýnd í B-sal kl. 5,7,9 og 11.10.
(Kl. 11.10 ÍC-sal.)
Bönnuö börnum innan 12 ára.
Hann var frægasti innbrotsþjófur
í sögunni og nú varð hann að
sanna það með því að ræna mestu
verðmætum sögunnar.
Aðalhlutverk: Bruce Willis, Danny
Alello, Andie MacDoweli, James
Coburn, Richard E. Grant og Sandra
Bernhard.
Lelkstjóri: Mlchael Lehman.
Sýndkl.5,7,9og11.
Bönnuö börnum innan 14 ára.
ÍEJMBM-
sRUSSIH HOIISE
Stórstjörnumar Sean Connery og
Michelle Pfeiffer koma hér í
hreint frábærri spennumynd.
The Russia House er stórmynd
sem allir verða að sjá.
Erl. blaðadómar: Sean Connery
aldrei betri/J.W.C. Showcase.
Sýndkl. 6.45,9 og 11.15.
ÁFLÓTTA
DANSAÐ VIÐ REGITZE
Sviðsljós
Leikhús
John
Travolta
gengur í það heilaga
Leikarinn John Travolta, sem
þekktur er fyrir leik sinn í myndun-
um „Saturday Night Fever" og „Gre-
ase“, kvæntist leikonunni Kelly
Preston í París síðustu viku. Skötu-
hjúin fóru til Parísar fyrir viku og
án þess að láta nokkurn vita létu þau
pússa sig saman á „Hotel de Crill-
on“ þar í borg.
John, sem er þrjátíu og sjö ára, og
Kelly, sem er tuttugu og átta ára, til-
kynntu fyrir stuttu að þau ættu von
á bami með vorinu.
Þau kynntust fyrst þegar þau voru
að leika saman í kvikmyndinni „The
Experts" 1988. Þegar þau hittust
nokkrum mánuðum seinna blossaði
ástin upp og hafa þau verið saman
síðan.
ÞJOÐLEIKHUSIÐ
BÚKOLLA
Barnaleikriteftir
Svein Einarsson.
Lýsing: Björn B. Guðmundsson.
Tónlist: Jón Ásgeirsson.
Leikmynd og búningar:
Una Collins.
Leikstjórn: Þórunn Sigurðar-
dóttir.
í aðalhlutverkum eru:
Sigurður Sigurjónsson og
Sigrún Waage.
Með önnur hlutverk fara:
Herdis Þorvaldsdóttir, Róbert
Arnfinnsson, Lilja Guðrún Þor-
valdsdóttir, Tinna Gunnlaugs-
dóttir, Guðrún Þ. Stephensen,
Þóra Friðriksdóttir, Baltasar
Kormákuro.fl.
FRUMSÝNING SUNNUDAGINN
15. SEPTEMBER KL.15.
2. og 3. sýning laugardaginn 21.
september kl. 14 og ki. 17.
Sala aðgöngumiða hefst i dag.
Miðasalan er opin frá kl. 13-18
alla daga nema mánudaga.
Tekið á móti pöntunum i sima
frá kl. 10 virka daga.
GREIÐSLUKORTAÞJÓNUSTA.
Sala áskriftarkorta stendur yfir.
Forkaupsrétti áskriftarkorta er
lokið. Eigum ennþá nokkur
frumsýningarkort.
Þjóðleikhúsið, Hverfisgötu, simi
11200. Graena línan: 99-6160.
ao
Pi
Sala aðgangskorta i fullum gangi.
Verð á f rumsýningar kr. 11.500,
uppselt. Á aðrar sýningar kr.
6.400. Til elli- og örorkulifeyris-
þega kr. 5.500. 1
Mlðasala opin frá kl. 14-20 dag-
lega á meöan kortasala stendur
yfir, auk þess tekið á móti miða-
pöntunum í sima frá kl. 10-12 alla
virka daga. Simi 680680.
Nýttl Leikhúslinan, simi 99-1015. \
Greiðslukortaþjónusta.
Munið gjafakortin okkar. Vinsæl
tækifærisgjöf.
SMÁAUGLÝSINGASlMINN
FYRIR LANDSBYGGÐINA:
99-6272
-talandi dæmi um þjónustu!