Dagblaðið Vísir - DV - 10.09.1991, Blaðsíða 30
30
ÞRIÐJUDAGUR 10. SEPTEMBER 1991.
Þriðjudagur 10. september
Sjónvarp kl. 19.20:
Hver á að ráða?
Enn neistar á milli
Tony og Angelu, en
þessi þáttaröö er sú
sjötta sem framleidd
hefur :! veriö um
heimilishald þeirra
skötuhjúa. Börnin
tvö á heimilinu eru
enda vaxin úr grasi
cn þau eru leikin af
Danny Pintauro og
Alyssu Wfilano.
Ðanny, sem margir
muna e.t.v. úr kvik-
myndinni „Cujo“, er
fæddur áriö 1976 og Þáttaröðln er sú sjötta sem fram-
býr með foreldrum leidd hefur verið um heimilishald
sínum rétt utan Los þessa fólks.
Angeles. Uppá-
haldsfagið hans í skóla er stærðfræði en í tómstundum
flnnst honum skemmtilegast aö fara í sund og leika sér í
sjónum á veturna. Alyssa er fædd árið 1972 í New York, en
býr nú í Studio City í Kaliforniu ásamt 5 ára bróður sínum
og foreldrum. Hún hefur leikið nokkur smáhlutverk í kvik-
myndum og árið 1986 var hún kosin besta unga leikkonan
í aukahlutverki fyrir hlutverk sitt sem Samantha. Alyssa
hefur gaman af að dansa og syngja auk þess sem hún ver
frítíma sínu við ljóðaskriftir og píanóleik.
í kvöld verður sýndur 5. þátturinn af 24 i þessari nýju
syrpu.
Clive James tekur upp á ýmsum hlutum á ferð sinni um
helstu borgir heimsins.
Sjónvarp kl. 22.00:
Póstkort
frá Miami
W SJÓNVARPIÐ
17.50 Sú kemur tíö (22). Franskur
teiknimyndaflokkur meö Fróöa
og félögum þar sem alheimurinn
er tekinn til skoöunar. Þýöandi
Guðni Kolbeinsson. Leikraddir
Halldór Björnsson og Þórdis Arn-
Ijótsdóttir.
18.20 Skytturnar snúa aftur (3) (The
Return of Dogtanian). Spánskur
teiknimyndaflokkur. Þýðandi Ól-
afur B. Guönason. Leikraddir
Aöalsteinn Bergdal.
18.50 Táknmálsfréttlr.
18.55 Á mörkunum (27) (Bord-
ertown). Frönsk/kanadísk þátta-
röö. Þýöandi Reynir Haröarson.
19.20 Hver á að ráða? (5) (Who's the
t Boss). Bandarískur gaman-
myndaflokkur. Þýöandi Ýrr Bert-
elsdóttir.
19.50 Hökkl hundur. Bandarísk teikni-
mynd.
20.00 Fréttir og veður.
20.30 Sækjast sér um likir (10) (Birds
of a Feather). Breskur gaman-
myndaflokkur. Aöalhlutverk
Pauline Quirke og Linda Robson.
Þýöandi Ólöf Pétursdóttir.
21.00 Skuggsjá. Kvikmyndaþáttur í
umsjón Agústs Guömundssonar.
21.15 Matlock (15). Bandarískur saka-
málamyndaflokkur. Aöalhlutverk
Andy Griffith. Þýöandi Kristmann-
Eiösson.
22.00 Póstkort frá Miami (Clive Ja-
‘ mes - Postcards). Breskur heim-
ildarmyndaflokkur í léttúm dúr
þar sem sjónvarpsmaðurinn Clive
James viröir fyrir sér mannlíf í
nokkrum stórborgum. Þýöandi
' og þulur Örnólfur Árnason.
23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok.
16.45 Nágrannar.
17.30 Tao Tao. Teiknimynd.
17.55 Táningarnir í Hæðargerði.
Fjörug teiknimynd.
18.20 Barnadraumar. Fræöandi þátt-
ur.
18.30 Eðaltónar. Ljúfur tónlistarþáttur.
19.19 19:19.
20.10 James Dean. James Dean er
án efa einn ástsælasti leikari allra
tíma. i þessum þætti er rætt viö
fjölskyldu hans og samstarfsfólk
og reynt aö varpa Ijósi á persónu
James Dean.
21.00 VISA-sport. Öðruvísi íþrótta-
þáttur.
21.30 Hunter. Spennandi þáttur.
22.20 Leikið tveimur skjöldum (A
Family of Spies). Seinni hluti
nýrrar framhaldsmyndar um bí-
ræfinn njósnara sem svífst einsk-
is. Myndin er byggö á sönnum
atburðum. Aðalhlutverk: Powers
Boothe, Lesley Ann Warren, Lili
Taylor og Andrew Lowery. Leik-
stjóri: Stephen Gyllenhaal. Fram-
leiðendur: Gerald W. Abrams og
Jennifer Alward. 1989.
0.10 Óvænt örlög (Handful of Dust).
Vönduð bresk sjónvarpsmynd um hjón-
. * in Tony og Brendu Last sem virö-
ast hamingjusamlega gift, vel
stæö, ofarlega í mannfélagsstig-
anum og eiga auk þess yndisleg-
an son. í hugsunarleysi býöur
Tony John Beaver, sem er staur-
blankur auönuleysingi af hástétt-
arfólki, á sveitasetur þeirra hjóna.
i kjölfarið fylgir röö atburða sem
eiga eftir aö breyta lífi þeirra allra.
Aðalhlutverk: James Wilby, Krist-
in Scott Thomas, Rupert Graves,
Judi Dench, Anjelica Houston
og Alec Guinness. Leikstjóri:
Charles Sturridge. Framleiöend-
ur: Jeffrey Taylor og Kent Walw-
in. Bönnuö börnum. Lokasýninp.
2.05 Dagskrárlok.
Rás 1
'K J/ FM 92,4/93,5
HÁDEGISÚTVARP kl. 12.00-13.30
12.00 Fréttayfirlit á hádegl.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.48 Auðlindin. Sjávarútvegs- og
viðskiptamál.
12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar.
13.05 í dagsins önn - Húsfreyjur í
sveit. Umsjón: Guörún Gunnars-
dóttir. (Frá Akureyri.) (Einnig út-
varpaö í næturútvarpi kl. 3.00.)
MIÐDEGISÚTVARP KL. 13.30-16.00
13.30 Lögin við vinnuna.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan: Í morgunkulinu
eftir William Heinesen. Þorgeir
Þorgeirsson les eigin þýöingu
(17).
14.30 Miðdegistónlist. - Sónata ópus
25 númer 5 í fís-moll eftir Muzio
Clementi.
15.00 Fréttir.
15.03 Sumarspjall. Ingibjörg Haralds-
dóttir rithöfundur. (Endurtekinn
þáttur frá fimmtudegi.)
SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-18.00
16.00 Fréttlr.
^16.05 Völuskrín. Kristín Helgadóttir les
ævintýri og barnasögur.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Á förnum vegi. í Reykjavík og
nágrenni meö Steinunni Haröar-
dóttur.
16.40 Lög frá ýmsum löndum.
17.00 Fréttir.
17.03 Ég berst á fáki fráum. Þáttur
um hesta og hestamenn. Um-
sjón: Stefán Sturla Sigurjónsson.
(Endurtekinn þáttur frá sunnu-
degi.)
17.30 Siegfried-ldyll eftir Richard
Wagner. Kammersveit leikur;
Glenn Gould stjórnar.
FRÉTTAÚTVARP 18.00-20.00
18.00 Fréttir.
18.03 Hér og nú.
18.18 Að utan. (Einnig útvarpaö eftir
fréttir kl. 22.07.)
18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir.
18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur
frá morgni sem Mörður Árnason
flytur.
19.35 Kviksjá.
KVÖLDÚTVARP KL. 20.00-1.00
20.00 Tónmenntir. Stiklaö á stóru i
sögu og þróun islenskrar píanó-
tónlistar. Fyrsti þáttur af þremur.
Umsjón: Nina Margrét Gríms-
dóttir. (Endurtekinn þáttur frá
laugardegi.)
21.00 Á ferð um rannsóknarstofur.
Urrjsjón: Bergljót Baldursdóttir.
(Endurtekinn þáttur úr þáttaröö-
inni í dagsins önn frá 23. ágúst.)
21.30 Hljóöveríð. Raftónlist. Úr nýút-
komnu safni raftónlistar frá kana-
díska útvarpinu. - Víst er leið aö
syngja þaö eftir Alcides Lanza. -
Niður eftir Serge Arcuri.
22.00 Fréttir.
22.07 Að utan. (Endurtekinn þátturfrá
kl. 18.18.)
22.15 Veðurfregnír.
22.20 Orð kvöldsins. Dagskrá morg-
undagsins.
22.30 Leikritvikunnar: Framhaldsleik-
ritiö Ólafur og Ingunn eftir Sigrid
Undset. Sjötti þáttur. Útvarpsleik-
gerö: Per Bronken. Þýöandi:
Böövar Guömundsson. Leik-
stjóri: Brynja Benediktsdóttir.
Leikendur: Stefán Sturla Sigur-
jónsson, Þórey Sigþórsdóttir,
Guðrún Ásmundsdóttir, Harpa
Arnardóttir, Sigurður Skúlason,
Kristján Franklín Magnús, Edda
Þórarinsdóttir, Bessi Bjarnason
og Þorgrímur Einarsson. (Endur-
tekiö frá fimmtudegi.)
23.20 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli
Árnason. (Einnig útvarpaö á
laugardagskvöldi kl. 19.30.)
24.00 Fréttir.
0.10 Tónmál. (Endurtekinn þáttur úr
Árdegisútvarpi.)
1.00 Veðurfregnlr.
1.10 Næturútvarp á báðum rásum
til morguns.
12.00 Fréttayfírlit og veöur.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 9 - fjögur. Úrvals dægurtónlist,
í vinnu, heima og á ferö. Umsjón:
Margrét Blöndal, Magnús R. Ein-
arsson og Eva Ásrún Albertsdótt-
ir.
16.00 Fréttir.
16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og
fréttir. Starfsmenn dægurmálaút-
varpsins, Anna Kristíne Magnús-
dóttir, Bergljót Baldursdóttir,
Katrín Baldursdóttir, Þorsteinn J.
Vilhjálmsson, og fréttaritarar
heima og erlendis rekja stór og
smá mál dagsins. - Veiöihorniö.
Þröstur Elliðason segir veiöifréttir.
17.00 Fréttir. Dagskrá heldur áfram.
Furöusögur Oddnýjar Sen úr
daglega lifinu.
18.00 Fréttir.
18.03 Þjóðarsálin - Þjóöfundur i
beinni útsendingu. Þjóöin hlustar
á sjálfa sig. Sigurður G. Tómas-
son og Stefán Jón Hafstein sitja
viö símann sem er 91 -68 60 90.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Á tónleikum. Lifandi rokk.
(Einnig útvarpaö laugardags-
kvöld kl. 19.32.)
20.30 Gullskífan: Unplugged - the
official bootleg meö Paul
McCartney frá 1991. Kvöldtónar.
22.07 Landið og miðin. Siguröur Pét-
ur Harðarson spjallar viö hlust-
endur til sjávar og sveita. (Úrvali
útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.)
0.10 I háttinn.
1.00 Næturútvarp á báðum rásum
til morguns.
NÆTURÚTVARPIÐ
1.00 Meö grátt i vöngum. Endurtek-
inn þáttur Gests Einars Jónas-
sonar frá laugardegi.
2.00 Fréttir. Meö grátt í vöngum.
Þáttur Gests Einars heldur áfram.
3.00 í dagsins önn - Húsfreyjur í
sveit. Umsjón: Guðrún Gunnars-
dóttir. (Frá Akureyri.) (Endurtek-
inn þáttur frá deginum áöur á rás
1.)
3.30 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi
þriöjudagsins.
4.00 Næturlög.
4.30 Veðurfregnir. Næturlögin halda
áfram.
5.00 Fréttir af veðri, færð og flug-
samgöngum.
5.05 Landiö og miðin. Siguröur Pét-
ur Haróarsorl spjallar viö hlust-
endur til sjávdr og sveita. (Endur-
tekið úrval frá kvöldinu áður.)
6.00 Fréttir af ve|ðri, færð og flug-
samgöngum.
6.01 MorguntónaK Ljúf lög í morg-
unsárið.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2
8.10-8.30 og 18.35-1900. Útvarp
Norðurland.
12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu
Bylgjunnar og Stöövar 2.
12.15 Kristófer Helgason.
14.00 íþróttafréttir.
14.05 Snorri Sturluson.
15.00 Fréttir.
15.05 Snorri Sturluson. Tónlist og aft-
ur tónlist krydduö léttu spjalli.
16.00 Veðurfréttir.
16.05 Snorri Sturluson.
17.00 Reykjavik siðdegis. Hallgrim-
ur Thorsteinsson og Sigurður
Valgeirsson.
17.17 Vandaður fréttaþáttur frá
fréttastofu Bylgjunnar og
Stöðvar 2.
17.30 Reykjavík síödegis.
19.30 Fréttir frá fréttastofu Stöðvar 2
og Bylgjunnar.
20.00 Olöf Marín.
24.00 Björn Þórir Sigurðsson.
4.00 Næturvaktin.
13.00 Sigurður Ragnarsson stendur
uppréttur og dillar öllum skönk-
um.
15.00 Húslestur Sigurðar.
16.00 Klemens Arnarson lætur vel að
öllum, konum og körlum.
18.00 Gamansögur hlustenda.
19.00 Björgúlfur Hafstað er frískur og
fjörugur að vanda.
20.00 Arnar Bjarnason og kvöldtónlist-
in þín.
24.00 Næturpopp. Blönduö tónlist að
hætti hússins.
FM#957
12.00 Hádegisfréttir.Sími fréttastofu er
670-870.
12.10 ívar Guðmundsson mætir til
leiks.
12.30 Fyrsta staöreynd dagsins.
Fylgstu meö fræga fólkinu.
13.3000 Staðreynd úr heimi stórstjarn-
anna
14.00 Fréttir frá fréttastofu FM.
14.05 Tónlistin heldur áfram. Nýju lög-
in kynnt í bland viö þessi gömlu
góöu.
14.30 Þriöja og siðasta staðreynd dags-
ins.
14.40 ívar á lokasprettinum. Síminn
fyrir óskalög er 670-957.
15.00 Iþróttafréttir.
15.05 Anna Björk Birgisdóttir á síödeg-
isvakt.
15.30 Óskalagalínan opin öllum. Sím-
inn er 670-57.
16.00 Fréttir frá fréttastofu
16.30 Topplög áratuganna. Sagan á
bak viö smellinn.
17.00 Fréttayfirlit. Fréttalínan er
670-870.
17.30 Þægileg siðdegistónlist.
18.00 Kvöldfréttir.
18.10 Gullsafnið. Topplög tuttugu ára.
Besta tónlist áranna 1955-1975
hljómar á FM. Nú er rúntaö um
minningabraut.
19.00 Jóhann Jóhannsson i bíóhug-
leiöingum. Nú er bíókvöld og
þess vegna er Jói búinn að kynna
sér þaö sem kvikmyndahús borg-
arinnar hafa upp á aö bjóða.
Fylgstu meö.
21.15 Pepsí-kippan. Ný lög leikin og
kynnt.
22.00 Halldór Backman á seinni kvöld-
vakt. Róleg og góö tónlist fyrir
svefninn er þaö sem gildir.
1.00 Darri Óiason fylgir leigubílstjór-
um og öörum vinnandi hlustend-
um í gegnum nóttina.
n$m
AÐALSTOÐIN
12.00 Fréttir.
12.10 í hádeginu. Létt lög að hætti
hússins. Óskalagasíminn ér
626060.
13.00 Á sumarnótum. Ásgeir Tómas-
son léttir hlustendum lund í dags-
ins önn. Ásgeir og Erla veröa á
ferð og flugi i allt sumar.
16.00 Á heimleiö. Erla Friögeirsdóttir
leikur létt lóg, fylgist meö umferö,
færö, veðri og spjallar viö hlust-
endur.
18.00 Á heimaiöum. Íslensk óskalög
hlustenda. Síminn er 626060.
19.00 Hitað upp. Bandarísk sveitatónl-
ist leikin til upphitunar fyrir sveita-
sæluna.
20.00 í sveitinni. Erla Friðgeirsdóttir
leikur ósvikna sveitatónlist.
22.00 Spurt og spjallað. Ragnar Hall-
dórsson tekur á móti gestum í
hljóðstofu.
24.00 Næturtónar Aðalstöövarinnar.
Umsjón Randver Jensson.
ALrA
FM-102,9
13.00 Kristin Hálfdánardóttir.
16.00 Ólafur Jón Ásgeirsson.
22.00 Þráinn E. Skúlason.
24.00 Dagskrárlok.
11.30 Barnaby Jones.
12.30 Another World.
13.20 Santa Barbara.
13.45 Wile of the Week.
14.15 The Brady Bunch.
14.45 The DJ Kat Show. Barnaefni.
16.00 Diff’rent Strokes.
16.30 Bewitched.
17.00 Family Ties. Gamanmynda-
flokkur.
17.30 Sale of the Century. Getrauna-
þáttur.
18.00 Love at First Sight. Getrauna-
leikir.
18.30 Doctor, doctor.
19.00 Born to be Sold.
21.00 Love at First Sight.
21.30 Werewolf.
22.00 Police Story.
23.000Monsters.
23.30 Rowan and Martin’s Laugh-in.
24.00 Pages from Skytext.
SCREENSPORT
12.00 Powersports International.
13.00 Volvo PGA Golf.
14.00 Hnefaleikar.
15.00 Körfubolti .
16.00 Balk.
16.45 Tele-Schuss ’92.lþróttafréttir.
17.00 Pro Superblke.
17.30 Revs.
18.00 Tennis.
19.00 Rall I Flnnlandi.
20.00 Hnefaleikar, beln útsending.
Matchroom Pro Box.
21.00 Frjálsar iþróttir.
22.30 ishokký.
Clive James er kominn til
Miami. Hann heilsar upp á
Don Johnson, aöalleikarann
í Miami Vice, sem m.a. segir
honum að Ferrari sé bíllinn
sem keyra eigi til að vera
„in“ í bænum. Clive fylgir
að sjálfsögðu þeim ráðlegg-
ingum og fær lánaðan jakk-
ann hans Dons til að falla í
kramið.
Síðan bregður hann sér
m.a. á ströndina, fer á sjó-
skíði, reynir fyrir sér við
sjóstangaveiði, heilsar upp á
lögregluna og rabbar við
söngkonuna Gloríu Estefan.
Rás 2 kl. 9.00-12.00:
Besta veiðisaga
sumarsins
Stefán Jón Hafstein er einn þeirra
sem sjá um að velja bestu veiði-
söguna.
Besta veiðisaga
sumarsins verður
valin á rás 2 i dag og
á morgun á milli kl.
9 og 12. Hlustendur
sem krækt hafa í
þann stóra (og misst-
’ann, nú eða landað)
geta hringt í síma
rásar 2 91-69-30 og
sagt veiðimanrú rás-
arinnar, Þresti Ell-
iðasyni, söguna.
í Veiðihorainu á
föstudaginn verður
besta sagan síðan
flutt en hana velja
auk Þrastar flugu-
veiðimennirnir góð-
kunnu Stefán Jón
Hafetein og Sigurður
G. Tómasson.
Verðlaunin eru
ekki af lakari endanum því höfundur bestu sögunnar (sem
þarf að sjálfsögöu að vera sannleikanum sannkvæm) hlýtur
aö launum vandaða flugustöng og hjól.
Stöð 2 kl. 20.10:
James Dean
James Dean lét lífiö í bíl-
slysi síðla dags þann 30.
september árið 1955. Dauði
hans vakti á sínum tíma
ekkert sérstaklega mikla at-
hygli. Innan fárra vikna,
þegar sýningar á kvikmynd-
inni Rebel Without a Cause
höfðu staðið yfir, var hann
orðinn átrúnaðargoö ungl-
inga.
James Dean var fæddur
árið 1931 í Indiana enfluttist
til Los Angeles barn að
aldri. Hann var niu ára
gamall þegar móðir hans
lést og var James þá sendur
til frænku sinnar og frænda
í Indiana. Liðlega tíu árum
síðar sneri hann aftur til
Kaliforniu og hugði á nám í
leiklist. Þetta var árið 1949.
Sex árum síðar var hann
látinn.
í þessum þætti verður
skyggnst á bak viö tjöldin,
rætt við flölskyldu hans og
Sýndir verða filmubútar
sem ekki hafa sést opinber-
lega áður.
nánustu samstarfsmenn,
auk þess sem sýndir verða
filmubútar sem ekki hafa
sést opinberlega áður.