Dagblaðið Vísir - DV - 11.09.1991, Side 10

Dagblaðið Vísir - DV - 11.09.1991, Side 10
10 MIÐVIKUDAGUR 11. SEPTEMBER 1991. Utlönd ViðurkennahóHífi Lögregluþjónn í Flórída og sjúklega vergjöm eiginkona hans, sem sögð- ust hafa rekið vændishring í svefnherbergi sínu til að lækna kynlífsflkn konunnar, munu játa sekt sína, að sögn lögfræðings hjónanna. Kathy Willets, 33 ára, mun hflóta skilorösbundinn dóm og hún verður að leita sér hjálpar vegna fíknar sinnar. Kathy er sögð hafa auglýst eftir karlmönnum 1 dagblaði og tók hún níu þúsund krónur fyrir klukkutímann. Simtöl við viðskiptavinina voru hljóðrituö án vitneskju þeirra. Eiginmaðurinn; JeiTrey Willets, 41 árs, sem sagðist oft hafa falið sig inni í skáp til að fylgjast með ástaleikjum konu sinnar og viðskiptavinanna verður dæmdur í að minnsta kosti þriggja mánaða fangelsi fyrir að hagn- ast á vinnu konu sinnar. Lögregluþjónninn fyrrverandi veröur einnig ófær um aö gegna starfi sínu í framtíðinni þar sem harm verður kominn með sakaskrá. Fátækt kveikja of beldisins Slökkvíliösmenn í Newcastle berjast við eld sem kveiktur var í óeirðum ungmenna í borginni. Símamynd Reuter Ungmenni vopnuð eldsprengjum böröust viö lögreglu á Englandi í gær þegar götuóeirðir blossuðu upp á nýjan leik. Sérfræöingar kenna atvinnu- leysi, tortryggni gagnvart lögreglunni og hitum um ástandið. Unglingar í bæjarblokkum i North Shields í norðausturhluta Englands kveiktu í byggingum, létu greipar sópa um verslanir, skutu neyöarblysum á þyrlur lögreglunnar og köstuðu steinum í lögregluþjóna og slökkviliðs- menn. „Þetta er eins og orrustan um Alamó. Þaö er stööug skothríð af flugeld- um og öðrum sendingum," sagði einn sjónarvottur. Annar sagöi að átta ára börn tækju þátt í ólátunum. Nokkrar manneskjur, þa? á meðal blaðamaður, særðust lítillega og að minnsta kosti fjórir unglingar voru handteknir. Lögreglan sagði að skemmdimar á bæjarblokkunum væru metnar á hundruð milljóna króna. Uppþotin í gær blossuðu upp einni viku eftir svipað ofbeldi i Birming- ham, Cardiff og Oxford. íbúar bæjarblokkanna sögðu aö kveikjan að ofbeldinu hefði verið dauði tveggja ungmenna sem létu lifið þegar lögreglan veitti stolnum bíl, sem þeir voru í, eftirfór. Lik eins fórnarlambsins í blóðugum átökum i Soweto í Suður-Afríku undanfarna daga. Simamynd Reuter Ofbeldið í Suður-Afríku: Sex manns drepnir til viðbótar í gær Óeinkennisklæddir lögregluþjónar ferðuðust með lestum til Soweto og hermenn fóru um byggðir blökku- manna í Suöur-Afríku til aö hafa hemil á bardögum sem kostuðu sex manns lífið í gær. Alls hafa þá 78 manns látið lífið í bardögum milli stuðningsmanna Afríska þjóðarráðs- ins og Inkathahreyfingar zúlúmanna frá því á sunnudag. Þrjár konur létu lífið þegar ókunn- ir byssumenn skutu á farþega fyrir utan Dube-lestarstöðina í Soweto. Þá voru þrír drepnir í blökkumanna- bæjum austan Jóhannesarborgar, að sögn lögreglunnar. Lögreglan skýröi frá því að óvenju- margir hefðu haft samband þegar lýst var eftir upplýsingum um blóð- baðið undanfarna þrjá daga. Frans Malherbe, talsmaður lög- reglunnar, sagöi að þetta væri í fyrsta skipti sem lögreglan þyrfti ekki að grátbæna fólk um upplýs- ingar um ofbeldið sem margir telja helstu ógnunina viö samningaviö- ræður svartra og hvítra um pólitísk- ar úrbætur. Lögreglan hefur einnig sent aukinn liðsstyrk til blökkumannabæjarins Alexandra til að reyna að koma í veg fyrir að átökin breiðist þangað. Átta- tíu manns létu lífið í Alexandra í mars í grimmilegum innbyrðis átök- um blökkumanna. Frans Malherbe sagði að fleiri vopnaðar sveitir hefðu veriö sendar þangað eftir að vopnaður maður skaut til bana einn blökkumann og særði fjóra aðra í gærkvöldi nærri hóteli þar sem farandverkamenn af zúlúættbálkinum dvelja. Reutcr Nauðungaruppboð á eftirtöldum fasteignum fer fram í dómsal embættisins, Skógarhlíð 6, 3. hæð, á neðangreindum tíma: Bauganes 39, 024)1, þingl. eig. Raggý Guðjónsdóttir, föstud. 13. sept. ’91 kl. 10.15. Uppboðsbeiðendur eru Veðdeild Landsbanka Islands og Sigríður Thorlacius hdl. Gnoðarvogur 1, þingl. eig. Tennis- og badmintonfélag Reykjavíkur, föstud. 13. sept. ’91 kl. 13.30. Uppboðsbeiðandi er íslandsbanki hf. Holtasel 28, þingl. eig. Ólafúr Sig- mundsson, föstud. 13. sept. ’91 kl. 13.30. Uppboðsbeiðendur eru Ari ísberg hdl., Tryggingastofiiun ríkisins og Veð- deild Landsbanka Islands. Hringbraut 108, hluti, þingl. eig. Elín Guðmundsdóttir, föstud. 13. sept. ’91 kl. 11.15. Uppboðsbeiðandi er Asgeir Þór Ámason hdl. Kringlan 10, hluti nr. 242, tal. eig. Kosta-Boda sf., föstud. 13. sept. ’91 kl. 10.45. Uppboðsbeiðendur em Skarp- héðinn Þórisson hrl. og Fjárheimtan h£ __ Laugavegur 33, þmgl. eig. Victor hf., föstud. 13. sept. ’91 kl. 10.00. Uppboðs- beiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Laxakvísl 4, 1. hæð t.v., þingl. eig. Sveinn Erlendsson, föstud. 13. sept. ’91 ld. 10.00. Uppboðsbeiðandi er Tiygg- ingastofiiun ríkisins. Leiísgata 4, hluti, þingl. eig. Sigfús Jónsson, föstud. 13. sept. ’91 kl. 10.30. Uppboðsbeiðandi er Gjaidheimtan í Reykjavík. Neðstaleiti 4, hluti, þingl. eig. Elsa Smith, föstud. 13. sept. ’91 kl. 14.15. Uppboðsbeiðar.di er Róbert Ami Hreiðarsson hdl. Njálsgata 40B, þingl. eig. Sigríður KrLstjánsdóttir, föstud. 13. sept. ’91 kl. 11.00. Uppboðsbeiðandi er Gjald- heimtan í Reykjavík. Rangársel 4, hluti, þingl. eig. Innkaup og sala, föstud. 13. sept. ’91 kl. 14.30. Uppboðsbeiðendur em Gjaldheimtan í Reykjavík og íslandsbanki hf. Reykjavíkurflugvöllur, skýli nr. 5, þingl. eig. Vesturflug hf., föstud. 13. sept. ’91 kl. 13.30. Uppboðsbeiðandi er tollstjóiinn í Reykjavík. Seljavegur 19, hluti, þingl. eig. Guðný María Gunnarsdóttir, föstud. 13. sept. ’91 kl. 14.00. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Skólavörðustígur 23, hluti, þingl. eig. Borgarfefl M, föstud. 13. sept. ’91 kl. 14.30. Uppboðsbeiðandi er Gjald- heimtan í Reykjavík. Skútuvogur 12, hluti, tal. eig. Inn- kaupasamband bóksala hf., föstud. 13. sept. ’91 kl. 14.45. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavik. Sogavegur 3, hluti, þingl. eig. Kolbrún Svavarsdóttir, föstud. 13. sept. ’91 kl. 15.00. Uppboðsbeiðandi er Gjald- heimtan í Reykjavík. Sólheimar 23, íb. 01-03, þingl. eig. Magnea Ósk Kristvinsdóttir, föstud. 13. sept. ’91 kl. 15.00. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Strýtusel 13, þingl. eig. Gunnar A. Þorláksson, föstud. 13. sept. ’91 kl. 11.45. Uppboðsbeiðandi er íslands- banki. ________________________ BORGARFÓGETAEMBÆTTB) í REYKJAVÍK Nauðungaruppboð annað og síðara á eftirtöldum fasteignum fer fram í dómsal embættisins, Skógarhlíð 6, 3. hæð, á neðangreindum tíma: Ásvallagata 64, þingl. eig. Elín Guð- jónsdóttir, föstud. 13. sept. ’91 kl. 11.00. Uppboðsbeiðandi er Veðdeild Lands- banka íslands. Blikahólar 2, hluti, þingl. eig. Anna Rafiisdóttir og Gylfi Ingólfsson, föstud. 13. sept. ’91 kl. 13.45. Uppboðs- beiðandi er Ingólfúr Friðjónsson hdl. Bragagata 33A, hluti, þingl. eig. Sig- urgeir Eyvindsson, föstud. 13. sept. ’91 kl. 14.45. Uppboðsbeiðendur em Gjaldheimtan í Reykjavík, Fjárheimt- an hf. og Ásgeir Thoroddsen hrl. Eiríksgata 2, hluti, þingl. eig. Jóhanna Kjartansdóttir, föstud. 13. sept. ’91 kl. 14.00. Uppboðsbeiðandi er Gjald- heimtan í Reykjavík. Fannafold 131, 01-01, tal. eig. Sævar Sveinsson og Kristín Óskarsdóttir, föstud. 13. sept. ’91 kl. 14.15. Uppboðs- beiðendur em Veðdeild Landsbanka íslands, Eggert B. Ólaísson hdl., ís- landsbanki hf. og Ásgeir Thoroddsen hrl. Fljótasel 12, þingl. eig. Gunnar Gunn- arsson, föstud. 13. sept. ’91 kl. 10.15. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Frostafold 14, 02-02, tal. eig. Edda Kolbrún Klemensdóttir, föstud. 13. sept. ’91 kl. 14.30. Uppboðsbeiðendur em Veðdeild Landsbanka íslands, Lögmenn Hamraborg 12 og Jón Egils- son hdl. Granaskjól 44, þingl. eig. Ágúst Þór Jónsson, föstud. 13. sept. ’91 kl. 10.30. Uppboðsbeiðendur em Gjaldheimtan í Reykjavík og tollstjórinn í Reykja- vík. Hólaberg 18, hluti, þingl. eig. Reynir B. Skaftason, föstud. 13. sept. ’91 kl. 11.00. Uppboðsbeiðendur em Islands- banki hf., Reynir Karlsson hdl., Veð- deild Landsbanka íslands og Guðjón Ármann Jónsson hdl. Hverafold 122, þingl. eig. Valgeir Daðason, föstud. 13. sept. ’91 kl. 14.45. Uppboðsbeiðendur em Ásgeir Þór Ámason hdl. og Veðdeild Landsbanka Islands. Kögursel 7, þingl. eig. Ólafúr Krist- jánsson, föstud. 13. sept. ’91 kl. 11.15. Uppboðsbeiðandi er Veðdeild Lands- banka íslands. Leimbakki 6, 1. bæð t.v., þingl. eig. Ingibjörg Kristjánsdóttir, föstud. 13. sept. ’91 kl. 10.30. Uppboðsbeiðandi er Eggert B. Ólafsson hdl. Lyngháls 3, efsta hæð austurhelm., þingl. eig. Dagsel hf., föstud. 13. sept. ’91 kl. 15.00. Uppboðsbeiðandi er Egg- ert B. Ólaisson hdl. Lyngháls 3, götuhæð, austurendi, þingl. eig. Dagsel hf., föstud. 13. sept. ’91 kl. 15.00. Uppboðsbeiðandi er Egg- ert B. Ólafsson hdl. Tungubakki 26, hluti, tal. eig. Ágústa K. Jónsdóttir, föstud. 13. sept. ’91 kl. 13.45. Uppboðsbeiðendur em Klemens Eggertsson hdl. og Gjaldheimtan í Reykjavík. BQRGARFÓGETAEMBÆTnD í REYKJAVÍK Nauðungaruppboð þriðja og síðasta á eftirtöldum fasteignum: Hamraberg 32, þingl. eig. Ólafúr Björgvinsson, fer fram á eigninni sjálfri föstud. 13. sept. ’91 kl. 15.30. Uppboðsbeiðendur em Fjárheimtan hf., Guðmundur Pétursson hdl. og Kjartan Ragnars hrl. Neðstaberg 14, þingl. eig. Gunnar H. Magnússon, fer fram á eigninni sjálfri föstud. 13. sept. ’91 kl. 16.30. Uppboðs- beiðendur eru Gjaldheimtan í Reykja- vík og Tryggingastofhun ríkisins. Smiðshöfði 23, 1. hæð, Höfðabakka- megin, þingl. eig. Sveinn Jónsson, fer fram á eigninni sjálfri föstud. 13. sept. ’91 kl. 16.00. Uppboðsbeiðendur em Islandsbanki hf., Landsbanki íslands og Gjaldheimtan í Reykjavík. BORGARFÓGETAEMBÆTm) IREYKJAVÍK

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.