Dagblaðið Vísir - DV - 11.09.1991, Síða 13

Dagblaðið Vísir - DV - 11.09.1991, Síða 13
MIÐVIKUDAGUR 11. SEPTEMBER 1991 13 KVARTMILLJÓN DV ætlar að gefa Valdísi og Gunn- geiri 250.000 kr. í brúðargjöf til að byggja upp framtíðarheimili sitt með hlutum sem þau finna í gegnum smáauglýsingar DV. -Uv Jíy.v M Húsgögn Nú eru Valdís og Gunngeir byrjuð að kaupa. Það fyrsta sem varð fyrir valinu voru fjórir króm- og leður- stólar sem voru auglýstir í smáaug- lýsingum DV síðastliðinn laugar- dag. Stólarnir eru 4-5 ára gamlir, mjög lítið notaðir og líta vel út. Þeir kostuðu aðeins 2.500 kr. stk. eða samtals 10.000 kr. Svipaðir stólar kosta á verðbilinu 7.000—9.000 kr. í dag. Það má því segja að þau hafi byrjað varlega og vel, en leitin heldur áfram. 9 ■ Oskast keypt Þau vilja eignast: hornsófa og stóla, sófaborð, sjónvarp, myndbandstæki, eldhúsborð og eldhússtóla, ör- bylgjuofn, ryksugu, ísskáp, eldavél, þvottavél, þurrkara o.fl. Ef þú átt eitthvað af hlutunum á óskalistanum hér að ofan, hringdu þá endilega í síma 27022 og aug- lýstu hlutinn til sölu. Nu er tími til að selja! Smáauglvsingar Þvcrho.iti 11 iot Rvík Sími 91-27022 Fax 91-27079 Grœni síminn 99-6272 250.000 - 10.000 240.000* * Þetta er upphæðin sem þau eiga eftir. Hvað kaupa þau næst? ESS EMM /DV auglýsingar

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.