Dagblaðið Vísir - DV - 11.09.1991, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 11.09.1991, Blaðsíða 19
MIÐVIKUDAGUR 11. SEPTEMBER 1991. 19 ■ Til sölu Til sölu vegna flutninga: Viðarskrif- borð, stólar, svefnsófi, kommóða og spegill með ljósi. Frystikista, 400 1, uppþvottavél, þvbttavél og þurrkari, selst allt mjög ódýrt. Einnig er til sölu eldhúsboró, viðar, kringlótt, og sex stólar, skápasamstæða, garðhúsgögn, s/h ferðasjónvarp, gigtarlampi og íleiri lampar og kastarar. Hringið í síma 91-25762 eða komið að Einimel 1, Rvík, í dag, miðvikudag, og fimmtu- dag á milli kl. 18 og 21. Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 18 22. ATH. Smáauglýsing í helgarblað DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. Síminn er 27022. Handavinnukennarar, verslanir. Við framleiðum kembu (hollowfibre), til- valin til fyliingar í sængur, kodda, púða o.fl. Magni, Búðardal, sími 93-41295, fax 93-41419. Sendum í póstkröfu. Geymið auglýsinguna. Eldhúsinnréttingar, baðinnréttingar og fataskápar eftir þínum óskum. Opið frá 9 18 og 9 16 á laugardögum. SS- innréttingar, Súðarvogi 32, s. 689474. Gólfdúkar i úrvali. Útsala næstu daga, alit að 50% afsláttur. Harðviðarval, Krókhálsi 4, sími 91-671010. Hjónarúm, lengd 2,10, þriggja ára gam- alt, ásamt snyrtiborði, einnig þrjár veggsamstæður úr valhnotu og nýleg- ur svefnsófi. Uppl. í síma 91-36026. Hárgreiðslufólk. Til sölu hárgreiðslustofa, vel staðsett. Góðir möguleikar fyrir duglegt fólk. Uppl. í síma 91-616721. Kæliklefi til sölu ásamt kælikerfi, stærð 2:2 /i. I flútningum er klefinn tekinn í sundur í einingar. Verð kr. 250.000. Uppl. í síma 985-21024 og 91-78055. Loksins. Höfum opnað að Mjóstræti 2B, prentum persónul. myndir á boli og húfur. Komið á staðinn eða sendið myndir. Tilb. strax. Prima, s. 623535. Nýtt Wilson 3200 golfsett til sölu með poka og vagni, 8 járn og 3 metaldri- verm, verð 40 þús. Uppl. í síma 91-35116. Timbur, 1x6, 210 metrar, 2x4, 64 metr- ar, hvítt klósett í vegg, 24 volta Alt- ernator, 100 amper. Upph í síma 91-17016. ítölsk expresso kaffivél fyrir veitinga- hús, Macintosh plus tölva, Seikosha prentari og tveir NEC gervihnattadi- skar til sölu. Uppl. í síma 91-24630. Útsala á gasgrillum, niðurfellanl. borð, grillteinn og mótor. Gríptu tækifærið, aðeins kr. 14.900. Takmarkaðar birgð- ir. Trimmbúðin, Faxafeni 10, s. 812265. 23 árgangar af mánaðarritinu Heima er best, nokkrir í bandi/seljast ódýrt. Uppl. í síma 92-11429 eftir kl. 17. 7 Flott form bekkir og þrekhjól til sölu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-984.________________________ Duncan leirbrennsluofn til sölu, 75 100 1, keilustýrður. Uppl. í síma 91-685411 á skrifstofutíma. Rúmlega 2ja ára gamalt Philips hljóm- flutningstæki til sölu. Uppl. í síma 91-611397 eftir kl. 16.30. Sófaborð 150X57, kvistalaus ljós fura, stök hilla úr mahóní, 4 hansa hillur. Uppl. í síma 78950 milli kl. 18 og 19. 20 feta frystigámur til sölu. Uppl. í síma 96-51197 á kvöldin. Vefnaðarvörulager til sölu, þunn efni. Upplýsingar í síma 91-621821. M Oskast keypt Bráðvantar isskáp, 120 cm eða lægri. Á sama stað er til sölu Lacer XT tölva ásamt Epson LX 86 prentara, tölvu- borði, forritum og bókum, allt á kr. 50 þúsund. Uppl. í síma 91-617545. Málmar, málmar. Kaupum alla góð- málma gegn staðgreiðslu. Hringrás hf., endurvinnsla, Klettagörðum 9, sími 91-814757. Óska eftir aö kaupa flygil eða sambæri- legt hljóðfæri, ástand og útlit aukaat- riði. Uppl. í síma 91-653309 á kvöldin. Óska eftir notaðri Haga eldhúsinnrétt- ingu. Uppl. í síma 652197, Veiga eða Unnur. Borö og stólar óskast i mötuneyti. Uppl. í síma 92-16923. Farsimi óskast keyptur. Upplýsingar í síma 98-22277 á daginn. Óska eftir ísskáp og þvottavél. Uppl. í síma 91-11179 eftir kl. 17. Óska eftir litlum kæliskáp. Uppl. í síma 98-31201 eftir kl. 19. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 ■ Verslun Allt til leðurvinnu. Úrval af fata-, fönd- ur- og rúskinni. Leðurlitir, áhöld, o.fl. Vörurunar frá Jóni Brynjólfssyni. Völusteinn, Faxafeni 14, s. 679505. ■ Heimilistæki ísskápar á kynningartilboöi. Bjóðum hina vinsælu Atlas ísskápa á sérstöku kynningarverði, verð frá kr. 20.900. Opið frá kl. 9-17 mánud. föstud. Rönning, Sundab. 15, s. 685868. Tæplega þriggja ára Zanussi kæliskáp- ur með 100 1 frysti til sölu vegna flutn- inga, hæð 1,74. Verð 50 þús. Uppl. í síma 642976 og 617376. ■ Hljóðfæri Harmónikukennsla. Tek að mér að kenna byrjendum og þeim sem eru lengra komnir í harmóníkuleik í einkatímum. Tilvalið tækifæri fyrir fólk á öllum aldri að bæta við kunn- áttu sína. S. 91-39220 milli kl. 18 og 20. Fender. Vorum að fá stóra sendingu beint frá USA, ótrúlegt verð, einnig nótur í úrvali. Full búð af nýjum vör- um. Hljóðfærahús Rvíkur, s. 600935. Nýi gitarskólinn. Innritun á haustnám- skeið stendur yfir. Rokk, blús, heavy metal, jass, dægur- og þjóðlagagítar- leikur. Innritun og uppl. í s. 91-73452. Reyndan gítarleikara vantar til sam- starfs í rokk- og soulband. Hafið sam- band við auglþj. DV í síma 91-27022. H-985. Yamaha rafmagnsorgel til sölu, ca 10 ára, í mjög góðu ásigkomulagi. Verð kr. 35.000. Upplýsingar í síma 91-36309 eftir kl. 18. Baldwin pianó til sölu. Uppl. í síma 91-616118 e. kl. 15. Góður stofuflygill til sölu. Uppiýsingar í síma 92-27317 eða 92-27943. Vel með farinn Selmer saxófónn tii sölu. Uppl. í símá 91-681836. Justin. ■ Hljómtæki Er með til sölu nýleg Philips hljómflutn- ingstæki með fjarstýringu, verð kr. 45 þús. Uppl. í síma 91-41449 eftir kl. 18. ■ Teppaþjónusta Teppa- og húsgagnahreinsun Rvík. Hreinsum teppi og húsgögn. vönduð vinna, yfir 20 ára reynsla og þjónusta. S. 91-18998 eða 625414. Jón Kjartans. Tökum að okkur stærri og smærri verk í teppahreinsun, þurr- og djúphreins- un. Einar Ingi, Vesturbergi 39. sími 72774. ■ Húsgögn Úrval nýrra og notaðra húsgagna, barnakojur og barnarúm, einstaklings og hjónarúm í ýmsum breiddum, sófa- sett, borðstofusett, borð, bekkir, stólar o.m.fl. Kaupum vel með farin notuð húsgögn gegn staðgr. eða tökum í umboðssölu. Sími. 91-679860. Gamla krónan h/f. Bolholti 6. Húsgögn frá ca 1850-1950 óskast keypt, t.d. borðstofusett, sófasett, skatthol, skenkar, rúm, kommóður o.fl. Kaup- um einnig húsbúnað, listmuni og safn- aramuni frá ofangreindum árum. Ant- ikverslunin, Austurstræti 8, s. 628210. Einstakt tækifæri. Til sölu ný skrifstofuhúsgögn á heildsöluverði, skrifborð, stólar, skápar, hillur. Glæsileg húsgögn, gott verð. Uppl. í síma 91-679018.91-676010 og 91-686919. Vönduö dönsk borðstofuhúsgögn, borð og átta stólar, 2 skápar fyrir stofu eða borðstofu, svartur leðursófi og Bald- win píanó tii sölu. S. 91-616118. e.kl. 15. Vil skipta á Ijósu fururúmi, 2,09x104, og svefnbekk, 2x90. Uppl. í síma 91-24526. ■ Bólstrun Tökum að okkur að klæða og gera við gömul húsgögn, úrval áklæða og leð- ur, gerum föst tilboð. G.Á. húsgögn, Brautarholti 26, símar 39595 og 39060. ■ Antik Andblær liðinna ára. Fágætt úrval innfl. antikhúsgagna og skrautmuna. Hagstæð greiðslukjör. Opið kl. 12-18 virka daga og 10-16 lau. Sími 91-22419. Antikhúsið, Þverholti 7, v/Hlemm. Skápar, stólar, borð, ljósakrónur, mál- verk, klukkur, postulín, skrifborð, kolaofnar, skartgripir. Opið frá kl. 13. Antikmunir, Hafnarstræti 17, s. 27977. M Málverk_________________ Málverk eftir Atla Má. Mikið úrval. Isl. grafík, gott verð, einnig málverk eftir Kára Eiríkss. og Alfreð Flóka. Rammamiðstöðin, Sigtúni 10. S. 25054. ■ Ljósmyndun Canon F1 myndavél ásamt mótordrifi, Databack og flassi og tveimur iinsum, til sölu. Allt sem nýtt. Uppl. í síma 92-68442. ■ Tölvur Tölvuleikir á betra verði: fyrir Amiga, Amstrad, Atari ST, Commodore, PC samhæfðar og Spectrum. Allir nýjustu leikirnir á ótrúlegu verði, einnig mik- ið af PD hugbúnaði og aukahiutum. Hringið og fáið sendan iista, sendum í póstkröfu um allt land. Póstverslun- in Snöggur og sniðugur, s. 91-677616. Erum með úrval af tölvum og jaðartækj- um í umboðssölu. Hjá okkur færðu réttu tölvuna á góðu verði. Sölumiðl- unin Rafsýn hf., Snorrab. 22, s. 621133. Hyundai 286 AT tölva til sölu, Super VGA litaskjár, 40 Mb harður diskur, ýmis forrit og mús fylgja, selst á 80 þ., kostar ný 130 þ. S. 92-27309 e.kl. 19. Launaforritið Erastus, fullkomið launa- forrit fyrir stór og lítil fyrirtæki, verð aðeins kr. 22.100. Upplýsingar í síma 91-688933 eða 985-30347. Tandon 286 AT tölva með 70 Mb hörð- um diski, 1 Mb ram, Coprocessor fyrir Cad forrit til sölu. Uppl. í síma 91-11860 milli kl. 18 og 20. Amiga 1000 til sölu, 2 megabite + 2 diskettudrif. Uppl. í síma 91-39858 eft- ir ki. 19. Atari ST 1040 til sölu með iitaskjá, prentara, yfir 100 diskum, stýripinna og mús. Uppl. í síma 96-23370, Kjartan. Laser XT3 PC tölva til sölu, með iita- prentara og mús, mjög góð forrit fylgja. Uppi. í síma 92-46724. Amstrad PC 512 k til sölu, 5 10 leikir fylgja. Uppl. í síma 91-32278 á kvöldin. ■ Sjónvörp Loftneta-, sjónvarps- og myndlyklavið- gerðir. N^llar almennar loftnetsvið- gerðir. Ársábyrgðá öliu efni. Kv,- og helgarþj. Borgarradíó, sími 677797. Myndb.-, myndl,- og sjónvarpsviðg. samdægurs. Kaupum/seljum notuð tæki. Fljót, ódýr og.góð þjón. Radio- verkst. Santos, Hverfisg. 98, s. 629677. Notuð og ný sjónvörp, video og af- ruglarar til sölu. 4 mánaða ábyrgð. Tökum notuð tæki. Loftnetsþjónusta. Góðkaup Ármúla 20, s. 679919. Sjónvarpsviðgerðir með 1/2 árs ábyrgð. Viðg. heima eða á verkst. Lánstæki. Sækj/send. Skjárinn, Bergstaðastr. 38, dag-, kvöld- og helgarsími 21940. ■ Vídeó Fjölföldum myndbönd og kassettur. Færum 8 og 16 mm kvikmyndafilmur á myndband. Leigjum farsíma, töku- vélar, skjái, sjónvörp. Tökum upp á myndbönd brúðkaup, ráðstefnur o.fl. Hljóðriti, sími 680733, Kringlunni. Til sölu 1 árs videoupptökuvél af gerð- inni Sony handycam, 8 mm, gerð CCDF 380 E og hefur aðdráttarlinsu sem er 8Xzoom. Uppl. í síma 619442. Panasonic M7 videomyndavél til sölu, nýtt CCD Unit, tekur stórar VHS spólur, hægt að nota sem videotæki. Verð 80 þús. Uppl. í síma 91-35116. ■ Dýrahald Hjá vörslumanni Hafnarfjarðarbæjar er síðan 20. ágúst dökkjarpur óskilahest- ur, ómarkaður, á járnum og með stallmúl. Uppl. í síma 91-651872. Hvolpar fást gefins, taldir efnilegir veiðihundar. Uppl. í síma 92-14847 á kvöldin. Óska eftir golden retriever hvolpi fyrir lítinn pening. Uppl. í síma 96-61322 í hádeginu. Thelma. ■ Hestamennska Hey til sölu. Hey til sölu, ekið að hlöðu- dyrum á höfuðborgarsvæðinu. Uppl. í símum 98-65651 og 98-65656. Óska eftir hesthúsaplássi ti) leigu. Hef einnig reiðhesta til sölu. Uppl. í síma 91-812551.__________________' Hestabeit í nágrenni Hafnarfjarðar fyrir fjóra hesta. Uppi. í síma 612229. ■ Hjól____________________________ Avon mótorhjóladekk Avon götu- og enduro dekk. Kenda, enduro og cross dekk. Trelleborg cross dekk og slöngur. Hjólbarðaverkstæði Sigurjóns, Hátúni 2A, sími 15508. Til sölu Suzuki DR 250, árg. ’86, á göt- una '87, ekið 4500 km. Verð 220 þús., 170 þús. stgr. Uppl. í síma 98-33865 eftir kl. 18. Mótorhjólaviðgerðir. Allar viðgerðir á mótorhjólum. Kreditkortaþjónusta. Vélaþjónustan, Skeifunni 5. S. 678447. Kawasaki ZX 750 Ninja '88, ókeyrt, hlíf- arlaust, gott verð og ZX 600 Ninja ’90, ekið 7 þús., verð 550 þús., góð kjör. Til sýnis og sölu hjá Vélhjólum og sleðum, Stórhöfða 16, sími 91-681135. Kawasaki 1000 LTD, árg. ’82, ekið 15 þús. míl., vel með farið. Skipti koma til greina. Uppl. í síma 98-12520 eftir kl. 20. Suxuki Z 750 ’81 til sölu, ný upptekin vél, þarfnast sprautunar og stiilingar á vél. Verð 120 þús. staðgreitt. Uppl. í síma 91-52894. ■ Byssur Gervigæsir á tilboðsverði. Gæsaveiði- tækin nýkomin. Leirdúfur og skot. Veiðiskot frá kr. 22,50 stk. Landsins mesta úrval af byssum. Felulitagallar. Ailt til gæsaveiða. Gerið verðsaman- burð. Póstsendum. Verslið við veiði- menn. Veiðihúsið, Nóatúni 17, s. 91-814085 og 91-622702. Til sölu riffill, 22PPC Sako, splunkunýr, með nýjum kíki. Uþpl. í síma 91-44031. MFIug ______________________ Vesturfiug hf. auglýsir!!! Getum bætt við örfáum nemendum á bóklega einkaflugmannsnámskeiðið okkar sem hefst þann 16. sept. nk. Uppl. og skráning í s. 91-28970 eða 91-628970. Vesturflug hf. auglýsir!!! Bóklegt einka- flugmannsnámskeið okkar hefst þann 16. sept nk. Uppl. og skráning í símum 91-28970 eða 91-628970. ■ Sumarbústaðir Af sérstökum ástæðum er til sölu girt land undir sumarbústað, til greina koma skipti á góðum bíl. Upplýsingar í síma 91-76536. Sumarbústaðalóð í landi Þórisstaða í Grímsnesi til sölu, til greina koma skipti á litlum fólksbíl eða skulda- bréf. Uppl. í síma 98-64442. Antik kolaofn til sölu, mjög fallegur. Uppl. í síma 91-626830. ■ Fyrir veiðimenn Einstakt tækifæri. Orvis flugustöng til sölu, 9 feta HLS Graphite, 25 ára ábyrgð, einnig ti sölu Orvis fluguhjól með 2 aukaspólum og 3 línum, verð út úr búð rúml. 70 þús., selst á 35 40. þús. Aðeins notað einu sinni. Uppl. í síma 91-77735 e.kl. 19. Gistihúsið Langaholt, Snæfellsnesi. Gisting fyrir hópa og einstaklinga, góð fjölskylduherbergi, stórt útigrill, Íaxveiðileyfi í vatnasvæði Lýsu. Gott berjaland í grennd. Sími 93-56789. ATH, ánamaðkar til sölu, góðir laxa- maðkar. Uppl. í síma 91-75868. Hvolpar fást gefins, taldir efnilegir veiðihundar. Uppl. í síma 92-14847, á kvöldin Laxveiðileyfi i Korpu, seld i Hljóðrita, Kringlunni 8-12, sími 91-680733. ■ Fasteignir 3-5 herb. hús eða ibúð í Reykjavik eða nágrenni óskast til kaups. Hafið sam- band við auglþjónustu DV í síma 91-27022. H-971. ■ Fyrirtæki Fyrirtæki til sölu á höfuðborgarsvæðinu: • Ljósritunarstofa. • Gleriðja, eigið húsnæði. • Sölutumar í úrvali. • Tískuverslun í Kringlunni. • Sólbaðstofa á fjölförnum stað. • Efnalaug o.fl. o.fl. • I Keflavík: • Myndbandaleiga, eigið húsnæði. • Tískuverslun, snyrtilegt fyrirtæki. • Uppl. á skrifstofunni. Fyrirtækja- salan Varsla hf., Skipholti 5, s. 91- 622212. ■ Bátar Höfum jafnan á lager: •VHF bátatalstöðvar með leitara (scanner). • Vök vasj álfstýringar. • Seglskútusjálfstýringar. Þjónusta og sala á NAVICO rafeinda- tækjum. Samax hf., sími 91-652830. Til sölu grásleppunet, rauðmaganet, blýtó, flottó, flot, einnig uppsett grá- sleppunet og fl. Einnig vélbátur með grásleppuleyfi og krókaleyfi. Uppl. í síma 96-41870. Bátaeigendur. Atlander og JR tölvu- vindur, góð kjör, bátarafmagn, alter- natorar, nýlagnir, viðgerðir, krókar, sökkur, girni o.fl. Rafbjörg, s. 814229. Uppsett fiskilina, lúðulína og beitninga- vél til sölu. Uppl. í síma 91-651670. ■ Varahlutir Millikassi, fram- og afturdrif, læsingar í báðu hásingum, til sölu, passar und- ir Chevrolet. Uppl. í síma 98-64442. • Partar, Kaplahrauni 11, s. 653323. Erum að rífa: Toyota Hi-Lux ’85-’87, 4Runner ’87, Toyota Corolla '89, Micra '90, Accord ’83, Justy ’89, Fiesta '87, Carina '81, Volvo 740 ’87. Benz 190 ’84, Honda CRX ’88, Honda Civic ’85. Mazda 323 ’84-’87, Mazda 626 ’81, ’82, ’84, 626 dísil, Mazda 929 ’84, MMC Galant ’81 ’82, Lada Samara ’86, ’87, Nissan Vanette ’86, Ford Sierra ’84, ’85, Escort ’84 ’85, Fiat Uno ’84, Niss- an Sunny ’84, Peugeot 205 ’86, Citroen Axel ’86 og Suzuki ST 90 ’82, Saab 900 '81, Toyota Cressida ’81, Charmant ’83, Benz 240 d., Lancer ’81, Subaru '81, Oldsmobile ’80. Eigum framdrif og öxla í Pajero. Kaupum nýl. bíla til niðurrifs, sendum um land allt. Opið v.d. kl. 8.30 18.30. S. 653323. Varahlutaþjónustan, s. 653008, Kapla- hrauni 9B. Erum að rífa: Sunny 4x4 ’90, Justy ’87, Dodge Aries ’81, Ren- ault Express ’90, Ford Sierra ’85, Dai- hatsu Cuore '89, Isuzu Trooper '82, Golf '88 og ’84, Civic ’85, BMW 728i ’81, Sapporo ’82, Tredia ’84, Kadett ’87, Rekord dísil ’82, Volvo 240 ’87, 244 ’82, 245 st., Samara ’87, Escort XR3i ’85, ’82, Mazda 626 ’86, Ch. Monza ’87, Ascona ’85 og ’84, Colt ’81 og ’86, Uno ’87, turbo ’88, Galant 1600 ’86, ’86 dís- i 1, ’82 ’83, st., Micra ’86, Uno ’87, Ibiza ’86, Prelude ’85, Charade turbo ’84, turbo ’86, Mazda 323 '82, ’84, 626 ’85, ’87, Opel Corsa ’87, Volvo 360 ’86, 345 ’82; 245 '82, Toyota Hiace ’85, Corolla '85, Laurel ’84, Lancer ’88, ’84, ’86, Accord ’81. Opið 9 19, mán. föst. Bílapartar, Smiðjuvegi 12, s. 670063. Varahlutir í: Subaru GL st., 4x4, '87, Corolla ’87, Fiat Uno 45/55, 127, Re- gata dísil '87, Mazda E2200 ’88, 323 -’81-’88, 626 ’79 og ’85, 929 ’80-’82, Es- cort ’84 ’86, Sierra ’84, Orion ’87, Monza ’87, Ascona ’84, Galant ’81, Lancer ’80 ’88, Volvo 244 ’75 ’80, Charade ’80-’88, Hi-Jet 4x4 ’87, Cuore ’87. Ford Fairmont/Futura ’79, Sunny '88, Vanette ’88, Cherry '84, Lancia Y10 ’87, BMW 728, 528 ’77, 323i ’84, 320, 318 '81, Bronco ’74, Cressida ’80, Lada 1500 ’88, Saab 900 ’85, 99 ’81. Opið virka daga 9-19. Bilhlutir, s. 54940. Erum að rífa Mazda 929 ’83, Mazda 323 ’82 og ’87, Mazda 626 ’85 og ’87, Mazda 121 ’88, Daihatsu Charade '80, ’83, ’87 og ’88, Cuore ’87, Charmant ’83, Saab 900 ’81, Honda Civic ’81 og ’90, Opel Kadett ’87, S. Swift '86, Fiesta ’86, Sierra ’86, Escort '84 ’87, Uno '84 ’88, Lancer '87, Colt ’85, Galant ’82, Lada st. ’87, BMW 735 ’80, Subaru st. 4x4 ’83, Subaru E 700 4x4 '84, Oldsmobile Cutlass dísil ’84, Citroen BX 19 dísil ’85. Kaupum brla til niðurrifs, sendum um land allt, opið 9 19 alla virka daga. Bílhlutir, Drangahrauni 6, Hafnarf., s. 54940. Simi 650372 og 650455, Bilapartasala Garðabæjar, Lyngási 17. Eigum not- aða varahl. í Saab 900 og 99 ’79 ’84. Mazda 323 ’81 '85, 626 ’80 ’81 og 929 ’81 -’83, BMW ’78 ’82, Toyota Tercel '82, Ch. Malibu ’77, Volvo 345 ’82, Daihatsu bitabox ’84, Lada Lux '87, Opel Rekord ’82, Charmant ’80 '83, Civic ’80 ’83, Subaru ’80 ’86, Escort ’84, Sunny ’84, Skoda 105 ’84- ’88, MMC L-200 4x4 ’81, Volvo 244 ’80, Fiat Uno, Lancer ’80 ’82 og nokkrar aðrar teg. bíla. Kaupum einnig bíla til niðurrifs. Opið virka daga 9-19. Toyota LandCruiser ’88, Range ’72-’80, Bronco ’66-’76, Lada Sport ’78 ’88, Mazda 323 ’81-’85, 626 ’80 '85, 929 ’80 ’84, Charade ’80 ’88, Cuore ’86, Rocky '87, Cressida ’82, Colt ’80-’87, Lancer ’80-’86, Galant ’81 '83, Subaru '84, Volvo 244 ’78- ’83, Saab 99 ’82 '83, Ascona '83, Monza ’87, Skoda ’87, Es- cort ’84 ’87, Uno '84 ’87, Regata ’85, Stanga '83, Renault 9 ’82 '89, Samara ’87, Benz 280E ’79, Corolla ’81 ’87, Honda Quintett ’82 og margt fleira. Opið 9 19, 10-17 laugardaga, sími 96-26512. Bílapartasalan Akureyri. Til sölu notaðir varahiutir í Ford Bronco ’74, Ltd ’83, Comet '77, Mustang ’80, Fairmont ’78, Cortinu '79, Granada, Skoda ’83, Lödu 1600 ’82, Sport ’80, AMC Concord ’80, MMC Colt, Fiat Ritmo ’82, Plymouth Volaré ’77, Maz- da 929 '77, 323 '81, Daihatsu Charade ’83, Toyota Corolla '81. MMC Galant Super Saloon ’81, Chevrolet Citation ’81, Tradesman 200 Van ’77, Honda Accord '80, Pontiac Grand Prix ’78. Kaupi einnig bíla, mega vera afskráð- ir. Uppl. í s. 91-668138 og 91-667387. HEDD hf., Skemmuvegi M-20, Kóp. Ábyrgð - varahlutir - viðgerðir. Höfum fyrirliggjandi á lager varahluti í flest- ar tegundir fólksbíla og jeppa. Kaup- um allar tegundir bíla til niðurrifs og einnig bíla sem þarfnast. viðgerðar. Sendum um land allt. Tökum að okkur allar alhliða bílaviðgerðir t.d. vélar, boddý og málningaviðgerðir. ÁBYRGD. Sími 77551,78030 og 71214. Bilapartasalan v/Rauðavatn, s. 687659 . Corolla '80-88, Charade '80-88, Colt, Camry ’86, Subaru '83, Twin Cam '84, Celiga ’84, Peugeut 205 '87-90 Justy ’87, Tredia ’84, Sunny ’87, Samara ’86. Ladaþjónusta, varahl. og viðgeröir. Eig- um mikið af nýl. notuðum varahl. í Ladabíla. Ath. nýlega hluti. Sendum. Kaupum nýl. Lada tjónbíla. Átak s/f, Nýbýlavegi 24, Kóp., s. 46081 og 46040.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.