Dagblaðið Vísir - DV - 11.09.1991, Side 31

Dagblaðið Vísir - DV - 11.09.1991, Side 31
MIÐVIKUDAGUR 11. SEPTEMBER 1991. 31 Veiðivon Síðasta hollið veiddi 72 laxa - Laxá í Kjós endaði í 1604 löxum „Síöasta hollið veiddi 72 laxa og Laxá í Kjós endaði í 1604 löxum,“ sagði Þórarinn Sigþórsson tann- læknir í gær en veiði lauk í Laxá í Kjós á mánudaginn. „Ég, Bolli Kristinsson, Egill Guðjohnsen og Baldvin Valdimars- son veiddum 44 laxa í þessu síðasta holh. Bolli veiddi þann stærsta í þessu holli, 13 punda grálúsugan á Lækjarbreiðunni. Það er ekki mik- ið af laxi í ánni.“ - Hvað er hægt að segja um sumar- ið, Þórarinn? „Þetta hefur verið óvenjulegt sumar, lítill lax hefur verið í veiði- ánum. En veiðimenn hafa veitt vel upp úr ánum og ekki margir laxar í mörgum ánum þessa dagana. Lax- arnir, sem komu í árnar í vor, voru MVeidivon w GunnarBender ekki vel haldnir, margir hverjir, smáir og magrir. Ég var fyrir skömmu í Selá í Vopnafirði og veiddi eins og hálfs punds lax, smá- titt. Þann langminnsta sem ég hef veitt um ævina,“ sagði Þórarinn ennfremur. Þessa dagana er að hefjast sjó- birtingsveiði í Laxá í Kjós. -G.Bender Veður í dag verður hægviðri sunnan til en suðvestan gola eða kaldi nýðra, þurrt og sums staðar bjart veður og 6-12 stiga hiti. i kvöld og nótt lítur út fyrir norðvest- an golu eða kalda með smáskúrum við norðurströnd- ina en annars hægviðri og viðast léttskýjað. Akureyri skýjað 3 Egilsstaðir hálfskýjað 0 Kefla víkurflug völlur skýjað 5 Kirkjubæjarklaustur alskýjað 3 Raufarhöfn skýjað 2 Reykjavík skýjað 5 Vestmannaeyjar léttskýjað 7 Bergen hálfskýjað 8 Helsinki hálfskýjað 13 Kaupmannahöfn hálfskýjað 11 Úsló skýjað 10 Stokkhólmur léttskýjað 10 Þórshöfn léttskýjað 6 Amsterdam þokuruðn- ingur 12 Barcelona þokumóða 22 Berlín skýjað 15 Chicago hálfskýjað 19 Feneyjar þokumóða 16 Frankfurt skýjað 16 Glasgow hálfskýjað 5 Hamborg súld 13 London mistur 14 LosAngeles heiðskírt 18 Gengið Haffjarðará hefur gefíð 650 laxa Eitt hollið veiddi 40 laxa fyrir fáeinum dögum „Holl, sem var við veiðar hjá okkur um daginn, veiddi 40 laxa sem er feiknagóð veiði núna í september, á þremur dögum,“ sagði okkar maður á bökkum Haffjarðarár í gær. Veiðin þar hefur heldur betur tekið kipp síðustu dagana, eftir að rigna tók. „Það er ennþá nýr fiskur að koma i ána þessa dagana, einn og einn á hverjum degi, jafnvel meira eftir að rigna tók. Þetta hefur verið eins og Vaskir veiðimenn við Litluá í Keldu- hverfi; Sveinn Steinar Benediktsson og Erik Newman, með urriða. júhveðurfar við Haffjarðará síðustu vikurnar. Það eru komnir um 660 laxar á land og hann er 17 punda sá stærsti. Það hafa sést stærri laxar en þeir hafa ekki tekið ennþá. Við veið- um til 15. septémber svo að áin getur ennþá bætt við sig. Við erum að vona að hún nái 700 löxum þetta sumarið. Eins og áður er allt veitt á flugu hjá okkur. í gærmorgun veiddust 6 lax- ar,“ sagði okkar maður á árbakkan- um. Prestbakkaá hefur gefið 43 laxa „Við fjölskyldan fengum tvo laxa í Prestbakkaá í Hrútafirði, veiddum tvo 10 punda,“ sagði Óskar Magnús- son en hann var að koma úr ánni um helgina. „Áin hefur gefið 43 laxa og hann er 14 punda sá stærsti. Það var Þór- ólfur Halldórsson sem veiddi laxinn og var fiskurinn þrælleginn. Allir laxarnir, sem veiðst hafa í sumar í ánni, hafa tekið maðk. Veitt er á tvær stangir í ánni,“ sagði Óskar en hann og fjórir aðrir veiðimenn leigja Prest- bakkaá. 320 laxar komnir úr Brynjudalsánni „í Brynjudalsánni hefur verið mjög góð veiði síðustu vikurnar og eru komnir 320 laxar á land,“ sagði Jón Spennan er nú að ná hámarki í íslensku knattspyrnunni og berjast Eramarar og Víkingar hatrammri baráttu um titilinn. í gær léku Framarar gegn KR-ingum á KR-velli í dramatískum leik. Leiknum var aö sjálfsögðu lýst á bæði rás 2 og Bylgjunni og er ekki aö efa að nokkrir tugir þúsunda Islendinga sátu límdir við tækin. Leikurinn bauð upp á mikla spennu enda eru flestir á þvi aö Pramarar hafi þurft sí gur í þessum leik til þess að verða islandsmeistar- ar. Þaö tókstekki þólitlu hafi mun- að. KR-piItarnir skoruðu jöfnunar- mark á síðustu sekúndum leiksins. í síðustu umferöinni eiga Framar- ar heimaleik gegn ÍBV og Vikingar útlleik gegn Víði. Bæði Fram og Víkingur eru sigurstranglegri i leikjum sínum en Vikingar hafa betra markahlutfall. Mótið er því hvergi nærri búiö og um næstu helgi verða þvi margir sem fylgjast með úrshtunum. Það er mikill munur að geta upp- Magnus Óskarsson, 8 ára, með 10 punda maríulaxinn úr Prestbakka- ánni um helgina, veiddan á maðk. Prestbakkaáin hefur gefið 43 laxa. DV-mynd Ó freeMMz MARGFELDI 145 PÖNTUNARSÍMI ■ 653900 Gunnar, framkvæmdastjóri Stanga- veiðifélags Reykjavíkur, í gær. „Veiðin hefur rokið upp í Brynju- dalsánni og er mikið af laxi í henni," sagði Jón Gunnar ennfremur. -G.Bender Fjölmiðlar lifað þessa stemningu heima í stof- unni hjá sér, en enn betra hefði þó verið að fá leik KR og Fram sýndan beint í sjónvarpínu. Ég ætla að vona að Sjónvarpið eða Stöö 2 sýni það framtak að sýna leiki þessara hða i síðustu umferð í beinni útsendingu fyrir þá sem ekki komast á völhnn. Sjónvarpsdagskráin var vepju fremur athyglisverð í gær. Þáttur- inn um James Dean á Stöð 2 stóö þó upp úr. Þessi vandaði heimilda- þáttur gerði stuttri ævi leikarans góð skil með úrklippum úr myndum hans og viðtöl við það fólk sem kynntist honum á stuttum ferli. ísak örn Sigurðsson Gengisskráning nr. 172. -11. sept. 1991 kl. 9.15 Eining Kaup Sala Tollgengi Dollar 59,970 60,130 61,670 Pund 103,625 103,902 103,350 Kan. dollar 52,631 52,771 54,028 Dönsk kr. 9,1592 9,1837 9,1127 Norsk kr. 9,0412 9,0653 8,9944 Sænsk kr. 9,7291 9,7550 9,6889 Fi. mark 14,5048 14,5435 14,4207 Fra.franki 10,3970 10,4248 10,3473 Belg. franki 1,7156 1,7202 1,7074 Sviss. franki 40,4792 40,5872 40,3864 Holl. gyllini 31,3897 31,4734 31,1772 Þýskt mark 35,3649 35,4592 35,1126 it. líra 0,04728 0,04740 0,04711 Aust. sch. 5,0245 5,0379 4,9895 Port. escudo 0,4129 0,4140 0,4105 Spá. peseti 0,5643 0,5658 0,5646 Jap. yen 0,44487 0,44605 0,44997 Irskt pund 94,510 94,762 93,893 SDR 81,2024 81,4190 82,1599 ECU 72,5187 72,7122 72,1940 Fiskmarkaöimir Faxamarkaður 10. september seldust alls 146,084 tonn. Magn í Verð í krónum tonnum Meöal Lægsta Hæsta Blandað 0,630 10,00 10,00 10,00 Karfi 51,965 31,57 28,00 33,00 Keila 0,759 38,00 38,00 38,00 Langa 3,424 49,13 48,00 58,00 Lúða 0,255 349,71 240,00 395,00 Lýsa 0,086 10,00 10,00 10,00 Skarkoli 0,015 5,00 5,00 5,00 Steinbítur 0,444 58,61 51,00 65,00 Þorskur, sl. 24,658 85,35 65,00 96,00 Ufsi 56,971 63,98 20,00 68,00 Ufsi, smár 0,044 20,00 20,00 20,00 Undirmál. 1,396 44,50 44,00 45,00 Ýsa, sl. 5,429 100,11 83,00 159,00 Fiskmarkaður Hafnarfjarðar 10. september seldust alls 100,271 tonn. Karfi 0,089 32,00 32,00 32,00 Lýsa 0,023 20,00 20,00 20,00 Lúða 0,034 397,19 305,00 425.00 Keila 0,189 40,00 40,00 40,00 Smáufsi 0,549 40,00 40,00 40,00 Ýsa 2,151 93,50 30,00 105,00 Ufsi 83,683 61,27 59,00 63,00 Langa 0,655 59,00 59,00 59,00 Þorskur 12,897 86,08 79,00 93,00 Fiskmarkaðurinn i Þorlákshöfn 10. september seldust alls 23,536 tonn. Karfi 0,693 34,00 . 34,00 34,00 Keila 0,090 39,00 39,00 39,00 Langa 0,581 61,38 49,00 52,00 Lúða 0,020 350,00 350,00 350,00 Lýsa 0,218 20,00 20,00 20,00 Öfugkjafta 0,509 20,00 20,00 20,00 Skata 0,607 105,00 105,00 105,00 Skarkoli 1,079 73,00 73,00 73,00 Skötuselur 0,226 165,00 165,00 165,00 Sólkoli 0,951 71,00 71,00 71,00 Steinbítur 0,111 20,00 20,00 20,00 Þorskur, sl. 4,878 93,23 93,00 98,00 Þorskur, smár 1,070 81,00 81,00 81,00 Ufsi 4,941 64,06 62,00 65,00 Undirmál. 0,394 58,76 35,00 60,00 Ýsa, sl. 5,164 101,38 99,00 110,00 Ýsa smá,sl. 2,004 69,00 69,00 69,00 Fiskmarkaður Suðurnesja 10. september seldust alls 67,501 tonn. Hlýri/Steinb. 0,048 63,00 63,00 63,00 Blálanga 0,152 44,00 44,00 44,00 Smálúða 0,043 385,00 385,00 385,00 Skarkoli 2,189 67,27 57,00 68,00 Humar 0,036 662,08 400,00 955,00 Undirmálsf. 0,397 58,00 58,00 58,00 Steinbítur 0,289 59,22 59,00 64,00 Lúða 0,567 355,45 200,00 530,00 Keila 0,796 44,06 44,00 45,00 Koli 3,681 59,57 15,00 60,00 Ýsa 1,967 93,91 40,00 104,00 Þorskur 5,257 84,41 50,00 97,00 Langa 1,663 50,42 20,00 56,00 Karfi 11,586 31,54 15,00 43,00 Ufsi 38,520 52,09 40,00 56,00 Blandað 0,306 9,51 5,00 15,00 Fiskmarkaður Tálknafjarðar . 10. september seldust alls 0,415 tonn. Ufsi 0.254 29,00 29,00 29,00 Ýsa 0,051 50,00 50,00 50,00 Þorskur 0,101 69,00 69,00 69,00 Fiskmarkaður Ísafjarðar 10. september seldust alls 1,163 tonn. Þorskur 0,011 50,00 50,00 50,00 Lúða 0,409 247,93 200,00 365,00 Hnísa 0,117 5,00 5,00 5,00 Háfur 0,019 50,00 50,00 50,00 Undirmál. 0,204 50,00 50,00 50,00 Ýsa 0,388 69,05 50,00 72,00 Öðuskel 0,015 25,00 25,00 25,00

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.