Dagblaðið Vísir - DV - 11.09.1991, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 11.09.1991, Blaðsíða 27
MIÐVIKUDAGUR 11. SEPTEMBER 1991. 27 Skák Jón L. Árnason Skákmenn frá Lettlandi létu mjög að sér kveða á Lloyds-bankamótinu í Lon- don í síðasta mánuði. Alexei Shirov varð einn efstur með 8 v. af 10 mögulegum og Kengis og Shabalov deildu 2. sæti með enska stórmeistaranum Adams - allir fengu þeir 7,5 v. Á mótinu tefldu 247 skák- menn frá 27 löndum, þar af 19 stórmeist- arar. Hér er staða frá mótinu. Shabalov, sem náði áfanga aö stórmeistaratitli með frammistöðu sinni, hafði hvítt og átti leik gegn K. Arkell, Englandi: 8 7 6 5 4 3 2 1 21. Ra6! Hótar 22. Rc7+ Rxc7 23. Dd8 mát. 21. - bxaG 22. Hc7! og gegn hótun- inni 23. Hxd5 ásamt máti á e7, eða strax 23. He7 + , á svartur enga vörn. Hann gafst því upp. Bridge ísak Sigurðsson I & Á iii w Á 11 A :i| Jk A 4All! m g s A A ABCDE FGH Stórar sveiflur geta komiö upp við spila- borðið þegar gervisagnir eru doblaðar til refsingar á lítinn styrk. Þetta spil sem kom fyrir í stórri tvímenningskeppni í New York fyrir skömmu er dæmi um eitt slíkt. Sagnir gengu þannig, norður gjafari og AV á hættu: * D4 ¥ ÁKG10 ♦ Á65 + K832 * K72 ¥ D98642 ♦ G8 «*• ÁD * Á93 ¥ 3 * 7432 * G10764 ♦ G10865 ¥ 75 ♦ KD109 + 95 Norður Austur Suður 1 G Pass 2¥ Redobl p/h Vestur Dobl Vestur hætti sér inn á yfirfærslu suðurs til að benda á hjartalit sinn en það hefði hann ekki átt að gera. Eins og sést á spil- unum getur vömin ekki fengið nema 3 slagi á svörtu litina og síðan tvo slagi á tromp. Fyrir að standa tvö hjörtu redobl- uð heíði suður fengið 640 og hreinan topp í tvímenningnum. En það var ekki það sem gerðist. Vestur sá að hann var kom- inn í vond mál. Hann horfði á ÁD í laufi hjá sér og sá að það voru yfirgnæfandi likur á að norður ætti kónginn í laufi. Hann ákvað því að spila út laufdrottn- ingu og það hafði ótrúleg áhrif. Suður var sannfærður um að austur ætti laufás og setti lítið spil. Þar með fékk vömin 6 slagi og hreinan topp fyrir ævintýrið. SEKTIR fyrir nokkur umferftarlagabrot: Umferöarráö n vekur athygli á nokkrum neöangreindum sektarfjárhæöum, sem eru samkvæmt leiöbeiningum ríkissaksóknara til lögreglustjóra frá 22. febrúar 1991. Akstur gegn rauðu Ijósi - allt aó 7000 kr. Biöskylda ekki virt 7000 kr. Ekið gegn einstefnu 7000 kr. Ekiö hraðar en leyfilegt er 9000 kr. Framúrakstur við gangbraut 5000 kr. Framurakstur þar sem bannað er " 7000 kr. „Hægri reglan'' ekki virt 7000 kr. Lögboðin ökuljós ekki kveikt 1500 kr. Stöövunarskyldubrot - allt að 7000 kr. Vanrækt að fara með ókutæki til skoðunar 4500 kr. Öryggisbelti ekki notuð 3000 kr. MJÖG ALVARLEG OG ÍTREKUÐ BROT S/ETA DÓMSMEÐFERÐ. FYLGJUM REGLUM - FORÐUMST SLYS! ulUMFERÐAR _ 'RÁÐ Það er sko ekkert fínlegt við Línu, ekki einu sinni röddin. Lalli og Lína Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 15500, slökkvilið sími 12222 og sjúkrabifreið sími 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsiö 11955. Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223 og 23224, slökkviliö og sjúkrabifreið sími 22222. Ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna- sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna í Reykjavik 6. til 12. september, að báðum dögum meðtöldum, verður í Lyfjabergi, Hraunbergi 4, gegnt Menningarmið- stöðinni Gerðubergi. Auk þess verður varsla í Ingólfsapóteki kl. 18 til 22 virka daga og kl. 9 til 22 á laugardag. Upplýsingar um læknaþjónustu eru gefn- ar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9 -12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- föstudaga kl. ú-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er opið mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opiö föstudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis annan hvem helgidag frá kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó- tekanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opiö í þessum apótekum á afgreiðslutíma verslana. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 11000, Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavík, sími 12222, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miövikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuverndar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspitalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi- veikum allan sólarhringinn (sími 696600). Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndi- móttaka rúmhelga daga kl. 10-16. Sími 620064. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsókn.artími Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Bamadeild ki. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15-16.30 Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alia daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspitali Hringsins: KI. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða- deild: Laugardaga og sunnudaga kl. 15-17. Vísir fyrir 50 árum Miðvikudagur 11. september: Ógurlegar skriðdrekaorustur á miðvígstöðvunum. Rússar eyðileggja um 600 skriðdreka fyrir Þjóðverj- um. Bardagarnir um Leningrad síharðnandi. Spalonæli Samviska góð er svæfill mjúkur. Þýskur málsháttur Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op- ið daglega nema mánudaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið í júní, júlí og ágúst alla daga nema mánudaga kl. 10-18 og um helgar í sept. á sama tíma. Upplýs- ingar í síma 84412. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opiö mánud.-föstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl! 14-15. Borgarbókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opiö daglega kl. 11-18. Listasafn Islands, Fríkirkjuvegi 7: er opið daglega nema mánud. kl. 12-18. Listasafn Einars Jónssonar er opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga kl. 11-16. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið um helgar kl. 14-17. Kaffistofan opin á sama tíma. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn Islands er opið alla daga nema mánudaga 14-18. J. Hinriksson, Maritime Museum, Súðarvogi 4, S. 84677. Sjóminja- og vél- smiðjumunasafnið er opið frá kl. 13.-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn fslands. Opið alla daga- nema mánudaga 11-16. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamarnes, sími 686230. Akureyri, sími 24414. Keflavík, sími 15200. Hafnarfjörður, sími 652936. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 27311, Seltjarnarnes, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 621180. Seltjamarnes, sími 27311. Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyjar, símar 11322. Hafnarfjörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist f 05. Bilanavakt borgarstofnana, simi 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Tilkynningar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Leigjendasamtökin Hafnarstræti 15, Rvík., sími 23266. Líflínan, Kristileg símaþjónusta. Sími 91-676111 allan sólarhringinn. Stjömuspá Spáin gildir fyrir fimmtudaginn 12. september Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Þú færð stuðning við hugmyndir þínar úr óvæntri átt. Það veitir þér ákveðna öryggistilfmningu. Treystu samt ekki um of á loforð annarra. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): íhugaðu vel samskipti þín við aðra í dag. Reyndu að forðast allar deilur. Þú hittir fólk sem þú hefur ekki séð í langan tíma. Hrúturinn (21. mars-19. april): Dagurinn verður mjög árangursríkur og eftir því líflegur. þú ert að gera góða hluti. Haltu því starfi áfram. Nautið (20. apríl-20. maí): Farðu gætilega með peninga í dag. Þú veist ekki alveg hvar þú hefur félaga þína. Félagslífið er svolítið snúið. Happatölur eru 24, 27 og 33. Tvíburarnir (21. maí-21. júní): Taktu fyrst á þeim málum sem mestu skipta. Láttu annað bíða um sinn. Lifðu lífinu lifandi. Mundu að maður er manns gaman. Krabbinn (22. júní-22. júlí): Renndu styrkari stoðum undir ákveðið samband. Trú þín á ákveð- inn aðila gefur tilefni til bjartsýni. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Varastu að taka meira að þér en þú ræður við. Orð eru til alls fyrst. Reyndu að koma fjármálum þínum og heimilisins í betra horf. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Anaðu ekki út í ný verkefni án þess að hugsa þig vel um. Forð- astu mikilvægar ákvarðanir í dag. Farðu varlega með peningana þína. Vogin (23. sept.-23. okt.): Líklegt er að þú þurfir að endurskoða fjármál þín. Undirbúðu allt sem þú þarft að gera af kostgæfni. Dagurinn verður annars heldur rólegur. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Láttu ekki ný tilboð flækja málin. Faröu gætilega með annarra manna fé. Kvöldinu eyðir þú með góðum vinum. l Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Hugsaðu þig vel um áður en þú tekur að þér ný verkefhi. Ef þú ákveður að gera eitthvað nýtt skaltu tryggja þér stuðnlng áöur. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Hugsaðu málin vel. Ekki ákveða hlutina í hastí. Þú átt erfitt með að neita fólki um greiða. Happatölur eru 4, 5 og 11.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.