Dagblaðið Vísir - DV - 11.09.1991, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 11.09.1991, Blaðsíða 30
30 MIÐVIKUDAGUR 11. SEPTEMBER 1991. Miðvikudagur 11. september SJÓNVARPIÐ 17.50 Sólargeislar (20). Blandaður þáttur fyrir bórn og unglinga. Endursýndur frá sunnudegi með skjátextum. Umsjón Bryndis Hólm. ' 18.20 Töfraglugginn (18). Blandað erlent barnaefni. Umsjón Sigrún Halldórsdóttir. 18.50 Táknmálsfréttir 18.55 Fjör i Frans (6) (French Fi- elds). Breskur gamanmynda- flokkur. Þýðandi Kristmann Eiðs- son. 19.20 Staupasteinn. Bandarískur gamanmyndaflokkur. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 19.50 Hökki hundur. Bandarísk teikni- -** mynd. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Franskir tónar. Umsjón Egill Helgason. Dag- skrárgerð Þiðrik Ch. Emilsson. 21.00 Vá i lofti (Crisis in the Atmos- phere). Bandarísk heimildar- mynd um orsakir gróðurhúsa- áhrifa, afleiðingar þeirra og ýmis ráð til að snúa þessari óheillaþró- un við. Þýðandi Jón O. Edwald. Þulur Ragnar Halldórsson. 21.55 Háski á hádegi (High Noon). Bandarískur óskarsverðlauna- vestri frá 1952. Lögreglustjóri smábæjar vestra er nýkvæntur og áetlar burt með brúði sinni. Þá fregnar hann að misindismaður, sem þykist eiga honum grátt að gjalda, sé laus úr fangelsi og væntanlegur til bæjarins með hádegislestinni. Leikstjóri Fred Zinnemann. Aðalhlutverk Gary Cooper, Grace Kelly og Lloyd Bridges. Þýðandi Jón Thor Har- aldsson. Áður á dagskrá 20. jan- úar 1978. 23.00 Ellefufréttir 23.10 Háski á hádegi - framhald. 23.35 Dagskrárlok. 16.45 Nágrannar. 17.30 Sigild ævintýri. Fallegur teikni- myndaflokkur sem gerður er eftir sígildum ævintýrum. „^17.40 Töfraferðin. Ævintýraleg teikni- mynd. 18.00 Tinna. Skemmtilegur framhalds- þáttur um hnátuna Tinnu. 18.30 Nýmeti. Nýtónlistarmyndbönd. 19.19 19:19. 20.10 Á grænnl grund. Fræðandl þáttur um garðyrkju. Umsjón: Hafstelnn Hafliðason. Fram- lcióandi: Baldur Hrafnkell Jónsson. Stöö 2 1991. 20.15 Réttur Rosie C'Neil (Trials of Rosie O'Neil). Þetta er nýr myndaflokkur þar sem fylgst er með raunum Rosie O'Neil. Hún er nýfráskilin og fer að vinna fyrir lögfræðiskrifstofu sem rekin er af ríkinu til að gefa lítilmagnanum kost á verjendum. 21.05 Alfred Hitchcock. Spennandi og dularfullur þáttur. 21.30 Spender. Þriðji þáttur af átta um lögreglumanninn Spender. 22.20 Tiska. Tiskusveiflur í algleym- ingi; 22.50 Bílasport. Hraöur þáttur fyrir bilaáhugamenn. Umsjón: Blrg- ir Þór Bragason. Stöö 21991. 23.25 í Ijósum logum. (Mississippi Burning). Þrír menn, sem vinna í þágu mannréttinda, hverfa spor- laust. Tveir alríkislögreglumenn eru sendir á vettvang til að rann- saka málið. Þegar á staðinn er komið gengur erfiðlega að vinna að framgangi málsins. Enginn vill tjá sig um það og kynþátta- hatur þykir sjálfsagður hlutur. Aðalhlutverk: William Dafoe og Gene Hackman. Leikstjóri: Alan Parker. 1988. Stranglega bönnuð börnum. 1.30 Dagskrárlok. HÁDEGISÚTVARP kl. 12.00-13.30 12.00 Fréttayflrllt á hádegl. 12.20 Hádeglsfréttlr. 12.45 Veöurfregnir. 12.48 Auðllndin. Sjávarútvegs- og viðskiptamál. 12.55 Dánarfregnlr. Auglýsingar. 13.05 í dagslns önn-Samband sveit- arfélaga á Austurlandi. Umsjón: Inga Rósa Þórðadóttir. (Frá Egils- stöðum.) (Einnig útvarpað i næt- urútvarpi kl. 3.00.) MIÐDEGISÚTVARP KL. 13.30-16.00 13.30 Lögln vlð vinnuna. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan: I morgunkulinu eftir William Heinesen. Þorgeir ■>- Þorgeirsson les eigin þýðingu 14.30 Mlödeglstónllst. - Sónata fyrir fiðlu og píanó eftir Hallgrim Helgason. 15.00 Fréttlr. 15.03 í fáum dráttum. SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-18.00 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrín. Kristín Helgadóttir les ævintýri og barnasögur. 26.15 Veðurfregnlr. 16.20 Á förnum vegl. Á Austurlandi með Haraldi Bjarnasyni. 16.40 Lög frá ýmsum löndum. 17.00 Fréttir. 17,03 Vita skaltu. Umsjón: lllugi Jök- ulsson. (Einnig útvarpað föstu- dagskvöld kl. 21.00.) 17.30 Hafiö eftir Claude Debussy. Cle- velandhljómsveitin leikur: Vlad- imir Ashkenazy stjórnar. FRÉTTAÚTVARP 18.00-20.00 18.00 Fréttir. 18.03 Hér og nú. 18.18 Að utan. (Einnig útvarpað eftir fréttir kl. 22.07.) 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurlregnir. Auglýsingar. 21.00 Uppáhaldstónlistin þin. Gyða Dröfn Tryggvadóttir fær til sín gest. (Endurtekinn frá sunnu- degi.) 22.07 Landið og miðin. Sigurður Pét- ur Harðarson spjallar við hlust- endur til sjávar og sveita. (Urvali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.) 0.10 í háttinn. 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Næturtónar. 2.00 Fréttir. 2.05 Næturtónar hljóma áfram. Rás 1 kl. 15.03: r dráttum - brot úr lífí og starfi sr. Árna Pálssonar Árni Pálsson var skipaöur sóknarprestur í Miklaholts- prestakalli árið 1961 og tók tíu árum síðar við starfi sóknarprests í Kársnes- prestakalli í Kópavogi. Hann gegndi því þar til í fyrra að hann sagði þvi lausu og tók við starfi sókn- arprests að Borg á Mýrum. Árni hefur starfað að ýms- um félagsmálum um dag- ana, harrn hefur mjög næmt sinni fyrir mannlegum sam- skiptum og hefur frá mörgu að sega um fjölbreytt hlut- verk presta i nútíma samfé- lagi. * Umsjón með þættinum hefur Þorgeir Ólafsson. segja um ijölbreytt hlutverk presta I nútíma samfélagi. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Kviksjá. KVÖLDÚTVARP KL. 20.00-1.00 20.00 Framvaróasveitin. Straumar og stefnur i tónlist líðandi stundar. Nýjar upptökur, innlendar og er- lendar. Frá Myrkum músíkdögum 9. til 16. febrúar 1991. 21.00 Á ferð um rannsóknarstofur. Umsjón: Bergljót Baldursdóttir. (Endurtekinn þáttur úr þáttaröð- inni i dagsins önn frá 30. ágúst.) 21.30 Sígild stofutónlist. Serenaða i d-moll ópus 44 eftir Antonín Dvorák. Consortium Classicum blásarasveitin leikur. 22.00 Fréttir. 22.07 Aö utan. (Endurtekinn þátturfrá kl. 18.18.) 22.15 Veöurfregnir. 22.20 Orð kvöldsins. Dagskrá morg- undagsins. 22.30 Sumarsagan: Drekar og smá- fuglar eftir Ólaf Jóhann Sigurðs- son Þorsteinn Gunnarsson les (10). 23.00 Hratt flýgur stund á Siglufiröi. Umsjón: Karl E. Pálsson. (Frá Akureyri.) (Endurtekinn þátturfrá sunnudegi.) 24.00 Fréttir. 0.10 Tónmál. (Endurtekinn þáttur úr árdegisútvarpi.) 1.00 Veöurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 9 - fjögur. Úrvals dægurtónlist, í vinnu, heima og á ferð. Umsjón: Margrét Blöndal, Magnús R. Ein- arsson og Eva Ásrún Albertsdótt- ir. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfsmenn dægurmálaút- varþsins, Anna Kristíne Magnús- dóttir, Bergljót Baldursdóttir, Katrín Baldursdóttir, Þorsteinn J. Vilhjálmsson, og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. 17.00 Fréttir. Dagskrá heldur áfram. Útvarp Manhattan. Þulur í dag er Hallgrímur Helgason. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóöarsálin -Þjóðfundur í beinni útsendingu. Þjóðin hlustar á sjálfa sig. Sigurður G. Tómas- son og Stefán Jón Hafstein sitja við símann, sem er 91 -68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Hljómfall guöanna. Dægurtón- list þriðja heimsins og Vestur- lönd. Umsjón: Ásmundur Jóns- son. (Einnig útvarpað sunnudag kl. 8.07.) 20.30 Gullskífan: Back from Rio meö Robert McGuinn frá 1991. 3.00 Í dagsins önn - Samband sveitafélaga á Austurlandi. Um- sjón: Inga Rósa Þórðadóttir. (Frá Egilsstöðum.) (Endurtekinn þátt- ur frá deginum áöur á rás 1.) 3.30 Glefsur. Ur dægurmálaútvarpi miðvikudagsins. 4.00 Næturlög. 4.30 Veöurfregnlr. Næturlögin halda áfram. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flug- samgöngum. 5.05 Landið og miðin. Sigurður Pét- ur Harðarson spjallar við hlust- endur til sjávar og sveita. (Endur- tekið ún/al frá kvöldinu áður.) 6.00 Fréttir af veðri, færð og flug- samgöngum. 6.01 Morguntónar. Ljúf lög í morg- unsárið. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-1900 Útvarp Norðurland. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18r35-19.00 Svæðisútvarp Vest- fjarða. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Bylgjunnar og Stöóvar 2. 12.15 Krístófer Helgason. Afmælis- kveðjur, óskalög og ýmislegt annaö. 14.00 íþróttafréttir. 14.05 Snorri Sturluson. 15.00 Fréttir. 15.05 Snorri Sturluson. Tónlistog aft- ur tónlist, krydduð léttu spjalli. 16.00 Veðurfréttir. 16.05 Snorri Sturluson. 17.00 Reykjavík síðdegis. Hallgrímur Thorsteinsson og Sigurður Val- geirsson. 17.17 Vandaður fréttaþáttur frá fréttastofu Bylgjunnar og Stöðvar 2. 17.30 Reykjavík síðdegis. 19.30 Fréttir frá fréttastofu Stöövar 2. Heimir Jónasson. 24.00 Björn Þórir Sígurðsson. 4.00 Næturvaktin. FM 102 m. 10-» 13.00 Siguröur Ragnarsson stendur uppréttur og dillar öllum skönk- um. 15.00 Húslestur Siguröar. 16.00 Klemens Arnarson lætur vel að öllum, konum og körlum. 18.00 Gamansögur hlustenda. 19.00 Björgúlfur Hafstaö, frískur og fjörugur að vanda. 20.00 Arnar Bjarnason og kvöldtónlist- in þín. 24.00 Næturpopp. Blönduð tónlist að hætti hússins. FM#957 12.00 Hádegisfréttlr.Sími fréttastofu er 670-870. 12.10 ívar Guðmundsson mætir til leiks. 12.30 Fyrsta staöreynd dagsins. Fylgstu með fræga fólkinu. 13.3000 Staðreynd úr heimi stórstjarn- anna 14.00 Fréttir frá fréttastofu FM. 14.05 Tónlistin heldur áfram. Nýju lög- in kynnt í bland við þessi gömlu góöu. 14.30 Þriðja og síðasta staðreynd dags- ins. 14.40 ívar á lokasprettinum. Síminn fyrir óskalög er 670-957. 15.00 Iþróttafréttir. 15.05 Anna Björk Birgisdóttir á síðdeg- isvakt. 15.30 Óskalagalínan opin öllum. Sím- inn er 670-57. 16.00 Fréttir frá fréttastofu 16.30 Topplög áratuganna. Sagan á bak við smellinn. 17.00 Fréttayfirlit. Fréttalínan er 670-870. 17.30 Þægileg síðdegistónlist. 18.00 Kvöldfréttir. 18.10 Gullsafnið. Topplög tuttugu ára. Besta tónlist áranna 1955-1975 hljómar á FM. Nú er rúntað um minningabraut. 19.00 Halldór Backman kemur kvöld- inu af stað. Þægileg tónlist yfir pottunum eða hverju sem er. 20.00 Símtalið. Hvert hringir Halldór? Gerir hann simaat? 21.15 Pepsí-kippan. Fylgstu með nýju tónlistinni. 22.00 Auðun Georg Ólafsson á rólegu nótunum. 23.00 Óskastundin. Hlustendur velja sér lag fyrir svefninn. 1.00 Darri Ólason á útopnu þegar aörir sofa á sitt græna. fmIqoo AÐALSTOÐIN 11.30 Á ferð og flugi. 12.00 í hádeginu. Létt lög að hætti hússins. Óskalagasíminn er 626060. 13.00 Á sumarnótum. Ásgeir Tómas- son léttir hlustendum lund i dags- ins önn. Ásgeir og Erla uerður á ferð og flugi í allt sumar. 16.00 Á heimleiö. Erla Friðgeirsdóttir leikur létt lög, fylgist með umferð, færð og veðir og spjallar við hlustendur. 18.00 Á heimamiöum. Islensk tónlist valin af hlustendum. Óskalaga- síminn er 626060. 19.00 Kvöldveröartónlist að hætti Að- alstöðvarinnar. 20.00 Blítt lætur blærinn. Pétui Val- geirsson leikur Ijúfa tónlist og spjallar við hlustendur. 22.00 i lífsins ólgusjó. Umsjón Inger Anna Aikman. Persónulegur þáttur um fólkið, lífið, list og ást. 24.00 Næturtónar Aðalstöðvarinnar. Umsjón Randver Jensson. ALFA FM 102,9 9.00 Jódís Konráðsdóttir. 13.00 Kristbjörg Jónsdóttir. 16.00 Ólafur Jón Ásgeirsson. 18.00 Jón Guðmundsson, Yngvi R. Yngvason og Bryndis R. Stefáns- dóttir. 24.00 Dagskrárlok. 11.30 Barnaby Jones. 12.30 Another World. 13.20 Santa Barbara. 13.45 Wife of the Week. 14.15 The Brady Bunch. 14.45 The DJ Kat Show. Barnaefni. 16.00 Diffrent Strokes. 16.30 Bewitched. 17.00 Fjölskyldubönd. 17.30 Sale of the Century. 18.00 Love at First Slght. Getrauna- þáttur. 18.30 The Secret Video Show. 19.00 V. Myndaflokkur. 20.00 Wlseguy. 21.00 Love at First Sight. Getrauna- þáttur. 21.30 The Hitchhlker. 22.00 Mickey Spillane’s Mike Ham- mer. 23.00 Twist in the Tale. 23.30 Pages from Skytext. SCREENSPORT 12.00 Tennls. 13.00 Frjálsar iþróttir. 14.30 Pro Superblke. 15.00 Alþjóólegur körfubolti. 16.00 Stop Surfing. 16.30 Stop Unlimited Hydroplane. 17.00 American College Football. 18.00 Kellumót i Hollandi. 19.00 All Japan Sports Protype. 20.00 Golf.US PGA tour. 21.00 Hafnaboltl. 23.00 Matchroom Pro Box . Sjónvarpið sýnir í kvöld óskarsverð- launavestrann High Noon frá árinu 1952. Myndin telst til klassískra kvik- myndaverka og Maltin og Halliwell gefa henni báðir 3 stjörnur í handbók- um sínum og segja þetta eina af þeim : myndum sem hægt er að liorfa á aftur og aftur. Myndin segir frá nýkvæntum lög reglustjóra í smábæ: einum og er hann er að halda á brott með brúði sinni. Þá fréttir hann að misindis- maður, sem þykist eiga honum grátt að gjaida, sé laus úr fangelsi og væntanlegur til bæjarins með hádegislestinni. Það er einn og hálfur tími til stefnu og lögreglustjórinn ákveður að bíða. Gary Cooper leikur lögreglustjórann og Grace Kelly eigin- konuna en leikstjóri er Fred Zinnemann. Þetta er ein af þeim myndum sem hægt er að horfa á aftur og aftur. Svokallað Franskt rokkhaust stendur nú fyrir dyrum. Sjónvarp kl. 20.30: Franskir tónar Franskri dægurlagatón- hst hefur vaxið ásamegin síðustu árin og franskar hljómsveitir og listamenn á borð við Les Negresses Vert- es og Mano Negra getið sér gott orð víða um álfur. Svokallað Franskt rokk- haust verður haldið hér á íslandi í september og okt- óber og er þá von á margvís- legum frönskum listamönn- um hingað til lands. Af því tilefni gerði Sjónvarpið þátt um nýja bylgju í franskri dægurlagatónlist sem þykir einkennast af blöndu ólíkra strauma úr mörgum heims- hornum. Meðal efnis í þættinum er einkaviðtal Sjónvarpsins við franska menningar- málaráðherrann, Jack Lang, sem tekið var í París í síðustu viku. Stöð2 kl. 20.15: Raunir Rosie O'Neill í þessum nýju þátt- um cr fylgst með lííi : Rosie O’Ncill. Hún hcfur nýlega sagt skilið við eiginmanri sinn og lögfræðistof- una sem þau byggðu upp saman. í staðinn fær hún sér vinnu á lögfræðiskrifstofu sem rekin er af rík- inu til að gefa lítil- magnanum kost á verjendum. Starfsfélagar Rosie saka hana um aö verabaraaðleikasér og að hugur fylgi ekki máli hjá henni. Rosie þarf þvi að taka á honum stóra sínum tíl að ná tökum á eigin lífi og öðlast virðingu fólks- ins sem á vegi hennar verður. AðalMutverkið leikur Sharon Gless en þættirnir verða vikulega á dagskrá. Rosie sinum. -----honum stóra

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.