Dagblaðið Vísir - DV - 11.09.1991, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 11.09.1991, Blaðsíða 22
22 MIÐVIKUDAGUR 11. SEPTEMBER 1991. Smáauglýsingar - Síini 27022 Þverholti 11 Suzuki Swift '88, 5 dyra, sjálfskiptur, upphækkaður, sumar- og vetrardekk, yfirfarinn hjá umboðinu á 20 þús. km fresti, ek. 60 þús., skoðaður ’91, ryð- .varnarábyrgð. Uppl. í síma 91-673839. Thunderbird „Diamond Jubilee" 78, 351 M, ekinn 140 þús. km frá upphafi, vél ekin 80 þús., einn með öllu, eina eintakið, bein sala eða skipti á góðum jeppa eða Van. Uppl. í síma 91-77113. Toyota LandCruiser, langur 76, 350 vél, 4 gíra kassi, 35" ný Radial dekk, þarfnast smálagfæringar, v. 550 þús. Uppl. í s. 91-678008 eða 91-657444 á kvöldin. Benz 1113 rúta, árg. 73, til sölu, 30 farþega, þarfnast lagfæringar, mikið af varahlutum fylgir, ath. skipti á fólksbíl. Uppl. í síma 91-17803. ^olvo 244 GL '82 til sölu, skipti mögu- lega á ódýrari. Uppl. í síma 91-38184. ^Dale . (Jarnegie námskeiðiÖ Kynningarfundur ★ Meira hugrekki. ★ Stærri vinahópur. ★ Minni áhyggjur. ★ Meiri lífskraftur. V > PERSÓNULEGUR ÞROSKI STJ0RNUNARSK0LINN Sími 812411 Ný námskeið eru að hefjast Bændur, verktakar. Isuzu pickup dísil, árg. ’85, 4x4, nýtt lakk + ryðvörn, fallegur og góður bíll, til sýnis og sölu. Bifreiðasala íslands. S. 675200. Datsun King Cap, árg. '82, pickup með plasthúsi, ekinn 75 þús. km, skoðaður '92, verð 500 þús., 400 þús. staðgreitt. Uppl. í síma 91-78007 eftir kl. 19. Er billinn bilaður? Tökum að okkur allar viðgerðir og ryðbætingar. Gerum föst verðtilboð. Odýr og góð þjónusta. Bílvirkinn, Smiðjuvegi 44 E, s. 72060. Ford Taunus, árg. '82 og Mazda 323, árg. ’82, til sölu, mjög góðir bílar. Uppl. í síma 92-14675 frá kl. 8 18 eða í síma 92-15083 eftir kl. 18. Ford Escort ’82 til sölu, vél og boddí í góðu ástandi, skoðaður ’92, ný dekk að framan. Verð 145 þús. Uppl. í síma 619442. Ford Taunus 1600, árg. ’82, til sölu, 2 dyra, beinskiptur. Verðhugmynd 180 þúsund staðgreitt. Uppl. í síma 91- 672067 eftir kl. 20. Græni síminn, DV. Smáauglýsingasíminn fyrir lands- byggðina: 99-6272: Græni síminn - talandi dæmi um þjónustu! Honda Prelude, árg. ’85, til sölu, 2 dyra, hvítur með sóllúgu, 5 gíra, fallegur og góður sportbíll, til sýnis og sölu. Bifreiðasala Islands. S. 675200. Lada Lux 1500, árg. '85, ekin 65 þúsund km, skoðuð ’92, lítur þokkalega út, í góðu ástandi, verð kr. 75 þúsund stað- greitt. Uppl. í síma 91-32548. Mazda - Lapplander. Mazda 323 ’82 og innréttaður Lapplander ’81 til sölu. Þarfnast báðir lagfæringa fyrir skoð- un. Uppl. í síma 91-642109 og 78190. MMC Galant GLS ’82, grásanseraður, vel með farinn, skoðaður ’92, verð 240 þús., góður staðgreiðsluafsláttur, ath. skipti á ódýrari. Uppl. í síma 91-42817. MMC L-300 disil háþekja, langur, árg. '84, 'til sölu, 12 manna, vökvastýri, 5 gíra, lítur vel út, í góðu standi, skipti á ódýrari möguleg. Úppl. í s. 93-12509. VW Jetta '82 til sölu, þarfnast smá lag- færingar, verð kr. 45 þús. Uppl. í síma 91-622284. Bíll á góðu verði. Nissan Sunny ’83 til sölu. Uppl. í síma 91-651681. Nissan March, árg. ’87, til sölu á ágæt- is verði, aðeins staðgreiðsla kemur til greina. Uppl. í síma 91-23885 eftir kl. 19. Nissan Patfinder king cab. 4x4 árg. '90, V 6 með plasthúsi, ek. 12 þ., rafmagn í öllu og sóllúga. Verð 1550 þúsund, skipti á ódýrara. S. 675582 e. kl. 20. Rallicross. Til sölu 2 rallícrossbílar. Datsun 160J og Toyota, þarfnast lítillar aðhlynningar. Uppl. í síma 91-71439 eftir klukkan 17. Sala, skipti. Óska eftir VW Golf ’89-’90 í skiptum fyrir Subaru station ’86. Aðrar tegundir koma til greina, milli- gjöf staðgr. Uppl. í síma 680705. Subaru 4x4 '88, verð 600-650 þúsund. Til sölu nokkrir Subaru 4x4 station og sedan á frábæru verð. Uppl. í síma 91-686915. Til sölu af sérstökum ástæðum glæsi- legur MMC L-300 4x4 ’83, útvarp/seg- ulband, bíll í góðu standi, verð 350 þús. Uppl. í síma 91-641398. Toyota Cressida station, árg. 78, til sölu á kr. 35-40.000. Á sama stað til sölu 14" litsjónvarpstæki með fjarstýr- ingu á kr. 15.000. Uppl. í síma 628821. Toyota Tercel '82 til sölu, 3 dyra, ekinn 95 þús. km, skoðaður ’92, útvarp/seg- ulband, framdrifinn, góður bíll, fæst á skuldabréfi. Uppl. í síma 91-676931. Toyota Tercel, árg. ’84, til sölu, athuga skipti á ódýrari bíl. Á sama stað er til sölu litsjónvarp, video og ísskápur, ca 150 cm á hæð. Úppl. í síma 91-79394. Tveir góðir. MMC Colt GLX ’84, 4 dyra, stgr. 225 þús. Datsun Bluebird '81, sjálfskiptur, staðgreitt 120 þús. Uppl. í s. 91-71582 eða 985-31412. Y-939, Ford Escort LX 1300 '84, ckinr, 89 þús. km, skoðaður ’92, í mjög góðu lagi, verð 285 þús. staðgreitt. Úppl. í síma 91-11535 eftir kl. 16. Ódýrir bilar. Toyota Carina ’80, skoðuð ’92, verð 70 þús. stgr., Daihatsu Charade '81, skoðaður, selst á 55 þús. stgr. Uppl. í síma 91-72091. 2 góðir. MMC Tredia turbo, árg. ’84, og Datsun Cherry, árg. ’83, sjálfskipt- ur. Upplýsingar í síma 91-621821. Tveir BMW, árg. '81, 315 og 316, annar tjónbíll. Uppl. í síma 91-641368. Fjöldi bílasala, bíla- Limboöa og einstakl'inga auglýsa fjölbreytt úrval bíla af öllum geróum og í öllum veröflokkum meö góöum árangri í DV-BÍLAR á laugardögum. Athugió aö auglýsingar í DV-BÍLAR þurfa aó berast í síöasta lagi fyrir kl. 17.00 á fimmtudögum. Smáauglýsingadeildin er hins vegar opin alla daga frá kl. 09.00 til 22.00 nema laugardaga frá kl. 09.00 til 14.00 og sunnudaga frá kl. 18.00til 22.00. Smáauglýsing í HELGARBLAÐ veröur aö berast fyrir kl. 17.00 á föstudögum. Auglýsingadeild AMC Concord 78, 2 dyra, 6 cyb, 258, sjálfskiptur. Verð 100 þús. Uppl. í síma 91-75406 eftir kl. 17. Biluð 1300 Suzuki Fox vél óskast, aðeins blokkin þarf að vera í lagi. Uppl. í síma 91-72301. Daihatsu Charmant '82, skoðaður '92. Ath. skipti á ódýrari. Uppl. í síma 91-36357. Ford Escort XR3i ’86, rauður, ekinn 63 þús., topplúga, góðar græjur, verð 550 þús. Uppl. í síma 91-54202 eftir kl. 19. GMC pickup, 'árg. ’82, til sölu, sjálf- skiptur, 6,2 lítra dísilvél. Upplýsingar í síma 98-64442. Kaup - sala - skipti. E.V. bílasalan, Smiðjuvegi 4, símar 77744 og 77202. Lada Samara 1300 til sölu, árg. '86, ekinn 46 þús. km, skoðaður ’92. Verð 110 þús. Úppl. í síma 91-36026. Lada station 1500 '87 til sölu, ekinn 56 þús. km. Uppl. í síma 91-40835 eftir kl 17. Lancer GLX 1500, árg. 1988, 5 gíra, góður staðgreiðsluafsláttur. Uppl. í síma 91-812326 og 91-681323. Maxda 626 GTi, árg. '88, til sölu, 5 gíra, rafmagn í rúðum og læsingum. Úppl. í síma 92-15616 eftir kl. 18. 1 Nissa Cherry ’83 til sölu, þarfnast smá- lagfæringa, selst ódýrt. Uppl. í síma 91-20717 eftir kl. 17. Stopp. Mazda 323 Z, 1500 týpan, árg. ’82, skoðaður 92. Góður bíll á góðu verði. Uppl. í síma 91-676249. Toyota Carina station, árg. '83. Toppeintak. Gott staðgreiðsluverð. Uppl. í síma 91-73448 eða 985-31412. Toyota Corollla '87, sjálfskipt, til sölu, ekinn 85 þús., skipti á ódýrari. Uppl. í síma 91-77712 eftir kl. 19. Volvo 244 ’81 til sölu, ekinn 98 þús., selst á 170 180 þús. staðgreitt. Úppl. í síma 91-11554 eftir kl. 19. Þórólfur. Volvo 244, árg. 78, til sölu, óskoðaður, selst á kr. 90 þúsund. Upplýsingar í síma 92-16184 eftir klukkan 20. Fiat Uno ’88, 3 dyra, ekinn 44 þús. Uppl. í síma 91-73551 eftir kl. 18. GTO, árg. '66, til sölu, tilboð óskast. Uppl. í síma 96-61128 milli kl. 17 og 20. Mitsubishi Lancer, árg. ‘80, til sölu, góður bíll. Uppl. í síma 91-77583. Subaru sedan, árg. '88, til sölu, sjálf- skiptur. Uppl. í síma 96-41264. ■ Húsnæði í boði 100 fm íbúó til leigu í Heimahverfi, laus nú þegar. Skilvísar leigugreiðsl- ur, góð umgengni og reglusemi áskil- in. Tilboð sendist DV, merkt „D 948”. 2-3 herb. ibúð til leigu. Sími og ný þvottavél geta fylgt. Allt sér. Fyrir- framgreiðsla 6 mán. Uppl. í síma 91- 612086 eftir kl. 19. 35 mJ einstaklingsibúð til leigu frá 1/10, leigist reglusömum einstaklingi í a.m.k. 2 ár, leiga 28 þús. Tilb. m/uppl. sendist DV, merkt „Tómasarhagi 982”. Góð herbergi til leigu í miðbænum, eldhús með áhöldum, sturtur og setu- stofa. Leiga 20 þús. Nafn og aðrar uppl. send. DV, merkt „Miðbær 991“. Herbergi með húsgögnum og baðher- bergi til leigu í Hlíðunum fyrir reglu- saman einstakling. Uppl. í síma 91-22822.____________________________ Hús i Orlando, Florida, til leigu fyrir túrista. Laust strax. Golfvöllur á staðnum. Bíll getur fylgt ef vill. Uppl. í síma 91-20290. Iðnnemar, leigusalar, þjónusta Leigu- miðlunar iðnnema. Öruggar trygging- ar. Uppl. Leigumiðlun húseigenda, Ármúla 19, s. 680510, INSI í s. 14410. Við Sundhöllina eitt herbergi með sér- inngangi, forstofu og sérklósetti til leigu strax. Fyrirframgreiðsla 50 þús. S. 91-22997 milli kl. 9 og 18 virka daga. 2 herb. íbúð á góðum stað í miðbæn- um, til leigu í 1 Zi ár. Laus strax. Til- boð sendist DV, merkt. „Bær 989“ Löggiltir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 91-27022. Herbergi með góðri aðstöðu til leigu. Uppl. í síma 91-13550. Herbergi tii leigu á Njálsgötu. Uppl. í síma 91-17138. M Húsnæði óskast S.O.S. Ég er 35 ára og mig bráðvantar íbúð, ekki seinna en strax. Er ekki einhver með íbúð sem hentar mér, 2-3 herbergja? Helst í Kópavogi. Góðri umgengni, reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. Fyrirframgreiðsla möguleg. Uppl. í síma 91-42996. Tveggja til þriggja herbergja íbúð ósk- ast til leigu. Góðri umgengni og reglu- semf heitið. Uppl. í síma 91-73476. Ungt reglusamt og reyklaust par óskar að taka á leigu 2-3 herb. íbúð. Erum barnlaus og getum fengið góð með- mæli. Greiðslugeta 30-35 þús. Svörum í síma í dag fyrir kl. 16 og á morgun eftir kl. 16., Björk og Kári, s. 91-627446. Ungan lögfræðing og læknanema, með nýfætt barn, bráðvantar 3-4ra herb. íbúð sem fyrst. Góðri umgengni, reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. Upplýsingar í síma 91-46280 eftir kl. 17 í dag og næstu daga. 2 herbergja ibúð eða einstaklingsíbúð óskast til leigu í miðbæ Reykjavíkur. Má kosta 20-30 þúsund. Öruggum greiðslum heitið. Uppl. í síma 91- 620674. Bruce. 2 reglusamar og reyklausar systur óska eftir 2 herb. íbúð. Húshjálp kæmi til greina. Skilvísum greiðslum heitið. Vinsaml. hringið í s. 91-674824 e.kl. 19. 2ja-3ja herbergja ibúð óskast sem fyrst, góðri umgengni og skilvísum greiðslum lofað. Uppl. í síma 676358 eftir kl. 18. 3ja herb. ibúð i Kópavogi óskast til leigu. Leiguhugmynd kr. 35 45.000. Nánari upplýsingar gefur Ásgeir í síma 91-42200 eða 91-46576. Einstaklingsíbúð. Ung, reglusöm stúlka óskar eftir íbúð frá og með 1. okt. Öruggum greiðslum heitið. Uppl. í síma 91-628656. Hjálp! Verð á götunni á föstud. með 8 mán. gamla dóttur og aldraða móður, bráðvantar 2 4ra herb. íbúð strax í 3 4 mán., helst í vesturbæ. Sími 19088. Reglusamt par með barn óskar eftir 2 3 herb. íbúð. Fyrirframgreiðsla og meðmæli ef óskað er. Uppl. í síma 91-44416 e.kl. 16. Reglusöm 3 manna fjölskylda óskar eftir 3 5 herb. íbúð í Rvk eða ná- grenni í 1 2 ár. Skilvísar mánaðargr. Hafið samb. við DV í s. 27022. H-970. Reglusöm fjölskyIda óskar eftir íhúð eða húsi til leigu, helst í Hafnarfirði. Æskilegur leigutími 1-2 ár. Uppl. í síma 91-54246 eftir hádegi. Tvær systur með tvö börn bráðvantar íbúð, helst nálægt háskólanum. Reglusemi og skilvísi heitið. Uppl. í síma 91-24763. Ung kona með eitt barn óskar eftir 2 herb. íbúð í Reykjavík. Er reglusöm og skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 91-73585 eftir kl. 16. Þrjú reglusöm ungmenni óska eftir 3 herb. íbúð á leigu í miðbænum strax. Góðri umgengni og skilvísum gr. heit- ið. Fríða, s. 29030 eða 54672 e. kl. 19. Ábyrgðartrygging, leigusamningar. Félagsmenn vantar húsnæði. Leigj- endasamtökin, Alþýðuhúsinu, Hverf- isgötu 8-10, sími 91-23266. Einstaklings- eða 2ja herb. ibúð óskast strax í Reykjavík. Upplýsingar í síma 92-15529.____________________________ Einstaklings- eða litil 2 herbergja ibúð óskast til leigu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-456. Ung, reglusöm barnlaus hjón bráðvant- ar 1 2 herb. íbúð sem allra fyrst. Uppl. í síma 91-31739 eftir kl. 18. Kristín. Mæðgur utan af landi óska eftir 3 4 herb. íbúð til langs tíma, helst í aust- urbænum. Uppl. í síma 91-679104. Nemi í uppeldisfræði við HÍ óskar eftir að taka á leigu einstaklings- eða 2 herbergja íbúð. Uppl. í síma 91-680332. Óska eftir 2-3 herbergja íbúð til leigu, fyrirframgreiðsla ef óskað er, reglu- semi heitið. Uppl. í síma 95-13456. ■ Atvinnuhúsnæði Iðnaðarhúsnæði undir léttan og þrifalegan iðnað við Skúlagötu, hentar vel fyrir ljósmyndara (stúdíó), heildsala o.fl., góð aðkoma, heildar- stærð 200 m2, hægt að leigja í smærri einingum. Skrifstofuhúsnæði í Ármúla, allt að 380 m2, húsnæðið er mjög snyrtilegt og fullinnréttað, hægt að leigja í smærri einingum. Fasteignaþjónustan, sími 91-26600. Skrifstofuhúsnæði, um 280 mJ, til leigu við Síðumúla. Tilvalið fyrir lækna- stofur. Má skipta í tvo hluta. Uppl. í síma 91-29262 frá kl. 9-17. Bjart og gott 20 mJ skrifstofuherbergi til leigu í miðbænum. Uppl. í síma 91-23050 eða 91-23873 í dag og næstu daga. Litið verslunarhúsnæði á mótum Hverfisgöfu og Snorrabrautar til leigu, hagstæð leiga, góð kjör. Uppl. í síma 91-688074 eða 666698. Verslunarhúsnæði i Hátúni 6A, 180 m2, með útstillingargluggum á norður- og vesturhlið, laust til leigu. Möguleiki á skiptingu. Góð bílastæði. Sími 23069. Óskum eftir að taka á leigu 50-100 m2 huggulegt húsnæði fyrir lager. Uppl. í síma 91-679929.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.