Dagblaðið Vísir - DV - 11.09.1991, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 11.09.1991, Blaðsíða 21
MIÐVIKUDAGUR 11. SEPTEMBER 1991. 21 Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Lísa og Láki Mummi meinhom Þú ert ekkert sérstaklega glöð yfir nýja kjólnum þínum, Sólveig. Nei, ég hafði óskað mér hvítan kjól með svörtum rönd um. Og hvað fæ ég? Svartan kjól með hvítum röndum. Vinnuvélar Traktorsgröfur. • CASE 580K 4x4 turbo, árg. 1991. Ný ókeyrð vél, verð 3.120.000 + vsk. • CAT. 438 4x4 turbo, árg. 1989, keyrð 1.400 tíma, verð 2.830.000 + vsk. • JCB.3CX 4x4 turbo, árg. 1990, keyrð 800 tíma, verð 3.080.000 + vsk. • MF 50HX 4x4, árg. 1987. Vélin er með Servo stjómtækjum og lögn fyrir vökvahamar, verð 2.200.000 + vsk. T .ftffTiVPQQllf • Ingersoíl Rand 125CFM (3.600 L/mín), árg. 1986, sniglapressa fyrir 2 hamra, yfirfarin og prófuð, verð 335.000 + vsk. Stærri og minni sniglapressur fáanlegar. Markaðsþjónustan, sími 91-26984. Sendibílar Hlutabréf í sendibílastöð óskast keypt. Upplýsingar í síma 91-42449. Lyftarar Eigum til notaða rafmagnslyftara, 1,5 til 3 t., einnig nýja TCM rafmagns- og dísillyftara, 2,5 t, snúningsgaffla og hvers konar aukabúnað. Vélaverkst. Sigurjóns Jónssonar hf., s. 91-625835. Bflaleiga Bilaleiga Arnarflugs. Allt nýir bílar: Peugeot 205, Nissan Micra, VW Golf, Nissan Sunny, VW Jetta, Subaru station 4x4, Lada Sport 4x4, Nissan Pathfinder 4x4. Hesta- flutningabílar fyrir 3-8 hesta. Höfum einnig vélsleðakerrur, fólksbílakerrur og farsíma til leigu. Flugstöð Leifs' Eiríkssonar, sími 92-50305, og í Rvík v/Flugvaliarveg, sími 91-614400. Á.G. bilaleigan, Tangarhöfða 8-12, býður fjölda bifreiða, sjálfsk., beinsk., fólksbíla, stationbíla, sendibíla, jeppa, 8 m, auk stærri bíla. Bílar við allra hæfi. Góðir bílai, gott verð. Lipur þjónusta. Símar 685504/685544, hs. 667501. Þorvaldur. Gullfoss bilaleiga, s. 91-641255. Höfum til leigu allar stærðir bíla á mjög hag- stæðu verði, ekkert km-gjald. Bjóðum einnig upp á farsíma og tjaldvagna. Erum á Dalvegi 20, Kópavogi. ^ SH-bílaleigan, s. 45477, Nýbýlavegi 32, Kóp. Leigjum fólks- og stationbíla, sendib., .minibus, camper, jeppa, 4x4 pickup og hestakerrur. S. 91-45477. Bflax óskast Afsöl og sölutilkynningar. Ertu að kaupa eða selja bíl? Þá höfum við handa þér ókeypis afsöl og sölutil- kynningar á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 91-27022. Bílar, Skeifunni 7, s. 673434. Er ekki kominn tími til að skipta eða kaupa bíl? Hringdu. Vantar bíla á skrá og á staðinn. Við vinnum fyrir þig. Bilasala Elínar. Vegna mikillar sölu vantar allar gerð- ir bíla á skrá og á staðinn. Bílasala Elínar, Höfðatúni 10, s. 622177. --------------------------------------JT- Bilasallnn auglýsir: Okkur vantar allar stærðir bíla á skrá og á staðinn. Mik- il sala framundan. Bílasalinn, Borg- artúni 25, s. 91-17770 og 91-29977. Góður sparneytinn bill óskast, á verð- bilinu 80-100 þúsund staðgreitt. Helst skoðaður ’92. Uppl. í síma 91-72201 e. kl. 17._______________________________ Honda Prelude 2000i '88 eða svipaður bíll í skiptum fyrir Ford Bronco II, árg. '85, XLF týpa, allur breyttur. S. 91-36719, vs. 91-10622, Óli eða Skúli. Viljum kaupa 6 hjóla vörubil, Volvo F7 eða sambærilegan, ’80-’83, má gjarnan verá palllaus. Uppl. í síma 96-81111 frá kl. 8-19 Konráð, eða Hilmar. Óska eftir góðum fjölskyldubil, árg, '88 eða yngri, í skiptum fyrir Toyota Co- rolla liftback, árg. ’87 + 250.000 stgr^, Hafið samb. við DV í s. 27022. H-979. MMC Pajero V6, árg. ’90, óskast keypt- ur. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-975. Bflar til sölu Nissan Sunny 1500 SLX ’87, 3 dyra, 5 gíra, ekinn 70 þús.; skoðaður ’92, þarfnast smálagfæringar á lakki en að öðru leyti í 100% lagi, gangverð 590 þús., stgr. 400 þús. Uppl. í símum 985-21301 og 91-52108. Chevy Van 79, lengri gerð, til sölu, nýupptekin vél, bíll í góðu ástandi en þarfnast boddíviðgerðar. Verð 200 þ. Á sama stað Lada Lux 1500 ’87, seláf á góðu verði. S. 679655. Ford Bronco - Willys. Ford Bronco ’74, 302 vél, sjálfsk., 40" dekk, plussklædd- ur að innan, góður bíll, ath. skipti. Willys ’75, með húsi, 360 AMC, 36" dekk, spil, ath. skipti. S. 91-72860. Subaru bitabox 4x4 ’83, sk. ’92, vél ekin ca 5.000, góð dekk, tilvalið fyrir hús- byggjandann eða iðnaðarmanninn, verð 85.000. Uppl. í s. 91-666105.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.