Dagblaðið Vísir - DV - 21.11.1991, Blaðsíða 25
FIMMTUDAGUR 21. NÓVEMBER 1991.
33
Afrnæli
Ásgeir Ólafsson Einarsson
Ásgeir Ólafsson Einarsson dýra-
læknir, Sólvallagötu 23, Reykjavík,
er áttatíu og fimm ára í dag.
Starfsferill
Ásgeir fæddist í Reykjavík og ólst
upp í Skuggahverfinu. Hann lauk
stúdentsprófi frá MR1927, kandi-
datsprófi í dýralækningum frá dýra-
læknaháskólanum í Hannover í
Þýskalandi 1934 og dvaldi viö nám
íBretlandil967.
Ásgeir var skipaöur héraðsdýra-
læknir í Austfirðingafjórðungsum-
dæmi 1934-39, starfaði við dýra-
lækningar í Reykjavík 1940-50, skip-
aður héraðsdýralæknir Gullbringu-
og Kjósarsýslu 1950 en varð fyrir
alvarlegu slysi í starfi 1965 og fékk
lausn 1968. Hann var eftir það hér-
aðsdýralæknir í Vestur-Skaftafells-
sýsluumdæmi og var síðan skipaður
heilbrigðisráðunautur við HeO-
brigðiseftirht ríkisins 1970 en lét af
störfum fyrir aldurs sakir 1.9.1976.
Hann hefur nú starfaö í nokkur ár
sem bókavörður við bókasafn Elh-
og hjúkrunarheimihsins Grundar.
Ásgeir hefur frá unga aldri verið
áhugamaður um frjálsar íþróttir og
vann hann nokkur afrek á því sviði.
Hann var kosinn í stjórn Glímufé-
lagsins Ármanns 1927, sat í íþrótta-
ráði Austurlands 1935-39, í stjórn
Dýralæknafélags íslands og í stjórn
Sambands dýraverndunarfélaga.
Hann var sæmdur fálkaorðunni
1982.
Fjölskylda
Ásgeir kvæntist 12.8.1937, Kirst-
ínu Láru Sigurbjömsdóttur, f. 28.3.
1913, húsmóöur og handavinnu-
kennara. Hún er dóttir Sigurbjörns
Ástvalds Gíslasonar, stærðfræði-
kennara og prests, og konu hans,
Guðrúnar Lárusdóttur, rithöfundar
ogalþingismanns.
Böm Ásgeirs og Lám eru Guðrún
Lára, f. 14.11.1940, kennari við
Laugabakkaskóla í Miðfirði, gift
Ágústi Sigurðssyni, sóknarpresti að
Prestbakka, og em börn þeirra Lár-
us og María; Einar Þorsteinn, f. 17.6.
1942, arkitekt í Reykjavík, og eru
börn hans Sif og Ríkharður; Sigrún
Valgerður, f. 19.10.1944, deildar-
stjóri í fjármálaráðuneytinu, búsett
í Mosfehsbæ, gift Pétri Guðgeirs-
syni, sakadómara í Reykjavík, og
em böm þeirra Ásgeir, Kjartan og
Gunnar; Þórdis, f. 16.11.1948, kenn-
ari við Varmárskóla í Mosfellsbæ,
gift Hirti Ingólfssyni framkvæmda-
stjóra og eru börn þeirra Hjörtur,
Láms og Guðrún; Áslaug Kirstín,
f. 13.2.1952, kennari viö Varmár-
skóla, gift Hahdóri Bjamasyni,
dehdarstjóra hjá Úrvah-Útsýn, og
eru börn þeirra Oddur, Lára og
Anna.
Alsystkini Ásgeirs: Gunnar, f. 26.3.
1909, bifreiðarstjóri í Reykjavík,
kvæntur Pálu Kristjánsdóttur; Ás-
gerður, f. 15.8.1911, húsmóðir í
Kópavogi, ekkja eftir Ara Jóhannes-
son; Loftur, f. 3.9.1916, d. 9.4.1982,
loftskeytamaður á Akureyri og í
Borgamesi, var kvæntur Ásthhdi
Guðlaugsdóttur; Sigurbjörg, f. 24.6.
1919, húsmóðir í Reykjavík, gift Þor-
steini Oddssyni; Þorsteinn Einars-
son, f. 2.7.1922, d. 25.11.1975, þvotta-
hússtjóri í Reykjavík, kvæntur
Katrínu Hendriksdóttur. Hálfsystir
Ásgeirs, sammæðra, er Lára Jóns-
dóttir, f. 11.2.1904, húsmóðir í
Reykjavík, ekkja eftir Sigurð Gríms-
Asgeir Olafsson Einarsson.
son.
Foreldrar Ásgeirs: Einar Ólafsson,
f. 1884, d. 1955, matsveinn ogverka-
maður, og Þórstína Björg Gunnars-
dóttir, f. 1882, d. 1950, húsmóðir.
Ásgeir var að miklu leyti alinn upp
hjá föðurbróður sínum, Sigurjóni
Ólafssyni, og konu hans, Guðlaugu
Sigurðardóttur.
Ásgeir tekur á móti gestum laug-
ardaginn 23.11. klukkan 15.00-18.00
í safnaðarheimih Lágafellssóknar,
Þverholti 3, Mosfellsbæ.
Helgi Hinrik Schiöth
Helgi Hinrik Schiöth, fyrrv. lög-
regluþjónn og bóndi, Þórunnarstræti
130, Ákureyri, er áttræður í dag.
Starfsferill
Helgi er fæddur á Akureyri og ólst
þar upp og í Eyjafjarðarsveit. Hann
dvaldi ennfremur í Kaliforníu í
Bandaríkjunumárin 1929-32.
Helgi lauk gagnfræðapróh frá
Menntaskólanum á Akureyri og út-
skrifaðist síðar sem búfræðingur frá
bændaskólanum á Hólum í Hjaltadal.
Helgi var lögregluþjónn á Akureyri
1933-48, bóndi í Hólshúsum 1948-77
og verslunarmaður á Húsavík 1977-83.
Helgi hefur verið búsettur á Akureyri
undanfarin ár.
Helgi var formaður Knattspymufé-
lags Akureyrar (KA) í eitt ár.
Fjölskylda
Helgi kvæntist 9.4.1941 Sigríði
Guðmundsdóttur Schiöth, f. 3.2.
1914, húsmóður, söngstjóra, tónlist-
arkennara og organista. Foreldrar
Sigríðar: Guðmundur Sæmunds-
son, bóndi á Lómatjörn í S-Þingeyj-
arsýslu, og Valgerður Jóhannes-
dóttir.
Börn Helga og Sigríðar: Reynir
Helgi Schiöth, f. 25.10.1941, bóndi í
Hólshúsum, maki Þuríður Jóna
Einarsdóttir Thorlacius, þau eiga
tvo syni, Einar Axel og Helga Hin-
rik; Margrét Anna Schiöth, f. 7.4.
1945, húsmóðir og starfsm. á Bæjar-
skrifstofu Húsavíkur, maki Árni
Sigurðsson bifvélavirki, þau eiga
þrjú börn, Árna Grétar, Sigurð og
Elsu Þóru; Valgerður Guðrún Schi-
öth, f. 30.8.1949, húsmóðir, maki
Gunnar Jónasson, bóndi, Rifkels-
stöðum, þau eiga högur börn, Þóri,
Sigríði Helgu, Jónas og Axel
Trausta.
Systkini Helga: Oda Margréthe, f.
29.9.1900, d. 1980, hennar maður var
Einar Celion, verkfræðingur, þau
eignuðust einn son, Bengt Celion,
erindreka hjá SAS, en á meðal barna
hans er Crister Cehon, íþróttamað-
ur; Aage Riddermann, f. 27.6.1902,
d. 1969, lyfsali á Siglufirði, hann
kvæntist Gudrun Julsö, f. 14.5.1903,
d. 1942, þau eignuðust þrjú börn,
Inger Margréti, Axel Jóhannes og
Birgi Vagn, Aage kvæntist annarri
konu sinni, Jóhönnu Sigfúsdóttur,
látin, Aage kvæntist þriöja sinni,
danskri frænku sinni, þau skildu,
Aage kvæntist íjórðu konu sinni,
Helgu Westfale, þau eignuðust þrjá
syni, Alfred, Þóri og Helga Birgi;
Kaj Hermann Scott, f. 2.9.1904, lát-
inn, bakari í San Francisco í Banda-
ríkjunum, hans kona var Thora,
þau eignuðust eitt barn, Elsu Þóru,
skrifstofustjóra í San Francisco;
Elsa María, f. 23.12.1906, látin, fyrri
maður hennar var Magnús Blöndal,
látinn, forstjóri á Siglufirði, þau
eignuöust tvö börn, Margréti Sig-
ríði, búsetta í Bandaríkjunum, og
Sveinbjöm Helga, hstmálara á
Skagaströnd, seinni maður Elsu var
Helgi Hinrik Schiöth.
Láms Jónsson, látinn, læknir á
Skagaströnd; Anna Eva Cathrine, f.
5.10.1909, d. 1981, hennar maður var
Ágúst Kvaran, leikstjóri á Akur-
eyri, þau eignuðust tvö börn, Axel
Kvaran og Önnu Lilju Kvaran, full-
trúa á Loftleiðahóteh.
Foreldr.ar Helga: Axel Schiöth, f.
14.2.1870, d. 13.4.1959, bakarameist-
ari á Akureyri, og Margréthe Ehse
Friis, f. 31.7.1871, d. 20.6.1962, hús-
móðir og stjórnandi Lystigarðsins á
Akureyri.
Ætt
Axel var sonur Hinriks Schiöth
bakara, en hann kom tíl Akureyrar
1868, og Önnu Caterinu Schiöth
myndasmiðs. SystkiniAxels vom
Almáen hún giftist Oddi Thóraren-
sen lyfsala; Olga, kona Friðjóns
Jenssonar læknis; Carl, kaupmaður
á Akureyri; Anna, kona Klemensai-
Jónssonar landritara. Af móður-
frændum má nefna Hermann Friis
en hann er búsettur i Kalifomíu.
Helgi er að heiman á afmæhsdag-
inn.
Til hamingju meó
afmælið 21. nóvember
85 ára
Jónína Halldórsdóttir,
MýrargötulS, Neskaupstað.
80 ára
Una Margrét Bjarnadóttir,
Tjarnargötu 7, Flateyri.
Stefán Pálsson,
Skipasundi25,
Reykjavik.
Hanntekurámóti
gestum á afmæhs
daginnisalLögre-
glufélagsinsað
Brautarholti30,
Reykjavík, kl.
17-20.
60 ára
40ára
Eyþór Guðmundsson,
Stapasíðu 4, Akureyri.
Valey Jónasdóttir,
Hafnartúni 4, Siglufirði.
Ragna Bjamadóttir,
Stekkjarflöt 14, Garðabæ.
50 ára
Hiédís Guðmundsdóttir,
Barmahlíð 27, Reykjavik.
Hreinn Júliusson,
Hverfisgötu 7, Siglufirði.
Stefán Friðgeirsson,
Lundarbrekku2, Kópavogi.
Haukur Gröndal,
Selbrekku 26, Kópavogi.
Jórunn Guðlaug Sigurðardóttir,
Móholti3,ísafirði.
Aðalbjörg Vagnsdóttir,
Grundarstíg 5, Sauðárkróki.
Björg Guðmundsdóttir,
Laugabóh, Ytri-Torfustaðahreppi.
Helgi Guðjón Jóhannesson,
Hafraholti 26, ísafirði.
Hafdís Berg Gísladóttir, '
Nestúni 6, Stykkishólmi.
Ingvar Jóhann Kristjánsson,
Eiöistorgi 17, Seltjarnarnesi.
Unnur Sveinsdóttir,
Smyrlahrauni 38, Hafnarfirði.
Andlát
Þorsteinn Ö. Stephensen
Þorsteinn Ogmundsson Stephensen,
leikari og fyrrv. leiklistarstjóri Rík-
isútvarpsins, lést í Reykjavík, mið-
vikudaginn 13.11. sl. Utför hans fór
fram í gær.
Starfsferill
Þorsteinn fæddist að Hurðarbaki
í Kjós 21.12.1904 en ólst upp að Hóla-
brekku við Skeijafjörð. Hann lauk
stúdentsprófi frá MR1925, stundaði
nám í læknadehd HÍ um skeið en
hættí og sneri sér að leiklistamámi
við Konunglega leikhúsið í Kaup-
mannahöfn 1934-35.
Þorsteinn tók mikinn þátt í skóla-
leikritum MR á menntaskólaárun-
um. Næstu árin lék hann nokkur
hlutverk hjá Leikfélagi Reykjavíkur
og Reykjavíkur-annál en stundaði
annars þýðingar, skrifstofustörf og
fleira.
Eftir heimkomuna frá Danmörku
varð Þorsteinn þulur, leikari og
leikstjóri við Ríkisútvarpið. Þá sá
hann tvisvar um bamatíma þess,
flögur ár í senn. Hann hætti þular-
í ’ Á :i\ f t í lll I.s I í U.í i í.Li i.11:c 1
starfinu 1946 og var eftir það leiklist-
arstjóri Ríkisútvarpsins þar til hann
lét af störfum fyrir aldurs sakir 1975.
Þorsteinn lék mikinn fjölda ólíkra
hlutverka hjá Ríkisútvarpinu, Leik-
félagi Reykjavíkur og nokkur hlut-
verk sem gestur Þjóðleikhússins.
Af fjölda hlutverka Þorsteins hjá
Leikfélagi Reykjavíkur má nefna
hlutverk hans í Browningþýðing-
unni og síðar pressarann í Dúfna-
veislunni en fyrir bæði þessi hlut-
verk hlaut hann Silfurlampann.
Hann var af Alþingi kjörinn í heið-
urslaunaflokk hstamanna árið 1988.
Fjölskylda
Eftirlifandi kona Þorsteins er Dó-
róthea Guðmundsdóttir Breiðfjörð,
dóttir hjónanna Guðmundar J.
Breiðfjörö og konu hans, Guðrúnar
Bjamadóttur Breiðfjörð.
Þorsteinn og Dóróthea hafa eign-
ast fimm böm. Þau em: Guðrún,
leikkona við Þjóðleikhúsið: Ingi-
björg, kennari að Ljósafossi: Stefán
og Kristján, sem báðir eru tónhstar-
kennarar og hljóðfæraleikarar við
Sinfóníuhljómsveit íslands, og
Helga, leikkona hjá Leikfélagi
Reykjavíkur.
Systkini Þorsteins: Hans, múrari
í Neskaupstað: Sigríður, búsett í
Reykjavík: Stefán, fyrrv. formaöur
Prentarafélagsins: Guðrún, móðir
Ögmundar Jónassonar, formanns
BSRB, og Einar, fyrrv. formaður
Þróttar.
Foreldrar Þorsteins vom Ög-
mundur Hansson Stephensen og
kona hans, Ingibjörg Þorsteinsdótt-
ir.
Ætt
Ögmundur var sonur Hans Step-
hensen, b. á Hurðarbaki í Kjós,
bróður Sigríðar, ömmu Helga Hálf-
danarsonar og langömmu Hannesar
Péturssonar skálds. Hans var sonur
Stefáns Stephensen, prests á Reyni-
vöhum í Kjós, bróður Magnúsar,
fóður Magnúsar landshöfðingja.
Stefán á Reynivöhum var sonur
Stefáns, amtmanns á Hvítárvöhum,
Olafssonar, stiftamtmanns í Viðey,
Stefánssonar, ættfööur Stephensen-
ættarinnar.
Móðir Hans var Guðrún, systir
Þuríðar, langömmu Vigdísar for-
seta. Guðrún var dóttir Þorvalds,
prófasts og skálds í Holti, Böðvars-
sonar, prests í Holtaþingum, Högna-
sonar, prófasts á Breiðabólstað, Sig-
urðssonar. Móðir Ögmundar var
Guðrún Ögmundsdóttir, b. á
Hlemmiskeiði á Skeiðum, Hansson-
ar, bróður Jóns, langafa Vigdísar,
móður Harðar Sigurgestssonar, for-
stjóra Eimskips. Móðir Guðrúnar
Ögmundsdóttur var Þórunn Stur-
laugsdóttir, b. á Brjánsstöðum, Eg-
ilssonar, og konu hans, Þorbjargar
Bjömsdóttur, systur Knúts, langafa
Tómasar Guðmundssonar skálds,
Hannesar þjóðskjalavarðar og Jó-
hönnu, ömmu Ævars Kvaran og
Gísla Alfreðssonar, fyrrv. þjóðleik-
hússtjóra.
Ingibjörg, móðir Þorsteins, var
dóttir Þorsteins, b. á Högnastöðum
í Þverárhhð, bróöur Hjálms, alþing-
Þorsteinn Ö. Stephensen.
ismanns í Norðtungu, langafa Ey-
jólfs Konráðs Jónssonar alþingis-
manns og Ingibjargar, móður Jóns
Steinars Gunnlaugssonar hrl. Móö-
ir Þorsteins var Ingibjörg, systir Sig-
valda, afi Sigvalda Kaldalóns tón-
skálds og Eggerts Stefánssonar
söngvara. Annar bróðir Ingibjargar
var Bjarni, afi Bjarna Þorsteinsson-
ar tónskálds og langafi Gunnars í
Þórshamri, föður Þorsteins, leikara,
arkitekts og fyrrv. leikhússtjóra.