Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 06.12.1991, Qupperneq 7

Dagblaðið Vísir - DV - 06.12.1991, Qupperneq 7
RÚNARÞÓR-YFIR HÆÐINA Nú er Rúnar Þór kominn meS nýja plötu Yfir hæSina og er ferskari en nokkru sinni. Enn eilt skrefiS upp á vi6 hjá Rúnari Þór. Þessa plötu verður þú aS eignast. FYRSTU ÁRIN "Fyrstu árin" 15 ára afmælisplala Skífunnar inniheldur 27 vinsælustu lög síSastliinna fimmtán ára á tveimur geisladiskum, Iveimur kasettum og tveimur plötum á verSi einnar. SVERRIR STORMSKER - GREITEST (S)HITS Hér eru bestu lög Sverris Stormskers, Greitest (s)hits eins og hann kallar þau,komin saman á einum geisladiski, flest ófáanleg um árabil. SÍÐAN SKEIN SÓL - KLIKKAÐ Helmingurinn af lögunum tekinn upp í hljóðveri og helmingurinn á tónleikum. Ein vinsælasta sveit landsins á fullri ferð á frábærri plötu. SYNGDUMEÐ Fyrsta íslenska "Karaoke" platan. Nú getur þú sungið lög eins og Eina ósk, Skólaball, Tvær úr tungunum og mörg, mörg fleiri me5 þínu nefi. Fáanleg á kassettu og geisladiski. GEIRISÆM - JÖRÐ "Meistarastykki" Andres Magnússon Morgunblaðinu. Með því besta sem er ab gerast í íslenskri popptónlist í dag. Ein besta poppplata ársins. ÁRITANiR LISTAMANNA í VERSLUNUM SKÍFUNNAR UM HELGINA KRINGLUNNI LAUGAVEGI 26 EIÐISTORGI FÖS. 15-16 EGILL ÓLAFS. FÖS. FÖS. LAUG. 14-15 RÚNAR ÞÓR LAUG. 14-15 SLÉTTUÚLFAR LAUG. 14-15 EGILL ÓLAFS LAUG. 15-16 SLÉTTUÚLFAR LAUG. 15-16 RÚNAR ÞÓR LAUG. 15-16 SAVANNA TRÍÓ LAUG. 17-18 DENGSI SUN. 15- 16GÍSLI HELGA SUN. ROKKLINGARNIR - ÞAÐ ER SVO UNDARLEGT A þessari nýju plötu syngja Rokklingamir 4 lög úr Grease meS frábærum íslenskum textum,nokkur íslensk lög frá bítlatímabilinu og þrjú ný íslensk lög. Þessi plata er enn vandaðri og betri en sú síðasta. Frábær plata fyrir krakka á öllum aldri. PÓSTKRÖFUSÍMI 680685 S-K-l-F-A-N KRINGLUNNI - LAUGAVEGI - EIÐISTORGI

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.