Dagblaðið Vísir - DV - 06.12.1991, Síða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 06.12.1991, Síða 30
38 es FÓ^ub^GÍJR ]é. DÉS^ElUtíÉÍl 1991V Föstudagur 6. deseníber U SJÓNVARPIÐ 17.40 Jóladagatal Sjónvarpsins. Stjörnustrákur eftir Sigrúnu Eld- járn. Sjötti þáttur. 17.50 Paddington (8:13). Teikni- myndaflokkur um bangsann Paddington og ævintýri hans. Þýðandi: Anna Hinriksdóttir. Leikraddir: Guðmundur Ólafsson og Þórey Sigþórsdóttir. 18.20 Beykigróf (12:20) (Byker Grove). Breskur myndaflokkur. Þýðandi: Ólafur B. Guðnason. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Hundalíf (12:13). (Doghouse). Kanadískur myndaflokkur. Þýð- andi: Ýrr Bertelsdóttir. 19.20 Tíöarandinn (6). Þáttur um létta tónlist. Umsjón: Skúli Helgason. 19.50 Jóladagatal Sjónvarpsins. * Sjötti þáttur endursýndur. 20.00 Fréttir og veöur. 20.35 Kastljós. 21.10 Jól á íslandi (1:4). Góða veislu gjöra skal. Fyrsti þáttur af fjórum sem greinir frá jólahaldi á islandi bæði fyrr og nú. Umsjón: Hall- gerður Gísladóttir. Dagskrárgerð: Plús film. 21.35 Derrick (6:15). Þýskur saka- málamyndaflokkur. Aðalhlutverk: Horst Tappert. Þýðandi: Veturliði Guðnason. 22.35 Upptaktur. Fyrsti þáttur. islensk dægurlög haustsins á mynd- böndum. Kynnir: Björn Jr. Frið- björnsson. Dagskrárgerð: Kristín Erna Arnardóttir. 23.05 Kappar i kúlnahríö (The Gun- fighters). Kanadísk sjónvarps- mynd frá 1987. Myndin fjallar um þrjá bræður sem eru útlagar í villta vestrinu. Þeim eru gefnar upp sakir meó því skilyrði að þeir sinni löggasslu þar sem þess yM gerist þörf. Leikstjóri: Clay Borris. Aðalhlutverk: Art Hindle, Reiner Schoene, Tony Addabbo og George Kennedy. Þýöandi: Krist- mann Eiðsson. 0.40 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. 16.45 Nágrannar. 17.30 Gosi. Skemmtileg teiknimynd um ævntýra litla spýtustráksins sem á sér þá ósk heitasta að verða eins og venjulegur drengur. 17.50 Sannir draugabanar. Spennandi teiknimynd með íslensku tali. 18.15 Blátt áfram. Endurtekinn þáttur frá því í gær. 18.40 Bylmingur. Tónlistarþáttur þar sem þungt rokk fær að njóta sín. 19.19 19:19. 20.15 Kænar konur (Designing Wom- en). Bráöfyndinn gamanmynda- flokkur. 20.50 Feröast um tímann (Quantum Leap). 21.45 Ástarpungurinn (The Woo Woo Kid). Bráöskemmtileg mynd byggð á sönnum atburðum um fjórtán ára strák sem heillar giftar konur upp úr skónum og á með þeim ástarfundi. Kauöi varð lands- þekktur í Bandaríkjunum sem Kas- anóva yngri og gat staöist allt, nema annarra manna konur. Aðal- hlutverk: Patrick Dempsey, Talia Balsam og Beverly D'Angelo. Leikstjóri: Phil Alden Robinson. >. 1987. 23.25 Dulmálslykillinn (Code Name Dancer). Hörkuspennandi njósna- mynd um konu sem freistar þess að ná njósnara úr fangelsi á Kúbu. Hún á honum gjöf að gjalda því hann bjargaöi henni frá bráðum bana nokkrum árum áður. Það eina sem hún reiknar ekki meó er það aö margt getur breyst á sjö árum. Aöalhlutverk: Kate Capshaw, Jeroen Krabbe og Gregory Sierra.. 1.00 Dýragrafreiturinn (Pet Semet- ary). Magnþrungin hrollvekja gerð eftir samnefndri bók Stephen King. Aðalhlutverk: Dale Midkiff, Fred Gwynne, Denise Crosby og Miko Hughes. Leikstjóri: Mary Lambert. 1989. Stranglega bönnuö börn- um. 2.40 Dagskrárlok Stöövar 2. Við tekur næturdagskrá Bylgjunnar. ®Rásl FM 92,4/93,5 HÁDEGISÚTVARP kl. 12.00-13.05 12.00 Fréttayfirllt á hádegi. 12.01 Aö utan. (Áður útvarpað í Morg- unþætti.) 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. 12.48 Auölindin. Sjávarútvegs- og viö- skiptamál. 12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar. MIDDEGISÚTVARP KL. 13.05-16.00 13.05 Út í loftið. Rabb, gestir og tón- list. Umsjón: Önundur Björnsson. 14.00 Fróttlr. 14.03 Útvarpssagan: Ástir og örfok. > eftir Stefán Júlíusson. Höfundur les (3). 14.30 Út í loftlö - heldur áfram. 15.00 Fréttlr. 15.03 Aöventan. Svartasta skammdeg- iö. Umsjón: Helga K. Einarsdóttir. Lesari með umsjónarmanni: Hólm- fríður Þórhallsdóttir. SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-19.00 16.00 Fróttir. 16.05 Völuskrín. Kristín Helgadóttir les ævintýri og barnasögur. w 16.15 Veöurfregnlr. 16.20 Tónllst á síödegl. 17.00 Fréttir. 17.03 Brotabrot. Lesið úr nýjum bókum fyrir yngstu börnin. Umsjón: Svan- hildur Oskarsdóttir. 17.30 Hér og nú. Fréttaskýringaþáttur Fréttastofu. (Samsending með rás 2.) 17.45 Eldhúskrókurinn. Umsjón: Sig- ríður Pétursdóttir. (Áður útvarpað á fimmtudag.) 18.00 Fréttir. 18.03 Átyllan. Staldrað við á djasskrá í Los Angeles þar sem Harry Connic jr. skemmtir gestum. 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veöurfregnir. Auglýsingar. KVÖLDÚTVARP KL. 19.00-1.00 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Kviksjá. 20.00 Kontrapunktur. Fjórði þáttur. Músíkþrautir lagðar fyrir fulltrúa Islands í tónlistarkeppni Norrænna sjónvarpsstööva, þá Valdemar Pálsson, Gylfa Baldursson og Rík- arð Örn Pálsson. Umsjón: Guð- mundur Emilsson. (Endurtekinn þáttur frá sunnudegi.) 21.00 Af ööru fólki. Þáttur Önnu Mar- grétar Sigurðardóttur. (Áður út- varpað sl. miðvikudag.) 12.00 Hádegisfréttir. frá fréttastofu Bylgjunnar og Stöóvar 2. 12.15 Anna Björk Birgisdóttir. 13.00 íþróttafréttir eitt. 13.00 Siguröur Ragnarsson. Hressileg og skemmtileg tónlist og jólaskap- ið verður á sínum stað. 14.00 Mannamál. Það sem þig langar til að vita en heyrir ekki í öðrum fréttatímum. Glóðvolgar fréttir í umsjón Steingríms Ólafssonar og Eiríks Jónssonar. 14.00 Siguröur Ragnarsson. Jólaleikur Bylgjunnar verður á dagskránni einhvern tímann fyrir fjögur og það gæti því margborgað sig að vera rétt stilltur því einhver heppinn hlu- standi fer ekki í jólaköttinn. 16.00 Reykjavik siödegis. 17.00 Fréttaþáttur frá fréttastofu Bylgjunnar og Stöövar 2. 17.15 Reykjavík síödegis. Þjóðlífið og dægurmálin í bland við góða tónl- ist og skemmtilegt spjall. Topp tíu Sjónvarp kl. 23.05: í Þeysireið um sléttuna, rán og gripdeildir, morð og misyndisverk, útístöður viö laganna veröi, eltingaleikur við póstvagna, krárslagsmál og endalaus byssuhasar - allt er þetta tU staöar í vestr- ánum sem Sjónvarpiö sýnir í kvöld. í myndinni er sagt frá þremur bræðrum sem hrekjast burt af ættaróðali sínu vegna yfirgangs frammámanns í héraðinu. Bræðumir lenda á refilstig- um og sem sekir skógar- menna einsetja þeir sér aö ná fram heíndum á fjand- manni sínum með því að ræna einungis því sem hann telst eigandi aö. En þaö get- ur reynst erfitt að vera bæði stigamaður og drengur góð- ur eins bræðumir komast áþreifanlega að. 21.30 Harmónikuþáttur. Morten Bjone, Kurt Ivar Be og Markku Hyytiinen 22.00 Fréttir. Orð kvöldsins. 22.15 Veöurfregnir. 22.20 Dagskrá morgundagsins. 22.30 I rökkrinu. Þáttur Guðbergs Bergssonar. (Áður útvarpað sl. þriðjudag.) 23.00 Kvöldgestir. Þáttur Jónasar Jón- assonar. 24.00 Fréttlr. 0.10 Tónmál. (Endurtekinn þáttur úr Árdegisútvarpi.) 1.10 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. 1.00 Veöurfregnlr. 12.00 Fréttayfirlit og veöur. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 9 - fjögur - heldur áfram. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. 17.00 Fróttlr. - Dagskrá heldur áfram, meðal annars með Thors þætti Vilhjálmssonar og pistli Gunnlaugs Johnsons. 17.30 Hér og nú. Fréttaskýringaþáttur Fréttastofu. (Samsending með rás 1.) Dagskrá heldur áfram. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóöarsálln - Þjóðfundur í beinni útsendingu. Sigurður G. Tómas- son og Stefán Jón Hafstein sitja við símann sem er 91 -68 60 90. 19.00 Kvöldfréttlr. 19.30 Ekki fréttlr. Haukur Hauksson endurtekur fréttirnar sínar frá því fyrr um daginn. 19.32 Vinsældallsti rásar 2 - Nýjasta nýtt. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. (Einnig útvarpað aðfaranótt sunnudags kl. 0.10.) 21.00 íslenska skífan: Angels and dev- ils með Rickshaw frá 1990. Kvöld- tónar. 22.07 Stungiö af. Umsjón: Margrét Hugrún Gústavsdóttir. 0.10 Fimm freknur. Lög og kveöjur beint frá Akureyri. Umsjón: Guö- rún Gunnarsdóttir. 2.00 Næturútvarp á báöum rásum tll morguns. NÆTURÚTVARPIÐ 2.00 Fréttir. Rokkþáttur Andreu Jóns- dóttur. (Endurtekinn frá mánu- dagskvöldi.) 3.30 Næturtónar. Veðurfregnir kl. 4.30. 5.00 Fréttlr af veöri, færö og flug- samgöngum. Næturtónar halda áfram. 6.00 Fréttlr af veöri, færö og flug- samgöngum. 6.01 Næturtónar. 7.00 Morguntónar. Ljúf lög í morguns- árið. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-1900 Útvarp Noróurland. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæöi8útvarp Vestfjaröa. listinn kemur beint frá Hvolsvelli og fulltrúar þýsku skátadrengjanna hafa kannski eitthvað til málanna að leggja. 18.00 Fréttaþáttur frá fréttastofu Bylgjunnar og Stöóvar 2. 16.05 Símatími. Bjarni Dagur Jónsson tekur púlsinn á mannlífinu og ræð- ir við hlustendur um það sem er þeim efst í huga. Síminn er 67 11 11. 19.30 Fréttir frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar.. 20.00 Kristófer Helgason. Helgin byrjar á hárréttan hátt á Bylgjunni, hressi- leg stuðtónlist og óskalögin á sín- um stað. Rokk og rólegheit alveg út í gegn. 0.00 Eftir miönætti. Ingibjörg Gréta Gísladóttir fylgir ykkur inn í nóttina meö Ijúfri tónlist og léttu spjalli. 04:00 Næturvaktin 10.30 Siguröur H. Hlööversson - allt- af í góðu skapi og spilar auk þess tónlist sem fær alla til að brosa. 14.00 Arnar Bjarnason - situr aldrei kyrr enda alltaf á fullu við að þjóna þér. 17.00 Felix Bergsson. - Hann veit að þú ert slakur/slök og þannig vill- 'ann hafa þaö. 19.00 Magnús Magnússon - gömlu góðu partílögin í bland við þau nýrri. 22.00 Pálmi Guömundsson - nætur- vakt þar sem allt þetta sígilda skiptir málj, óskalög, kveðjur o.fl. 3.00 Halldór Ásgrímsson - sér um að allt fari nú ekki úr böndunum. FM#957 12.00 Hádegisfréttir.Simi fréttastofu er 670-870. 12.10 ívar GuÖmundsson mætir til leiks. 12.30 Fyrsta staöreynd dagsins. Fylgstu með fræga fólkinu. 13.30 Staöreynd úr heimi stórstjarn- anna. 14.00 Fréttir frá fréttastofu FM. 14.05 Tónlistin heldur áfram. Nýju lögin kynnt í bland við þessi gömlu góðu. 14.30 Þriöja og síöasta staöreynd dagsins. 15.00 íþróttafréttir. 15.05 Anna Björk Birgisdóttir á sið- degisvakt. 15.30 Óskalagalínan opln öllum. Síminn er 670-957. 16.00 Fréttir frá fróttastofu 16.05 Allt klárt í Kópavogi. Anna Björk og Steingrímur Ólafsson. 16.15 Eldgömul og góö húsráö sem koma að góðum notum. 16.30 Tónlistarhorniö. islenskir tón- listarmenn kynna verk sín. 16.45 Símaviðtal á léttu nótunum fyrir forvitna hlustendur. 17.00 Fréttayfirllt. 17.15 Listabókin. Fyndinn og skemmtilegur fróðleikur. 17.30 Hvaö meinaröu eiginlega meö þessu? 17.45 Sagan bak viö lagiö. Gömul topplög dregin fram í dagsljósið. 18.00 Kvöldfréttir frá fréttastofu. Sím- inn er 670-870. 18.10 Gullsafniö. Topplög tuttugu ára. Besta tónlist áranna 1955-1975 hljómar á FM. Nú er rúntaö um minningabraut. 19.00 Vinsældalistí íslands, Pepsí- listinn. 22.00 Ragnar Már Vilhjálmsson og Jóhann Jóhannsson á nætur- vakt. Nú er helgin framundan og gömlu, góóu stuölögin skjóta upp kollinum. Strákarnir koma óskalögum og kveðjum á fram- færi fyrir þá hlustendur sem hringja í síma 670-957. 2.00 Seinni næturvakt. Sigvaldi Kaldalóns sér um nátthrafnana. Svali leikur blandaða tónlist fram á morgun. AÐALSTÖÐIN 12.00 Hádegisfundur. Umsjón Hrafn- hildur Halldórsdóttir og Þuríður Sigurðardóttir. Klukkustundar- dagskrá þar sem þær stöllur lesa m.a. úr bréfum frá hinum ýmsu saumaklúbbum landsins. Ef vel liggur á þeim bjóða þær einum klúbbnum út að borða. 13.00 Lögin viö vinnuna. Umsjón Erla Friðgeirsdóttir og Bjarni Arason. 14.00 Hvaö er aö gerast? Blandaður þáttur með gamni og alvöru. Hvað er að gerast í kvik- myndahúsum, leikhúsum, á skemmtistöðunum og börunum? Svæðisútvarp frá Suðurnesjum. Opin lína í síma 626060. 15.00 Tónlist og tal. Hljómsveit dagsins kynnt, íslensk tónlist ásamt gamla gullaldarrokkinu leikin í bland. 17.00 Isiendingafélagió. Umsjón' Jón Ásgeirsson. Fjallað um ísland í nútíð og framtíð. Stjórnandi þátt- arins í dag er Ásgeir Hannes Ei- ríksson. 19.00 „Lunga unga fólksins". Þáttur fyrir fólk á öllum aldri í umsjón tíundu bekkinga grunnskólanna. 21.00 Lunga unga fólksins. Vinsælda- listi. 22.00 Sjöundi áratugurinn. Umsjón Þorsteinn Eggertsson. Þorsteinn fjallar um hljómlist leikara og kvikmyndir sjöunda áratugarins. 24.00 Boóberinn. Ágúst Magnússon ber kveðjur og óskalög milli hlustenda. Útsendingarsími 626060. ALrA FM102.9 13.00 Kristbjörg JónsdótUr. 13.30 Bænastund. 17.30 Bænastund. 18.00 Kristin Jónsdóttir (Stína). 23.00 Þungarokk. Umsjón Gunnar Ragnarsson. 24.00 Sverrir Júliusson. 0.50 Bænastund. 1.00 Dagskrárlok. Bænalínan er opin á föstudögum frá kl. 7.00-1.00, s. 675320. 11.30 The Young and The Restless. 12.30 Barnaby Jones. 13.30 Another World. 14.20 Santa Barbara. 14.45 Wlfe of the Week. 15.15 The Brady Bunch. 15.45 The DJ Kat Show. Barnaefni. 17.00 Diffrent Strokes. 17.30 Bewitched. 18.00 Family Ties. 18.30 One False Move. Getraunaþátt- ur. 19.00 Love at First Sight. Getrauna- þáttur. 19.30 Parker Lewis Can’t Lose. 20.00 Riptide. 21.00 Hunter. Spennuþáttur. 22.00 Fjölbragöaglíma. 23.00 Hryllingsmyndir. 01.00 Pages from Skytext. ★ ★ * EUROSPORT ★ .* *★* 13.00 Motorcycling Supercross. Frá Tókíó. 13.30 Tennis.Bein útsending frá Antwerpen í Belgíu. 17.00 Trans World Sport. 18.00 Track Action Magazine. 18.30 Eurosport News. 19.00 Tennis. Bein útsending frá Antwerpen í Belgíu. 22.00 Hnefaleikar. 23.30 Eurosport News. 24.00 Dagskrárlok. SCfífENSPOfíT 11.00 Snóker. 13.00 NHRA Drag Recing. 14.00 Eróbikk. 14.30 Sport de France. 16.00 Knattspyrna í Argentínu. 17.00 Milljón dollara golf. 19.00 Snóker. Frá Hamborg. 21.00 Gillette World Sport Special. 21.30 Körfubolti NBA-deildin. 23.00 Slglingar. 23.30 Mats Karlsson keila. Frá Gautaborg. Strákurinn Sonny ræður ekki við sig þegar konur eru ann- ars vegar. Stöð 2 kl. 21.45: Ástarpung- urinn Þetta er einhver ótrúleg- asti sannleikur sem sögur fara af. Fjórtán ára drengur heillar giftar konur upp úr skónum og á með þeim ástarfundi. Ellsworth Wisecarver, kaliaður Sonny af þeim sem hann þekktu, varð landsþekktur í Banda- ríkjunum fyrir ástleitni sína og var sannkallaður Kas- anóva yngri. Hann gat stað- ist aÚt nema annarra manna konur. Þær gátu heldur ekki staðist hann. Jéifnvel þó um lögbrot væri að ræða og nótt með honum væri ávísun á næturdvöl í fangelsi því pjakkurinn var undir lögaidri. En ekki voru allir jafnánægðir með ævin- týri Sonnys. Kokkálaðir eig- inmenn tóku höndum sam- an um að stöðva frækna framgöngu stráksa og þá fór að færast ijör í leikinn. Þorsteinn Eggertsson leikur gamlar plötur. Aðalstöðin kl. 22.00: Rás 1 kl. 17.03: Brotabrot nefnist þáttur á rás 1 þar sem lesið er úr nýjum bama- og unglinga- bókum á fóstudögum til jóla á sama tíma. Umsjón með þættinum hefur Svanhildur Óskarsdóttir og í þættinum í dag verður lesið úr bókum fyrir yngstu bömin. Næsta fóstudag verður lesið fyrir úr bókum fyrir böm á aldr- inum sjö til tólf ára og 20. desember verður lesið úr nýjustu unglingabókunum. 7-undi ára- tugurinn Þættir Þorsteins Eggerts- sonar, 7-undi áratugurinn, sem verið hafa á dagskrá Aöalstöðvarinnar að und- anfómu, njóta sifellt meiri vinsælda. Þorsteinn þykir segja skemmtilega frá þessu tímabili og leikur auðvitað alla þá tónlist sem þá var vinsæl og er óðum að ná vinsældum á ný. í þættinum má heyra í Bítlunum, Kinks, Rolling Stones og fleiri stjömur sem svo margri hiustendur muna frá fyrri tíð.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.