Dagblaðið Vísir - DV - 06.12.1991, Síða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 06.12.1991, Síða 32
Hafir þú ábendingu eða vitneskju um frétt, hringdu þá í síma 62-25-25. Fyrir hvert fréttaskot, sem birtist eða er notað í DV, greiðast 3.000 krónur. Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku .greiðast 7.000 krónur. Fullrar nafn- leyndar er gætt. Við tökum við frétta- skotum allan sólarhringinn. Ritstjórn - Auglýsingar - ÁsN rifl - Dreifing: Sími 27022 FOSTUDAGUR 6. DESEMBER 1991. Ríkisstjórnin: Hættivið morgunfund ' 7» Rikisstjórnin sat á vinnufundi í gærkveldi og fram á nótt. Til stóð að halda formlegan ríkisstjómarfund í morgun en að sögn Jóns Baldvins Hannibalssonar utanríkisráðherra var hætt við þann fund. í dag mun Davíð Oddsson forsætis- ráðherra mæla fyrir bandormsfrum- varpinu svokallaða. Það inniheldur fjölda lagabreytinga í tengslum við niðurskurð og efnahagsaögerðir rík- isstjómarinnar. Búist er við að breytt fjárlagafmmvarp verði lagt fram á Alþingi næstkomandi þriðju- dag. -S.dór > Fannst með þýf i Brotist var inn á kaffiveitingastað við Slippfélagið á Tryggvagötu í nótt þaðan stolið sígarettum. Snemma i morgun var maður handtekinn við Kafíivagninn með þýfi. Grunur leik- ur á að hann hafi brotist inn á veit- ingastaðinnviðTryggvagötu. -ÓTT Jólatréfuku Jólatré fauk niður við Hallgríms- kirkju á tíunda tímanum í gær- kvöldi. Um svipað leyti gáfu festingar sig á myndarlegu jólatré á Akratorgi á Akranesi. Hvassviðri var sunnan- og suðvestaniands í nótt, mest í Reykjavík og Vestmannaeyjum. Á Hveravöllum voru 11 vindstig í nótt. Gert er ráð fyrir að lægi með kvöld- inu sunnanlands en bæti í vind nyrðra. -ÓTT LOKI Er þetta bandormur, höggormur eða bara venjulegur ánamaðkur? Stórt knattspymufélag í Kaup- as og siðan Birgittu Spur, forstöðu- 2 aö ef hann kæmi með styttuna til mannahöfn hefur boðið um 4 millj- mann Listasafns Siguijóns Ólafs- l| íslands yrði það ekki fyrr en eftir ónir króna í hina umdeildu högg- sonar. Þau gerðu bæði tilboð í verk- áramót. mynri. Tveir fótboltamenn, eftir ið en Daninn gekk að tiiboði Jónas- y0*»***~" Pétur Gunnarsson, bjá Galierí Siguijón Ólafsson. Tilboðið barst í ar sem var hærra. Ðeilur spruttu Borg í Reykjavík, sagöi við ÐV aö síðustuviku.Varíslenskureigandi i kjölfarið, m.a. í íjölmiðlum. f gaileríið heföi frétt af tilboðinu. þá aö búa styttuna undir flutning Jónas ætlaöi engu að siður með (’01t er rnð lyru' aö Petur lari 1,1 frá Danmörku til íslands. Tilboð- styttuna heim til íslands. Kom m : Kaupmannahafnar á morgun til aö inu hefur ekki verið svarað ennþá. hann verkinu á listasafn í Dan- % _ JF ræða við Jónas um málið. Gallerí Jónas Thorarensen, ungur mörku þar sem átti að pakka þvi IjflHÉfk ^ Borg vill hafa milligöngu um að áhugamaður um listaverk, og býr inn fyrir flutning tii íslands. Þar fór þjóöa Tvo fótboitamenn upp hér á i Kaupmannahöfn, hefm-verið eig- að spyrjast til styttunnar og höföu 1;inili aö verkiö koml °8 veröi:i andi verksins frá þvi hann keypö styrktaraðUar eins af stærstu íslandi. það í sumar. Þá haföi ekkert spurst knattspyrnufélögum Danmerkur ^ „Eg er sannfærður mn að hægt til styttunnar í 54 ár. Styttan er samband viö Jonas. Fengu þeir aö er aö fimia menn hér á landi sem steypt ur gifsi oger rúmur metri a skoðastyttunaoggerðuþeir Jónasi viija greiða svipað verð fyrir stytt- hæð. Listamaðurinn vann hana í tilboð í hana Ætimún er að taka SBHHI una og boðiö er i liana í Dan- Danmörku árið 1936. Ekkert var koparafsteypu af verkinu og setja styttan kom i leitirnar eftir 54 ár. mörku,“ sagði Pétur. „Ég hef fund- vitað um afdrif styttunnar eftir að hana á aöalknattspyrnuleíkvang ið mikinn áhuga hjá mönnum sem hún var keypt af árið 1937. Aldrað- félagsins í Kaupmannahöfn. Jónas hijóðartilboðiðuppátæpar4millj- hafa spurst fyrir hjá okkur um ur danskur arkitekt gaf sig síðan sagði tilboðsverðið trúnaðarmál, ónir íslenskra króna. hvort styttan sé fol,“ sagði Pétur fram í sumar og vildi selja stytt- svo og hvaöa félag hefði boðið í Jónas kemur til íslands 19. de- Gunnarsson í gær. una. Haföi hann samband við Jón- verkið. Samkvæmt heimildum DV sember. Hann sagöi við DV í gær -ÓTT Þríburarnir i Grundarfirði áttu eins árs afmæli i gær. Daði er elstur og er lengst til vinstri, í miðjunni er Ari og svo kemur Ottó en hann er yngstur. DV-mynd Sigurður Kr. Eins ólíkir og þrír bræður „Þeir eru mjög ólíkir og eru eigin- segir Þóra Karlsdóttir, móðir þríbur- en sá yngsti, Ottó sé óþolinmóðastur. lega eins og þrír bræður, fæddir hver anna í Grundarfirði, en þeir áttu eins „Þetta kom mjög snemma fram hjá á sínu árinu. Þeir eru meira að segja árs afmæli í gær, 5. desember. þeim og hefur ekkert breyst. Annars hver með sinn háralit. En þetta er Þóra segir að Daði, sá elsti, sé mjög hafa þeir veriö hraustir og það er búið að vera mjög skemmtilegt og rólegur og dundi sér mikið, Ari, sá í náttúrlega fyrir öllu.“ alls ekki eins erfitt og ég átti von á,“ miöjunni, sé afar íjörugur og stríðinn -ns Veðriðámorgun: Víða frost Á morgun verður allhvöss suð- vestanátt vestanlands en heldur hægari austantil á landinu. Suð- vestan- og vestanlands verða él en úrkomulaust norðaustan- og austanlands. Hiti verður á bilinu 1 til -3 stig. Formaður símamanna: Þolinmæðin eráþrotum „Framkoma samninganefndar rík- isins í okkar garð er með þeim hætti að ekki verður lengur við unað. Hún virðir okkur ekki viðhts enda þótt 3 mánuðir séu liðnir síðan kjarasamn- ingar runnu út. Við vorum þá þegar tilbúin með okkar kröfugerð. Nú höfum við fengið þau skilaboð frá samninganefnd ríkisins að búið sé að raða félögum innan BSRB í samn- ingstímaröð og við séum ekki þar á blaði. Við munum því setjast niður og ráða ráöum okkur. Vissulega kemur verkfall þar til greina eins og annað. Með þessari framkomu sinni er samninganefndin að kalla yfir sig vandræði. Óski samninganefndin eftir átökum þá fær hún þau. En það eru ekki við sem búum til þessi vand- ræði og þau átök sem leitt geta af þeim. Hitt er annað að þolinmæði okkar er á þrotum," sagði Ragnhild- ur Guðmundsdóttir, formaður Fé- lags símamanna, í samtah við DV. -S.dór Fyrir þig - og þá sem þér þykir vænt um Sala - Leiga - Þjónusta VARI 0 91.29399 Allan sólarnringinn Oryggisþjónusta síðan 1 969

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.