Dagblaðið Vísir - DV - 12.12.1991, Qupperneq 2
2
FIMMTUDAGUR 12. DESEMBER 1991.
Fréttir
Rafveita Hafnarflarðar mætir álagi með tveimur dísilvélum:
Ódýrara að keyra þær
en borga umf ramorku
Rafveita Hafnarfjaröar hefur not-
ast viö tvær dísilvélar til raforku-
framleiðslu frá októberlokum. Önn-
ur vélin er fjarri íbúöabyggö en hin
er á plani Rafveitunnar og hefur
valdiö nágrönnum töluverðu ónæöi
vegna hávaöa.
Jónas Guðlaugsson, rafveitustjóri
Rafveitu Hafnarfjarðar, sagöi að ver-
ið væri að keyra niður toppa í raf-
orkunotkuninni sem væri mjög mik-
- nágrannarverðafyrirónæðivegnahávaða
il um þessar mundir.
- Skýturþettaekkiskökkuviöþegar
næg orka er til í landinu?
„Þaö er aö vísu til næg raforka í
landinu og viö getum fengiö meiri
orku frá Landsvirkjun. Sú orka væfi
hins vegar umfram fyrirfram pant-
aöa orku sem viö höfum áætlað aö
nota. Orka sem fer fram yfir áætlaöa
notkun er á margfóldu verði og því
má segja að við séum aö spara pen-
inga fyrir notendur meö keyrslu dís-
ilvélanna," sagöi Jónas.
Hann sagði aö dísilvélamar hefðu
veriö keyrðar af og til frá því í lok
október. Upphaflega hefði notkun
þeira hafist 1989.
„Landsvirkjun hefur vissa af-
gangsorku til sölu en við uppfyllum
ekki þau skilyrði sem hún setur fyrir
sölu á afgangsorku, aö orkan fari
beint til ákveðinna notenda sem
kaupa „ótrygga" orku. í því felst
einnig að Landsvirkjun getur lokaö
á rafmagnið ef aðstæöur, ónóg raf-
orkuframleiðsla, neyöa þá til þess.“
Jónas sagöi að veriö væri að leita
leiða til aö leysa vandamál vegna
gjaldskrár Landsvirkjunar sem væri
of há þegar umframþörf fyrir orku
væri annars vegar.
- Veröa dísilvélamar notaðar
áfram?
„Vélamar em notaðar nokkra
klukkutíma á dag fjóra daga vikunn-
ar og reikna má með auknu álagi er
líður á mánuðinn."
Jónas sagði að gerð væri áætlun
um raforkunotkun næsta árs fyrir
lok hvers árs og gert ráð fyrir
ákveðnum toppum. Hins vegar væri
dýrt að gera ráð fyrir mestu toppun-
um í raforkunotkun. Því væri ráðiö
viðþámeðkeyrsludísilvéla. -hlh
A bensinstöðinni við Gullinbrú var orðið við tilmælum verkfallsvarða og stöðinni lokað.
SV-mynd S
Flatur niöurskuröur á ríkisrekstrinum upp á 1,5 milljarða króna:
Skólar og sjúkrastof nanir harðast úti
í útreikningum fjárlagaskrifstofu
flármálaráðuneytisins kemur fram
að sá flati niðurskurður á launa- og
rekstrargjöldum ríkisins, sem ríkis-
stjómin hefur ákveðið að verði á
næsta ári og nemur 1,5 milljöröum
króna, kemur langharðast niður á
heilbrigðis- og tryggingaráðuneytinu
og menntamálaráðuneytinu. Þetta
þýðir einfaldlega að dregið veröur
úr þjónustu sjúkrastofnana og skóla-
kennslu í landinu.
Af þessum eina og hálfa milljarði,
sem á að skera niður í launa- og
rekstrarkostnaöi ríkisins, era rúmar
455 milljónir skomar niður hjá
menntamálaráöuneytinu.
Hjá heilbrigðis- og tryggingaráðu-
neytinu er skoriö niður um rúmlega
562 milljónir. Hjá þessum tveimur
ráðuneytum er skorið niöur um
rúmlega einn milljarð króna. Ef allur
þessi spamaður á að nást á næsta
ári verða uppsagnir starfsfólks að
eiga sér stað strax um áramótin.
Sem dæmi um hve stórt hlutfall
niðurskurðarins þessi tvö fyrr-
nefndu ráðuneyti verða að taka á sig
má nefna að þriðji mesti niöurskurð-
urinn er hjá fjármálaráðuneytinu en
hann er 66,3 milljónir króna. Af ráðu-
neytunum er minnst skorið niður hjá
viðskiptaráöuneytinu, eða 5,1 millj-
ón, og 4,4 hjá Hagstofu íslands.
Samtals nema launagreiðslur í
rekstri ríkisins í ár 33,6 milljörðum
króna. Þar af er menntamálaráðu-
neytið með 10,7 milljarða og heil-
brigðis- og tryggingaráðuneytið með
12,4 milljarða króna.
-S.dór
Verkfallsverðir stöövuöu afgreiðslu:
Lokuðu bensíndæl-
unum með keðjum
Verkfallsverðir komu í veg fyrir
bensínsölu á tveim stöðum á Reykja-
víkursvæðinu í gær með því að loka
bensíndælunum meö keðjum. Þetta
voru bensínstöðvar í Hraunbæ og við
Vesturlandsveg. Tveim stöðvun öðr-
um var einnig lokaö. Að sögn Guð-
mundar J. Guðmundssonar, for-
manns Dagsbrúnar, kom ekki til að-
gerða þar.
Bensínstöðvamar, sem um ræðir,
eru allar einkareknar. Þijár þeirra
vora opnaðar á venjulegum tíma í
gærmorgun. Það vora stöövamar við
Gullinbrú, Hraunbæ og Vesturlands-
veg. Urðu viðskiptavinimir sjálfir að
dæla a bila sína, og gerðu rekstrarað-
ilarnir ekki annað en að taka á móti
greiðslunum. Með því töldu þeir að
ekki væri veriö að ganga í störf Dags-
brúnarmanna. Fjórða stöðin, sem er
við Hafnarstræti, var hins vegar ekki
opnuð fyrr en seinna í gærdag.
Verkfallsverðir Dagsbrúnar fóra á
umrædda staði eftir hádegið í gær.
Var þegar orðiö við tilmælum þeirra
á bensínstöðvunum við Gullinbrú og
Hafnarstræti og þeim lokað. Hinum
tveim urðu verkfallsverðimir að
loka með því að setja keðjur utan um
bensíndælurnar.
Formaöur fjárlaganefndar Alþingis:
Heildarskuld ríkissjóðs
nemur nú 150 mil|jörðum
Karl Steinar Guðnason, formaður
fjárlaganefndar Alþingis, flutti eld-
messu yfir þingmönnum í gær. Þá
fylgdi hann breyttu fjárlagafrum-
varpi úr hlaði til 2. umræðu.
í ræðu Karls kom meðal annars
fram aö viðvarandi haUarekstur
hefði verið á ríkissjóði undanfarin
ár og aö honum hefði verið mætt
með lántökum. Hann sagði að nú
væri svo komið að heildarskuldir
ríkissjóðs næmu 150 mifijörðum
króna, aö frádregnum endurlánum.
Af þessari upphæð skuldar ríkis-
sjóður lifeyrissjóði opinberra starfs-
manna 50 milljarða. Upphæðin mun
faUa á ríkissjóð greiöslulega á næstu
áratugum. Árlega hækka þessar
skuldbindingar um 4 tU-5 miUjarða
króna bæöi vegna lífeyrisréttinda,
sem menn hafa áunnið sér, og nýrra
skuldbindinga. Fjöldi þeirra ein-
staklinga, sem njóta þessara rétt-
inda, er um 40 þúsund manns. Sagði
Karl að á þessu máh yrði að verða
breyting. Sagöi hann ríkissjóð sem
vinnuveitanda ekki geta með
óbreyttri tekjuöflun borið þessi út-
gjöld öUu lengur. Þar að auki væra
kjör lífeyrissjóðsþega opinberra
starfsmanna svo miklu betri en ann-
arra þjóðfélagsþegna að þjóðinni yrði
skipt í tvo hópa hvað varðar afkomu
þegar að Ufeyrisaldri kemur. Sagði
hann fjármálaráðherra ætla í viö-
ræður við félög opinberra starfs-
manna vegna þessa máls.
Karl sagði að vaxtakostnaður ríkis-
ins hefði í upphafi síðasta áratugar
numið 5 prósentum af heUdargjöld-
um ríkissjóðs. Vaxtakostnaðurinn
hefur hækkað jafnt og þétt síðustu
árin og hefur verið 3 síðustu árin 10
prósent af heUdargjöldunum. Nú
væri svo komið aö ríkiö greiddi 10
mfiljarða í vaxtakostnað á ári. Ef
greiða ætti upp skuld ríkissjóðs á
næstu 10 árum þyrfti greiðsluafgang-
ur A-hluta ríkisins að vera um 13
miUjarðar króna á árinu til aö standa
undir afborgunum og vöxtum.
Karl sagði aö í því fjárlagafrum-
varpi, sem nú væri tíl afgreiðslu,
væri gert ráð fyrir 3,7 mfiljarða
króna haUa. Hann sagði aö ef fyUstu
óskum um flárveitingar í framvarp-
inu hefði verið sinnt heföi haUinn
orðið 20 miUjarðar. Hann sagði að
innbyggður rekstrarhaUi hjá ríkis-
sjóði væri 8-10 miUjarðar króna mið-
að við óbreytt rekstraramhverfi. Því
þyrfti að spyma á móti og sú nauð-
synlega mótspyma værj ástæðan
fyrir þeim niðurskurði og þeirri
tekjuöflun sem gert væri ráð fyrir í
fjárlagaframvarpinu. -S.dór
EES-samningamlr:
Ferðakostnaður 19 miiyónir
í fjárlagafrumvarpinu er gert ráð efnahagssvæðið. Þá er gert ráö fyrir
fyrir að veita 19 miUjónir króna sam- 10 miUjónum króna tU utanríkis-
tals til hinna ýmsu ráðuneyta til að ráðuneytisins tíl að standa straum
standa straum af ferðakostnaði af þýðingarkostnaði vegna EES-
vegna samninganna um Evrópska samninganna. -S.dór