Dagblaðið Vísir - DV - 12.12.1991, Síða 34

Dagblaðið Vísir - DV - 12.12.1991, Síða 34
42 FIMMTUDAGUR Í2. DESEMBER 1991. Þruinað á 13___________ Tæplega milljón raða með tíu rétta DV Vandið val útgangsmerkja Þaö verður fjörugt við sölukassa getraunaseðla í þessari viku því fyrsti vinningur verður nálægt 130 milljónum króna. Það gerðist í ann- að skipti á mánuði að það margar raðir fundust með tíu rétta og ell- efu rétta að vinningar náðu ekki lágmarks útborgun. Vinningsupp- hæðin 85 milljónir færist því öll í 1. yinning í næstu viku. Á íslandi seldust 1.022.399 raðir. Fyrsti vinningur var 42.052.690 krónur og skiptust milli 1.460 raða með 13 rétta. Hver röð fær 28.800 krónur. Annar vinningur 26.477.619 krónur skiptust milli 27.274 raða með tólf rétta og fær hver röð 970 krónur. Þriðji vinn- ingur 28.035.126 krónur og fjórði vinningur 59.185.267 krónur falla í 1. vinning næstu viku og gera pott- inn áhugaverðan. Sama staða kom upp 23. nóvember síðastliðinn og þá fengu þrír íslendingar rúmar 8 milljónir hver. íslendingar getspakir umfram venju íslenskir tipparar voru getspakir umfram það sem krafist var af þeim. íslendingar áttu um það bO 3% af vinningsupphæðinni en ís- lenskir tipparar áttu 5,13% rað- anna með 13 rétta. Fylkismenn halda toppsætinu á áheitalistanum, fengu áheit-74.085 raða. KR fékk áheit 46.897 raða, Fram fékk áheit 46.632 raða, ÍBK, fékk áheit 39.648 raða og Valur áheit 24.412 raða. Sparksérfræðingar íslensku íjölmiðlanna slógu sænskum stall- bræðrum við. Islendingarnir tíu fengu samtals 83 rétta en þeir sænsku 75 rétta. DV og FM 95,75 eru með flest stig íslensku fjölmiðl- anna 29 en á hæla þeim kemur Þjóðviljinn með 28 stig. Manchester City 3 í beinni útsendingu í desember Nú liggja fyrir upplýsingar um þá knattspyrnuleiki í Englandi sem verða sýndir beint í íslenska ríkis- sjónvarpinu fram að áramótum. Reglan um val slíkra leikja er sú að ITV sjónvarpsstöðin á Bretlandi á rétt á að velja leik til sýningar á sunnudögum en að því vah loknu er tekiö tillit til vals fuRtrúa sjón- varpsstöðva á Norðurlöndum. Fulltrúar Norðurlandanna velja þrjá leiki fyrir hvem laugardag og gefa þeim númer eftir forgangsröð. ITV stöðin tekur yfirleitt þá leiki sem fyrirfram þykja mest spenn- andi. Leikur Aston Villa og Leeds var sýndur sunnudaginn 24. nóv- ember, leikur erkifjendanna Arse- nal og Tottenham sunnudaginn 1. desember og leikur Nottingham Forest og Arsenal sunnudaginn 8. desember. Það er merkilegt hve Uð Manc- hester City virðist njóta mikilla vinsælda því sýndir verða þrír leik- ir með liðinu á fjögurra vikna tíma- bih í desember. 7. desember sáum við Aston Villa og Manchester City, 14. desember fáum við frí frá Manc- hester City og sjáum Leeds og Tott- enham spila, 21. desember sjáum við Liverpool og Manchester City og 28. desember sjáum við Manc- hester City og Arsenal. Öll sparnaðar- og útgangsmerkja- kerfin á getraunaseðlinum verða kynnt á getraunasíðunni Þrumað á þrettán í vetur. Kerfin eru nefnd S- og Ú-kerfi á getraunaseðlinum. Merki hafa verið sett á getraunaseð- ilinn neðar á síðunni en líkindatöflur og umsögn fylgja með. Nú verður kynnt útgangsmerkja- kerfið Ú 8-2-1412. Ef þetta kerfi er notað er sett strik í reitinn við kerfið Ú 8-2-1412. Munið að setja strik í reit- inn 13 LEIKIR. Merkin á getraunakerfið eru sett í dálk A og útgangsmerkin í reit B, eins og á skýringargetraunaseðUn- um hér á síðunni. Átta leikir eru með þremur merkj- um, tveir leikir með tveimur merkj- um og þrír leikir með einu merki eða fasth'. AUir leikirnir með þremur merkjum eru með útgangsmerki. Útgangsmerkin eru sett í dálk B. Útgangsmerkin ráða útkomunni Útgangsmerki er eitt merki sem hefur meira gildi en önnur þeirra merkja sem eru sett á leikinn. Þessi merki spara raðir. Ef sett eru þrjú merki á átta leiki og tvö merki á tvo leiki á opinn seðfi er seðiUinn 26.244 raðir. Sá seðiU gefur aUtaf jafnmarga rétta og merkin sem koma upp á kerfinu en útgangsmerkjakerfin gefa árangur eftir fjölda Ú-merkja. Alltaf er miðað við að rétt sé getið til um fóstu leikina og leikina með tveimur merkjum. Ú 8-2-1412 gefur aUtaf 12 rétta, að minnsta kosti, ef þrjú Ú-merki eða fleiri eru rétt. Líkur á 13 réttum eru 100% þegar rétt er getið tU um öll Ú-merkin átta en þeg- ar 4 Ú-merki eða 5 Ú-merki eru rétt eru líkurnar 20% og 28,57%. Sjá nán- ar á líkindatöflunni. DV-kerfiðgaf 11 rétta Á síðustu getraunasíðu Þrumað á þrettán var S-5-5-288 kerfið kynnt. ÖU merkin, sem voru sett á kerfið, voru rétt en kerfið gaf minnsta hugs- anlega árangur 11 rétta á tveimur röðum. Líkindatafla U-merki 13 12 11 10 Líkur(%) 8 1 2 1 128 100.0 7 - 1 38 165 12.5 7 ■Bi 1 26 129 50.0 7 - 1 22 117 37.5 6 - 6 37 122 14.2 6 - 4 29 98-114 42.9 6 - 2 21 98 42,9 5 1 7 22-30 63-95 28.5 5 - 2 18-22 77-93 71.4 4 1 10 35 60 14 4 1 8 25 52 8.6 4 1 6 15 36-44 10.0 4 BBHHl 3 23 82 5.7 4 - 1 13 60-68 74.2 3 - - 8-12 37-57 100.0 2 * - 3 22-26 100.0 1 ■ ~ • - - 7 100.0 0 - -■ - • - 100.0 Leikir 50. leikviku 14, des. Heima- leikir síðan 1979 U J T Mörk Úti- leikir síðan 1979 U J T Mörk Alls síðan 1979 U J T Mörk Fjölmiðlas pá > Q 3 ■ c c I p c c iT 3 §> o > S J Q. 1 £ m r» s s u o o «5 s ->■ -Q- m C S 1 s Samtals 1 X 2 1. Arsenal - Norwich 7 2 1 24- 8 1 6 3 11-13 8 8 4 35-21 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 10 0 0 2. Coventry - Sheff. Wed 4 0 2 11- 5 2 3 1 9- 6 6 3 3 20-11 2 X 2 1 2 1 X 1 1 2 4 2 4 3. Leeds - Tottenham 0 2 2 1- 4 0 2 2 3- 5 0 4 4 4- 9 1 1 1 1 1 X 1 X X 2 6 3 1 4. Liverpool - Nott'm Forest 10 2 0 25- 5 3 4 5 12-12 13 6 5 37-17 1 X X 1 X 1 1 1 1 1 7 3 0 5. Man. City- QPR 3 1 0 5-1 1 1 2 3- 3 4 2 2 8-4 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 10 0 0 6. Notts County - Wimbledon 0 0 1 2-3 0 0 1 2- 3 0 0 2 4- 6 X 1 X 1 2 1 1 X 1 X 5 4 1 7. Oldham - Everton 0 0 0 0- 0 0 0 0 0- 0 0 0 0 0- 0 X 1 1 2 2 2 X 2 X 2 2 3 5 8. Sheff. Utd. - Aston Villa 1 1 0 3- 2 0 1 1 2- 3 1 2 1 5- 5 X X 1 1 2 X 2 2 X 1 3 4 3 9. West Ham - Southampton 4 1 3 14-11 1 1 6 6-17 5 2 9 20-28 1 X X 1 X 1 1 1 1 1 7 3 0 10. Brighton - Newcastle 1 0 2 4- 6 0 1 2 1- 5 1 1 4 5-11 X 1 2 1 1 X X 1 1 2 5 3 2 11. Cambridge - Middlesbro' 1 1 0 2-0 1 1 0 2- 1 2 2 0 4- 1 X 1 X 1 2 1 1 X X 1 5 4 1 12. Millwall - Charlton 2 2 0 8- 5 1 3 0 7- 4 3 5 0 15- 9 X 1 X 1 2 1 1 X X 1 5 4 1 13. Sunderland - Leicester 1 4 1 6- 9 3 0 3 8- 9 4 4 4 14-18 1 X 2 2 2 1 1 X 1 X 4 3 3 KERFIÐ Viltu gera uppkast að þinni spá? Rétt roð rn m m ra ra m t ra m m ra ra m 2 LLJ 1 xj DÖ ra ra m 3 lJ jxj J—! H c~-j m m cu 4 raiöJcu curam s ra.DD Œ3 ra.ram e ra.ra m raram 7 ram'Gö rra go œj 8 rá ra cu ra m m 9 ra ra ru ra m Œ]io ra ra Do lIj Œ3 Œbi [U DD Œ! ra ra cuia ra m cu ra ra SI13 n* nm ð m H1 Bí*j nm B @ nm nm 11! 051! B5B BÉO ra m Ojg Qjg m ca CxMJ] m m m m m DD m m m m ijj m ci] m m gö ra m Sj m. LgJ Œ3 nimm Oj ra ® œ íjj m œ m m ru LiJ m LU ra m [u m DD 00 m rai Staðan í 1. deild 19 18 19 19 19 18 19 18 19 18 17 19 16 19 19 18 19 19 19 19 19 19 (16-6) (21- 3) (23-10) (11-10) (17-10) (18- 9) (19-7) (13-15) (14-11) (22-15) (12-7) (15-13) (10-9) (16-11) (13-6) (18-13) (10-14) ( 8-10) (11-17) ( 6-17) (11-11) ( 8-11) Leeds ........ Man. Utd..... Sheff. Wed... Man. City.... Aston Villa . Arsenal ...... Everton ...... C. Palace.... Norwich ..... Nott'm Forest Liverpool .... Chelsea .... Tottenham .... Wimbledon .... Coventry ..... Oldham ....... QPR .......... West Ham ..... Notts County Southampton . Sheff. Utd... Luton......... (18-7) (11-6) ( &-12) (14-12) (11-13) (17-15) ( 8-15) (17-21) (12-13) (11-13) (6-7) (10-14) (14-13) ( 8-14) ( 7-16) ( 8-15) ( 7-12) (11-17) ( 8-13) ( 8-12) (13-24) ( 3-29) Staðan í 2. deild v. TÖLVU- VAL □ OPiNN SEÐÍLL f~l 13 LEiKiR M FJÓLOJ VIKNA m W mi 34-13 42 20 5 4 1 (16-7) Cambridge ... .. 6 2 2 (16-15) 34-22 39 32- 9 41 22 9 3 0 (21- 5) Middlesbro' . .. 2 2 6 (10-15) 31-20 38 32-22 32 20 7 2 1 (17-7) Blackburn .... .. 4 2 4 (12-12) 29-19 37 25-22 31 21 5 1 4 (15-10) Derby .. 6 3 2 (17-13) 32-23 37 21 6 2 4 (21-17) Southend .... ... 4 3 2 (10-8) 31-25 35 QK_0/1 on 22 6 1 3 (17-12) Ipswich .. 3 6 3 (16-16) 33-28 34 21 5 3 2 (16- 8) Leicester .. 5 1 5 (11-18) 27-26 34 28-22 28 20 6 2 2 (20-13) Swindon .. 3 4 3 (19-13) 39-26 33 30-36 28 22 5 3 4 (14-13) Charlton .. 4 3 3 (12-10) 26-23 33 26-24 27 20 7 2 0 (13-3) Portsmouth .. ... 2 4 5 ( 9-16) 22-19 33 33-28 26 22 4 5 1 (12-10) Port Vale .. 3 2 7 (12-17) 24-27 28 18-14 26 21 6 3 2 (13-10) Bristol City . .. 1 4 5 (11-20) 24-30 28 25-27 25 21 3 1 5 (13-14) Millwall .. 4 5 3 (18-14) 31-28 27 24-22 23 19 4 5 1 (13-10) Tranmere .. 2 4 3 ( 8-11) 21-21 27 24-25 23 21 4 2 5 (16-17) Wolves .. 3 2 5 (11-13) 27-30 25 20-22 23 20 4 3 3 (16-14) Grimsby .. 3 1 6 (10-18) 26-32 25 27 28 22 22 4 7 1 (22-17) Newcastle .... .. 1 2 7 (10-21) 32-38 24 17 OR 01 22 5 0 6 (13-15) Barnsley .. 2 3 6 (10-17) 23-32 24 21 3 4 2 (15-11) Sunderland .. .. 3 1 8 (16-22) 31-33 23 I C7-Z/ 21 2 5 3 (18-19) Bristol Rvs .. .. 3 3 5 (10-14) 28-33 23 20-30 18 21 4 0 7 (12-15) Watford .. 3 2 5 (11-13) 23-28 23 15-29 17 22 4 3 4 (17-15) Brighton .. 2 2 7 (10-19) 27-34 23 24-35 16 20 6 1 3 (10-11) Plymouth .. 0 2 8 ( 8-20) 18-31 21 12-40 12 22 4 2 6 (17-18) Oxford .. 1 1 8 (12-22) 29-40 18 TOLVUVAL - RAOJR Qij © CÉ3 EJ CEJ ti3 LiiO Qi] ® n n ■ S-KERFt S - KEBFI TÆRISr BNGÖMSOIB60 K O 3-3-24 □ 7-0-36 n 6-0-54 □ O- ŒK □ *- i0'1* O 5-5-268 4-144 □ 6-2-324 0 162 □ 7-2-488 u ;-m . ■ tt-KE ifittFÆRfST Ú-KERFI i Itóo 4 Í.N (1 Wfc-Wí. i ROO H [ l 6-0-30 m 3-384 □ 7-0-333 LJ 5-3 <28 Cfs. 3-520 » 8-2-1412 i ! 6-0-16! m 2-676 I 1 10 0-1653 HÖPNÚMER i m r 11 m m pn nn m-rrj fTi —*■ - É*,fí c.-. ' v—1 V1--—7 h m ra sra ra ra m ra ra ■ mrammmmmmm

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.