Dagblaðið Vísir - DV - 12.12.1991, Page 36
44
FIMMTUDAGUR 12. DESEMBER 1991.
Myndgáta DV
Andlát
Árna Andersen, Hraunbæ 148, and-
aðist í Borgarspítalanum 10. desemb-
er.
Edith Clausen lést á Hrafnistu 10.
desember.
Jón Hálfdán Kristjánsson andaðist
10. desember í Landspítalanum.
Jón Bergsteinsson múrarameistari,
Vesturgötu 52, andaðist mánudaginn
9. desember.
Jarðarfarir
Guðrún Ólafsdóttir Hafberg lést 2.
desember sl. Útforin hefur farið fram
í kyrrþey.
Jarðarför Marteins Jóhannssonar,
■Bakkakoti, fer fram frá Langholts-
kirkju í Meðallandi laugardaginn 14.
desember kl. 14. Sætaferð frá Um-
ferðarmiöstöðinni í Reykjavík kl. 7.
Sigurbjörg Kristjánsdóttir, Drápu-
hlíö 43, verður jarðsungin frá Foss-
vogskirkju fóstudaginn 13. desember
kl. 10.30.
Minningarathöfn um Kristján Árna-
son, sem lést í Perth, Ástralíu 8. des-
ember, verður haldin í Fossvogskap-
ellu fóstudaginn 13. desember kl. 15.
Guðný Björnsdóttir, Borgarnesi,
verður jarðsungin laugardaginn 14.
desember frá Borgameskirkju kl. 14.
Sætaferðir verða frá BSÍ kl. 12.
Gíslína Kristjánsdóttir, Skólabraut
27, Akranesi, verður jarðsungin frá
Akraneskirkju föstudaginn 13. des-
ember kl. 11.
Steingrímur Magnússon, fyrrver-
andi fiskkaupmaður, sem andaðist í
Skjóh 4. desember verður jarðsettur
frá Fríkirkjunni í Reykjavík föstu-
daginn 13. desember kl. 15.
Björg Jónsdóttir, hjúkrunárheimil-
inu Skjóh, verður jarðsungin frá
Fossvogskirkju í dag, fimmtudaginn
12. desember, kl. 15.
Kristján P. Guðmundsson, Víðilundi
23, Akureyri, verður jarðsunginn frá
Akureyrarkirkju í dag, fimmtudag-
inn 12. desember, kl. 13.30.
Safnaðarstarf
Grensáskirkja: 10-12 ára starf í dag kl.
17.00.
Tapaðfundið
Seðlaveski tapaðist
Svart seðlaveski tapaðist 8. des. sl. í eða
við Háskólabíó eða á Skeggjagötu.
Finnandi vinsamlegast hafi samband í
síma 94-3742.
Dömuveski tapaðist
Svart dömuhandveski tapaðist sl. laugar-
dagsnótt á leiðinni frá Hótel íslandi niður
í miðbæ. Finnandi vinsamlegast hringi í
síma 670231.
Fyrirlestrar
Fyrirlestur um byggingarlist
Nú í vetur stendur Arkitektafélag íslands
að röð fyrirlestra fyrir fagfólk og áhuga-
menn á sviði hönnunar og byggingarlist-
ar. Með þessu framtaki hyggst félagið
efla faglega umræðu um þessi efni hér á
landi. I kvöld, 12. desember, flytur Þórar-
inn Þórarinsson, arkitekt í Reykjavik,
fyrirlesturinn Línur í landnámi Ingólfs,
um athuganir sínar á staðháttum og fyr-
irbærum frá fyrstu öldiun íslandsbyggð-
ar. Fyrirlesturinn er í Ásmundarsal,
Freyjugötu 41, og hefst harrn kl. 20. Að-
gangur er ókeypis og öllum heimill með-
an húsrúm leyfir.
Tónleikar
Rúnar Þór & hljómsveit
á Púlsinum
í kvöld, 12. desember, halda Rúnar Þór &
hljómsveit útgáfutónleika á Púlsinum í
tilefni útkomu hljómplötunnar Yfir hæð-
ina sem gefm er út af Skífunni. Auk þess
fá gullkom af fyrri plötum hans að fljóta
með. Hljómsveit Rúnars Þórs skipa: Jón
Ólafsson, bassi, Jónas Bjömsson, tromm-
ur, Tryggvi Hubner, gítar, og Þórir Úlf-
arsson, píanó.
Geiri Sæm og Tunglið
í Edenborg
Geiri Sæm og Tunglið munu halda tón-
leika í veitingastaðnum Edenborg í Kefla-
vík í kvöld, fimmtudagskvöld. Á efnis-
skránni verða lög af nýútkominni plötu
Geira, Jörð. Hljómsveitina skipa: Bjami
Bragi, bassi, Einar Rúnarsson, hljóm-
borð, Sigfús Óttarsson, trommur, Sigurð-
ur Gröndal, gitar, og Geiri Sæm, gítar og
söngur.
Jólatónleikar fyrir alla
fjölskylduna
Síðustu almennu tónleikar Sinfóníu-
hljómsveitarinnar í ár verða í Háskóla-
bíói í kvöld, 12. desember, og hefjast þeir
kl. 19 en ekki kl..20 eins og venjulega.
Hljómsveitin fær til liðs við sig um 140
skólaböm í nokkmm skólakórum á
Reykjavikursvæðinu. Kynnir á tónleik-
unum verður Sigurður Rúnar Jónsson
og hljómsveitarstjóri Petri Sakari, aðal-
hljómsveitarstjóri Sinfóníuh]jómsveitar
íslands.
Tilkyimingar
Kúltúrkvöld á Café
Romance
í kvöld, fimmtudagskvöld, verður haldið
á Café Romance í Lækjargötu „kúltúr-
kvöld" og hefst dagskráin kl. 20.30. Fram
koma hljóðfæraleikaramir Valdimar
Öm Flygening og Hendes Verden ásamt
Pálma Sigurhjartarsyni og Sigurði Jóns-
syni. Rithöfundar lesa úr bókmn sínum.
Súsanna Svavarsdóttir les úr bók sinni,
í miðjum draumi. Jón Óttar Ragnarsson
úr bók sinni, Fimmtánda fjölskyldan,
Stefán Jón Hafstein les úr bók sinni,
Guðimir em geggjaðir, Steinunn Sigurð-
ardóttir les úr bók sinni, Kúaskítur og
norðurljós, Þorgrimur Þráinsson les úr
bók sinni, Mitt er þitt, Ómar Ragnarsson
les úr bók sinni, Heitirðu Ómar?, og Dl-
ugi Jökulsson les úr bók sinni, Fógeta-
vald. Aðgangur er öllum opinn.
Bessi les Emil
í Kattholti
Eftir áramót mun Þjóðleikhúsið taka til
sýningar bamaleikritið Emil í Kattholti
eftir Astrid Lindgren í þýðingu Vilborgar
Dagbjartsdótfiir. Þar mun Bessi Bjama-
son leika fóður Emils. Bessi hefur nú les-
ið inn á snældur nokkrar sögur af Emil
sem nú em komnar i verslanir um land
allt og gefst nú yngstu leikhúsgestunum
tækifæri til að kynnast prakkaranum
Emil áður en þau sjá leiksýninguna.
Félag eldri borgara
Kópavogi
Spilað verður og dansað í kvöld, fimmtu-
dagskvöld, að Auðbrekku 25 kl. 20.30.
Húsið öllum opið. Síðasta spilakvöld fyrir
jól. Næst spilað og dansað 3. jan. 1992.
Lindin býður upp á
jólahlaðborð
Veitingasalurinn Lóndin, Rauðarárstíg
18, hefur aukið við húsnáeði sitt, nýjum
og glæsilegum glerskála sem tekinn var
í notkun um síðustu helgi. Sem nýbreytni
má nefna að í desember verður boðiö upp
á íslenskt jólahlaðborð með úrvali þúf-
fengra rétta. Sama verð er á jólahlaðborð-
inu í hádeginu og á kvöldin, kr. 1.490.
Allan daginn er boðið upp á glögg og pip-
arkökur. Jólahlaðborðið er framreitt kl.
12-14 í hádeginu og kl. 18-21 á kvöldin.
Matreiöslumeistarar Lindarinnar em
Kristján Frederiksen og Jón Kr. Sigfús-
son.
Félag eldri borgara
Opið hús í Risinu í dag kl. 13-17. Bridge
og ftjáls spilamennska.
Jólamarkaður
stendur yfir á vegum íþróttafélags fatl-
aðra í íþróttahúsi fatlaðra, Hátúni 14.
Opið er alla daga kl. 13-20. Mikið vömúr-
val á góðu verði.
Söfnun á rás 2
Nú fyrir jólin verður safnað fé til að
hjálpa öllum að gera sér dagamun um
hátíðimar. Víða er þröngt fyrir dyrum
og ljóst að ekki ráða allir við að kaupa
hátíðarmat, færa bömunum sínum gjafir
eða ný klæði. í dag, 12. desember, ætlar
rás 2 að efna til söfnunar í samvinnu við
Rauða kross íslands, Mæðrastyrksnefnd
og Hjálpræðisherinn. Óskað verður eftir
framlögmn frá hlustendum í sjóð sem
úthlutað verður úr til þessara samtaka.
Um árabil hafa þessi mannúðarfélög leit-
ast við að hjálpa bágstöddum og er nú
heitið á landsmenn að veita þeim Uðsinni
um jóhn. Hægt er að leggja inn á gíró-
reikninga Hjálparsjóðs Rauða kross ís-
lands, sem em gíróreikningur nr. 90000-1
í Póstgíróstofunni Ármúla og tékkareikn-
ingur nr. 12 í SPRON, í öUum bönkum
og sparisjóðum. í dag, söfnunardaginn,
verður svarað í síma rásar 2, 687123, og
tekið við framlögum. Hlustendur um
land aUt em beðnir að leggja sitt af mörk-
um. Best er að hringja og gefa upp núm-
er á greiðslukorti og þá upphæð sem gef-
in er. Söfnunin stendur einn dag í út-
varpi en áfram verður hægt að styrkja
þessi samtök með beinum framlögum.
Dansverk sýnd í Gerðubergi
og Kramhúsinu
Þrjú dansverk verða sýnd af fimm döns-
urum í kvöld, 12. desember, í Gerðubergi
kl. 20.30 og mánudaginn 16. desember í
Kramhúsinu á sama tíma. Miðaverð er
kr. 300. Verkin era „Tóm“ eftir Guð-
björgu Amardóttur, sóló saminn fyrir
þremur árum í Stokkhólmi. „Tum on,
tum off“ eflir Sharmila Mukerji, verk
með dansi og myndbandi fyrir tvo dans-
ara. „Nóvember" eftir LUju ívarsdóttur,
verk með fimm dönsuram. Dansarar í
sýningunni era Marta Rúnarsdóttir,
Guðbjörg Amardóttir, Sharmila Mukerji
og Liíja Ivarsdóttir.
Jólasveinar heimsækja
Þjóðminjasafnið
Gömlu íslensku jólasveinamir hafa van-
ið komur sinar í Þjóðminjasafnið undan-
farin ár. Á morgun kl. 11 kemur GUja-
gairr í heimsókn ásamt bamakór Varm-
árskóla en fyrsti jólasveininn, hann
Steklgastaur, kom r heimsókn í morgun.
Púkavinafélagið í
Djúpinu
Multi media terroristamir í Púkavinafé-
laginu verða i Djúpinu í kvöld, 12. des-
ember, kl. 21.30 stundvíslega. Þar munu
GAK myndverksmaður, Michael PoUock,
viðimdur og verkamaður, Svavar Sig-
urðsson tónhstarfrömuður, Laufey dans-
mey og sérstakir aðstoðarmenn og gestir
framkvæma hinn ógleymanlega atburð,
„The awakening".
Fundir
Menningar- og friðarsamtök
ísienskra kvenna 40 ára
Afmælisfundur verður haldinn í kvöld,
12. desember, kl. 20 að Vatnsstíg 10, MÍR-
salnum. Flutt verður fróðleg og skemmti-
leg dagskrá og veislukaffi borið fram.
Allir velkomnir.
Leikhús
TJÚTT&TREGI
Söngleikur eftir
Valgeir Skagfjörð
Föstud. 27. des. kl. 20.30.
Frumsýnlng.
Uppsell.
Laugard. 28. des. kl. 20.30.2. sýnlng.
Uppselt.
Sunnud. 29. des. kl. 15. Aukasýning.
Sunnud. 29. des. kl. 20.30.3. sýning.
Ath.sýnlngahlétil
föstud. 10. jan. 4. sýning.
Munið gjafakort L.A.
Tllvalin jólagjöf!
Miðasala er I Samkomuhúslnu,
Hafnarstræti 57. Oplð núna alla virka
daga kl. 14-18.
Símiímlðasölu: (96) 24073.
HAFBU MN MÁL Á HREINU OG FÁBU ÞÉR
,FRÓÐA“ í VASANN
99‘
Hvað gerir hann fyrir þig?
Geymir skrá yfir nöfn,
heimilsföng, síma og
faxnúmer.
Heldur utan um 3
bankareikninga og 3
greiöslukort. Þannig er
greiðslustaðan alltaf klár.
Gefur hljóðmerki, og þá
stendur á skjánum hvað
það var sem þú ætlaðir að
muna/gera.
Hefur 3 föst minni fyrir
gengi gjaldéyris og rofa
fyrir gagnstaeða útkomu.
Skeiðklukka, sem telur
bæöi upp og niöur.
Klukka sem sýnir
mánaðardag, vikudag, klst.,
mín. og sekúndur.
Reiknivél meö „prósentu"
reikningi og minni.
Öryggislykill sem læsir
persónulegum
upplýsingum sem eru í
minni tölvunnar, t.d.
fjármálin.
Stærð minnis samsvarar
10000 stöfum.
FRÓÐI KOSTAR
ADEINS kr. 2.980,-
Rafhlöður og hlifðarveski
innifalið i verði.
DREIFING: G.K. VILHJALMSSON
Smyrlahraun 60, 220 Hafnarfjörður,
sími 91-651297