Dagblaðið Vísir - DV - 12.12.1991, Qupperneq 39

Dagblaðið Vísir - DV - 12.12.1991, Qupperneq 39
FIMMTUDAGUR 12. DESEMBER 1991. 47 Hlæjandi trúðar Anna Cossu, einn gestanna á eftirminnilegri sýningu i Luna-skemmtigarðinum i Sydney, bælir hér niður geispa ettir að hafa stillt sér upp við hlið hlæjandi trúða á sýningunni. Símamynd Reuter Sviðsljós Storkar sambandinu Kyntröllið mikla, Richard Gere, hefur gefið kærustu sinni, fyrir- sætunni Cindy Crawford, skýr skilaboð. Hann bauð þremur gullfalleg- ;; um stúlkum til kvöldverðar í New York kvöldið eftir að Cindy viðurkenndi í biaðaviðtali að nú væri hun reiðubúin að hægja á sér og stofna fjölskyldu. Talið er að hinn gifmiegi áhugi Richards á fallegu kvenfólki eigi eftir að stofha sambandi þeirra i verulega hættu en liann er ekkert á þeim buxunum að setjast í helg- an stein. Samdi lagiö fvrir mig Tilvonandi eiginkona Davids Bowie, hin vinsæla fyrirsæta Iman, heyrðist gorta af því í vina- hópí að David hefði samið lagið Wild Is the Wind bara fy rir hana. Vinimir gátu ekki annað en hlegið því að iagið var samið á 8. áratugnura, löngu áður en þau David kynntust! MARGFELDI 145 PÖNTUNARSÍMI • 653900 Fjölmiðlar Enn ein útvarpsstöðin hóf göngu síná í gær. Klukkan 3 heyröust fyrstu tónar útvarpsstöðvarinnar Sólarinnar, sem útvarpar á FM 100,6. Þar með eru í gangi 9 stöðvar sem Reyk víkingar geta blustað á, ef Útrás, stöð menntaskólanema er talinmeð. Það er með ólikindum að svo margar stöðvar geti verið í gangi fyrir svo fáa hlustendur. Þaö er erf- itt að sjá fram á aö allar þessar stöðvar geti gengið því einhvem veginn verða þær að fá fé til rekst- ursíns. Hingað til hafa útvarps- stöðvarnar ekki verið taldar neinar guilnámur. Fréttir aftaprekstri þeirra eru daglegt brauð. Varla eru auglýsendur svo margir að nægi tii þó að desembemtánuöur sé eflaust gósentfð fyrir stöðvamar. Það hljóta einhverjar stöðvamar að gefa upp öndina á næstu mánuðum eftir áramótin þegar samkeppnin harðnar fyrir alvöru. Ekki má gleyma hlustendunum Sjálfum. Auðvitað skipta þeir mestu máli og stöövamar verða að ná eyr- um þeirra. Það fer ekki alltaf sarnan magn og gaeði. ÞráftfýTirallan þennan íjölda útvarpsstöðva, er sárasjaldan hægtaö finna neitt við sitt hæíl á stöðvunum. Það eru þó til heiðarlegar undan- tekningar. Einstaka þættír em vel gerðir, einstaka dagskrárgerðar- maður er vel undirbúinn. En þaö er alltof algengt aðþættimir hljómi þannigaöþaö er eíns og stjómandi þeirra hafi droppað inn eins og mað- ur segir á slæmri íslensku án nokk- urs undirbúnings eða fyrirvara, Isak örn Sigurðsson NÚ HEFUR PRAKKARINN EIGNAST NÝJAN VIN LAUGARAS Hann er slæmur en hún er verri Þessir krakkar koma ólgu í blóðið - Dracula - Krakkarnir stela senunni - Bonny og Clyde - Þessi stelpa er alger dúkka - Chucky - EFST Á BAUGI: ISU’NSKA ALFRÆÐI ORDABOKI.X jólasvelnar: vættir sém tengjast jólum í ísl. þjóðtrú; fyrst getið í rituðum heim- ildum á 17. öld og þá taldir tröll og barnafælur, synir Grýlu og Leppalúða. Á 19. öld voru j ýmist taldir níu eða þrettán, illviljaðir, hrekkjóttir og þjóf- óttir; sagðir stórir, ljótir og luralegir í vexti, klæddir röndóttum fötum með gráa húfu á höfði og gráan poka á baki. Til eru mörg jólasveinanöfn firá 19. öld en þekktust eru Stekkjastaur, Gilja- gaur, Stúfur, Þvörusleikir, Pottasleik- ir, Askasleikir, Faldafeykir, Skyrgám- ur, Bjúgnakrækir, Gluggagæir, Gátta- þefur, Ketkrókur og Kertasníkir. Um aldamótin 1900 ímyndaði fólk sér j í gömlum ísl. bændafötum en á 20. öld fengu þeir æ meiri svip af Nikulási og tóku um leið að færa börnum gjafir. Þrátt fyrir breytt útlit og hlutverk hafa fsl. j haldið tölu sinni og nöfnum. í L2Ae ‘[Df í U AG M9TTMÍ12 AÐALSTÖÐIN AÐALSTRÆTI 16 • 101 REYKJAVÍK • SÍMI 62 15 20 FIMMTUDAGUR 12.12. ’91 Kl. 14 SVÆÐISÚTVARP frá Vestmannaeyjum. Kl. 17 ÍSLENDINGAFÉLAGIÐ með Júlíusi Hafstein. Kl. 19 LUNGA UNGA FÓLKSINS Umsjón Böðvar Bergs- son. Kl. 21 ÚR BÓKAHILLUNNI Umsjón Guðríður Har- aldsdóttir. Kl. 22 TVEIR EINS Umsjón Óiafur Steph- ensson og Ólafur Þórðar- son. - í FYRRAMÁLIÐ - Kl. 1 ÚTVARP REYKJAVÍK með Ólínu Þorvarðar- dóttur. RODD FOLKSINS - GEGN SIBVLJU Veður I dag verður suðvestan- og vestanátt á lándinu með allhvössum éljum suðvestan- og vestanlands og einnig á annesjum norðanlands. Austantil á landinu verður bjartviðri. Þegar líður á kvöldið gengur vestan- áttin niður og þykknar þá upp með sunnankalda og snjókomu eða slyddu sunnan- og suðaustanlands. Aftur léttir til sunnan- og austanlands með norðvest- ankalda þegar líður á morguninn. Suðvestan- og vestanlands verður vægt frost en 1-3 stiga hiti um austanvert landið. Akureyri snjókoma -1 Egiisstaöir léttskýjað 1 Keflavikurflugvöllur snjóél 0 Kirkjubæjarkiaustur snjóél -1 Raufarhöfn léttskýjað -3 Reykjavik snjóél 2 Vestmannaeyjar snjóél 2 Bergen rigning 5 Helsinki þoka 0 Kaupmannahöfn þokumóða -1 Ósló léttskýjað -6 Stokkhólmur skýjað 1 Þórshöfn rigning 7 Amsterdam þokumóða 1 Berlín snjókoma -5 Chicago alskýjað 3 Feneyjar heiðskírt -3 Frankfurt heiðskírt -8 Giasgow súld 5 Hamborg þokumóða -6 London mistur -7 LosAngeles heiðskírt 14 Lúxemborg heiöskírt -6 Madrid léttskýjað 0 Malaga alskýjað 14 Mallorca léttskýjað 8 Gengið Gengisskráning nr. 238. -12. des. 1991 kl. 9.15 Eining Kaup Sala Tollgengi Dollar 57,170 57,330 58,410 Pund 103,458 103,747 103.310 Kan. dollar 50,050 50,190 51,406 Dönsk kr. 9,3392 9,3654 9,3136 Norsk kr. 9,2225 9,2483 9,1941 Sænsk kr. 9,9271 9,9549 9,8832 Fi. mark 13,4155 13,4530 13,3677 Fra. franki 10,6318 10,6616 10,6959 Belg.franki 1,7623 1,7673 1,7572 Sviss. franki 41,1724 41,2877 41,0096 Holl.gyllini 32,2221 32,3122 32,1155 Þýskt mark 36,3099 36,4116 36,1952 It. líra 0,04805 0,04819 0,04796 Aust. sch. 5,1516 5,1660 5,1424 Port. escudo 0,4089 0,4101 0,4062 Spá. peseti 0,5680 0,5696 0,5676 Jap. yen 0.44387 0,44511 0,44919 Irskt pund 96,689 96,959 96,523 SDR 80,1701 80,3944 80.9563 ECU 73,8150 74,0216 73,7163 Fiskmarkaðimir Faxamarkaður 11 .'desember seldust alls 73,904 tonn. Magn í Verð í krónum tonnum Meðal Lægsta Hæsta Blandað 0,258 36,00 36,00 36,00 Gellur 0,041 331,48 320,00 350,00 Grálúða 0,012 75,00 75,00 75,00 Karfi 0,058 44,00 44,00 44,00 Keila 0,300 45,80 44,00 48,00 Kinnar 0,015 310,00 310,00 310,00 Langa 1,503 66,09 53,00 71,00 Lúða 0,737 317,43 300.00 420,00 Lýsa 0,298 70,00 70,00 70,00 Skarkoli 1,267 100,28 100,00 120,00 Steinbítur 3,043 66,19 60,00 71,00 Þorskur, sl. 34,649 94,23 77,00 110,00 Þorskur, ósl. 2,855 84,46 81,00 95,00 Ufsi 5,995 49,97 36,00 50,00 Undirmál. 5,333 72,65 68,00 75,00 Ýsa,sl. 12.482 117,94 69,00 127,00 Ýsa, ósl. 5,048 109,53 88.00 133,00 Fiskmarkaður Hafnarfiarðar 11. desember seldust alls 56,925 tonn. Koli 0,203 111,00 111,00 111,00 Langa, ósl. 0,015 60,00 60,00 60,00 SmáÞorskur, ósl. 0,070 67,00 67,00 67,00 Steinbítur, ósl. 0,010 56,00 56,00 56,00 Ýsa, ósl. 9,791 97,74 95,00 104,00 Smáýsa, ósl. 0,569 79,00 79,00 79,00 Þorskur, ósl. 0,309 89,00 89,00 89,00 Lýsa, ósl. 0,042 30,00 30,00 30,00 Þorskur, stór 2,282 136,00 136,00 136,00 Keila, ósl. c 0,723 44,00 44,00 44.00 Lúða ' ,0,379 323,38 260,00 505,00 Keila 0,022 45,00 45,00 45,00 Ýsa 5,999 120,67 110,00 1 34,00 SmárÞorskur 1,794 79,00 79.00 79,00 Ufsi 3,373 54,38 51,00 55,00 Þorskur 30,796 95,59 92,00 106,00 Steinbítur 0.258 63,00 62,00 64,00 Langa 0,286 76,00 76,00 76,00 Fiskmarkaðurinn i Þorlákshöfn 11. desember seldust alls 4,990 tonn. Karfi 0,250 40,00 40,00 40,00 Keila 0,116 34,00 34,00 34,00 Langa 0,277 62,51. 52,00 67,00 Skata 0,151 130,00 130,00 130,00 Skarkoli 0,029 109,00 109,00 109,00 Skötuselur 0,063 260,00 260,00 260,00 Steinbitur 0,018 50,00 50,00 50,00 Þorskur, sl. 1,155 98,74 98,00 99,00 Þorskur, ósl. 1,334 48,00 48,00 48,00 Ufsi, ósl. 1,334 48,00 48,00 48,00 Ýsa,sl. 0,805 125,21 89,00 136,00 Ýsa, ósl. 0,039 101,00 101,00 101,00 Fiskmarkaður Suðurnesja 11. desember seldust alls 125,987 tonn. Lýsa 0,010 50,00 50,00 50,00 Skata 0,010 117,00 117,00 117,00 Náskata 0,015 60,00 60,00 60,00 Hlýri 0,039 35,00 35,00 35,00 Keila/bland 0,015 35,00 35,00 35,00 Keila 0,927 42,29 22,00 47,00 Steinbltur 0,164 65,55 65,00 66,00 Lúða 0,314 390,56 310,00 465,00 Langa 0,490 56,14 55,00 57,00 Hlýr/steinb. 0,825 54,00 54,00 54,00 Koli 1,176 79,00 79,00 79,00 Þorskur 13,685 97,72 79,00 117,00 Karfi 0,341 23,54 15,00 56,00 Blandaö 0,396 55,38 30,00 60,00 Ýsa 8,532 101,48 85,00 134,00 Ufsi 0,340 48,00 48,00 48,00 Undirmál. 1,180 61,99 60,00 74,00 Síld 97,264 7,85 6,99 10,00 Blálanga 0,264 62,00 62,00 62,00

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.