Dagblaðið Vísir - DV - 18.01.1992, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 18.01.1992, Blaðsíða 6
6 LAUGARDAGUR 18. JANÚAR 1992. Útlönd Moskvubúar fá sætabrauð Sætabrauö er nú aílur fáanlegt í Moskvu eftir aö þaö hætti að sjást í bakaríum á síðasta ári. Snúðamir og vínarbrauðin eru þó ekki á viðráðanlegu verði fyrir nema þá allra ríkustu. Bakarar ætla ekki að lækka verðiö þrátt fyrir andmælí sæl- kera við okrinu og segja að betra sé aö stilla framboöinu í hóf en selja á lágu veröi. Sætabrauðiö er nú ilmm sinum dýrara en þaö var áöur en verðlag var gefiö fijálst. Forsfjóridærtid- urfyrir kynferð- islegaáreitnivið símastúlku Forstjóri verslunarfyrirtækis i Lille í Frakklandi fékk þriggja mánaða skilorðbundinn dóm fyr- ir kynferðislega áreitni við unga símastúlku sem vann hjá fyrir- tækinu. Forstjórinn játaði brot sitt og gengst nú undir meðferð hjá sálfræðingi. Fyrir rétti sagði símastúlkan að forstjórinn hefði strokiö á sér brjóstin og hárið þótt hún hefði mótmælt áreitninni. Til stendur að setja lög í Frakklandi sem banna kynferðislega áreitni á vinnustööum en talsmenn kven- réttindafélaga þar í landi segja að konur, sem kvarta undan áreitni, séu sjaldnast teknar al- varlega. Sultutilbana viðleitað kókoshnetum Yfirvöld í Indónesíu segja að í það minnsta 119 manns hafi soitiö til bana í héraðinu Irian Jaya vegna ofurkapps við leit aö kók- oshnetum. Fólkið hirti ekki um að eija jörðina og afla matar sér og sínum til viðurværis. Kókoshnetumar em skomar út listilega og þykja mikið stöðu- tákn meðal þjóöflokksins sem orðið hefur verst úti í ásókninni eftir þessum veraldiegu gæðum. Talið er að allt aö 8000 manns hafi liðið skort í héraðinu á und- anfómum mánuðum vegna löng- unar til að auka hnetusafn sitt. Nýttlyfgegn flensufundið íÁstralíu Vísindamenn í Ástralíu segjast hafa fundið upp lyf sem vinnur á öllum þekktum afbrigðum af innflúensuveiru. Um er að ræða fúkkalyf eins og notaö er gegn sýklum. Til þessa hefúr orðið aö þróa bóluefhi gegn nýjum og nýj- um afbrigðum af veirunni. Aö sögn framleiðendanna verö- ur lyfið komið á raarkað eftir nokkra mánuði. Reynist þessar fréttir réttar er í fyrsta sinn kom- iö fram flensulyf sem kemur að sömu notum hvernig sem inflú- ensuveiran breytir sér. Sænskurkven- leigubilsfjóri finnst myrtur Lögreglan í Stokkhólmi hefur fundið Ifk kvenleigubilstjóra sem hvarf seint i október á síðasta ári eför ökuferö með þrjá unga menn. Líkið fannst í skógi nærri Kalmar í Suöur-Svíþjóö. Tveir mannanna hafa viöurkennt að hafa orðiö komnunni aö bana. Þeir segjast hafa ætlað að ræna hana. Reuter og TT Borís Jeltsín Rússlandsforseti fundar með herforingjum: Heitir á herinn að gæta f riðar - ótti við róstur í lýðveldum samveldisins vegna matarverðs Borís Jeltsín, forseti Rússlands, hét í gær á yfirmenn í hernum aö sýna lýðveldinu hollustu og koma til hjálpar ef almenn óánægja brýst út vegna verðhækkana. Til þessa hefur almenningur látið nægja að undrast verðlagiö en ekkert hefur gerst. Herinn er enn sterkasta aflið í Rússlandi og mikiö undir honum komið hvernig framvinda mála verð- ur. Jeltsín átti í gær fund meö fjölda verk hans á mæstu misserum. Leiðtogar lýöveldanna innan sam- bands sjálfstæöra ríkja, arftaka Sov- étríkjanna, hafa einnig rætt framtíð hersins en ekki komist að sameigin- legri niðurstöðu. Lýðveldin vilja öll fá sinn skerf af vopnabúnaðinum til aö koma upp eigin her. Skýrast hefur þetta komið fram í deilum Rússa og Úkraínumanna um Svartahafsflot- ann. undir einni stjóm fyrst um sinn í það minnsta. Þegar herforingjar komu til Kremlar á fundinn meö Jeltsín var þar fyrir hópur manna sem fylgir gamla kommúnistafloknum að mál- um og vill aö Sovétríkin veröi endur- reist. Fólkiö hafði sig mjög í frammi og skoraði á herforingjana að bregð- ast ekki hugsjónum gamla flokksins. Reuter mm i « Kenna Eimskip um gjaldþrot skipafélags Jens Dalsgaard. DV, Færeyjurru Nu liggur fyrir að tvö af fjórum skípum sem Færeyingar hafa í siglingum milli eyjanna og hafa í Evrópu verða seld á nauðungar- uppboöi. Skipin heita Star Saga og Star Viking og eru gerð út af skipafélaginu Star Shipping. Af hálfu skipafélagins er því kennt um að Eimskip lætur eitt af skipum sínum koma við í Fær- eyjum einu sinni í viku. Sam- keppnin i flutningum frá Færeyj- um er mjög hörð. Því hafi smátt og smátt rekið að því að einhver skip yrðu að hætta siglingum og niðurstaðan hafði orðið að Star Shipping legði upp laupana. Eftir sem áður verða Færeyingar með tvö skíp í forum. háttsettra manna í hernum og ræddi við þá um framtíð hersins og hlut- Gamla Sovéthernum er stjómaö af Rússum og þeir vilja aö hann veröi atvinnu af að selja pólitískt æsifréttarit og dagatöl með nektarmyndum á aðaljárnbrautarstöð borgarinnar. Simamynd Reuter Sjö menn fórust í sprengingu á Norður-írlandi Sjö menn fórust á Norður-írlandi síðdegis í gær þegar þeir óku á jarö- sprengju. Sjónarvottar segja að bíll mannanna hafi tæst í sundur. í bíln- um voru byggingaverkamenn á leið frá vinnu. Lögreglan segir að enginn sinna manna hafi veriö í fór með mönnunum. Jarösprengjan var grafin í veginn miUi bæjanna Omagh og Cookstown. Þetta er mesta mannfall sem orðið hefur í tilræðum á Noröur-írlandi á þessu ári. Almennt er talið aö írski lýöveldisherinn hafi þama verið að verki. tilraunir til að koma á viðræðum milli breskra yfirvalda og andstæöra hópa á Norður-írlandi. í gær var því þó lýst yfir af hálfu bresku stjórnar- innar að tilgangslaust væri að reyna að koma á friðarviðræðum. Síðustu mánuði hefur írski lýð- veldisherinn hert mjög aðgerðir sín- ar á Norður-írlandi og staðiö þar fyr- ir um 300 sprengjutilræðum sem ætl- að er að lama allt athafnalíf. Bygg- ingaverkamenn hafa oft oröið fyrir þessum tilræðum enda telja liðs- menn lýðveldishersins að þeir séu um of hjálplegir við breska herinn. Peningamarkaður INNLÁNSVEXTIR (%) hæst INNLAN óverðtryggð Sparisjóðsbækur óbundnar 2,25-3 Landsbanki Sparireikningar 3ja mánaða uppsögn 2,25-4 Sparisjóðirnir 6 mánaða uppsögn 3,25 5 Sparisjóðirnir Tékkareikningar, almennir 1 Allir Sértékkareikningar 2,25-3 Landsbanki VlSITÖLUBUNDNIR REIKNINGAR 6 mánaða uppsögn 3 Allir 1 5-24 mánaða 6,5-7,75 Sparisjóðirnir Orlofsreikningar 5,5 Allir Gengisbundnir reikningar í SDR 6.25-8 Landsbanki Gengisbundnir reiknjngar í ECU 9-9,25 Búnaðarbanki ÓBUNDNIR StRKJARAREIKNINGAR Visitölubundin kjör, óhreyfðir. 3,25-3,5 Búnb., Landsb óverðtryggð kjör, hreyfðir 5,0-6,5 Islandsbanki SÉRSTAKAR VERÐBÆTUR (innantímabíls) Vísitölubundnir reikningar 2,25-4 Landsb., Islb. Gengisbundir reikningar 2,25-4 Landsb., Islb. BUNDNIR SKIPTIKJARAREIKNINGAR Vísitölubundin kjör 6,25-7 Búnaðarbanki Óverðtryggð kjör 7,25-9 Búnaðarbanki INNLENDIR GJALDEYRISREIKNINGAR Bandaríkjadalir 2,75-3,25 Islandsbanki Sterlingspund 8,75-9,3 Sparisjóðirnir Þýsk mörk 7,75-8,3 Sparisjóðirnir Danskar krónur 7,75-8,3 Sparisjóðirnir ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst OTLAN ÓVERÐTRYGGÐ Almennir víxlar (forvextir) 14,5-1 5.5 Búnaðarbanki Viðskiptavixlar (forvextir)1 kaupgengi Almenn skuldabréf B-flokkur 15,25-16,5 Búnaðarbanki Viöskiptaskuldabréf1 kaupgengi Allir Hlaupareikningar(yfirdráttur) 17,75-18,5 Allir nema Landsb. OtlAn VERÐTRYGGÐ Almenn skuldabréf 9,75-1 0,25 Búnaðarbanki afurðalAn Islenskar krónur 14,75-1 6,5 Búnaðarbanki SDR 8,5-9,25 Landsbanki Bandaríkjadalir 6,25-7 Landsbanki Sterlingspund 12,6 13 Sparisjóðirnir Þýsk mörk 11,5-11,75 Allir nema Islb. Húsneeðitlán 4.9 Ufoyrissjóðslán 59 Oráttarvextir 230 MEÐALVEXTIR Almenn skuldabréf janúar 16,3 Verötryggö lán janúar 10,0 VÍSITÖLUR Lánskjaravísitala janúar 31 96 stig Lánskjaravísitala desember 31 98stig Byggingavísitala desember 599 stig Byggingavfsitala desember 1 87.4 stig Framfærsluvísitala janúar 160,2 stig Húsaleiguvísitala 1,1% lækkun 1. janúar VERÐBRÉFASJÓÐIR HLUTABRÉF Gengl brófa verdbrófasjóða Sölu- og kaupgengi aö lokinni jöfnun: KAUP SALA Einingabréf 1 6,067 HÆST LÆGST Einingabréf 2 3,226 Sjóvá-Almennar hf. 5,65 L Einingabréf 3 3,987 Ármannsfell hf. . 2,40 V Skammtímabréf 2,022 Eimskip 5,05 K 5,80 V,S Kjarabréf 5,700 Flugleiðir 1,85 K 2,05 K Markbréf 3,059 Hampiðjan 1,50 K1,84 K,S Tekjubréf 2,118 Haraldur Böðvarsson 2,00 K 3,10 K Skyndibréf 1,767 Hlutabréfasjóður VlB 1,04 V 1,10 V Sjóðsbréf 1 2,906 Hlutabréfasjóöurinn . 1,73 V Sjóðsbréf 2 1,937 Islandsbanki hf. _ 1,73 F Sjóðsbréf 3 2,009 Eignfél. Alþýðub. 1.25 K 1,70 K Sjóösbréf 4 1,725 Eignfél. Iðnaðarb. 1,85 K 2,22 K Sjóðsbréf 5 1,203 Eignfél. Verslb. 1,15 K 1,48 K Vaxtarbréf 2,0477 Grandi hf. 2,10 K 2,70 S Valbréf 1,9194 Olíufélagið hf. 4,50 K 5,00 V Islandsbréf 1,276 Olís 2,10 L 2,18 F Fjórðungsbréf 1,138 Skeljungur hf. 4,80 K 5,40 K Þingbréf 1,272 Skagstrendingur hf. 4,60 F 4,90 Öndvegisbréf 1,254 Sæplast 6,80 K 7,20 K Sýslubréf 1,296 Tollvörugeymslan hf. 1,09 F 1,13 L Reiöubréf 1,232 Útgeröarfélag Ak. 4,50 K 4,80 L Launabréf 1,014 Fjárfestingarfélagið 1,18 F 1,35 F Heimsbréf 1,079 Almenni hlutabréfasj. 1,10 F1.15 F,S Auðlindarbréf 1,04 K 1,09 K,S Islenski hlutabréfasj. 1,15 L 1,20 L Síldarvinnslan, Neskaup. 3,10 L 3,50 L 1 Við kaup á viðskiptavíxlum og viðskiptaskuldabréfum, útgefnum af þriðja aðila, er miðað við sérstakt kaupgengi. K= Kaupþing, V = VlB, L= Landsbréf, F = Fjárfestingarfélagið, S = Verðbréfav. Sam- vinnubanka Undanfama daga hafa staðið yfir Reuter Nánari upplýsingar um peningamarkaðinn birtast i DV á fimmtudögum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.