Dagblaðið Vísir - DV - 18.01.1992, Blaðsíða 44

Dagblaðið Vísir - DV - 18.01.1992, Blaðsíða 44
56 LAUGARDAGUR 18. JANÚAR 1992. Andlát Hjörtur Ármannsson, Norðurgötu 1, Siglufirði, er látinn. Steingrímur Jónsson frá Höfðakoti, Skagaströnd, lést í Héraðshælinu Blönduósi 15. janúar. Guðrún Stefánsdóttir klæðskeri, áð- ur Vífilsgötu 15, lést 6. janúar í Elli- og hjúkrunarheimilinu Grund. Út- forin fór fram í kyrrþey að ósk hinn- ar látnu. Sigriður Eiriksdóttir Hansen, Skóg- argötu 15, Sauðárkróki, lést á Sjúkra- húsi Skagfirðinga, Sauðárkróki, fimmtudaginn 16. janúar. Sigriður M. Jónsdóttir, Langholts- vegi 2, lést á Landspítalanum aðfara- nótt 16. janúar. Lilja Tryggvadóttir, Goðabraut 18, Dalvík, lést 16. janúar. Fundur Félagið Zion, vinjr Israels, heldur fund að Hótel Esju nk. þriðjudag kl. 20. Fulltrúi EL.AL. og ferðaskrifstofu kynnir hagkvæmar ferðir til ísraels fyrir hópa og einstaklinga. AU- ir velkomnir. Takið gesti með. Léttar veitingar. Tilkyimingar Dagur aldraðra í Mosfellsbæ Sunnudaginn 19. janúar munu Karlakór- inn Stefnir ásamt Stefnunum, sem eru samtök eiginkvenna kórfélaga, standa fyrir degi aldraðra í Hlégarði í Mos- fellsbæ. Dagskráin hefst kl. 15 með þvi að spiluð verðin- félagsvist. Síðan verður boðið til kaffihlaðborðs Stefnanna og síð- ast en ekki síst mun Karlakórinn Stefiiir syngja nokkur vinsæl íslensk lög. Allir aldraðir eru boðnir velkomnir til þessar- ar skemmtunar. Félag austfirskra kvenna í Reykjavík heldur þorrablót í Templarahöllinni mið- vikudaginn 22. janúar kl. 19. Kvenfélagið Freyja í Kópavogi heldur félagsvist að Digranesvegi 12 kl. 15. Kaffiveitingar og góð verðlaun. KR-konur Aðalfundur verður haldinn þriðjudaginn 21. janúar kl. 20.30. Hjónaband Þann 28. september 1991 voru gefin sam- an í hjónband í Dómkirkjunni af séra Hjalta Guðmundssyni Lára Grettisdótt- ir og Jóhann Bergmann Guðmundsson. Heimili þeirra er að Lindarbrekku 6, Kóp. Ljósm. Sigr. Bachmann. Þann 17. ágúst 1991 voru gefin saman í hjónaband í Skálholtskirkju af séra Axel Amasyni Harpa Dís Harðardóttir og Ólafur Friðgeir Leifsson. Heimili þeirra er að Brautarholti 6, Skeiðum. Ljósm. Sigr. Bachmann. Þann 14. september 1991 voru gefin sam- an í hjónaband í Dómkirkjunni af séra Frank M. Halldórssyni Dóra Kjartans- dóttir og Hinrik Þráinsson. Heimili þeirra er að Keilugranda 8. Ljósm. Sigr. Bachmann. Þann 28. september 1991 voru gefin sam- an í hjónaband í Áskirkju af séra Áma Bergi Sigurbjömssyni Hiidur Arnar- dóttir og Steindór Guðnason. Ljósm. Sigr. Bachmann. Þann 21. september 1991 vom gefin sam- an í hjónaband í Áskirkju af séra Sváfhi Sveinbjamarsyni Hólmfríður Erlings- dóttir og Ásbjöm G. Guðmundsson. Ljósm. Sigr. Bachmann. Þann 14. september 1991 vom gefin sam- an í hjónaband í Háteigskirkju af séra Pálma Matthíassyni Elín Guðraunds- dóttir og Gunnar Már Kristjánsson. Heimih þeirra er að Boðagranda 3. Ljósm. Sigr. Bachmann. Þann 31. ágúst 1991 vom gefin saman í hjónaband í Hailgrímskirkju af séra Jóni ÞorsteinssyniGuðrún Kristjánsdóttir og Óskar Pálsson. Heimih þeirra er að Hagamel 18. Ljósm. Sigr. Bachmann. Þann 21. september 1991 vom gefin sam- an í hjónaband af séra Jakobi Hjálmars- syni Unnur Elin Jónsdóttir og Þórarinn Hauward. Brúðarböm vom Þórarinn Fannar, Birgitta Lára og Ragna Steina. Heimih þeirra verður að Keilugranda 6. Ljósm. Sigr. Bachmann. Þann 31. ágúst vom gefin saman í hjóna- band í Bijánslækjarkirkju í V-Barða- strandarsýslu af séra Karh Matthíassyni Guðfinna Bjarnardóttir og Jóhann Bragi Baldursson. Heimh þeirra er að Hrísateigi 15, Rvik. Ljósmstofa Gunnars Ingimarssonar. 28. desember sl. vom gefin saman í hjóna- band í Fehahelh Huldrún Þorsteinsdótt- ir og Andri Lindbergsson. Heimih þeirra er að Möðrufelh 7, Reykjavik. Ljósm. Jóhannes Long. 19. október vom gefin saman í hjónaband í Hrunakirkju af séra Hahdóri Reynis- syni Dóra Mjöll Stefánsdóttir og Rafn Emilsson. Heimih þeirra er að Laugar- landi, Hrunamannahreppi. Ljósm. Jóhannes Long. 12. Október vom gefin saman í hjónaband í Fríkirkjunni af séra Valgeiri Ástráðs- syni Valdís Ólafsdóttir og Gunngeir Friðriksson. Heimih þeirra er að Byggð- arenda 24, Reykjavík. Ljósm. Jóhannes Long. Myndgáta dv 21. september vora gefin saman í hjóna- band í Laugameskirkju af séra Haildóri Gröndal Hildur Thors og Helgi Sigurðs- son.Heimili þeirra er að Silfurteigi 5, Reykjavík. Ljósm. Jóhannes Long. 14. september vom gefin saman í hjóna- band í DómkirKjunni af séra Sigurði Hauki Guðjónssyni Steinunn Stefáns- dóttir og Gunnar Ævarsson. Heimih þeirra er að Sæviðarsundi 4, Reykjavík. Ljósm. Jóhannes Long. 21. september vom gefm saman í hjóna- band í Háteigskirkju Anna Guðmunds- dóttir og Guðmundur Jóhannesson. Heimili þeirra er að Fannafold 7, Reykja- vík Ljósm. Jóhannes Long. 21. september vom gefin saman í hjóna- band í Dómkirkjunni af séra Sigurði Sig- urðssyni Stefanía G. Sæmundsdóttir og Bragi Vilhjálmsson.Heimih þeirra er að Grenimel 4, Reykjavík. Ljósm. Jóhannes Long. IttSEM _ ÁSKRIFTARSÍMINN Oi FYRIR LANDSBYGGÐINA: r 99-6270 — talandi daemi um þjónustu

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.