Dagblaðið Vísir - DV - 04.02.1992, Blaðsíða 11

Dagblaðið Vísir - DV - 04.02.1992, Blaðsíða 11
ÞRIÐJUDAGUR 4. FEBRÚAR 1992. 11 DV Leikfélagið Milljón: Sviðsljós Talaðu við okkurum BÍLASPRAUTUN BÍLARÉTTINGAR The PLATTERS á Hótel íslandi Til heiðurs Blúsbræðrum Bergur Már Bernburg (er með eitt af tveimur aðalhlutverkum sýningar- innar og stóð hann sig frábærlega. Hera Þórhallsdóttir er ein af bak- röddunum og sést hér í léttri sveiflu. Leikfélagið Milljón frumsýndi á fimmtudagskvöldið sálartryllinn „Til heiðurs Blúsbræðrum“ þar sem sungin eru lög bræðranna Jake og Elwood Blues eða „Bluesbrothers." Leikfélaginu Milljón, sem saman- stendur af 20 efnilegum ungum söngvurum og tónlistarmönnum, tókst frábærlega vel að líkja eftir Móeióur Júniusdóttir Sigurður Pétur Harðars. Rúnar Júliusson Pétur Kristjánsson Tugir laga frá gullöld íslenskrar dægur- Húsið opnað kl. 19.00. tónlistar fluttir af nokkrum bestu dægur- Borðhald hefst kl. 20.00. lagasöngvurum landsins ásamt Dægur- Sýning hefst kl. 22.00. lagacombói Jóns Ólafssonar. FÖSTUDAGINN 28. FEBRÚAR OG LAUGARDAGINN 29. FEBRÚAR Fyrsta lag sveitarinnar, Mr. Tambourine Man eft- ir Dylan, sló í gegn og seldist á nokkrum vikum í meira en 2 milljónum eintaka. Síðan kom hvert lagið af öðru; Turn Turn, Turn, Eight Miles High, So You Want to Be a Rock’n’Roll Star, Lady Friend, lagið úr Easy Rider og Jesus It’s just All Right with Me, svo að fáein séu nefnd. Munið glæsilegustu gistiherbergö landsins Herbergjabókanir s. 688999 Hótel ísland og Steinar hf. kynna nýja stórsýningu á Hótel íslandi Margrét Eir, sem varð i fyrsta sæti í Söngvakeppni framhaldsskólanna í fyrra, er ein af bakröddunum og sést hér í essinu sínu. Dægúrlagacombó Jóns Úlafssonar: ÁsgeirÓskarsson, Einar Bragi Bragason, Haraldur Þorsteinsson, Jón Elvar Hafsteinsson, Jón Ólafsson, Ólafur Hólm Einarsson, Stefán Hjörleifsson. FÖSTUDAGINN 7. FEBRÚAR OG LAUGARDAGINN 8. FEBRÚAR Missið ekki af þessu einstaka tækifæri til að sjá og heyra í hinum stórkostlegu „The Platters“ Hver man ekki eftir lögum eins og The Great Pretender, Only You, Smoke Gets in Your Eyes, The Magic Touch, Harbor Lights, Enchanted, My Prayer, Twilight Time, You’U never Know, RedSailsin theSunset, Remember When... o.fl. ISLAND Staður með stíl köppunum á fimmtudagskvöldið og léku á als oddi fyrir troðfullu húsi á Borginni. Leikfélagið stofnuðu nokkrir með- limir Leikfélags MH sem tóku þátt í uppsetningu á „Rocky Horror“ síð- asta vetur, en eins og menn muna tókst sú uppfærsla einstaklega vel. Varmi Auðbrekku 14, sími 64-21 -41 Hljómsveitin Upplyfting leikur fyrir dansi að skemmtun lokinni ásamt söngkonunum Sigrúnu Evu Armannsdóttur og Berglindi BjörkJónasdóttur. THE BYRDS A HOTEL ISLANDI AFTUR TIL FORTÍÐAR ÍSLENSKIR TÓNAR 150 ÁR 1950-1980 Páll Oskar Hjálmtýsson Berglind Björk Jónasd. Daníel Agúst Haraldss. Sigrún Eva Ármannsd. Hitt aðalhlutverkið er í höndum Jóns Atla Jónassonar sem lét ekki sitt eftir liggja til að gera sýninguna skemmtilega. LATTU EKKI 0F MIKINN HRAÐA VALDA PÉR SKAÐA! yUMFERÐAR RÁÐ

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.