Dagblaðið Vísir - DV - 04.02.1992, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 04.02.1992, Blaðsíða 28
28 ÞRIÐJUDAGUR 4. FEBRÚAR 1992. Andlát Jónína Sigurðardóttir, Hrafnistu, áður Smyrilsvegi 22, andaðist á Hrafnistu aðfaranótt 2. febrúar. Svava Sigfúsdóttir frá Sandbrekku, Reynimel 80, lést í Borgarspítalanum sunnudaginn 2. febrúar. Björgvin Elís Þórsson lést af slysför- um laugardaginn 1. febrúar. Búi Rafn Einarsson, Víðigrund 33, Kópavogi, lést á gjörgæsludeild Landakotsspítala 2. febrúar. Gerd Hallvarðsson, lést á heimili sínu, Seljahlíð í Reykjavík, 2. febrúar sl. Gisli Þorsteinsson, ÆsufeU 2, Reykjavík, andaðist í Vífilsstaðaspít- ala mánudaginn 3. febrúar. Magnús Helgi Bjarnason stýrimaður, Vesturgötu 69, Reykjavík, lést í Landspítalanum 31. janúar sl. Jóhann Jónasson útgerðarmaður, Langanesvegi 33, Þórshöfn, lést í Landakotsspítala að morgni 2. febrú- ar. Vilborg Þorvarðardóttir áður til heimihs á Hjarðarhaga 58, lést á Sól- vangi. Hafnarfirði, laugardaginn 25. janúar sl. Útforin hefur farið fram. Jarðarfarir Anna Jónsdóttir verður jarðsungin frá Dómkirkjunni fxmmtudaginn 6. febrúar kl. 15. Guðríður Gunnlaugsdóttir, Hrafn- istu, Hafnarfirði, verður jarðsungin frá Akraneskirkju miðvikudaginn 5. febrúar kl. 11. Landlæknir: Halcion-neysla í Eyjum lik landsmeðaltali Hr. ritstjóri Vegna fuUyrðinga í leiðara blaðsins þann 25.01.1992, um mikla Hsdcion-neyslu í Vest- mannaeyjum skal eftirfarandi tekið fram. SöluhlutfaU Halcion í Vestmannaeyjum er svipað og landsmeðaltal og hefur verið svo aUar götur frá þvi að sala þessa lyfs hófst hér á landi. Svipað er fariö með önnur lyf af Triazol- am-flokki. Hr. ritstjóri, ég vænti þess að þér biðjið Vestmannaeyinga af- sökunar á ummælum yðar í fyrr- nefndum leiðara. Ólafur Ólafsson landlæknir GísU Einarsson hæstaréttarlögmað- ur, Bergstaðastræti 12B, verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni í dag, þriðjudaginn 4. febrúar, kl. 13.30. Gísli fæddist 26. desember 1922 í Reykjavík. Gísli varð stúdent frá Menntaskólanum í Reykjavík 1942, héraðsdómslögmaður 8. apríl 1949 og hæstaréttarlögmaður 12. júní 1961. Hann var fulltrúi hjá Eggert Claes- sen og Gústaf A. Sveinssyni 1948- 1954 eða þar til hann stofnaði eigin málflutningsstofu. Hann var fulltrúi hjá sýslumanninum í Suður-Múla- sýslu 1968 og skipaður þar 1973. Um tíma var hann settur bæjarfógeti í Neskaupstað og sýslumaður í Skafta- sýslu 1974, fulltrúi og síðan deildar- stjóri í iðnaðarráðuneytinu 1976. GísU var tvíkvæntur. Fyrri kona hans var Sigríður Jónsdóttir. Þau eignuðust þijá syni. Sigríður er nú látin. Seinni kona Gísla var Sigur- laug Magnúsdóttir. Með Sigurlaugu eignaðist hann einn son, Gísla Þór, verslunarmann. Upp úr báðum hjónaböndunum sUtnaði. Fundur Kvenfélagið Fjallkonur heldur fund þriöjudaginn 4. febrúar kl. 8.30 í Safnaöarheimili FeUa- og Hóla- kirkju. Spilað verður bingó, góðar veit- ingar. Mætið nú allar og takið með ykkur gesti. Stjómin. Kvenfélag Seljasóknar heldur aðalfund í kvöld, þriðjudaginn 4. febrúar, kl. 20.30. Dagskrá: Venjuleg aðal- fúndarstörf, kosning í stjórn og nefndir, kosning formanns, önnur mál. Stjómin. Kvenfélag Hallgrímskirkju heldur fund í suðursal kirkjunnar (geng- ið inn um aðaldyr) fimmtudaginn 6. fe- brúar kl. 20.30. Á dagskrá verður m.a. snyrtikynning og upplestur. Kaffiveiting- ar. Að lokum verður hugvekja sem séra Ragnar Fjalar Lámsson flytur. Rannsóknarstofa í kvennafræðum Miðvikudaginn 5. febrúar verður hádeg- israbb'í Háskóla íslands á vegum Rann sóknarstofu í kvennaíræðum. Helga Kress prófessor mun ræða um rannsókn- ir sínar á konum í Eddukvæöum. Fund- urinn verður í Odda, stofu 202, kl. 12.13. Allt áhugafólk um kvennrannsóknir vel- komið. ITC-deildin Irpa heldur fund þriðjudaginn 4. febrúar að Brautarholti 30. Stef fundarinns er „Brjótum ísinn". Fundurinn er opinn öll- um. Bridge Bridgefélag Reykjavíkur Aðaltvímermingskeppni B. Reykjavíkur hófst miðvikudaginn 30. janúar með þátttöku 48 para. Spilaðar voru 7 umferðir fyrsta kvöldið og staða efstu para er þannig: 1. Hjördís Eyþórsdóttir-Ásmundur Pálsson 174 2. Bjöm Eysteinsson-Magnús Ólafsson 148 3. Bemharð Bogason-Hlynur Garðarsson 119 4. Hermann Lárusson-Ólafur Lárusson 116 5. Ómar Jónsson-Guðni Sigurbjarnarson 109 6. Helgi Jónsson-Helgi Sigurðsson 108 7. Sigtryggur Sigurðsson-Bragi Hauksson 101 Bridgefélag Breiðf irðinga Nú er lokið 13 umferðum af 45 í aðaltvímenningi Bridgefélags Breiðfirð- inga. Hjördís og Ljósbrá náðu hæstu skor kvöldsins á öðm spilakvöldinu en hinn aldni keppnisstjóri, Guðmundur Kr. Sigurðsson, náöi þriðja sæt- inu og gerir það ekki endasleppt á 90. aidursári. Hæstu skor á öðm spila- kvöldi fengu þessir: 1. Hjördís Eyþórsdóttir-Ljósbrá Baldurssdóttir 183 2. Gylíi Gíslason-Kjartan Ásmundsson 179 3. Þórir Leifsson-Guðmundur Kr. Sigurðsson 131 4. Óli Bjöm Gunnarsson-Valdimar Elíasson 127 5. Dröfn Guðmundsdóttir-Ásgeir Ásbjömsson 115 6. Hallgrímur Hallgrímsson-Sveinn Sigurgeirsson 100 Staðan aö loknum tveimur spilakvöldum af sjö er þá þessi: 1. Óli Bjöm Gunnarsson-Valdimar Elíasson 265 2. Hjördís Eyþórsdóttir-Ljósbrá Baldursdóttir 212 3. Gylfi Gíslason-Kjartan Ásmundsson 204 4. Hallgrímur Hallgrímsson-Sveinn Sigurgeirsson 190 5. Sævin Bjamason-Guðjón Sigurðsson 153 6. Þórður Sigurðsson-Valtýr Pálsson 150 7. Eysteinn Einarsson^Jón Stefánsson 135 8. Guðlaugur Sveinsson-Láms Hermannsson 132 9. Gróa Guðnadóttir-Guðrún Jóhannesdóttir 114 -ÍS Tilkyrmingar Félag eldri borgara Opið hús í Risinu í dag, þriðjudag, kl. 13-17. Bridge og fijáls spilamennska. Gönguhrólfar ráðgera gönguferð um Hafnarfjörð nk. laugardag. Hádegisverð- arfundur í Fjörukránni. Þátttaka til- kynnist-skrifstofu félagsins 5. febrúar. Félagsvist ABK Spilað verður í Þinghól, Hamraborg 11, í kvöld kl. 20.30. Bókmenntafélagið Hringskuggar efnir til bókmenntavöku á Hressó í kvöld, þriðjudaginn 4. febrúar, kl. 20.30. Að þessu sinni verður vakan tileinkuð spænska skáldinu Garcia Lorca. Jón Hallur Stefánsson flytur erindi um skáld- ið en auk þess munu eftirtaldir þýðendur lesa úr þýðingum sínum á ljóðum Lorca: Baldur Oskarsson, Berglind Gunnars- dóttir, Guðbergur Bergsson, Helgi Hálf- danarsson, Jón Hallur Stefánsson og Karl Guðmundsson. Þess utan verður lesið úr þýðingum Geirs Kristjánssonar og Magnúsar Ásgeirssonar. Allir vel- komnir meðan húsrúm leyfir. Barokktónleikar í Kristskirkju verða haldnir þriðjudaginn 4. febrúar kl. 20.30 á vegum Tónlistarfélags kirkjunn- ar. Flytjendur eru þau Richard Tal- kowsky sellóleikari og Robyn Koh semb- allleikari. Á efnisskránni eru verk eftir Johann Sebastian Bach, Francois og Lou- is Couperin og Domenico Scarlatti. Píanótónleikar í Norræna húsinu. Nk. miðvikudag, þann 5. febrúar, mun danski píanóleikarinn Peter Hagn- Meincke halda tónleika í Norræna hús- inu og hefjast þeir kl. 20. Á efnisskránni eru tvö verk sem einnig eru notuð við kennslu á píanó eftir móðurmálsaðferð Suzukis, sónatínan op. 55 nr. 1 eftir Ku- hlau og 1. sónata Beethovens í G-dúr op. 49 nr. 2. Ennfremur eru á efnisskránni Pathetique sónatan op. 13. eftir Beetho- ven ásamt verkum eftir Franz Liszt. Félag eldri borgara Snúður og Snælda. Næstu sýningar á Fugl í búri verða 5., 8. og 9. febrúar kl. 17. Fáar sýningar eftir. Pantanir í síma 28812. Tapaðfundið Myndgáta DV Gleraugu töpuðust fyrir framan eða inni í Menntaskólanum við Sund miðvikudaginn 29. janúar. Finnandi vinsamlegast hafið samband í síma 678499. Fundariaun. Leikhús LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR 95 ÁRA RUGLIÐ eftir Johann Nestroy Flmmtud. 6. febr. Laugard. 8. febr. Föstud. 14. febr. Sunnud. 16. febr. ÞÉTTING eftir Sveinbjöm I. Baldvinsson Aukasýningar Föstudag 7. febrúar. Sunnudag 9. febrúar. Allra síðustu sýningar. LJÓN í SÍÐBUXUM eftir Bjöm Th. Bjömsson Föstud. 7. febr. Sunnud. 9. febr. Flmmtud. 13.febr. Laugard. 15. febr. Fáar sýnlngar eftir. Miðasala opin alla daga frá kl. 14-20 nema mánudaga frá kl. 13-17. Miðapantanir i sima alia virka daga frá kl. 10-12. Sími 680680. • Leikhúslinan 99-1015. Greiðslukortaþjónusta. Leikfélag Reykjavíkur. Borgarieikhús. ÖLVUHAR | AKSTUR EB | ÍSLENSKA ÓPERAN eftir Giuseppe Verdi Hljómsveitarstjóri: Robin Stapleton Lelkstjóri: Þórhildur Þorleifs- dóttir Leikmynd: Siguijón Jóhanns- son Búningahönnun: Una Collins Ljósahönnun: Grétar Svein- bjömsson Sýnlngarstjórl: Kristin S. Kristjánsdóttir Kór íslensk,u óperunnar, Hljómsveit Islensku óper- unnar Hlutverkaskipan: Otello: Garðar Cortes jago:KeithReed Casslo: Þorgeir J. Andrésson Roderlgo: Jón Rúnar Arason Lodovico: Tómas Tómasson Montano: Bergþór Pálsson Desdemona: Olöf Kolbrún Harðardóttir Emllla:ElsaWaage Araldo: Þorleifur M. Magnús- son Frumsýning sunnudaginn 9. febrúar kl. 20.00. Hátióarsýning föstudaginn 14. lebrúarkl. 20.00. 3. sýnlng sunnudaginn 16. febrúar kl. 20.00. Ósóttar pantanir eru seldar tveimur dögum fyrir sýningar- dag. Miðasalan er nú opin frá kl. 15.00-19.00 daglega og til kl. 20.00 á sýningardögum. Sími 11475. Greiðslukortaþjónusta VISA - EURO - SAMKORT TJÚTT&TREGI Söngleikur eftir Valgeir Skagfjörð Fimmtud. 6 febr. kl. 17.00. Föstud. 7. febr. kl. 20.30. Laugard. 8. febr. kl. 20.30. Sunnud. 9. febr. kl. 20.30. Mlóasala er i Samkomuhúsinu, Hafnarstrætl 57. Miöasalan er opin alla virka daga nema mánudaga kl. 14-18 og sýningardaga fram að sýn- Ingu. Siml i miöasölu: (96) 24073.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.