Dagblaðið Vísir - DV - 04.02.1992, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 04.02.1992, Blaðsíða 31
ÞRIÐJUDAGUR 4. FEBRÚAR 1992. 31 Sviðsljós Ofsækir son Michaels Landon Nýlega var nítján ára gömul karl- fyrirsæta, Christopher Taylor, dæmd í þriggja ára fangelsi fyrir að elta og ofsækja son hins þekkta heimilisfoð- ur úr Húsinu á sléttunni, Michaels Landon. Sonurinn heitir Christopher og er aðeins 16 ára en þurfti um tíma að búa viö þann ótta dag og nótt að einn aðdáenda hans reyndi að myrða hann. Taylor lagði Landon í einelti, hringdi í hann allan sólarhringinn og sagðist fylgjast með ferðum hans. Hann hótaði því ennfremur að hann myndi drepa drenginn. Honum var gert að sæta geðrann- sókn og leita til sálfræðings í kjölfar handtökunnar og ennfremur bannað að hafa nokkurt samband við dreng- inn þegar hann losnaði úr fangelsi. Christopher Landon er eitt níu Hrædd um líf sitt Hin gullfaHega Michelle Pfeiffer er orðin svo Jíihrædd að sjálfur umboðsmaðurinn hennar veit ekki hvar hún býr eða hvaða sí- manúmer hún hefur. Ef hann þarf að ná í hana verö- ur hami að hringja í vin hennar sem svo hringir í hana! En það er ekki eina vandamái- ið, Hún er nú í toppfonni eftir allar æfingarnar fyrir hlutverk Kattarkonunnar í myndinní Bat- man 0, nema hvað rassinn er horfinn. Leikstjóri myndarinnar heimt- aöi aö settir yröu sérstakir púðar inn á hana svo rassinn liti út fyr- ir að vera „þrýstnari". Langarað verðakvik- mynda- stjama ítalski ólympíumeistarinn á skíöum, Alberto Tomba, sagði í viðtali nýlega að hann langaöi til þess að verða kvikmyndastjama. „Þegar ólympíuleikarnir í Lille- hammer árið 1994 eru búnir verð ég tilbúinn þegar kallið kemur frá Hollywood,“ sagði kappinn. Svo gæti þó farið að ósk hans rættist fyrr en marga grunar þvi að uppáhaldsleikarinn hans, Syl- vester Stallone, er á leið til ítaliu í febrúar og sögur herma að hann ætli að bjóöa hinum 25 ára gamla Tomba hlutverk í nýrri mynd. Christopher Landon sést hér gantast við hálfsystur sína en faðir hans átti alls níu böm. bama Michaels Landon sem lést úr krabbameini í sumar. Ofsækjandi hans hafði fundið mynd af honum í skrá yfir karl-fyrirsætur og byijaði strax að áreita hann. Elton á tískusýningu Lítið hefur farið fyrir breska söngvaranum Elton John upp á síðkastið en þessi mynd náðist þó af honum um sið- ustu helgi þegar hann mætti á tískusýningu í París. Það var ítalski hönnuðurinn Gianni Versace sem hélt sýning- una og myndin er tekin rétt áður en hún hófst. Það er franska poppstjarnan Patricia Kaas sem situr við hlið Eltons en herramaðurinn t.h. er ónafngreindur vinur hans. Simamynd Reuter DV Þverholti 11 Tekið á móti smáauglýsingum virka daga kl. 9-22, laugardaga 9-18 og sunnudaga 18-22. Athugið. Smáauglýsing í helgarblað þarf að berast fyrir kl. 17 á föstudögum. Blaðaafgreiðslan er opin virka daga frá kl. 9-20 og laugardaga 9-14. Lokað á sunnudögum. Símsvari eftir lokun skiptiborðs. Fjölmidlar Það getur verið að myndin uin brjóstastækkanir með silíkoni, sem var síðust á dagskrá Sjónvarps í gærkvöldi, hafi vatóö óþarfiega mikinn ugg meðal þeirra kvenna sem hafa látið gera á sér slíkar að- gerðir og þeiiTa sem hafa þaö í hyggju. Víster að hefði umræðu- þáttur ektó komiö á eftir heföu ófáar konur tekið eínarða afstööu gegn silikonaðgerðum. í umræðuþættin- um á eftir héldutveir læknar og kona úr styrktarhópi kvenna þ ví frara að myndin heföi beinlínis ver- ið léleg, hún hefði velt ýmsum hlið- um málsins upp (meö óhugnanleg- um myttdum) en ekki veitt nein svör. Þá hafi vantað vatnsheldar sannanir fyrír skaðsemi silí konað- gerða. Ekki ætlar undirritaður að reyna aö leggja lóð á skálamar í þessari umræðu en hins vegar vill hann hrósa Sjónvarpinu fyrir að efna til umræðu eins og þeirrar sem varð eftir silíkonmyndina. Það getur vel verið að vandamál sem tii umfiöllunar er í svona þátt- umeigi ekki við íslenskan veruleika nema að hluta. Þættir eins og sá sem var í gær vilja oftar en ekki skilja eftir fleiri spurningar í huga áhorf- enda en svör. Stuttur umræðuþátt- ur með hérlendum sérfræðingum . getur skýrt málið töluvert betur og hjálpað fólki að meta málin kalt. Iþróttir voru á sínum stað að vanda. Undirritaður villskamma ■ þá félaga fyrir leiöindasið sem þeir haíá stundað undanfarið (var ekki í gær). Það er að leika tónlist meðan sýnt er úr kappleikjum. Tónlistin truflar einbeitinguna og slítur áhorfendur heima í stofu alveg úr tengslum við stemninguna 1 leikjun- um. Spenna verður nánast að engu, þetta verður hálfgert grín. Ef þeir íþróttadrengjr á Sjónvarpinu hafa ekkert að segja um þessa leitó ættu þeir frekar að láta myndina rúlla með hfi óðunum úr iþróttahúsinu. Haukur Lárus Hauksson frMMWl£ MARGFELDI 145 PÖNTUNARSÍMI • 653900 Veður Norðaustan- og austankaldi eða stinningskaldr og minnkandi él norðanlands en sunnanlands og vestan þykknar upp með vaxandi austanátt og fer að snjóa suðvestanlands um hádegisbil. Hvöss austan- og suðaustanátt og slydda eða rigning sunnan- og vest- anlands siðdegis en þykknar upp norðanlands og austan. Hlýnandi veður, fyrst suðvestanlands. Akureyri snjóél -8 Egilsstaðir snjóél á síð. klst. -9 Keflavíkurflugvöllur alskýjað -4 Kirkjubæjarklaustur alskýjað -3 Raufarhöfn skafrenning- -12 Reykjavlk skýjað -6 Sauðárkrókur skýjaö -9 Vestmannaeyjar alskýjað -A Bergen skýjað 0 Helsinki snjókoma 0 Kaupmannahöfn léttskýjað 1 Úsló léttskýjað 1 Stokkhólmur snjókoma -1 Amsterdam rigning 4 Barcelona mistur 3 Berlin skýjað 3 Chicago alskýjað 4 Feneyjar þokumóða -1 Frankfurt skýjað 3 Glasgow súld 3 Hamborg léttskýjað 2 London alskýjað 9 LosAngeles heiðskírt 19 Lúxemborg snjókoma 0 Madrid heiðskirt -5 Malaga léttskýjaö. 5 Mallorca þokumóða 0 New York léttskýjað 0 Nuuk skafrenning- -16 Orlando léttskýjað 11 Paris rigningásíð. klst. 7 Gengið Gengisskráning nr. 23. - 4. febrúar 1992 kl. 9.15 Eining Kaup Sala Tollgengi Dollar 57,720 57,880 68,100 Pund 103,680 103,967 103,767 Kan. dollar 49,038 49,174 49,631 Dönsk kr. 9,3104 9,3362 9,3146 Norsk kr. 9,1991 9,2246 9,2113 Sænsk kr. 9,9363 9,9638 9,9435 Fi. mark 13,2461 13,2828 13,2724 Fra.franki 10,5850 10,6143 10,6012 Belg.franki 1,7521 1,7570 1,7532 Sviss. franki 40,4428 40.5549 40,6564 Holl.gyllini 32,0533 32,1422 32,0684 Þýskt mark 36,0908 36,1908 36,0982 It. líra 0,04800 0,04813 0,04810 Aust. sch. 5,1227 5,1369 5,1325 Port. escudo 0,4191 0,4202 0,4195 Spá. peseti 0,5731 0,5747 0,5736 Jap. yen 0,45656 0,45782 0,46339 Irskt pund 96,222 96,489 96,344 SDR 80,7705 80,9944 81,2279 ECU 73,6507 73,8549 73,7492 Fiskmarkaðimir Fiskmarkaðurinn í Þorlákshöfn 3. febrúar seldust alls 19.326 tonn. Magn i Verðíkrónum tonnum Meðal Lægsta Hæsta Bleikja 0,106 160,00 160.00 160,00 Karfi 0,636 44,00 44,00 44,00 Keila 0,020 20,00 20,00 20,00 Langa 0,375 82,00 82,00 82,00 Skötuselur 0,028 200,00 200,00 200,00 Þorskur, sl. 6,114 116,00 116,00 116,00 Ufsi 12,033 52,64 52,00 53,00 Ysa, sl. 0,011 60,00 60,00 60,00 Faxamarkaðurinn 3. febrúar seldust alls 21.627 tonn Blandað 0,044 20,00 20,00 20,00 Gellur 0,140 300,89 300,00 305,00 Hrogn 0,240 201,96 165,00 265.00 Keila 0,041 20,00 20,00 20,00 Langa 0,029 60,00 60,00 60,00 Skarkoli 0,486 81,54 79,00 84,00 Steinbítur 0,629 62,96 30,00 68,00 Þorskur,sl. 17.524 117,57 81,00 131,00 Þorskur smár 1.106 96,00 95,00 95,00 Ufsi 0,070 27,00 27,00 27,00 Undirmfiskur 0,752 81,00 81,00 81,00 Ýsa, sl. 0,563 134,77 122,00 145,00 Fiskmarkaðurinn Hafnarfirði 3. febrúar seldust alls 36.727 tonn. Smáþorskur, ósl. 0,044 70,00 70,00 70,00 Smáýsa, ósl. 0,028 30,00 30,00 30,00 Ýsa.ósl. 3,638 112,74 111,00 125,00 Þorskur, ósl. 1,881 87,11 87,00 90,00 Koli 0,060 73,00 73,00 73,00 Steinbítur, ósl. 0,229 60,00 60,00 60,00 Langa, ósl. 0,147 76,00 76,00 76,00 Ufsi 0,311 34,00 34,00 34,00 Langa 0,139 79,14 76,00 80,00 Karfi 0,041 49,00 49,00 49,00 Hrogn 0,141 180,67 160,00 260,00 Hlýri, ósl. 0,044 69,00 69,00 69,00 Ýsa 3,713 139,41 138,00 153,00 Smáþorskur 3,014 80,97 79,00 89,00 Þorskur, sl. 3,473 124,00 124,00 124,00 Þorskur 17,529 111,68 108,00 115,00 Steinbltur 0,132 61,70 60,00 69,00 Lúða 0,103 560,00 560,00 560,00 Keila. ósl. 1,985 40,00 40,00 40,00 Fiskmarkaður Suðurnesia 3. febrúar seldust alls 321.461 tonn Þorskursl. 91,766 103,85 80,00 111,00 Ýsasl. 5,701 114,30 92,00 117,00 Þorskurósl. 13,525 106,98 95,00 114,00 Ufsi 10,576 47,75 40,00 57,00 Lýsa 0,015 70,00 70,00 70,00 Karfi 59,372 43,07 40,00 50,00 Langa 4,296 79,08 55,00 80,00 Blálanga 3,074 78,33 70,00 80,00 Keila 10,394 56,37 30,00 60,00 Steinbítur 0,774 73,14 55,00 90,00 Hlýri 0,205 60,92 60.00 63,00 Skötuselur 0.031 250,00 260,00 250,00 Skata 0,010 69,00 69,00 69,00 Háfur 0,044 5,00 6,00 5,00 Blandað 0,045 20,00 20,00 20,00 Lúða 0,728 404,22 315,00 510,00. Skarkoli 0,547 77,96 71,00 96,00 Rauðmagi 0,010 80,00 80,00 80.00 Undirmþorskur 11,953 71,08 66,00 77,00 Undirmýsa 0,045 81,00 81,00 81,00

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.