Dagblaðið Vísir - DV - 04.02.1992, Blaðsíða 30
30
ÞRIÐJUDAGUR 4. FEBRÚAR 1992.
Þriðjudagur 4. febrúar
SJÓNVARPIÐ
18.00 Líf í nýju Ijósi (16:26). Franskur
teiknimyndaflokkur með Fróða og
félögum þar sem mannslíkaminn
er tekinn til skoðunar. Þýðandi:
Guðni Kolbeinsson. Leikraddir:
Halldór Björnsson og Þórdís Arn-
Ijótsdóttir.
18.30 Iþróttaspegillinn Þáttur um barna-
og unglingaíþróttir. Umsjón: Adolf
• Ingi Erlingsson.
18.55 Táknmálsfréttir.
19.00 Fjölskyldulrf (7:80) (Families II).
Aströlsk þáttaröð. Þýðandi: Jó-
hanna Þráinsdóttir.
19.30 Hver á aó ráöa? (24:24), lokaþátt-
ur (Who'sthe Boss?). Bandarískur
gamanmyndaflokkur. Þýðandi: Ýrr
Bertelsdóttir.
20.00 Fréttir og veóur.
20.35 Ár og dagar líöa (2:5), annar Þátt-
ur. í þættinum verður fjallað um
það tómstundastarf sem byggt
hefur verið upp fyrir aldraða og
þá þjónustu sem félagsmiðstöðvar
bjóða þeim. Umsjón: Sigrún Stef-
ánsdóttir.
21.00 Sjónvarpsdagskráin. í þættinum
verður kynnt það helsta sem Sjón-
varpið sýnir á næstu dögum.
21.10 Óvinur óvinarins (2:8) (Fiendens
fiende). Sænskur njósnamynda-
flokkur byggður á bók eftjr Jan
Guillou um njósnahetjuna Carl
Hamilton greifa. Leikstjórn: Mats
Arehn og Jon Lindström. Aðal-
hlutverk: Peter Haber, Maria Grip,
Sture Djerf og Kjell Lennartsson.
Þýðandi: Veturliði Guðnason. Atr-
iði í myndinni eru ekki við hæfi
barna.
22.00 Samningamir - staóa og horfur
Umræðuþáttur á vegum frétta-
stofu. Umræðum stýrir Helgi Már
Arthursson en þáttakendur verða
þeir Ásmundur Stefánsson, Einar
Oddur Kristjánsson, Friðrik Sop-
husson og Ogmundur Jónasson.
23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok.
16.45 Nágrannar. Ástralskur framhalds-
myndaflokkur um góða granna.
17.30 Nebbarnir. Fjörug teiknimynd
með íslensku tali.
-'■* 17.55 Orkuævintýri. Fróðleg teikni-
mynd fyrir börn á öllum aldri.
18.00 Kaldir krakkar. (Runaway Bay)
Breskur spennumyndaflokkur fyrir
börn og unglinga.
18.30 Eóaltónar. Tónlistarþáttur.
19.19 19:19.Fréttir og fréttatengt efni frá
fréttastofu Stöðvar 2.
20.10 Einn í hreiörinu. (Empty Nest)
Bandarískur gamanþáttur. (16:31)
20.40 Óskastund. Skemmtilegur þáttur
í opinni dagskrá þar sem meðal
annars er dregið í Happó, sjóðs-
happdrætti Háskóla islands. Um-
sjón: Edda Andrésdóttir. Stjórn
útsendingar: Sigurður Jakobsson.
Listræn stjórnun: Kristján Friöriks-
son. Stöð 2 1992.
21.40 Hundaheppni. (Stay Lucky III)
Breskur spennuþáttur. Þriðji þáttur
af sjö.
22.35 E.N.G.. Kanadískurframhaldsþátt-
ur sem gerist á fréttastofu.
23.25 Ertu aö tala viö mig?. (Vou Talk-
*.• in' To Me?) Myndin segir frá ung-
um, dökkhærðum leikara sem vill
• í einu og öllu llkjast átrúnaðargoði
sínu, Robert De Niro. Hann fer til
Kaliforníu og ætlar að leita þar
frama í kvikmyndaleik en verður
fyrir miklum vonbrigðum þegar
hann kemst að því að það eru
dökkbrúnir og Ijóshærðir leikarar
sem eiga upp á pallborðið þessa
stundina. Hann litar hár sitt Ijóst
með ófyrirsjáanlegum afleiðingum.
Aðalhlutverk: Jim Youngs, James
Noble og Faith,Ford. Leikstjóri:
Charles D. Winkler. Bönnuð börn-
um. Lokasýning.
1.00 Dagskrárlok.
©Rásl
FM 92,4/93,5
"HÁDEGISÚTVARP kl. 12.00-13.05
12.00 Fréttayfirlit á hádegi.
12.01 Aö utan. (Áður útvarpað í Morg-
unþætti.)
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veöurfregnír.
12.48 Auólindin. Sjávarútvegs- og við-
skiptamál.
12.55 Dánarfrepnir. Auglýsingar.
MIÐDEGISÚTVARP KL. 13.05-16.00
13.05 \ dagsins önn - Einkenni tvíbura.
Umsjón: Fjölmiðlafræöinemar við
Háskóla islands. (Einnig útvarpað
í næturútvarpi kl. 3.00.)
13.30 Lögin vió vinnuna. Hljómsveit
Finns Eydalsog Ljósin í bænum.
14.00 Fréttlr.
14.03 Útvarpssagan, „Morgunn lífs-
ins“ eftir Kristmann Guðmunds-
* son. Gunnar Stefánsson byrjar
lesturinn.
14.30 Miödegistónlist. - Bæn eftir Er-
neat Bloch. Janos Starker leikur á
selló og Shuku Iwasaki á píanó. -
Strengjakvartett nr. 9 í g-moll, D.-
173 eftir Franz Schubcrt. Cherub-
ini-kvartettinn leikur.
15.00 Fréttir.
15.03 Langt í burtu og þó. Mannlífs-
myndir og hugsjónaátök fyrr á
árum. Af Siguröi trölla. Umsjón:
Friðrika Benónýsdóttir. Lesari með
umsjónarmanni: Jakob Þór Einars-
son. (Einnig útvarpað laugardaq
kl. 21.10.)
SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-19.00
16.00 Fréttir.
16.05 Völuskrín. Kristín Helgadóttir les
ævintýri og barnasögur.
16.15 Veöurfregnir.
16.20 Tónlist á síödegi. - „Scherzo og
mars" eftir Franz Liszt. Vladimir
Horowitz leikur á píanó. - Svíta
úr ballettinum „Kratt" eftir Eduard
Tubin. Sinfóníuhljómsveitin í
Bamberg leikur; Neeme Járvi
stjórnar.
17.00 Fréttir.
17.03 Vita skaltu. Ragnheiður Gyða
Jónsdóttir sér um þáttinn.
17.30 Hér og nú. Fréttaskýringaþáttur
Fréttastofu. (Samsending með rás
2.)
17.45 „Svefnpokinn sem gat ekki
sofnaö“ eftir Kristínu Jónsdóttur.
Leiklestur: Sigrún Edda Björns-
dóttir, Þórarinn Eyfjörð og Árni
Tryggvason. Umsjón: Kristín Jóns-
dóttir. (Endurtekinn þáttur frá
morgni.)
18.00 Fréttir.
18.03 Þankar. Umsjón: Björg Árnadótt-
ir. (Einnig útvarpað föstudag kl.
22.30.)
18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir.
18.45 Veöurfregnir. Auglýsingar.
KVÖLDÚTVARP KL. 19.00-1.00
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Kviksjá.
19.55 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur
frá morgni sem Mörður Árnason
flytur.
20.00 Tónmenntir - Óperutónlist
Giacomos Puccinis. Fjórði og
lokaþáttur. Umsjón: Randver Þor-
láksson. (Endurtekinn þáttur frá
laugardegi.)
21.00 Selveiöar - nýting selskinna.
Umsjón: Ásgeir Eggertsson. (End:
urtekinn þáttur úr þáttaröðinni í
dagsins önn frá 27. janúar.)
21.30 Hljóðfærasafnið. Fáheyrð hljóð-
færi. Washboard Sam leikur á
þvottabretti.
22.00 Fréttir. Orð kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Dagskrá morgundagsins.
22.30 Leikari mánaðarins, Rúrik Har-
aldsson, flytur einleikinn „Ekkert
lát á draumunum'' eftir Peter Bar-
nes. Þýðandi: Sverrir Hólmarsson.
Leikstjóri: Jón Viðar Jónsson.
(Endurtekið frá fimmtudegi.)
23.20 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli
Árnason. (Einnig útvarpað á laug-
ardagskvöldi kl. 19.30.)
24.00 Fréttir.
0.10 Tónmál. (Endurtekinn þáttur úr
Árdegisútvarpi.)
1.00 Veðurfregnlr.
1.10 Næturútvarp á báöum rásum til
morguns.
12.00 Fréttayfirllt og veöur.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 9 - fjögur heldur áfram. Umsjón:
Margrét Blöndal, Magnús R. Ein-
arsson og Þorgeir Ástvaldsson.
12.45 Fréttahaukur dagsins spurö-
ur út úr.
16.00 Fréttir.
16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og
fréttir. Starfsmenn dægurmálaút-
varpsins. og fréttaritarar heima og
erlendis rekja stór og smá mál
dagsins.
17.00 Fréttir. - Dagskrá heldur áfram.
17.30 Hér og nú. Fréttaskýringaþáttur
Fréttastofu. (Samsending með rás
1.) - Dagskrá heldur áfram, meðal
annars með vangaveltum Stein-
unnar Sigurðardóttur.
18.00 Fréttir.
18.03 Þjóöarsálin - Þjóðfundur í beinni
útsendingu. Sigurður G. Tómas-
son og $tefán Jón Hafstein sitja
við símann, sem er 91 -68 60 90.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Ekki fréttir. Haukur Hauksson
endurtekur fréttirnar sínar frá því
fyrr um daginn.
19.32 Blús. Umsjón: Árni Matthíasson.
20.30 Mislétt milll llöa. Andrea Jóns-
dóttir við spilarann.
21.00 íslenska skífan: „Change" með
samnefndri hljómsveit frá 1974.
22.07 Landiö og miðin. Sigurður Pétur
Harðarson spjallar við hlustendur
til sjávar og sveita. (Úrvali útvarpað
kl. 5.01 næstu nótt.)
0.10 í háttinn. Gyða Dröfn Tryggva-
dóttir leikur Ijúfa kvöldtónlist.
1.00 Næturútvarp á báöum rásum til
morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30,
8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00,
12.00,12.20,14.00,15.00,16.00,
17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og
24.00. Samlesnar auglýsingar
laust fyrir kl. 7.30, 8.00,8.30, 9.00,
10.00,11.00,12.00,12.20,14.00,
15.00,16.00,17.00,18.00,19.00,
19.30 og 22.30.
NÆTURÚTVARPIÐ
1.00 Meö grátt í vöngum. Endurtekinn
þáttur Gests Einars Jónassonar frá
laugardegi.
2.00 Fréttlr. - Með grátt í vöngum.
Þáttur Gests Einars heldur áfram.
3.00 í dagsins önn - Einkenni tvíbura.
Umsjón: Fjölmiðlafræðinemar við
Háskóla Islands. (Endurtekinn
þáttur frá deginum áður á rás 1.)
3.30 Glefsur. Ur dægurmálaútvarpi
þriðjudagsins.
4.00 Næturlög.
4.30 Veöurfregnir. - Næturlögin halda
áfram.
5.00 Fréttir af veðri, færð og flug-
samgöngum.
5.05 Landiö og miöin. Sigurður Pétur
Harðarson spjallar við hlustendur
til sjávar og sveita. (Endurtekið
úrval frá kvöldinu áður.)
6.00 Fréttir af veöri, færö og flug-
samgöngum.
6.01 Morguntónar. Ljúf lög í morguns-
árið.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2
8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp
Norðurland.
12.00 Hádegisfréttir.
12.15 Anna Björk Birgisdóttir.
13.00 íþróttafréttir eitt. Allt það helsta
sem í íþróttaheiminum frá íþrótta-
deild Bylgjunnar og Stöðvar 2.
13.05 Siguröur Ragnarsson. Hressileg
Bylgjutónlist í bland við létt spjall.
14.00 Mannamál. Það sem þig langar
til að vita en heyrir ekki í öðrum
fréttatímum. Glóðvolgar fréttir í
umsjón Steingríms Ólafssonar og
Eiríks Jónssonar.
14:00 Sigurður Ragnarsson. Tónlist og
létt spjall um daginn og veginn.
16.00 Mannamál.
16.00 Reykjavík síödegis.
17.00 Fréttlr.
17.15 Reykjavik síödegia. Þjóðlífið og
dægurmálin í bland við góða tónl-
ist og skemmtilegt spjall.
18.00 Fréttir.
18.05 Landssíminn. Bjarni Dagur Jóns-
son tekur púlsinn á mannlífinu og
ræðir við hlustendur um það sem
er þeim efst í huga. Síminn er 67
11 11.
19.30 Fréttir frá fréttastofu Stöövar 2
og Bylgjunnar..
20.00 Kristófer Helgason. Léttir og Ijúf-
ir tónar í bland við óskalög. Síminn
er 67 11 11.
23.00 Kvöldsögur. Hallgrimur Thor-
steinsson, í trúnaði við hlustendur
Bylgjunnar, svona rétt undir svefn-
inn.
0.00 Næturvaktin.
11.00 Sigurður Helgi Hlööversson.
14.00 Ásgeir Páll Agústsson.
18.00 Eva Magnúsdóttir.
20.00 Darri Ólason.
22.00 Rokkhjartaö.
24.00 Næturdagskrá Stjörnunnar.
FM#957
12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu FM
957
12.10 Valdís Gunnarsdóttir. Afmælis-
kveójur teknar milli kl. 13 og 13.30.
15.00 ívar Guömundsson. Langar þig
í leikhús? Ef svo er leggðu þá eyr-
un við útvarpstækið þitt og taktu
þátt í stafaruglinu.
18.00 Kvöldfréttir.
18.10 Gullsafnið. Ragnar Bjarnason
kemur öllum á óvart af sinni al-
kunnu snilld.
19.00 Ragnar Már Vilhjálmsson.
Kvöldmatartónlistin og óskalögin og
skemmtileg tilbreyting í skamm-
deginu. Besta tónlistin í bænum.
22.00 Halldór Backman tekur kvöldið
með trompi.
1.00 Náttfari. Haraldur Jóhannssontal-
ar við hlustendur inn í nóttina og
spilar tónlist við hæfi.
5.00 Næturvakt.
AÐALSTÖÐIN
12.00 Fréttir og réttir. Jón Ásgeirsson
og Þuríður Sigurðardóttir bjóða
gestum í hádegismat og fjalla um
málefni líðandi stundar.
13.00 Viö vinnuna meö Guðmundi
Benediktssyni.
14.00 Svæöisútvarp í umsjón Erlu
Friðgeirsdóttur.
15.00 í kafffi með Ólafi Þórðarsyni.
16.00 Á útleiö. Erla Friðgeirsdóttir
fylgir hlustendum heim eftir
annasaman dag.
17.00 íslendingafélagiö. Umsjón Jón
Ásgeirsson. Fjallað um island í
nútíð og framtíð.
19.00 „Lunga unga fólksins“. Þáttur
fyrir fólk á öllum aldri. í umsjón
Jóhannesar Kristjánssonar.
21.00 Harmóníkan hljómar. Harmón-
íkufélag Reykjavíkur leiðir
hlustendur um hin margbreyti-
legu blæbrigði harmóníkunar.
22.00 Úr heimi kvikmyndanna. Um-
sjón Kolbrún Bergþórsdóttir.
Kolbrún fjallar um kvikmyndir,
gamlar og nýjar, leikur tónlist
úr gömlum og nýjum kvikmynd-
um. Segir sögur af leikurum.
Kvikmyndagagnrýni o.fl.
S ódn
fin 100.6
13.00 íslenski fáninn. Björn Friðbjörns-
son og Björn Þór Sigbjörnsson.
15.00 Hringsól. Jóhannes Arason.
18.00 í heimi og geimi. Ólafur Ragnars-
son.
20.00 Jóhannes K. Kristjánsson.
23.00 Ragnar Blöndal.
ALFA
FM 102,9
7.00 Morgunþáttur. Tónlist, fréttir, veð-
urfréttir, tilkynningar og fleira.
9.00 Jódís Konráðsdóttir.
9.30 Bænastund.
9.50 Fréttaspjall.
11.50 Fréttaspjall.
13.00 Kristbjörg Jónsdóttir.
13.30 Bænastund.
17.30 Bænastund
18.00 TónlisL
20.00 Bryndis Rut Stefánsdóttir.
22.00 Þráinn E. Skúlason.
24.00 Dagskrárlok.
Bænalinan er opin alla virka daga frá kl.
7.0Ö-24.00, s. 675320.
0**
11.00 The Bold and the Beautiful.
11.30 The Young and the Restless.
12.30 Barnaby Jones.
13.30 Another World.
14.20 Santa Barbara.
14.45 Wife of the Week.
15.15 The Brady Brides.
15.45 The DJ Kal Show. Barnaefni.
17.00 Dlff’rent Strokes.
17.30 Bewitched.
18.00 Facts of Life.
18.30 Candid Camera.
19.00 Love at First Sight. Getrauna-
leikir.
19.30 Baby Talk.
20.00 Can You Feel Me Dancing. Kvik-
mynd.
22.00 Love at First Sight.
22.30 Hitchiker.
23.000Police Story.
24.00 Monsters.
1.00 Pages from Skytext.
Sjónvarp kl. 20.35:
Ár og dagar líða
Meðal umfjöllunarefnis eru
húsnæðismál, sérþarfir og
lögréttindi aldraðra.
Sigrún Stefánsdóttir
fjölmiðlafræðingur hefur
unnið þáttaröð um málefni
aldraðra þar sem eitt megin-
viðfangsefni er til umfjöll-
unar í hveijum þætti. í öðr-
um þætti, sem sýndur verð-
ur í kvöld, verður fjallað um
tómstundastarf sem sér-
staklega er ætlað öldruðum.
Það umfangsmikla félags-
starf, sem fer fram í félags-
miðstöðvmn aldraðra, er
kynnt. Einnig verður gerð
grein fyrir þeirri þjónustu
sem stendur öldruðum til
boða í tengslum við mið-
stöðvamar s.s. snyrtingu og
heimsendingu matar sem
nýtur vaxandi vinsælda
meðal aldraðra.
Þættirnir eiju sýndir eftir
fréttir á miðvikudögum og
verður í þeim meðal annars
fjallað um húsnæðismál,
sérþarfir aldraðra, lögrétt-
indi þeirra og fleira.
Sjónvarp kl. 22.00:
í kvöld stýrir Helgi Már iðkemurnúinnísamninga-
Arthúrsson umræðum um viðræðurnar en samtök
kjarasamningana i beinni launafóiks gera þá kröfu að
útsendingu úr sjónvarpssai. ýmsir þættir þess umdeilda
Þar mæta til leiks fulltrúar niðurskurðar, sem nú á að
stærstu heildarsamtaka eiga sér stað, verði endur-
launafólks og atvinnurek- skoðaðir.
enda. í umræðuþættinum ætlar
Nú þegar samningavið- Helgi Már að reyna aö kom-
ræður eru að fara í gang ast að því hvemig staðan sé
fyrir aivöru er forvitnilegt og hvaða horfur séu á að
að vita hvernig línumar kjarasamningar náist eöa
liggja. Kjarasamningar hafa hvort í uppsiglingu séu
verið lausir frá 1. september verkföll og óróleiki á vinnu-
og hafa ýmsar kjaraskerð- markaðnum.
ingar átt sér stað síðan. Rik-
Rás 1 kl. 22.30:
Ekkert lát á
draumunum
Leikari febrúarmánaðar í
Útvarpsleikhúsinu er Rúrik
Haraldsson og flytur hann
einleikinn Ekkert lát á
draumunum eftir Peter Bar-
nes. Sverrir Hólmarsson
þýddi verkið, leikstjóri er
Jón Viðar Jónsson og
tæknimaður Georg Magn-
ússon.
í leiknum segir frá öldruð-
um gyðingi sem leitar til
sálfræðings af því að hann
hefur ekki lengur neinn til
að tala við um það sem leitar
á hugann. Hann segir sál-
fræðingnum frá merkileg-
um draumi sem hann
dreymdi fyrir löngu og olli
straumhvörfum í lífi hans Rúrik Haraldsson er leikari
og fjölskyldu hans. mánaðarins.
Aðalstööin kl. 09.00:
Gunnlaugur Guðmunds- þeirra, svo sem persónu-
son frá Stjörnuspekimið- leikanum, bernsku, sam-
stöðinrú spáir í stiörnurnar skiptum í vinnu, ábyrgð,
í þáttum Þuriðar Sigurðar- veikleika merkisins og
dóttur, Stundargaman, sem margt fleira.
eru á dagskrá alia virka Eirmig fjallar Gunnlaugur
daga frá kl. 9-10. um hvernig merkin eiga
Gunnlaugur mun meðal saman í vináttu, ást og sam-
annars lýsa þekktum per- búð. Sem sagt, allt um
sónum út frá stjörnukortum stjörnurnar á Aðalstöðhmi.
miðað við fæðingardag