Dagblaðið Vísir - DV - 04.02.1992, Blaðsíða 20
20
ÞRIÐJUDAGUR 4. FEBRÚAR 1992.
Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11
Útlitsgallaðir kæliskápar.
Seljum nokkra lítið útlitsgallaða Atl-
as kæliskápa meðan birgðir endast.
Rönning, Sundaborg 15, s. 91-685868.
Eldavél vantar mig, mjóa (50 cm), í
toppstandi og ódýra. Uppl. í síma
91-71760.______________________________
Þurrkari. Philco tauþurrkari til sölu,
staðgreiðsluverð 15 þúsund. Uppl. í
síma 91-675090.
■ Hljóófeeri
Stopp! Vilt þú læra á gitar? Námskeið
í rokki, blús, djassi, death metal speed
soloing og modal tónlist að hefjast.
Innritun í s. 682343 milli kl. 10 og 17
virka daga. Tónskóli Gítarfélagsins.
Digitech Twin Tube lampaformagn-
ari/fjöleffectatæki til sölu, einnig
Music Man, 65 W. gítarmagnari ásamt
fylgihlutum. S. 652486 e.kl. 18.
Casio VZ-1, Professional synthesizer,
til sölu, litið notaður. Upplýsingar í
síma 91-623466 eftir kl. 19.
Einstakt tækifæriiTil sölu Sampler S-
550 með skjá, selst á góðu verði. Uppl.
í síma 91-656388 (Viddi).
Pearl trommusett til sölu, verð kr.
40.000. Upplýsingar í síma 91-34134
eftir kl. 16.
Til sölu hvitur Hyundai flygill, 155 cm, á
góðu verði. Uppl. í síma 91-656388
(Viddi) og í síma 91-43077, Sólrún
Yamaha PF 15 rafmagnspíanó með inn-
byggðum hátölurum til sölu. Uppl. í
síma 91-682327.
Bassi og magnari til sölu. Helgi
Valgeirsson, sími 94-8297.
Nýuppgerður stofuflygill til sölu, gott
verð. Uppl. í síma 91-32845.
■ Teppaþjónusta
Gæðahreinsun. Blauthreinsum teppi,
húsgögn o.fl. Góður ilmur. Örugg
gæði. Gott verð. Hreinsum einnig um
helgar. Dian Valur, sími 12117.
Tökum að okkur stærri og smærri verk
í teppahreinsun, þurr- og djúphreins-
un. Einar Ingi, Vesturbergi 39,
sími 91-72774.
■ Húsgögn
Gerið betri kaup. Húsgögn og heimils-
tæki á frábæru verði. Ef þú þarft að
selja verðmetum við að kostnaðarl,
Ódýri markaðurinn, húsg.- og heimil-
istækjad., Síðumúla 23, s. 679277.
Mikiö úrval nýrra og notaðra húsgagna.
Barnakojur, sófasett, borðstofusett,
rúm, homsófar o.m.fl. Tökum notað
upp í nýtt. Gamla krónan hf., Bolholti
6, sími 679860.
Hornsófi til sölu á góðu verði, 5 sæta
hornsófi, rúmlega eins árs gamall, vel
með farinn. Upplýsingar í síma 91-
812156 milli kl. 15 og 20.
Vatnsrúm til sölu, 6 mánaða gamalt
vatnsrúm, stærð 1,70x2 m, með öldu-
brjót, gott rúm frá Vatnsrúmum, fæst
á sanngjömu verði. Sími 91-666551.
Brúnt leðursófasett, 3 + 2+1, til sölu,
vel með farið. Verð kr. 100.000. Uppl.
í síma 91-679736.
Ódýr skrifstofuhúsgögn. Notuð og ný
skrifstofuhúsgögn. Gamla kompaníið,
Bíldshöfða 18, simi 91-676500.
Hjónarúm til sölu. Upplýsingar i síma
91-40865 eftir kl. 17.
ATH.i Nýtt simanúmer DV er: 63 27 00.
■ Bólstrun
Springdýnur. Endumýjum gamlar
springdýnur samdægurs, framl. einnig
nýjar springd. Sækjum, sendum.
Ragnar Bjömsson hf., s. 50397/651740.
■ Antik
Útskorin dönsk eikarhúsgögn til sölu,
skenkur, kr. 130 þús., borðstofuborð
og 6 stólar, kr. 80 þús., og lítið „buff-
fet“, kr. 60 þús. Uppl. í síma 91-677085.
Óska eftir fataskáp, kommóðu og
borðstofusetti. Nánari upplýsingar í
síma 91-24995.
■ Tölvur
IBM og annar tölvubúnaður. Tökum að
okkur viðgerðir á PC og AT tölvum
ásamt skjám og öðrum fylgihlutum,
lagningu netkerfa og þjónustu við
þau. Ennfremur bjóðum við alhliða
rafeindaviðgerðir. Ólafur Sigurðsson
rafeindavirkjameistari, sími
91-668144, fax 91-666241.
Til sölu er eftirf. töivubúnaður vegna
breytinga: Apple Laser Writer Plus:
98.000 stgr. Apple Scanner: 60.000 stgr.
Apple Image Writer II arkamatari:
8000 stgr. Victor VPC Ile m. 35 Mb
diski: 35.000 stgr. Citizen LSP 10/PC
prentari: 9000 stgr. Selst aðeins gegn
stgr. Nánari uppl. í s. 688090 kl. 9-16.
Willie kastar sér til hliðar, heldur
á hnífnum og skotin dynja
á honum...
Allt verður hljótt.
MODESTY
BLAISE
by PETER O'DONNELL
drawn by ROMERO
© Bulls
Sæl, prinsessal^
Loksins fæ ég að
^ sjá þig aftur! y
1J Áður en manninum tekst /
/ að hleypa af verður /
Modesty fyrri til! - En um /
leið hittir hnífurinn í mark! -+Z,
ró, Willie, þú veist
ekki hvað ég er fegin að
hitta þig!
Modesty
Kirby segir frá grunsemdum sinum...
Þú heldur að Tina sé \ Þess vegna þarf óg á
að ofsækja Lily Valee? ) hiálp þinni að halda.
Doua!
Kvenfólk! Það sér einhvern óþarfa hjá nágrannakonunni og þar með > er það orðið bráðnauösynlegt! <—'
:
Siggi
/ / 'ftÁ.TU.