Dagblaðið Vísir - DV - 04.02.1992, Blaðsíða 18

Dagblaðið Vísir - DV - 04.02.1992, Blaðsíða 18
18 ÞRIÐJUDAGUR 4. FEBRÚAR 1992. íþróttir unglinga KA, Valur, FH, Fram og Þór búin að tryggja sig 1 úrslitakeppnina: Norðanmenn voru sterkir -1 keppni 3. flokks karla sem leikin var um helgina Geysileg keppni fór fram á milli KA og Vals í keppni 3. flokks karla sem leikin var um helgina. Þá vakti slök frammistaða Vestmannaeyinga einnig mikla athygli en þeir féllu í aðra deild og unnu ekki leik að þessu sinni. Menn höfðu fyrirfram átt von á mjög sterku liði frá Eyjum eftir sameiningu Þórs og Týs í þessum aldursflokki en þetta er fyrsta árið sem þessir fyrrum erkifjendur leika saman í þessum aldursflokki. Það var Stjarnan sem féll í aðra deild ásamt Eyjamönnum en hún vann aðeins einn leik, gegn Eyja- mönnum. FH-hðið sigldi lygnan sjó um miðja deild eftir að vinna nokkuð sannfærandi sigra á Stjömunni og Eyjamönnum. Úrslitaleikurinn var æsispennandi Úrslitaleikur Vals og KA var hörku- leikur tveggja sterkra og góðra hða. Leikurinn var vel leikinn og er greinhegt að þama fara tvö af sterk- ustu hðum þessa aldursflokks. Vals- menn hafa verið Ulsigranlegir í þess- um aldursflokki nokkuð lengi en það er augljóst að KA-menn hafa ekki sagt sitt síðasta orð. Framfarir hðs- ins em gífurlegar og hefur það kom- ið mest á óvart ahra hða í 3. flokki. Leikurinn var jafn frá fyrstu mín- útu og var staðan í hálfleik 7-7. Liðin skiptust á með forystu og voru flestir nokkuð sáttir við úrsht leiksins sem urðu 15-15. Mörk KA: Þórhallur Hinriksson 5, Ómar Kristjánsson 5, Leó Örn Þor- leifsson 3, Mattías Stefánsson 1, Heimir Haraldsson 1. Mörk Vals: Ari Allanson 5, Bene- dikt Ófeigsson 3, Andri Jóhannsson 3, Valur Stefánsson 2, Davíð Ólafsson 2. Fram og Þór M.deild Leikmenn Fram og Þór, Akureyri, tryggðu sér sæti í fyrstú dehd karla og þar með sæti í úrshtakeppni þessa aldursflokks þegar hðin unnu riðla sína. Fram sigraði í leikjum sínum nokkuð örugglega en Þórsarar unnu þrjá leiki en töpuðu nokkuð óvænt fyrir Víkingi eftir að hafa leitt með 5 mörkum á tímabih. Það voru Fylkismenn og Leiknir sem féhu í þriðju dehd en ÍA kom úr B riðh þriðju deildar. Því miður fengust ekki upplýsingar um A-riðh sem leikinn var Grinvík. Það em því KA, Valur, FH, Fram og Þór, Akureyri, sem em þegar búin að tryggja sér sæti í úrshtakeppni þriðja flokks. -LHL Karlsson er lykilmaður i liði FH i 3. flokki karla. FH lenti í þriðja sæti í 1. deild og er því búið að :i í úrslitunum i vor. - DV-mynd S Hörkukeppni í 3. flokki kvenna: Haukastúlkur voru sigurvegarar KRogÍBVféllu efhr hörkukeppni í þriðja flokki aöþessusinni kvenna sem lehdnn var í 'Vest- Þaö var hlutskipti KR og ÍBV að mannaeyjum um helgina. Keppnin faha að þessu sinni. Kom þaö nokk- var gífurlega jöfh og spennandi og uö á óvart því bæöi þessi liö, og réöust úrsht ekki fyrr en að lokn- kannski sérstaklega Eyjastúlkurn- um síðasta leik. Keppnin var það ar, eru talin iíkleg til afreka í úrslit- jöfn að fýrir síðasta leik gátu um. Haukastúlkunar með sigri unniö Valur varð i þriðja sæti, vann tvo keppnina og með tapi fahið í aðra leiki gegn Haukum og ÍBV en tap- deild, aði öðmm tveimur. Urslitaleikur Hafnarfjarðarlidanna Úrslitaleikurinn í Eyjum að þessu sinni var viðureign Hafnarfjaröar- höanna FH og Hauka. í byrjun var leikurinn jafn og spennandí og var ljóst aö keppni mhli hðanna var mikil og bæði ætluðu að selja sig dýrt. Haukar voru þó ahtaf skref- inu á undan. Staðan í hálfleik var Það var ólikt hlutskipti þessara stúlkna í i Vestmannaeyjum um helg- ina. Haukar sigruðu f keppni f þriðja flokki kvenna en KR-stúlkumar urðu aö gera sér að góðu að falla i aðra deild að þessu sinni. DV-mynd S Umsjón: Lárus H. Lárusson 7-7. Þegar á seinni hálfleikinn leið kora í ljós að Haukastúlkunar höfðu ennþá vinninginn á FH og uröu lokatölur Ieiksins 13-10, Haukum í vil. Mörk Hauka: Harpa Melsted 4, Rúna Lísa Þráinsdóttir 3, Kristín Konráðsdóttir 3, Heiðrún Karls- dóttir 1, Erna Árnadóttir 1, Borg- hildur Sturludóttir 1. Mörk FH: Hildur Pálsdóttir 4, Ólöf Jónsdóttir 2, Hhdur Guðlaugs- dóttir 1, Björk Ægisdóttir 1, Thelma Árnadóttir 1, Lára Þorsteinsdóttir Stjaman vann í A-riðli 2. deildar Það var Stjarnan sem sigraði í A- riðli 2. dehdar, en leikið var á Sel- fossi, og Grótta sigraöi i B-riðli 2. deildar og hafa þessi tvö hð ásamt Haukum, FH og Val tryggt sér sæti í úrslitum í þessum aldursflokki. Önnur hð hafa eina umferð í viðbót th að tryggja sig en ljóst tfl- aö ekk- ert má fara úrskeiðis ef vel á að fara. -LHL IR-ingar bestir í 5. flokki karla: Komu, sáu og sigruðu Keppni í fimmta flokki karla fór fram um helgina og voru leikir jafnir og spennandi eins og ahtaf er í þess- um aldursflokki. ÍR-ingar, sem komu upp úr annarri dehd, komu, sáu og sigruðu og léku geyshega vel og er alveg Ijóst að þeir veröa gífurlega erfiðir viðfangs þegar að lokaupp- gjöri hðanna í fimmta flokki kemur nú í mars. Þá kom einnig slæmt gengi Fram nokkuð á óvart þar sem þetta hð vann fyrstu dehdina nokkuð ör- ugglega í síðustu umferð. Fram hefur þó væntanlega ekki sagt sitt síðasta orð í þessari ghmu. KR og Grótta féllu Það varð hlutskipti KR og Gróttu að faha í þessari umferð. Bæði þessi hð eru sterk en voru greinilega ekki í réttu formi þessa helgi og fór því sem fór. Þessi lið eru líkleg th að koma í fyrstu dehd fyrir úrshtin en það er Ijóst að ekkert má út af bera. Lið Fram var um miðja dehd, vann tvo leiki gegn liðunum, sem féhu, en átti enga von í hðin sem urðu fyrir ofan það á töflunni. Úrslitaleikurinn Úrshtaleikur deildarinnar að þessu sinni var leikur ÍR og Víkings, þrátt fyrir að staða ÍR hefði fyrir leikinn verið mun sterkari. Leikurinn var mjög jafn og voru allar tölur jafnar allan leikinn. Stað- an í hálfleik var 9-9 en þegar dómar- ar leiksins flautuðu af var staðan 17-17 og voru það ÍR-ingar, eins og áður sagði, sem stóðu uppi sem sig- urvegarar. Mörk ÍR: Guðbrandur Lúðvíksson 4, Sigurður Sigmarsson 3, Óttar Sig- urðsson 2, Halldór Hákonarson 2, Ingimundur Ingimundarson 2, Heið- ar Heiðarsson 2, Kristinn Harðarson 2. Mörk Víkings: Arnar Reynisson 4, Elmar Vemharðsson 4, Maxím Truf- an 3, Haukur Úlfarsson 3, Davíð Al- bertsson 2, Benedikt Jónsson 1. Vaiur og ÍA upp Valur sigraði í sínum riðli í annarri deild og hefur því tryggt sér öruggt sæti í úrshtunum í vor, eins og ÍA gerði einnig, með betra markahlut- fahi en Selfyssingar. Það verður UFHÖ (Ungmennafélag Hveragerðis og Ölfuss) sem fehur í þriðju dehd. Því miður var ekki hægt að fá úrsht í B-riðli annarrar dehdar en keppt var á Akranesi. Upp úr þriðju dehd komu Fjölnir og UMFA. -LHL Þannig verður leikið Nú er nokkuð hðið á keppnistíma- bh handknattleiksmanna og er þá ágætt að hta á stöðuna og hvað fram undan er. Nú er ein umferð eftir fyrir undan- úrsht. Keppni í 2. og 4. flokki fer fram helgina 28. febrúar th 1. mars en í 3. og 5. flokki helgina 6. th 8. mars. Undanúrsht fara fram 27. th 29. mars í 2. og 4. flokki en 3.-5. apríl í 3. og 5. flokki og er þá keppt í tveimur 5 liða riðlum. Öll þau hð sem nú em í 1. dehd komast beint í undanúrsht en þó er ljóst að keppnin í fyrstu dehd skiptir máli því að hð nr. 1 og 2 lenda ekki saman í riðh í undanúrshtum. í 5. og 4. flokki fara liðin 5 úr fyrstu deild beint í úrsht. Lið úr Norður- landsriðh kemur inn í aðra dehd í þessum flokkum og er því annar rið- illinn með fleiri liðum og fara því þijú hð úr þeim riðli annarrar dehd- ar en tvö úr hinum. í öðrum flokki kvenna era bara 10 hð og fara þau öll beint í úrslit en í öðrum flokki karla og þriðja flokki karla og kvenna fara 5 hð úr fyrstu dehd, tvö efstu hð úr hvorum riðh í annarri deild og hðin sem lenda í þriðja sæti í annarri dehd leika leik hvort hðið fer í úrsht. Úrshtaleikir í öllum flokkum verða síðan 11. og 12. aprh en þá verða leik- in nokkurs konar krossúrsht en þá leikur hð nr. 1 úr A-riðli við hð nr. 2 úr B-riðh og hð nr. 2 úr A-riðli við hð nr. 1 úr B-riöh. Sigurvegarar úr þessum tveimur leikjum leika síðan th úrshta og liðin sem tapa leika um 3. sætið. -LHL

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.