Dagblaðið Vísir - DV - 04.02.1992, Blaðsíða 24
Í4
ÞRIÐJUDAGUR 4. FEBRÚAR 1992.
Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11
Ökukennsla
•Ath. Páll Andrés.
Kenni á Nissan Primera ’91. Kenni
alla daga. Aðstoða við endurþjálfun.
Námsgögn. Nýnemar geta byrjað
strax. Visa/Euro.
Símar 91-79506 og 985-31560._______
Ath. Gylfi K. Sigurðss. Nissan Primera.
Kenni allan daginn. Engin bið.
Ökuskóli. Öll prófgögn. Einnig ensk
og dönsk kennslugögn. Visa og Euro.
Símar: heima 689898, vinna 985-20002.
Ath. Eggert V. Þorkelsson, ökukennsla.
Kenni á nýjan Volvo 740 GL, UB-021,
ökuskóli. Útvega öll prófgögn. Visa
og Euro. Símar 985-34744 og 679619.
Ath. Magnús Helgason, ökukennsla,
bifhjólapróf, kenni á nýjan BMW ’92
316i. Ökuskóli og öll prófgögn ef óskað
er. Visa/Euro. Bílas. 985-20006,687666.
Jón Haukur Edwald. Kenni allan dag-
inn á nýjan Mazda 323 F GLXi, árg.
’92, ökuskóli, öll kennslugögn,
Visa/Euro. S. 91-31710 og 985-34606.
Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000
GLSi ’90 hlaðbak, hjálpa til við end-
urnýjunarpróf, útvega öll prófgögn.
Engir^ið^^9L72940^g^j8ö^4449^
Irmrömmun
Rammamiðstöðin, Sigtúni 10, Rvk.
Sýrufr. karton, margir litir, állistar,
trélistar, tugir gerða. Smellu- og ál-
rammar, margar st. Plaköt. Málverk
eftir Atla Má. Islensk grafík. Opið frá
9-18 og lau. frá 10-14. S. 25054.
Garðyrkja
Garðeigendur, ath. Garðás hf. tekur
að sér trjáklippingar o.fl. Nú er rétti
tíminn, látið fagmenn um verkin. Sími
91-613132,22072 og 985-31132, Róbert.
■ Til bygginga
20 feta vörugámur til sölu, einnig borð-
sög með bútlandi. Upplýsingar í síma
91-20908.
■ Húsaviðgerðir
Húseigendur. Tek að mér viðhald og
breytingar á húseignum, þak- og vegg-
klæðningar. Uppl. í síma 91-651244.
Alhliða byggingarþjónusta, viðhald og
viðgerðir á húsum og híbýlum. Ný-
byggingar, múr- og sprunguviðgerðir,
gluggaísetningar, málun. Tóftir hf.,
Auðbrekku 22, s. 642611 og 641702.
Alhliða viðhald húseigna: Flísalagnir,
múr- og sprunguviðgerðir. Breytingar,
glerísetningar. Hagstætt verð, tilboð
sem standa. Uppl. í síma 91-670766.
Húseigendur. Önnumst hvers konar
trésmíði, breytingar, viðhald og ný-
smíði úti og inni. Húsbyrgi hf., sími
814079, 18077 og 687027 á kvöldin.
ATH.! Nýtt simanúmer DV er: 63 27 00.
■ Fyrir skdfstofuna
Afgreiðsluskenkur fyrir skrifstofu til
sölu, gert er ráð fyrir skiptiborði og
tölvu, selst ódýrt. Upplýsingar í síma
91-623444.
■ Tilkyriningar
ATH.! Auglýsingadeild DV hefur tekið
í notkun bréfasíma 63 27 27 sem er
bein lína til auglýsingadeildar.
Nýr bréfasími annarra deilda DV er
63 29 99. Auglýsingadeild DV.
A FULLRI FERÐ!
EINN BILL
Á MÁNUÐI í
ÁSKRIFTAR-
GETRAUN
WWVVVVWW
. . . OG SIMINN ER 63 27 00
Tilsölu
Verðlækkun.
Trimble NavTrac GPS tækið í bátinn,
bílinn eða sleðann, kostar nú 150.000
kr. fyrir utan vsk.
Ismar hf., sími 688744, fax 688552.
Andlitslitir, förðunarkrem, litað hárlakk,
litað hárgel, gervineglur, -augnhár og
margt fleira í neonlitum og glimmeri.
Tómstund, Reykjavíkurvegi 68,
Hafnarfirði, s. 91-650165.
Verslun
• Litil og meðfærileg.
• Matur geymist helmingi lengur.
• Hægt er að lofttæma poka, sem og
F oodsaver-dósir.
• Itarlegur leiðbeiningarbæklingur á
ísl. fylgir.
• 1 árs ábyrgð.
• Pokana er hægt að endumota.
• Fæðu-Gæði hf., Skeifunni 19,
sími 91-39123.
Empire pöntunarlistinn er kominn,
glæsilegt úrval af tískuvörum, heimil-
isvörum, skartgripum o.fl. Verð kr. 400
+ bgj. S. 620638 10-18, Hátúni 6B.
Otto pöntunarlistinn er kominn.
Sumartískan. Stærðir fyrir alla. Yfir
1200 blaðsíður. Þýskar gæðavörur.
Verð kr. 400 + bgj. Pöntunarsími 91-
666375.
Fjarstýröar flugvélar fyrir rafmótora og
bensínmótora. Mikið úrval af mótor-
um, balsa, lími og öllu til módelsmíða.
Nú er rétti tíminn til að smíða fyrir
sumarið. Póstsendum.
Tómgtundahúsið, Laugavegi 164,
sími 91-21901.
EINN BILL A MANUÐI
í ÁSKRIFTARGETRAUN
SVARSEÐILL
□ Já takk. Ég vil svo sannarlega
gerast áskrifandi að DV. Ég fæ
eins mánaðar áskrift ókeypis
og það verður annar áskriftar-
mánuðurinn.
Áskriftargjald DV er aðeins
1.200 kr. á mánuði, eða 48 kr.
á dag.
ö Já takk. Ég vil greiða með:
Athugiö!
Núverandi áskrifendur þurfa ekki
að senda inn seðil. Þeir eru sjálf-
krafa með í áskriftargetrauninni.
Starfsfólki FRJÁL3RAR FJÖLMIÐLUNAR og mökum
þeirra er ekki heimil þátttaka í áskriftargetraun blaðsins.
Vinsamlegast notið prentstafi:
NAFN.
HEIMILISFANG/HÆÐ_
PÓSTSTÖÐ.
KENNITALA L
. S í MI_
i~l
□ VISA □ EUROCARD □ SAMKORT □ INNHEIMT AF BLAÐBERA
KORTNÚMER
J I I I I L
J I I I L
GILDISTÍMI KORTS_
UNDIRSKRIFT KORTHAFA
SENDIST TIL: DV, PÖSTHÖLF 5380, 125 REYKJAVÍK, EÐA HRINGIÐ I SlMA 63 27 00
- GRÆNT NÚMER 99-6270, FAX (91) 632727
;i
I
i
DV
Vetrartilboð á spónlögðum þýskum
innihurðum frá Wirus í háum gæða-
flokki. Verð frá kr. 16.950. A & B,
Skeifunni 11, sími 91-681570.
Vélsleöakerrur - jeppakerrur.
Eigum á lager vandaðar og sterkar
stálkerrur með sturtum. Burðargeta
800 2.200 kg, 6 strigalaga dekk.
Yfirbyggðar vélsleðakerrur. Allar
gerðir af kerrum, vögnum og dráttar-
þeislum. Veljum íslenskt.
Opið alla laugard. Víkurvagnar,
Dalbrekku 24, s. 91-43911/45270.
■ Varahlutir
Brettakantar á Toyota, Ford Ranger,
Explorer, MMC Pajero og flestar aðr-
ar tegundir jeppa og
pickupbíla, einnig skúffulok á jap-
anska pickupbíla. Tökum að okkur
trefjaplastklæðningu í gólf og hliðar
á sendi- og pickupbílum, sem og aðrar
plastviðgerðir. Boddíplasthlutir,
Grensásvegi 24, sími 91-812030.
■ Bllar til sölu
Toyota Corolla station, árg. '89, ekinn
34 þús. km, sumar- og vetardekk, ath.
skipti á ódýrari. Uppl. í síma 91-24995
eftir kl. 18.
MMC Pajero Super Wagon V6, árg. ’91,
blásanseraður, ekinn 5000 km, sjálfsk.,
vökvastýri. Verð 3.000 stgr. Uppl. á
bílasölunni Bílatorgi, sími 91-621033.
MMC Lancer hlaðbakur 4x4, árg. '90,
hvítur, ekinn 54 þús. km. Verð 1050
þús. staðgreitt. Uppl. á bílasölunni
Bílatorgi, sími 91-621033.
t
MINNINGARKORT