Dagblaðið Vísir - DV - 12.02.1992, Blaðsíða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 12.02.1992, Blaðsíða 3
MIÐVIKUDAGUR 12. FEBRÚAR 1992. 19 é Skrá Ritfærsla Letur Stærð Rferð Snið Réttritun Sýn íslensk turiga á íjolmiólaold Skýrsla I ísíenska Urklippur Denska Franska Spœnska ítaiska Sænska Norska Baklýstur skjár:Active-matrix eða Supertwist 640 x400punktar Hátalari Hnappaborð í réttri stœrð Kúlumús með tveimur hnöppum Lófastoð Fyrir tveimur og hálfri öld spaoi danski malfræöing- urinn Rasmus Kristján Raskþví að íslensktunga mundi líða undir lok á næstu 200 árum ef ekkert yrði að gert. Allar götur síðan hafa svartsýnismenn bent á hnignun Hóaloft stef Macíntoffl n* -PowerBook- tölvumarhafa 20eða40Mb inn- byggðan harðdisk -PowerBook - töhntmar má tengja viðApple- Talk-netsem og aðrartölvur. ' Staðgenglar auðvelda opnun skjala ogforrita ■Birtustillir fyrir skjáinn Diskadrifsem gerir tölmtnni mögulegtað lesa ogskrifa á Macintosh, MS-DOS, OS/2 og Pro DOS diska Nýju fartölvumar frá Apple Þær em fyrirferðalitlar og léttar, þú getur farið með þær hvert sem er. Þær em svo auðveldar í notkun að þér nægir að hugsa um það sem þú ert að gera... ekki um tölvuna. Þær eru svo fullkomnar að þær nota sömu forrit og aðrar tölvur. Þar að auki er mjög auðvelt að tengja þær við aðrar tölvur. Þannig em þær tilvaldar hvort sem er í vinnunni, heima eða í ferðinni. „Þær“ eru Macintosh PowerBook 100,140 og 170 frá Apple og vega frá 2.3 kg. Persónulegustu einkatölvur heims. Stýrikerfi Macintosh-tölvanna, kerfishugbúnaður 7 er á íslensku, svo og helstu forritin, þannig að, ekki er nauðsynlegt að læra flóknar formúlur á erléndum málum til að geta notað þær. Fjölhæfni PowerBook tölvanna er einstök. Með innbyggða nettenginu er hægt að nýta allan þann hugbúnað sem tengjanlegur er í AppleTalk-net, þar á meðal tölvupóst, prentara og skáamiðlara. Við innbyggðu tengin fimm er svo hægt að tengja stóra harðdiska, geisladiska, prentara og inntakstæki. Einnig er hægt að setja í þær mótald og með því er hægt að senda töjvupóst, hafa aðgang að gagnabönkum og senda símbréf (fax) hvar sem er í heiminum. Viðtökur PowerBook-tölvanna hafa verið frábærar, enda eru þær einstakar í sinni röð, til nota hvar sem er. Þær nota öll almenn Macintosh-forrit og að sjálfsögðu eru algengustu forritin og stýrikerfi tölvunnar á íslensku. Komdu og kynntuþérMacintosh... -tölvursem eru á sama máli ogþú! PowerBook-hnappur (raunstœrð) Hnappur af venjuiegic Macintosh-borði (raunstœrð) Apple-umboðið Skipholti 21, sími (91) 624 800

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.