Dagblaðið Vísir - DV - 12.02.1992, Blaðsíða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 12.02.1992, Blaðsíða 5
MIÐVIKUDAGUR 12. FEBRÚAR 1992. 21 Tölvur Tölvuvæðing fyrirtækja: Nettengdar einkatölvur í stað stórtölva ÚtvegsbanMnn er nýr hugbún- aður frá Verk- og kerfisfræðistof- unni Streng en hann býður upp á heildarlausn í rekstri útgerðar- og fiskvinnslufyrírtaakja og er byggður á stöðlum EB um gæða- eftirlit 1 matvælaiðnaði. Sveigjan- leikanum er skipað í öndvegi í Útvegsbankanum og hægt er aö sníða hann að þörfum hvers og eins. í Útvegsbankanum fást kvóta- upplýsingar, aflauppgjör, vinnsiuleiðir og framleiðsluyfir- lit og hægt er sjá bæði nýtingu og afköst. Þá er hægt að íá uppiýs- ingar um umbúðir, bónus, sölu, afhendingar og framiegö. Þetta sjávarútvegskerfi býður auk þess upp á tengingu við upplýsinga- bankann Hafsjó sem þegar er í notkun hjá fjölmörgum fisk- vinnslu- og útgerðarfyrirtækjum. Bústjórifrá Streng Viðskiptahugbúnaðurinn Bú- stjóri er alhiiða stjómtæki í rekstri fyrirtælga en harrn er sniöirm að stýrikerfúnum DOS, OS/2 og Windows. Einnig er hægt aö fá Bústjóra sniðiim að AIX sem er útgáfa IBM af UNIX. Bústjóra má keyra jafnt á einmenningsvél- um sem á netum hjá stórum fyr- irtæKjum með hundruð notenda. Nokkrir nýstárlegir kostir hafa verið þróaðir í Bústjóra á síðustu misserum og meöal þeirra era launakerfi, verslanakerfi og inn- og útfiutningskerfi. Launakerfi Bústjóra býöur upp á flölþætta launaútreikninga og allt sem þeim tengist. Verslanakerfi Bú- stjóra er nýstárlegm- hugbúnað- ur sení býður fiölmarga kosti í verslun. M.a. er í verslanakerfinu hægt að tileinka sér pappírslaus innkaup eða svokölluð EDI- samskipti. Innflutningskerfi Bú- sfjóra sér um alla tollskýrslugerð og verðútreikninga vegna hvers konar innflutnings á vörum og býður upp á skjalalausa tollmeð- ferð, eða svoköliuð EDI-sam- skipti. í kerfinu er innbyggð toll- skrá. Útflutningskerfi Bústjóra er nýstárlegur hugbúnaður sem er sérstaklega hannaður fyrir aöila í fiskútflutningi. Útflutningskerf- ið sér um alla skjalagerð sem tengist fiskútflutningi. Kerfið sér einnig um uppgjör við seijendur fisks. Hafsjór Hafsjór er uppiýsingakerfi sem aðallega er sniöíð að þörfum fyr- irtækja í ajávarútvegi og fisk- vinnsiu. Nokkru fyrir áramót var tekin í notkun ný tölva fyrir upp-. iýsingabankann, IBM RS/6000, model 530 H, en hún keyrir AIX- stýrikerfið. Hraði við notkun Hafsjós hefúr aukist um fimmtíu tfl hundrað prósent. Hafsjór veitir notendum fjöl- þættar uppiýsingar og má þar td. nefha þjóðskrá, skipaskrá, upp- lýsingar sölusamtaka, gengi hlutabréfa, gengi gjaldmiðla, úr- skuröi ríkisskattanefndar, vísi- tölur, kvótastöðu skipa o.fl. Memsoft Verk- og kerfisfræðistofan Strengur hefúr gerst umboðsaðili fyrir hugbúnað frá franska fyrir- tækinu Memsoft. Fyrirtækiö sér- hæfir sig í hugbúnaði fyrir stýri- kerfiö OS/2: PolyMod2 er hug- búnaður sem gerir kleift að nýta OS/2 stýrikerfið sem fjölnot- enda-stýrikerfi. Memsoft Tele- action er fjarvinnslu-samskipta- hugbúnaður sem gerir OS/2 tölvu kleíft að taka yfir stjóra á lykla- borði og skjá annarrar OS/2 tölvu yfir símalínu eöa X.25 tölvunet Pósts og síma. Þegar kemur að því að tölvuvæða eða endumýja tölvukostinn velja mörg lítil og meðalstór fyrfrtæki net- tengdar einkatölvur í stað ijölnot- endatölvu. Ástæðumar eru vafalaust margar, m.a. aukinn áreiðaifleiki netkerfa, verðþróim einkatölva og tilkoma netútgáfu bókhaldskerfa. Einnig er fyrirtækið þá ekki háð einnm tölvu- framleiöanda heldur getur keypt þær PC-tölvur og hugbúnað sem þykir fysilegastur á hveijum tíma. Með þessu móti er haldið í hvort tveggja, kosti fjölnotendakerfa og einkatölva. Kostimir við slíkt kerfi eru: 1. Samnýting tækja, s.s. prentara, forrita og gagna. 2. Notendur geta nýtt sér allan þann fjölda hugbúnaðar sem til er á PC-tölvur og seldur fyrir mun lægra verð en hugbúnaður fyrir fjölnotendatölvur er seldur á. 3. Mjög auðvelt er að stækka tölvu- kerfið með því að bæta tölvum inn á netið. 4. Minni kostnaður. Þegar nettengja á PC-tölvur stend- ur yfirleitt valið á milli NetWare frá Novell, OS/2 Lan Server frá IBM og Microsoft Lan Manager og hefur Novell þar stærsta markaðshlut- deild. Hugbúnaðarfyrirtækin hafa einnig aðlagað sinn viðskiptahug- búnaö netkerfum. Má þar nefna ÓpusAllt, Bústjóra, BÓS, TOK og Víkurhugbúnað. Dæmigert tölvu- kerfi af þessu tagi samanstendur af einum eða tveimur netstjórum sem eru 486 tölvur 33MHz með 200-400 Mb hörðum diski og 12 Mb vinnslu- minni. Ef um tvær er að ræða er bókhaldskerfið á annarri en t.d. Windows, Word og Excel á hinni. Síðan eru nokkrar 386SX vinnu- stöðvar með 4 Mb vinnsluminm en án harðs disks tengdar netinu. Not- endur eru því óháðir einum tölvu- framleiðanda og hafa skemmtflegt vinnuumhverfi þar sem þeir geta samnýtt gögn og tæki, sent skilaboð á milli notenda og nýtt sér þau sér- hæfðu forrit sem þeim henta best. -ig Það er sama hvernig dþað er litið... Sun SPARCstation Mest selda UNIX vinnustöð í heimi. j EINAR J. SKÚLASON HF I ’ Grensásvegi 10, 108 Reykjavík, Sími 686933

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.